Morgunblaðið - 23.06.1962, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 23.06.1962, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ taugardagur 23. júní 1962 rulltrúar á aðalfundi V.V.S. — lijósm. G.Br. Velta Vetzlunarfélags Vesturs- Skaftafellssýslu 14,5 millj.kr. í HINU nýja og vistlega félags- heimili þeirra Reynishverfinga, sem þeir kalla að Eyrarlandi, hélt Verzlunarfélag Vestur-Skaft fellinga aðalfund sinn laugardag inn 16. júní. Fundinn sóttu allir trúnaðar- menn félagsins og auk þess fjöldi félagsmanna — alls um 60 manns. Forstjóraskipti urðu hjá félag inu á sl. ári. Ragnar Jonsson, sem stjórnað hafði félaginu frá stofnun þess 1941 lét af störfum og flutti til Reykjavíkur. Sendi fundurinn honum kveðju og þakkaði honum ágæt störf í þágu félagsins. Hálfdán Guðmundsson, bókari hjá Kaupfélagi Rangæinga á Hvolsvelli tók við forstjórastörf urn af Ragnari. Flutti -hann fund- inum skýrslu um rekstur félags ins árið 1961. Velta félagsins var 14,5 millj. og hafði vaxið um 2,1 millj. eða ca. 16%. Rekstrarkostn aður hafði vaxið mikið á árinu Ný íslenzk frí- merki I SUMAR mun póststjórnin gefa út fjögur ný frímerki. Koma þrjú þeirra út 6. júlí, kr. 2,50, blátt með mynd af Iðnskólan- um, kr. 4,00, grænt með mynd af húsi Fiskifélagsins, og kr. 6,00, brúnt með mynd af Bændahöllinni. 17. september í haust verða síðan gefin út tvö Evrópufrímerki, kr. 5,50, gult, og kr. 6,50, grænt. Á báðum frí- merkjunum er mynd af ungu tré með 19 laufum. Frímerki þessi eru prentuð hjá hinni velþekktu prent- smiðju Courvoisier í Sviss, en íslenzk frímerki hafa verið prentuð þar að undanförnu <**!(*« **»***«*«»>*,*** r iwmmmwmmmy og ágóði af rekstrinum varð að eins 32 þús. kr. Samþykkti fund urinn að leggja hann í varasjóð. Félagsmenn höfðu bætt hag sinn gagnvart félaginu um 784 þús. kr. Helztu framkvæmdir félags ins á árinu voru þessar: Sölubúð félagsins var innrétt- uð að nýju, byggð var allstór vöruskemma og keypt var íbúðar hús fyrir forstjórann í Vik. Úr félagsstjórn áttu að ganga Bjarni Bjarnason, Hörgsdal, Eyjólfur Eyjólfsson, Hnausum og Siggeir Björnsson, Holti og voru þeir allir enduríkjörfnir. Enn- fremur var endurkjörinn endur Skoðandi: sr. Jónas Gíslason í Vík. Að loknum venjulegum aðal- fundarstörfum fóru fram almenn ar umræður um félagsmál o.fl. Um lánamál landbúnaðarins var samþykkt svofelld tillaga: Aðalfundur V.V.S. haldinn 16. júní 1962 lýsir ánægju sinni yfir hinum nýju lögum um stofnlána deild landbúnaðarins og lítur svo á að þetta sé ein merkasta land búnaðarlöggjöf síðari ára. Enn- fremur lýsir fundurinn yfir fylgi sínu við þá hugmynd að stofna lífeyrissjóð bænda með framlagi þeirra til stofnlánadeildarinnar. Öllum unglingum séð fyrir vinnu, er þess hafa óskað Á FUNDI borgarstjórnar s.l. fimmtudag komu þær upplýsing ar fram frá borgarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins, að tekizt hefur að fullnægja allri eftir- spurn eftir vinnu í Vinnuskóla Reykjavíkur og hjá Ráðningar- stofunni liggja nú engar vinnu- beiðnir unglinga óafgreiddar. Sömuleiðis hafa öll börn, er þess hafa óskað, komizt að í Skólagörðum Reykjavíkur, en nú er fyrirhugað að færa þá starfsemi út í fleiri borgar- hverfi. Þessar upplýsingar komu fram af því tilefni, að annar borgarfulltrúi Framsóknar- flokksins, Kristján Benediktsson bar fram tillögu þess efnis, að kannað yrði, hversu margir ungl ingar hefðu ekki komizt í at- vinnu í sumar svo og að skipuð yrði nefnd til að gera tillögur um hvernig atvinnumálum unglinga yfir sumartímann yrði bezt hag að í framtíðinni. Kristján Benedikstton (S.) fylgdi tillögunni úr hlaði og ræddi nauðsyn þess, að ungling um yrði séð fyrir hæfilegum verkefnum yfir sumartímann. Taldi hann þessi mál hafa verið í góðu lagi af hálfu borgarinnar undanfarin sumur, en ljóst væri, að sá hópur unglinga stækkaði stöðugt, sem sjá þyrfti fyrir verkefnum. Kristján 3. Gunnarsson (S.) upplýsti, að eítirspurn eftir vinnu í Vinnuskólanum hefði aldrei verið meiri en á þessu sumri. Sumarið 1960 hefðu 350 unglingar verið í Vinnuskólan- um, 1961 hefði þeim fjölgað í 496, en á þessu sumri hefðu þeg ar verið ráðnir á vegum borgar innar samtals um 688 unglingar, þar af 618 í Vinnuskólann. Hefði engum verið synjað um vinnu, sem uppfyllti aldursskilyrðin. Framtíðarlausn þessa vanda- ■máls taldi borgarfulltrúinn ann arsvegar fólgna í að veita ungl- ingum atvinnu við hagnýt störf, en þó væri ekki unnt að keppa við hinn frjálsa vinnumarkað að því er kaupgjald snertir. Hins- vegar þyrfti að beina unglingum meir að félagslegum verkefnum yfir sumarmánuðina og kæmi þar til samvinnu við ýmsa að- ila. Að lokum rakti hann þau helztu verkefni, sem unglingar í Vinnuskólanum vinna nú að. Sigurður Magnússon (S) lagðl áherzlu á mikilvægi þessa mála og taldi, að sjaldan heðfi verið eins mikil eftirspum eftir at- vinnu unglinga hjá fyrtækjum og nú. Taldi hann, að borgar- stjórn hefði ávallt sýnt máli þessu skiining og áhuga og gert hefði verið stórtak í þessum efn um. Haraldur Steinþórsson (K), taldi vinnuskóla í einhverju formi helztu lausn þessa máls og taldi það, sem gert hefði ver ið alveg rétt, enda þótt auka mætti á fjölbreyttni þeirra við fangsefna, sem nemendur Vinnu skólans fengjust við. Birgir fsi. Gunnarsson (S.) skýrði frá starfsemi stofnunar sem Reykjavíkurborg rekur og hefur svipuðu hlutv. að gegna þ.e. Skólagarðar Reykjavíkur- Þar starfa nú í sumar 260 börn og unglingar og er það hærri tala en nokkuru sinni fyrr. Hins vegar hafa allir verið teknir, sem þess hafa óskað. Þátttöku- gjaldi er mjög í hófi stillt eða kr. 150,00 og hefur verið það sama í mörg ár. en börnin fá sjálf uppskeru vinnu sinnar. Núverandi athafnasvæði Skóla garðanna er I Aldamótagörðun- um neðan við Hringbraut, en fyrirhugað er að færa þessa hverfi og er nú í undirbúningi starfsemi út í önnur borgar- að skólagarðamir fái athafna- svæði efst í Laugardalnum, skammt frá Langholtsskólanum, Tillögunni var að lokum vís- að til borgarráðs og annarrar umræðu borgarstjórnar. 1 mkmm • Útgáfa íslenzku Biblíunnar Félagi í Biblíufélaginu skríf ar: Almennt hlýtur þvi að verða fagnað að sérlega vönd- uð útgáfa Biblíunnar skuli væntanleg á miðju ári 1965. En er ekki dálítil hætta á að þeir sem fljótlega lesa, villist á orða lagi þeirrar fregnar, sem Mbl. flytur um þetta 20. júní og skilji frásögnina á þann veg, að engar umibætur hafi verið gerðar á útgáfu Biblíunnar sið an hún fluttist aftur inn í land ið? Þetta er að vísu alls ekki satt, en þó finn ég að fleiri en ég óttast þennan misskilning. því virðist rétt að slá varnagla vig honum. Sannieikurinn er sá, að umbæturnar eru hreint furðulegar þegar þess er gætt að prentað hefir verið af gömlu plötunum. Brotið á gömlu prentuninni af stærrí útgáfunni var fjarska leiðinlegt, langt og mjótt, með mjög mjóum, spássíum. En á nýju útgáfunni em rétt hlut- föll milli lengdar og breiddar og spássíur sómasamlegar. Pappírinn í þessari prentun er ósambærilega betri og fallegri en í hinni eldri. Á litlu útgáf- unni, sem sannarlega var aldrei vasaútgáfa, voru spássí- ur sömuleiðis breikkaðar, og •hún er nú prentuð á sama góða pappírinn sem hin stærri. Báð ar eru þær bundnar í margfalt sterkara og líka fegurra band, rexín, sem nálega má segja að ekkert vinni á annað en eldur íslenzka Biblíufélagið hefir særnd þessi síðari árin. Óbreytt ur og óstarfandi félagi, á að mega segja þetta, því að það er stjórn félagsins, sem heiðurinn á skilið. • Þéringar og stolt B. G. skrifar Velvakanda bréf um þéringar, sem hann segir vera í hæsta máta óþjóð legar. Og nefnir nokkur dæmi máli sínu til sönnunar: Skarplhéðinn segir við Þor- kel hák, sem hann ekkert þekkir nema af afspurn: — Er þér nær að stanga úr tönn þér o.s.frv. Og annað dæmi: Hallgrimur Pétursson segir í 40. sálmi, síð ara versi: — Ó Jesús séu orðin þín o.s.frv. Valdemar Briem segir: — Þú frv. Úr því að svo mætir menn þúi guð, kveðst bréfritari þúa hvern sem er, jafnvel forset- ann, sem 'hann mundi þó á- varpa „herra forseti". Og vilji Velvakandi eða einhver annar hafa þetta öðru vísi en Skarp héðinn eða Hallgrímur Péturs son, þá geta þeir bara farið til þjóða með meiri minnimáttar- ■kennd en okkar kæru landar. Bréfritari lætur sýnilega eng an vaða ofan í sig og bréfið ber allt merki um þann tón, sem honum finnst að fólk eigi að 'hafa í umgengni hvert við ana að, vilji það halda stolti ainu-

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.