Morgunblaðið - 23.06.1962, Síða 1
24 siður
19. Argangur
140. tbl. — Laugardagur 23. júní 1962
Prentsmiðja Morgunblaðslns
Salan samþykk-
ur sættargerö
OAS og FLN
— en pouí Gardy boðar dframhald-
andi hryðjuverk
Alslr og París, 22. júní.
— AP-NTB —
E N N telja menn óvíst, aS
séð sé fyrir endann á
hryðjuverkum í Alsír. Þeir
atburðir hafa nú gerzt, að
Itaoul Salan hefur lýst því
yfir, að hann viðurkenni að
fullu sættargerðina, sem
eamþykkt var af fulltrúum
OAS og FLN 17. júní. — A
hinn bóginn hefur leiðtogi
OAS-manna í Oran, Paul
Gardy, fyrrverandi hershöfð-
ingi, lýst því yfir, að sættar-
gerðin sé ekki annað en
blekking og hvetur hann
menn sína til þess að halda
áfram aðgerðum sínum á
sömu braut og hingað til.
— Jafnframt hvetur hann
franska menn í Alsír til þess
að hraða sér af landi brott
hið skjótasta.
Yfirlýsing Salans var send I
bréfi til blaðanna frá Fresnes
fangelsinu fyrir sunnan París. í
bréfinu segir Salan, að hann óski
að tilkynna öllum vinum sínum
og samherjum, sem hafi staðið
við hans hlið fyrir tveim mán-
uðum, að hann sé samþykikur
eamkomulaginu frá 17. júní.
Hann hvetur OAS menn í Oran
og Bone að falla frá hermdar-
verkum og taika saman við alla
evrópska og serkneska íbúa Alsír
og byggja upp landið í samvinnu
við Frakkland. — Ég hef barizt
gegn mörgum Alsírbúum fyrir
því að halda Alsír innan landa-
merkja Frakklands, en ekki orð-
ið að von minni, segir Salan.
Salan ræðir um Ohawki Moste-
fai, formann serknesku nefndar-
Framh. á bls. 23
110 farast í flugslysi
Fjórða stórslysíð með Boeing-þotu
á nokkrum manuðum
Farís og New York, 22. júní.
(AP-NTB-Reuter)
í dag varð enn eitt
hörmulegt flugslys, er þota
af gerðinni Boeing 707 rakst
í hvirfilbyl og steypiregni á
fjallshlíð á annarri af Gua-
deloupe-eyjum í Karabíá-
hafi. Með þotunni, sem var
frá flugfélaginu Air France,
voru hundrað farþegar og
tíu manna áhöfn, og bendir
allt til þess, að allir hafi far-
izt. —■
Flugstjórinn með þot-
unni var Andre Lesieur,
einn af reyndustu og þekkt-
ustu flugmönnum Frakka.
Hann hefur m. a. oft flogið
flugvél de Gaulles forseta.
Slysið í dag er hið fjórða,
Rusk og Adenauer
sammála í öllum
megmafriðum
Bonn, 22. jún. (AP-NTB)
DEAN RUSK, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, átti í dag rúm-
lega klukkustundar fund með
Adenauer, kanzlara Vestur Þýzka
lands. Að fundinum loknum
sögðu báðir við blaðamenn, að
þeir væru sanunála um öll megin
a iriði, er snertu Berlínarmálið,
Bfnahagsbandalagið og stefnu
Vesturveldanna í varnarmálum.
Næsti áfangi Rusks er Róma-
birg. Þangað fer hann á laugar-
dag, en siðan er ferðinni heitið
til London.
• Sammála um allt, sem
máli skiptir.
! í viðtalinu við fréttamenn í
dag, sagði Adenauer, að sér væri
óhætt að fullyrða, að samikomu-
lag ríkti í hverju því máli,
sem einlhverju varðaði.
— Það þýðir hinsvegar ekkert
að halda því fram, sagði hann,
að alger eining ríki í öllum smá
atriðum. En við höfum sama
hugsanagang í þessum málum og
takmark okikar er hið sama.
Hann lagði á það áherzlu, að
sér hefði verið sérstök ánægja
að þessum viðræðum við Rusk,
þær hefðu verið opinskáar auð-
veldar og einlægar og yrði von-
andi haldið áfram síðar. Kvaðst
hann vona, að þær ættu eftir
Framh. á bls. 2
sem hendir með Boeing 707-
þotu á þessu ári og annað
stórslys Air France í þess-
um mánuði.
Boeing-þotan var á leið til
Santiago í Chile frá París. —
Hún hafði viðdvöl á Azoreyj-
um og var að búast til lend-
ingar á flugvellinum La Raizet
við Pointe Pitre, höfuðstað Gua-
Rússar
beita neit-
unarvaldi
i 100. sinn*
Sameinuðu Þjóðunum,
22. júní — AP.
í DAG var deila Indverja og
Pakistana um Kashmírmálið
ál umræðu hjá Öryggisráði1
Sameinuðu Þjóðanna. Fulltrúi'
írlands lagði fram tillögu þar
;sem skorað er á deiluaðila að'
hefja samkomulagsviðræður
um þessa langvinnu deilu og.
aðhafst ekkert það, sem geti
aukið erjur þeirra.
Atkvæðagreiðsla fór fram í
kvöld um þessa tillögu og
urðu úrslit þau, að sjö greiddu'
atkvæði með tillögunni, tveir
sátu hjá, en tveir voru á móti,
Rúmenía og Rússland, sem þart
með beitti neitunarvaldi sínu1
í 100. sinn. Fulltrúi Rússa,
Morozov, gerði grein fyrir
atkvæði sínu og sagði tillög-
una endurspegla afstöðu
Bandaríkjamanna í þessari
deilu. Svaraði Adlai Steven-
son þeirri fullyrðingu og úr-
slitum atkvæðagreiðslunnar
með því, að hún væri
dæmigerð fyrir stöðugar til-
raunir Rússa til þess að grafa
undan áhrifum Sameinuðu
Þjóðanna.
deloupe-eyja, er slysið bar að
höndum. Flugstjórinn tilkynnti,
að hann flygi gegnum sterka
regnstorma og byggist til
löndunar. Það var hið síðasta,
sem frá honum heyrðist, og er
gert ráð fyrir, að hann hafi
rekizt á fjallshlíðina þegar er
vélin kom niður úr skýja-
þykkninu.
Flugmaður frá strandgæzl-
unni á Guadeloupe, sem flaug
yfir slysstaðinn skömmu síðar,
sagði, að þotan væri gereyði-
lögð og brakið dreift yfir stórt
svæði. — Hann taldi víst, að
sprenging hefði orðið í vélinni
og með öllu óhugsandi, að
nokkur hefði komizt lifs af.
Hann kom auga á fólk gang-
andi nokkurn spöl frá flakinu,
en taldi víst, að það væru íbú-
ar þorpsins Deshayes, sem er í
fjögurra kílómetra fjarlægð
frá slysstaðnum. Slysið varð
nánar tiltekið á norðvestur
hluta Basse Terre-eyju, sem e:
Framh. á bls. 23
EVRÓPSKT fólk með hafur-|
task sitt pakkað niður í ferða
töskur bíður á hafnarbakkan-
um í Algeirsborg eftir að kom
I ast um borð í skip, er flytji
það yfir til Frakklands. —
Myndin var tekin s.l. þriðju-
I dag, þegar enn ríkti mikil ó-
(vissa um það, hvernig sam-
. komulaginu milli O AS og fuU-1
trúa alsírskra þjóðernissinna i )
' bráðabirgðastjórninni mundi'
I reiða af.
Hafa nánar gætur
á liðsflutningum
Kínverja
Peking, London og Hong Kong,
22. júní — AP — NTB.
FREGNIN um að Kínverjar
hefðu hafið liðssafnað í Fukien
héraðinu gegnt eyjunum Quemoy
og Matsu, hafa valdið nokkrum
óróa í borgun Vesturveldanna, en
stjórnmálafréttaritarar. í Peking
eru þeirrar skoðunar að hætta á
innrás á eyjarnar sé lítil eða
engin.
Fregnir frá Washington og
London herma, að stjórnir Bret-
lands og Bandarikjanna muni
hafa nánar gætur á því sem fram
fer á þessum slóðum og vera
við öllu búnar.
EFTA-ríkin lækka
tolla um 10 prs.
Kaupmannahöfn. (AP-NTB)
í DAG lauk í Kaupmanna-
höfn ráðherrafundi EFTA-
fríverzlunarsvæðisins, sem
hófst í gær. Ákveðið var að
tíu prósent tollalækkun
skyldi koma til framkvæmda
31. október næstkomandi
hjá fimm aðildarríkjanna. —
Austurríki fékk frest til ára-
móta, en Noregur til 30.
apríl næsta ár.
Samkvæmt Stokkhólms-samn-
ingi EFTA átti þessi tollalækk-
un fyrst að koma til fram-
kvæmda 1. janúar 1965. Með
þessari ráðstöfun verða tollar
fríverzlunarsvæðisins orðnir
helmingi lægri en þeir voru
fyrir tveim árum, er samkomu-
lag þess kom fyrst til fram-
kvæmda.
Tilgangurinn með þessari
tollalækkun er sá, að auðvelda
aðildarríkjunum að fylgja eftir
þróuninni innan Efnahagsbanda
lags Evrópu og bæta Samnings-
aðstöðu EFTA-ríkjanna, sem
öll hafa sótt um aðild að banda
laginu — ýmist fulla aðild eða
takmarkaða.
• Mismunandi sjónarmið
Á fundinum í Kaupmanna-
Framhald á bls. 23.