Morgunblaðið - 03.06.1962, Qupperneq 14
14
MORGUHBLAÐIÐ
íl - í>'; «, t 5T J <1 1%
Sunnndagur 3. Júní 1962
Lágir og uppreimaðir
strigaskór
gúmmískór
gúmmístígvél
Orðsending frá Melaskólanum
Börn sem voru í 7 og 8 árá doildum skólans síðast-
iiðinn vetur, eiga kost á því að sækja sundnámskeið
í Sundlaug Vesturbæjar fyrri hluta júnímánaðar.
Kennsla ókeypis.
7 ára börn mæti við sundlaugina mánud. 4. júní kl. 1 e.h.
8 ára börn mæti við sundlaugina sama dag kl. 3 e.h.
SKÓLASTJÓRI.
Hálf húseignin
Skeggjagata 19, efri hæð, ásamt íbúðarherbergi
í geymslu o fl., er til sölu.
Upplýsingar gefa (ekki í síma)
JÓN N. SIGURÐSSON, hrl.
Laugavegi 10.
o g
PÁLL S. PÁLSSON, hrl,
Bergstaðastræti 14
. I--------------------------
fjp
&orr trfrr/
K(?FF/3fcT/ t' /cdV///i/A//p
I
Bróðir okkar
GEIR BOGASON
andaðist 18. maí 1962 að heimili sínu í Californíu U.S.A.
Þórdís og Jóhanna Bogadætur.
Móðir mín, tengdamóðir og amma
MAGDALENA SVEINASDÓTTIR
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánud. 4. júní kl.
1,30 e.h.
Blóm vinsamlegast afbeðin. Þeim sem vildu minnast
hinnar látnu er bent á Krabbameinsfélagið.
Samúel Björnsson,
Theódóra Guðnadóítir og börn
Útför móður minnar og tengdamóður
JOHANNE J0RGENSEN
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjud. 5. júni kl. 10,30 f.h.
Else og Gunnar Gíslason.
Útför móður okkar
SÓLVEIGAR HJÁLMARSDÓTTUR
fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 5. þ.m. kl. 2.
Blóm afbeðin, en þeir sem vildu minnast hennar láti
Sálarrannsóknarfélagið njóta þess.
Börnin.
Þökkum innilega auðsynaa vináttu og samúð við andlát
ELSKU LITLU DÓTTUR OKKAR
sem lézt 14. f m — Jarðarförin hefur farið fram.
Sjöfn Friðriksdóttir, Skúli Jón Sigurðsson
frá Henilu, Vífiisgötu 23.
BARNA-
INNISKÓR
teknir upp í dag
Með rennilás
Stærðir 20—29
Litur grátt m/ rauðum kanti
Verð frá 122,-
TELPUSKÓR
Teknir upp í gær
Litur: ljós brúnn
Stærðir 32—41
Verð frá 367,-
ffl Skóhúsið
1© Hverfisgötu 82
. Sími 11-7-88.
Japanskir
Y.K.K.
HEIMSFRÆGIR
ÓDÝRIR
VANDAÐIR
Einkaumboð á íslandi:
Laugavegi 116
Sími 22450.
GUNNARJÓNSSON
LÖGMAÐUR
við undirrétti oq haestarétt
Þingholtsstræti 8 — Sími 18259
bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb
b
Borvélastatív
Smergelskífur
Borvélar
Qv
Srtni 35Ó97
ggingavörur h.f. laugaveg 178
Ódýrasta sælgætið
— Reykiavikurbréf
Framih. af bls. 13
að minna tillit yrði tekið til
skoðana bindindismanna á
þeirra séráhugamálum en áður.
Slíkt má ekki henda, að svo
miklu leyti sem bindindismenn
berjast fyrir réttu máli. 1 þeim
efnum mega engar hefndir eiga
sér stað, heldur ber einungis að
gera það, sem skynsamlegt er
til lausnar miklu vandamáli,
Annað mál er, hvort bind-
indismenn gera ráðstafanir til
að tryggja að samtök þeirra
verði ekki aftur misnotuð á
sama veg og nú.
Allt í raíkerfið
Dýnamóanker
Startaraanker
Straumlokur
6 og 12 volt
Háspennukeflj
6 og 12 volt
Kveikjur í enska bila
Kveikj uplatínur
Kveikjuhamrar
Kveikjuþéttar
Kveikjulok
Framljósarofar
Inniljósarofar
Miðstöðvarofnar
Hurðarofnar
Bremsuljósarofar
Ljósaskiptarar
Startrofar
Starthnappar
Segulrofar
Flautur
Rafmagnsþurkur
Fláutu „Relayö'
Öryggjabretti
Tengibretti
öryggi, margar gerðir
Ampermælar
ýmsar gerðir
Afturluktir
N úmeraluktir
Stefnuljósaluktir
Stefnuljósarofar
Stefnuljósablikkarar
Ljósasamlokur
Geymakaplar
o. fl.
Bílaraftækjaverzlun
Halldórs Ólafssonar
Rauðarárstíg 20.
Sími 14775.
Málflutningsskrifstofa
JÓN N. SIGURÐSSON
Simj 14934 — Laugavegi 10.
I
ArftJú hins landskunna
b
D E L T A bátamotors
300—1000 hestafla fiskibátamótorar með gír og
skiftiskrúfu
Höfum í okkar þjónustu sérfræðing sem veitir fús-
lega allar upplýsingar — Sími 20000.
I PPI
F