Morgunblaðið - 23.06.1962, Blaðsíða 5
t
Laugardagur 23. júní 1962
MORCV1SBLAÐ1Ð
5
H'li
1II
HINGAÐ kom fyrir skömmu
Ernest H. J. Steed, einn af
yfirmönnum Aðventista í
Ástralíu, til landsins, og
drvaldist hér þrjá daga.
Fréttamaður blaðsins hitti
Steed að máli og spurði hann
hver væri tilgangur ferðar
hans hingað:
— Ég er á fimm mánaða
ferðalagi um Asíu, Evrópu og
Bandaríkin, til að kynna
Aðventistum í ýmsum lönd-
um starfsemi Aðventista á
Kyrrahafssvæðinu þ. e. a. s.,
Ástralíu, Nýja-Sjálandi, Nýju
Guineu og ýmsum smærri
eyjum. Aðventistar eiga
stærsta kristniboðsflotann á
þessu svæði, 23 báta, sem ferð
ast á milli eyjanna með trú-
boða, lækna og hj úkrunarkon
ur.
— Hvert er starf yðar í
Ástralíu?
— Ég er einn af yfirmönn-
um Aðventista þar og ég er
oftast á ferðalagi. Á svæði
minu eru 600 Aðventista-
kirkjur og ég ferðast á milli
þeirra og prédika.
Ernest Steed hafði með-
ferðist hingað til lands ýmsa
framandi muni og á meðfylgj
andi mynd sézt hann með
nokikra þeirra.
— Þessi vöndull, sem ég
hef um öxl á myndinni, sagði
Steed, er frá V.-Samoa. Tals-
maður eins höfðingjans á eyj
unni gaf mér hann, en tals-
menn höfðingjanna þar hafa
allir svona vöndla, sem em-
bættistákn. Vöndullinn er
gerður úr kókóstrefjum og
hver flétta í honum á að tákna
hina miklu vizku talsmanns-
ins. Um leið og ég fékk vönd-
ulinn var ég skipaður „heið-
Ernest Steed.
urs talsmaður" eins æðsta
höfðingjans á V.-Samoa. Ég
má ekki láta vöndulinn af
hendi við neinn nema son
minn, því að talsmannsem-
bættið gengur í erfðir.
Skeljafestin, sem ég er með
um hálsinn er eitt af embætt-
istáknum höfðingjanna á V.-
Samoa og dúkurinn, sem gerð
ur er úr trjáberki er einn hlut
inn af búningi þeirra.
Ástæðan til þess að svona
vel var tekið á móti mér á
V.-Samoa er sú, að áfi minn,
var fyrsti trúboðinn, sem kom
til eyjanna.
— Hvert liggur leiðin,
þegar þér farið héðan?
— Héðan fer ég til New
York og í Bandarikjunum
ætla ég að dveljast í mánuð.
Þar mun ég sitja alþjóðaþing
Aðventista, sem haldið verð-
ur í San Francisco. Þingið
sækja um 2000 fulltrúar frá
198 löndum.
Að dvöl minni í Bandaríkj
unum lokinni fer ég til Tahiti
og þaðan heim til Sidney.
Sumarbústaðu:
og bátaskýli við veiðivatn
í nágrenni bæjarins til
sölu, bátur getur fylgt. —
Uppl. í síma 36765.
Keflavík — Nágrenni
Konur, stígvélin, sem líka
bezt í frystihúsum, eru
Tretorn stígvélin.
Veiffiver
Sínn 1441.
íbúð
2-3 herb. og eianus oskast
sem allra iyrst fyrir mið-
aldra barnlaus hjón, reglu-
söm. Tilb. sendist Mbl.,
merkt: „Barnlaus — 7057“.
Sjónvarp
Til sölu 17” Philco- og 14”
General Electric- sjón-
varpstæki. Uppl. í síma
33278 kl. 1—4.
Til leigu
iþrjú herb. og eldhús við
Snorrabraut. Tilboð merkt:
,,Gott húsnæði — 7054“
sendist Mbl.
Skrifstofuhúsnæði
Húsnæði hentugt fyrir
skrifstofur eða iðnrekstur
til leigu við Laugaveg. —
Uppl. í síma 33919.
Tilboða er óskað
í oltinn Moskowitch. Til
sýnis að Borgarholtsbraut
28. laugard. kl. 1—3.
Góð stofa eða lítil íbúð
óskast til leigu 1. julí. —
Gjörið svo vel að hringja í
síma 13215 milli 6—8.
Til leigu
1 herb. og eldunarpláss í
kjallara á góðum stað í
Austurbænum. Fyrir ein-
hleypa konu. Tilboð merkt.
,,Júní — 7055“, sendist
MbL
Bílaskipti
á herjeppa fyrir Volks-
wagen sendibíl, Opel Cara-
van eða hliðstæðum bíl. —
Uppl. í síma 10274 eða
13055.
Keflavík — Nágrenni
Sjómenn, Tretorn stígvél-
in líka bezt, eru til í öll-
um stærðum, há og lág.
Veiffiver
Sími 1441.
Miðstöðvarketill
Vil kaupa notaðan mið-
stöðvarketil, 3-4 ferm. með
brennara. Uppl. í síma
19784.
Tvítugan pilt
vantar atvinnu nú þegar.
Hefur bílpróf. Tilb. berist
afgr. Mbl. fyrir 25 þ. m.
merkt: „7052“.
Iðnaðarhúsnæði
í Rvík eða nágrenni óskast
strax. Uppl. sendist Mbl.
eða pósthólf 761, merkt:
„Strax 7325“.
Vélstjóra, stýrimann
og matsvein vantar á bát,
sem gerður verður út á
rekneta- og handfæraveið-
ar. Uppl. í síma 16959.
Keflavík
2 herb. og eldhús óskast til
leigu nú þegar. Uppl. veitt
móttaka í sima Í276.
xiarveiandi
Esra l'étursson um óákveðinn tíma
(Halldór Arinbjarnar).
Eyþór Gunnarsson 18 júnl til 2.
júlí. (Victor Gestsson).
Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum
til 2. júlí. (Arinbjörn Ólafsson, Kefla-
vík).
llannes Finnbogason 15. júni' til 1.
júlí (Guðjón Guðnason).
Jón Hannesson til lj. júlí. (Stefán
Bojason).
Jónas Sveinsson til júlíloka. —
(Kristján Þorvarðsson i júní og Ófeig
ur Ófeigsson í júlí).
Kristján Jóhannesson um óákveðinn
tíma (Ólafur TSinarsson og Halldór
Jóhannsson).
Magnús Ólafsson til 3. júlí. (Daníel
Guðnason Klapp. 25 sími 11228).
Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka
(Jónas Sveinsson í mai og Kristján
J>orvarðsson í júní).
Pétur Traustason 17. júní í 4 vikur.
(Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli
Thoroddsen).
Sveinn Pétursson um óákveðinn
tíma. (Kristýán Sveinsson).
Skúli Thoroddsen 17. . 6. til 30. 6.
(Guðmundur Benediktsson heimilis-
læknir, Guðm. Björnsson augnlæknir).
Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júní
1 tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis
götu 106).
Þórður Möller frá 12. júní í 4—6
▼ikur (Gunnar Guðmundsson).
Söfnin
Ustasafn íslands er opið daglega
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið daglega
frá kl. 1,30 til 4 e.h.
Asgnmssafn, Bergstaðastrætl 74 er
©pið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
fra kl. 1.30—4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er frá 1.
Júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími:
1-23-08 —■ Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka
daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á
Bunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga 10—4.
Lokað á sunnudögum. —- Útibúið
Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka
daga, nema laugardaga. — Útibúið
Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla
virka daga, nema laugardag.
Bókasafn Kópavogs: — IJtlán þríðju
daga og fimmtudaga i báðum skólun-
lim.
Minjasafn Reykjavfkurbæjar, Skúla
túni 2. opið dag ega frá kl. 2—4 e.h
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla
virka daga frá 13—19 nema laugar-
daga.
Ameríska bókasafnið or lokað
vegna flutninga.
+ Gengið +
21. júní 1962.
Kaup Sala
1 Sterlingspund 120,62 120,92
1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar ..... 39,41 39,52
100 Norskar kr. ...... 601,73 603,27
100 Danskar kr........ 623,93 625,53
100 Sænskar kr........ 835,05 837,20
1 0 Finnsk m k ........ 13,37 13,40
100 Franskir fr. ...... 876,40 878,64
100 Belgiski^ fr. .... 86,28 86.50
100 Svissneskir fr.... 994,67 997,22
100 V-þýzk mörk ..... 1075,01 1077,77
100 Tékkn. íuur ...... 596,40 598,00
100 Gyllini ......... 1195,13 1198,19
1000 Lírur ............ 69.20 69,38
100 Austurr. sch..... 166,46 166,88
lOÓ Pesetar ........... 71.60 71.80
Einlægnin er grundvöllur allra
dyggða. — H. Blair.
Það er gott að eiga peninga og þá
hluti, sem keyptir verða fyrir þá. En
hitt er líka nauðsynlegt, að staldra
við á stundum og ganga úr skugga um,
að maður hafi ekki glatað þeim verð
mætum, sem ekki er unnt að kaupa.
— G. H. Lorimer.
Konur óskast strax
við léttan heimasaum.
Verksmiffjan Signa,
Nýbýlaveg 27, neðri hæð.
Til sölu
N.S.U. skellinaðra í góðu
, lagi. Árg. ’56. Uppl. í síma
33981.
Vantar stúlku
til afgreiðslustarfa strax.
Uppl. milli kl. 6 og 7 í dag.
Sælgætisbúðin, Lækjarg. 8.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðstu
er .angtum ódýrara að auglýsa
i Mcpgunblaðinu, en öðruxn
bióðum. —
Þakjárn
Lítið hús til sölu og niður-
rifs, járnklætt með nýlegu
járni. Uppl. í síma 38351.
Óska eftir
að kaupa ruggustól. Má
vera sundurlaus. Uppl. í
síma 51396.
ísbúðin,
Laugalæk 8 — sérverzlun.
ísbúffin,
Laugalæk 8. — Bílastæði.
Kæliskápaviðgerðir
Sími 33441.
Powers, flugmaffur.
U-2, flugmaðurinn Francis
Powers, sem skotinn var nið-
ur yfir Rússlandi fyrir tveim
ur árum og hafður þar í haldi,
þar til í vor, er nú orðinn leið
ur á skrifstofustarfinu, sem
honum var fengið hjá leyni-
þjónustu Bandaríikjanna. —
Hann hefur látið þau orð falla
við vini sína, að hann hafi
mikinn áhuga á að hefja flug
á ný.
Krúsjeff myndi áreiðanlega
fölna, ef hann heyrði þessa
ósk Powers, hún er í rauninni
mjög eðlileg, því að hann,
sem er fyrsta flokks flugmað
ur og siglingafræðingur, hefur
ekki flogið frá því að U-2 flug
vél hans var skotin niður.
Hann reynir að gera allt,
sem hann getur til að halda
heilsunni og fyrir skömmu var
hann í veizlu í Washington,
þar sem honum var boðið vín,
hann þáði það ekiki og sagðist
þurfa að fara varlega á með-
an hann væri að ná sér eftir
tveggja ára megrunarikúr hjá
Rússum.
Bandaríkjamenn tilbiðja
Powers ennþá eins og þjóð-
hetju og hvar sem hann fer,
safnast að honum fólk, sem
biður hann um eiginhandar-
áritun.
Eitt sinn var hann á bað-
stað, þar sem enginn hafði
pappír meðferðis og þá ritaði
hann nafn sitt á skeljar, sem
fólk tíndi í fjörunni.
Garbrósir — garðrósir
sismarblóm
Sendum um allt land.
Klifurrósir — Rósarunnar —
Allskonar fjólær blóm —- Steinhæffarjurtir.
Gróðrastöðin SÓLVANGUR,
Fossvogi — Símar 23632.