Morgunblaðið - 23.06.1962, Side 23

Morgunblaðið - 23.06.1962, Side 23
r Lau.gardagur 23. júní 1962 MORGUNBLAÐIÐ 23 — Salan Framh. af bls. 1. innar, sem ræddi við OAS, og segir að sú rödd hafi talað af virðuleik: — Sú rödd, segir hann var mannleg og til sóma þeim mönnum, sem hafa heitið Evrópu mönnum öryggi í Alsír framtíð arinnar. Allt of mikið blóð hefur runnið í baráttu þessara tveggja þjóðfélagsbrota. Ég bið yður að vinna saman að því að byggja í friði og eindraegni upp sameig- inlega framtíð. • Evrópskir menn í öryggisliðið Frá Algeirsborg berast þær fregnir að þegar sé byrjað að skipa evrópska menn í öryggis liðið, sem í hafa einungis verið serkneskir menn til þessa. Til að foyrja með voru 22ö evrópsikir menn skráðir í liðið. • Boðar áframhaldandi hryðju verk í útvarpssendingu OAS í kvöld tilkynnti Paul Gardy, leiðtogi OAS á Oransvaeðinu, að slitnað hefði upp úr samkomu- lagsviðræðum við Serki og yrði nú haldið áfram á sömu braut og hingað til. Hann sagði vopna hlé við Serki blekkingu eina, sem aldrei yrði að veruleika. Nú yrði forstöðumönnum OAS sikip- að að halda áfram störfum sín- um, OAS áskildi sér áfram rétt- indi til þess að halda til streitu baráttu sinni. Ennfremur hvatti Gardy evrópska borgara til þess að flýja til Frakklands svo fljótt, sem auðið væri. -r. Síðustu fregnir frá Alsír herma að menn séu mjög ugg andi um áslandið eftir yfirlýs ingu Gardys. Rétt eftir, að hann hóf mál sitt, kvað við öflug sprenging í rúðhúsinu í Oran og eldur varð laus í báðum álmum húss ins. Eftir hálfa klukkustund hafði slökkviliði borgarinnar tekizt að ná valdi á eldinum. Og nokkrum mínútum eftir að Gardy lauk máli sínu mátti heyra skothvelli frá miðhluta borgarinnar. Var óttazt, OAS menn ætluðu i skjóli myrkurs ins að gera árás á lögreglu- verði við höfnina. Þessir at- burðir þykja gefa vísbendingu um að hefndarverkin hefjist nú að nýju með enn meira nfli og ósvífni en verið hefur til þessa. L ----------------------- - EFTA Framhald af bls. 1. höfn ríktu talsvert mismun- andi sjónarmið, varðandi tolla- lækkunina, þótt öll ríkin væru á eitt sátt um að gera það, sem unnt væri til þess að bæta samningsaðstöðuna gagnvart EEC. — Einkum voru það Danir, Norðmenn og Austurríkismenn, er töldu vandkvæði á lækkun- inni. Danir töldu óhjákvæmi- legt að taka tillit til útflutn- ings á landbúnaðarafurðum, Norðmenn kváðust eiga erfitt með að lækka tolla meira en orðið er, meðan önnur aðildar- ríki EFTA héldu uppi tak- mörkunum á innflutningi frá Noregi. Til þess að koma til móts við afstöðu Norðmanna, var ákveðið, að sérstakar við- ræður færu fram um þessar takmarkanir og skal fram- kvæmdastjóri EFTA leggja fram skýrslu um árangur þeirra viðræðna á næsta fundi aðildarríkjanna. f þessum viðræðum tóku þátt ellefu ráðherrar, auk fjölda annarra embættismanna frá aðildarríkjunum sjö. Þeir ræddu ennfremur hvernig kom- ið væri viðræðum hvers ríkis við stjórn Efnahagsbandalags- ins og þær viðræður, sem framundan eru. — Fundinum Btjórnaði Jens Otto Kragh, ut- anríkisráðherra, sem nú hefur einnig á hendi embætti for- aætisráðherra Danmerkur. J • ■ * * ...... Hinn nýi strætisvagn Landieiða. Landleiðir fá nyjan9 fuHki>minn strætisvagn TIL LANDSINS kom í gær nýr strætisvagn af fullkonuiustu gerð, sem Landleiðir hf. munu bráðlega taka í nckun. á Hafnar- fjarðarleiðinni. Mun vagn þessi hinn fullkommsti, sem hingað hefur komið og búinn öllum ný- tízku öryggistækjum. Var kaup- verð hans tæp 1,5 millj. kr. Bíllinn var fluttur inn full- hyggður. Yfirbygging hans og grind eru byggð sem ein heild, líkt og er með fólksbíla. Meðal nýjunga, sem ekki hafa sézt hér áður má nefna að dyra umbúnaður vagnsins ar þarnnig gerður að útgöngudyr farþega geta ekki opnast nema vagninn Eriendar fréttir I STUTTU MÁLI , • Lægsta verð hlutabréfa í 4 ár Verðfall varð enn mikið í kauphöllinni I New York í dag, eftir örlítið bjartara út- Ht síðustu daga. Sagði í frétt- um frá Associated Press fréttastofunni í gærkveldi að í verð hlutabréfa hefði ekki orðið jafnlágt í fjögur ár. • Býður Tshombe * 3 ráöherrasæti | Brezka útvarpið skýrði frá* því i gærkveldi að Cyrille Adoula, forsætisráðherra mið- stjórnarinnar í Kongó, hefði boðið Moise Tshombe fylkis- stjóra Katanga þrjú ráðherra-' embætti í stjórninni í Leopold ville og skyldu þau skipuð af mönnum úr flokki Tshombes. Ekki er vitað hvort Tshombe hefur tekið þessu boði. standi kyrr, og ekki er hægt að hreyfa vagninn fyrr en dyrnar hafa lokazt. Dyrnar opnast ekki fyrr en farþegi stígur niður á útgöingutröpuur vagnsins, og verði farþegi á milli stafs og hurðar þegar dyrnar lokast hrekkur hurðin sjálfkrafa upp. Dyrnar lokast sjálfkrafa þegar síðasti fanþeginn hefur stigið á útgöngutröppuna og er kominin út. Þá er að geta þeirrar nýjungar að engar fjaðrir eru undir vagn- imum að aftan. í stað þeirra eru þar 4 loftpúðar, sem halda uppi vagninum. Sjálfvirkur útbúnað- ur sér um að auka loftþrýsting í púðunum við hleðslu og draga úr honum ef hleðsla minnkar. Einnig heldur loftkerfið vagnin- um jafnan í láréttri stöðu í beygj um. Miðar þetta að auknum þæg indum fyrir farþega og betri meðferð og endingu á húsi vagns ins. í vagminum eru sæti fyrir 46 manns, en auk þess mikið rúm fyrir standandi farþega. Þá eru í vændum þrýstilofts knúnir hemlar, og eir hand- bremsa einnig knúin þrýstilofti. 165 ha. dieselvél er í vagninum. Eins og fyrr getur kostaði vagninn, sem er af Scania Vabis gerð, tæplega 1,5 milljónir króna Lögðu Landleiðir áherzlu á að fá vagn, sem búinn væri eins fullkomnum öryggistækjum og hugsanlegt væri, og að hann væri vandaður á allan hátt. Hinn nýi vagn mun hefja akstur á Hafnarfjarðarleiðinni innan skamms. 379 boðið til Japan Japanska íþróttasambandið hefur ákveðið að bjóða 379 íþróttamönnum og 69 leiðtogum til ,,prufu Olympíuleika" sem haldnir verða í Tókíó 11—15. október í ár. Samkv. reglum Olympíunefndarinnar má ekki bjóða til slíkra „leikja“ nema 5 beztu mönnum í einni og sömu grein. Á að velja gesti Japan- anna í ágúst n.k. Fornir og nýÍr Eúrkj ugrSpIr frú IJnnar OlafsxSóttur til sýnis FRÚ UNNIJR Ólafsdóttir ætlar að gefa fólki kost á að skoða kirkjugripi, forna og nýja, uim helgina á heimili sínu á Dyngju vegi 4. Frú Unnur á sem kunnugt er mikið og fagurt safn’ slíkra gripa og hefur fólk mikið komið og beðið um að fá að skoða þá, einkum á sumrin. Hefur hún því núna komið gripum fyrir þannig í tveimur stofum, að þeir geti verið til sýnis, fyrst kl. 2—10 á laugardag og sunnudag og e.t.v. á einhverjum ákveðnum tímum oftar í sumar, _ Allir eru gripirnir í einkaeign, og nýju gripirnir unnir af frú Unni sjálfri og aðstoðarstúlku hennar. Þarna eru fornar kirkju- rúður og nýjar, altaristafla og altarisklæði, saumað í vaðmál með Bessastaðahör, forkunnar fagur eir og silfurborðbúnaður eftir Leif Kaldal á munkaborði í annarri stofunni, stytta í fullum prestsskrúða, skaufcbúningur og fjölmargir aðrir fagrir gripir, sem ekki verður getið nánar að sinnL — Flugslys Framhald af bls. 1. önnur tveggja Guadeloupe- eyja — og flakið lá í um það bil fimm hundruð metra hæð yfir sjávarmáli. Björgunarsveitir voru þegar sendar á vettvang, bæði frá San Juan í Puertö Rico og banda- risku strandgæzlunni. ^ 11 börn meðal farþega í tilkynningu frá Air France segir, að meðal farþega í flugvélinnl hafi verið fjögur smábörn og sjö eldri börn. — Flugstjórinn, Lesieur, átti að baki sér 15.164 flugstundir, þar af 1850 með Boeing-707. Hann var 42 ára, ókvænlur. Flugumferðarstjórn Banda- ríkjanna sendi þegar af stað tvo menn til þess að rannsaka slys þetta — en báðir höfðu þeir með höndum rannsókn slyssins í París 3. júní, en þá | fórust sem kunnugt er 130 manns. Félaginu var afhent þessi þota í marz sl. Snemrna ársins fórst Boeinig 707- þota akammt frá Xdlewild-flug- velli í New York — og með henni 95 manns. í maí sl. fórst Boeing 707, sem var á leið til Kansas og með henni 45 manns, en talið er að skemmdarverk hafi verið orsök þess slyss. Þetta er fimmta stórslysið með Boeing 707 frá því byrjað var að nota þotuna til farþega flugs í október 1958. Alls hafa farizt 416 manns í þessum slysum. Hinsvegar hefur „The Boeing Airplane Co. lýst því yfir, að þotan sé bezt búin ör- yggistækjum af öllum þeim flugvélum sem notaðar eru við farþegaflug. Á hverri viku fljúga Boeing þotur 26 flugfé- lága um heim allan 5,9 millj. mílur og flytja tugþúsundir farþega. Dyrnar opnast þegar farþegi stígur á útgöngutröppuna. — Leiðrétting ÞAU mistök urðu í blaðinu I gær að myndir rugluðust, er skýrt var frá kosningu til Búnaðarþings á Suðurlandi. Nafn Sigurðar Sig- mundssonar stóð undir mynd af Sigurjóni í Raftholti og öfugt. — Eru viðkomandi beðnir velvirS- ingar á þessum leiðu mistökum. Happdrættismiðar úr slökkvibifreið Fyrir nokkrum dögum boðaði stjórn Félags Brunavarða í Reykjavík blaðamenn á sinn fund og skýrði frá því, að félag ið liefði hafið undirbúning að því að halda hér á landi mót nor- rænna brunavaröa. Undanfarið hefur staðið yfir happdrætti brunavarða vegna þess og næstu heigar munu þeir selja happ- drættismiða úr slökkvibifreið á götum Reykjavíkur. Verður bif reiðin útbúin móttöku- og sendi tækjum og í stöðugu sambandi við siökkviliðsstöðina- og áhöfn bifreiðarinnar skrýdd fullum skrúða, ef bruna skyldi bera að höndum meðan á sölunnj stend ur, Vinningar í þessu happdrætti brunavarðanna eru ferðalög, fyrsti vinningur flugferð fyrir tvo fram og til baka til Kaupmanna hafnar, síðan ýmsar ferðir bæði utanlands og innan, en síðasti vinningurinn 210 ferðir með strætisvagni milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Árlega haldin mót brunavarða. Mót norrænna brunavarða eru árlega haldin í einhverju Norður landanna. Hafa íslenzkir bruna- verðir sótt mótin sl. tiu ár. Hafa þeir þannig átt þess kost að kynnast framförum og tækni í helztu borgum Norðurlanda, svo sem Kaupmannahöfn, Oslo, Gautaborg, Helsinki, Stokk- hólmi og Bergen. Jafnan hafa verið um 80—100 erlendir gestir á þessum mótum og uppihald greitt af gestgjöfum. Nú celja brunaverðir tíma til kominn, að fslendingar —ændur- gjaldi þessi ágætu boð Undir- búningur er fyrir nokkru hafinm en þar sem kostnaður verður vitaskuld mi’kill við uppihald hátt í hundrað gesta í 5—6 daga þurfa þeir nokkurn tíma til fjár öflunar. Talsmenn félagsins sögðu að þessi mót hefðu reynzt þejm af- ar gagnleg, því að með framfór- um, og breytingum í iðnaði, vél- væðingu byggingartækni og efna- fræði breyttist jafnan viðhorf til eldvarna og slökkvistarfa. Ekkj er endanlega ákveðið hvenær þetta mót verður hald ið. Hefur komið fram uppá- stunga um að halda það í sam- bandi við opnun nýrrar slökkvi- stöðvar í Reykja'ví’k, en þó er miðað við, að mótið verði ekki 'haldið seinna en árið 1966. Undirbú'ningsnefnd mótsins skipa brunaverðirnir: Finnur Richter, Jón Guðjónsson og i Gísli Jónsson,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.