Morgunblaðið - 23.06.1962, Side 4

Morgunblaðið - 23.06.1962, Side 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 23. júní 1962 Jarðýta til Ieigu Sími 24078 eftir kl. 8 á kvöldin. Véltækni hf. Bólstruð húsgögn tekin til viðgerðar. Vönduð vinna. Húsgagnabólstrun Á. K. Sörensen, Hringbr. 4, Hafnarfirði. (Húsi Kjötiðj- unar). Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. íbúð óskast 2-3ja herb. íbúð óskast til leigu. Þrennt fulkxrðið í heimili. Á helzt að vera í Vesturbænum. uppl. í síma 18791. Sokkaviðgerðavél af beztu tegund (Vitos) til sölu. Tækifærisverð. Uppl. í síma 16136. Keflavík — Njarðvík Ung barnlaus hjón óska eftir 1—2 herberjum og eldhúsi til leigu frá 1. júlí. Uppl. í síma 1136. Til sölu lítil 2ja berb. íbúð í Kópa- vogi. Tilb. undir tréverk. Uppl. í síma 50343. Sófasett Sófasett, 3Ófaborð, hjóna- rúm, eldhúskollar til sölu, allt nýtt. Sími 37595 í dag og næstu daga. Gyllt armband með rauðum steinum fannst við símstöðina. — Uppl. í síma 32344. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Garðeigendur Nú er rétti tíminn að úða garðinn. Pantið í síma 35077. Svavar F. Kjærnested garðyrkjumaður. Húsnæði óskast Höfum verið beðin að út- vega Stefáni Edelstein skólastjóra Barnamúsík- skólans íbúð 1. sept. eða 1. okt. nk. Uppl. í síma 33431. Vantar 3—4 herb. íbúð tilleigu eða kaups. Get greitt 200 þús. á næsta ári. Tilboð merkt: „Kópavogur — 7211“, séndist Mbl. sem fyrst. • Ábyg'gilegur 15 ára piltur óskar eftir sendisveina- starfi, er vanur. — Uppl. í síma 33866. Einkabifreið til sölu Til sölu er Volga bifreið í ágætu standi. Staðgr. Tilb. sendist Mbl. fyrir hádegi á mónudag, merkt: „Spar- neytinn — 7210“. í dag er laugardagurinn Z3. júni. 174. dagur árslns. Árdegisflæði kl. 9:14. SiSdegisflæði kl. 21:37. SlysavarBstofan er opin allan sólar- tirmginn. — næknavörður n.H. uyni vitjanlr) er á sama staS fra kl, 18—8. Símí 15030. NEYÐARLÆK NIR — simi: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema iaugardaga. NæturvörSur vikuna 1«.—23. júni er i Lyfjabúðinni Iðunni. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki 9:15—4. heigid. frá 1—4 e.h. Sfml 23100. Sjúkrabifreið HafnarfjarSar siml: 51336. Hoitsapótek, GarSsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturlæknir í HafnarfirSi 16.—23. júní er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126 n EDDA 59626245 H & V. FRETIIR Frá Orlofsnefnd húsmæðra, Reykja- vík. Þær húsmæður, sem óska eftir að fá orlofsdvöl að húsmæðraskólan- um að Laugarvatni í júlímánuði, tali við skrifstofuna sem fyrst. Skrifstof- an er i Aðalstræti 4, uppi og er opin alla daga.nema laugardaga frá kl. 2-5 e. h. Hún gefur allar nánari upplýs- ingar. Sími 16681. Bifreiðaskoðun í Reykjavík: í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-6001 til R-6150. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík fer í skemmtiferð mánudag inn 25. júní ásamt slysavarnakonum af ísafirði. Farið verður að Gullfossi, Geysi, Laugarvatni, Skálholti og Þing völlum. Allar upplýsingar í verzlun Gunnþórunnar Halldórsdóttur. — Sími 13491. LEIÐRÉTTING: í frétt um Vísinda- sjóðsstyrki í blaðinu í gær varð mein leg prentvilla, þar sem sagt var frá styrk Gísli Blöndals, cand oecon. í»ar átti að standa: til að semja fræði lega ritgerð um orsakir vaxtar ríkis- útgjalda á íslandi. 70 ára er í dag Jón ívars, gjaldlkeri í Búnaðarbankanum. í dag dvelur hann á Hótel Kea, Akureyri. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þor- varðarsyni ungfrú Birna Björns- dóttir húsmæðraskólakennari og Halldór Halldórsson cand. med. Heimili þeirra er að Laugum, S.-Þing. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ásgerður Geirarðsdóttir (Siggeirssonar kaupm.) Ægis- síðu 84 og Sverrir Sveinsson (Guðmundssonar forstjóra) Haga mel 2. Heimili þeirra verður fyrst um sinn að Hagamel 2. Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Húsavík Þórný Björnsdóttir og Sverrir Jónsson fr: Þingeyri. Heimili þeirra verð ur á ísafirði. Laugardaginn 16. júní voru gefin saman í hjónaband Pálína Guðrún Karlsdióttir og Sigurður Daníelsson hárskeri. Heimili þeirra er að Langhóltsvegi 141. (Ljósm.: Studio Gests, Laufás- vegi 18) Nýlega opinberuðu tiúlofun sína á Húsavík: Dóra Guðný Kristjáiisdóttir Ketilsibraut 11 og Baldur Karls- son frá Flatey. Gréta Sigfúsdóttir Sandhólum, Tjörnesi og Ingi Magnússon Stóru Fellsöxl, Skilmannahreppi. Margrét Sigurðardóttir, Njarð víkum og Bergur Vernharðsson Hringbraut 1. Sigurhanna Jóna Salómons- dóttir Hringbraut 15 og Sigurð- ur Aðalgeirsson Skólagarði 2. Guðrún Sigtryggsdóttir síma- stúlka Garðarsbraut 38 og Jón Bjarnason sjómaður, Ásgarðs- vegi 15. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Alda Sveinsdóttir Vall- argerði 2, Kópavogi og Jón Ingi Ragnarsson málari, Hófgerði 13, Kópavogi. Þann 16. júní opinberuðu trú- lofun sína Edda Hinriksdóttir hárgreiðslukona, Skipasundi 9 og Bragi Ásgeirsson stúdent, Borgar nesi. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Guðmunds dóttir frá Núpi, Fljótshlíð og Guðjón Emilsson frá Gröf, Hrunamannahreppi. Hinn 17. júní opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Þórunn Elías- dóttir Fossvogsbletti 23 og ívar Jónsson Nýbýlavegi 54. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú María Frímanns- dóttir Álfheimum 40 og Baldur Ólafsson Háagerði 89. Messur á morgun Neskirkja. Engin messa á morgun vegna fjarveru sóknarprestsins úr bænum. Hallgrimskirkja. Me9sa kl. 11 f.h. Sigurjón t». Árnason. Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þor- leifur Kristmundsson á Kolfreyju- stað messar. Þorsteinn Björnsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Messa kl. 10.30 (athugið breyttan messutíma) Kristinn Stefánsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Óskar J. Þorláksson. Langholtsprestakall. Messa kl. 11 f.h. Séra Árelíus Níelsson. Garðasókn og Bessastaðasókn. Messa í Bessastaðakirkju kl. 2. Garð- ar Þorsteinsson. Elliheimilið. Messa kl. 10 árdegis. Heimilispresturinn. Háteigsprestakall. Messa í Hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 11 f.h. Séra Jón t>orvarðsson. Kirkja Óháða safnaðarins. Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Árni Sigurðsson prestur í Grindavik prédikar. Séra Emil Björnsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Lárus Halldórsson prédikar. Séra Garðar Svavarsson. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 1 fyrramálið. Hrímfaxi fer til Bergen, Oslóar, Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 10:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 17:20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils staða, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sauð árkróks, Skógasands og Vestmanna- eyja (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísaf jarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10:00. Fer til Luxemborgar kl. 11:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 03:00. Fer til NY kl. 04:30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22:00. Fer til NY kl. 23:30. H.f.Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá NY 15 þm. væntanlegur til Reykjavíkur síðdegis á morgun 23 þm. Dettifoss er á Akureyri fer það- an til Siglufjarðar, ísafjarðar, Súg- andafjarðar, Flateyrar, Stykkishólms og Faxaflóahafna. Fjallfoss fer frá Rvík til ísafjarðar, Siglufjarðar, Dal víkur, Akureyrar Sauðárkóks, Húsa- víkur og Raufarhafnar. Goðafoss fór frá Hamborg 21 þm. til Rvíkur. Gull foss fer frá Kaupmannahöfn 23 þm. til Leith og Rvíkur. Lagarfoss fer frá Rvík til Vestm.eyja, Hamborgar, Rostook, Helsingborg, Kotka, Lenin- grad og Gautaborgar. Reykjafoss er í Keflavík, fer þaðan til Álborg, Kaup mannahafnar, Gdynia og Ventspils, Selfoss fór frá Dublin 15 þm. til NY. Tröllafoss kom til Rvíkur 21 þm. frá Gautaborg. Tungufoss fór frá Gauta- borg 21 þm. til Austur- og Norður- landshafna. Laxá lestar í Hamborg 26 þm. Medusa lestar í Antwerpen una 28 þ.m. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er I Rvík. Arnarfell fer í dag frá Þorláka höfn áleiðis til Flekkefjord, og Hauge sund. Jökulfell fór í gær frá Kefla- vík áleiðis til NY. Dísarfell kemur f dag til Akraness. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helgafell fór 21 þ.m. fár Archangelsk áleiðis til Rouen í Frakklandi. Hamrafell er i Aruba. H.f. Jöklar: Drangjökull er i Ro« stook fer þaðan til Rotterdam. Lang- jökull er í Klaipeda fer þaðan til Norköping, Kotka og Hamborgar. Vatnajökull fer 23 þm. frá Hamborg til Rotterdam og London. Hafskip h.f.: Laxá er í Kirkwall. Finnlith fór frá Kaupmannahöfn lf> þm. áleiðis til Borgarness. Idalith lest ar 1 Riga. MÍNN 06 = MAL£FNI= TRUMAN fyrrverandi Banda ríkjaforseti varð 78 ára í maí s.l. f tilefni afmælis síns bauð hann ýmsum atúdentum, Mm stunda nám við bandaríska háskóla til veizlu. Á mynd- inni sézt Truman taka á hönd ina á ungum íslenzkum stúd- ent, Vilhjálmi Lúðvíikssyni, en Vilhjálmur stundaði síðast liðinn vetur nám í efnaverk- fræði í Bandaríkjunum. JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA Við höfnina er alltaf annríki. — Skip koma og fara og raddir hafn- arverkamannanna blandast flauti eimskipanna. Ef tími leyfir, er á- nægjulegt að ganga um o° líta í kringum sig Júmbó fannst það samt þreytandi til lengdar. Hann og Spori yrðu að finna skip, sem gæti siglt þeim heim. En það var sama hvar hann leiíaði, þau sigldu öll í hina áttina. Spori sat og borðaði hnetur. Jæja, þama ertu þá kominn, sagði hann, þegar Júmbó birtist. — Hefurðu fundið skip? Þú lítur reyndar ails ekki út fyrir það.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.