Morgunblaðið - 27.06.1962, Qupperneq 2
MORGUNRLAÐ1Ð
MiSvikudagur 27. júní 1962
/ r
Vilja stjórn L.I.U.
í tukthúsiö
KOMMÚNISTAMÁLCAGNIÐ vonum sem óþarft hafi verið
er miður sín í gær af mörgum að leiða hugann þannig að
ástæðum. 1 fyrsta lagi mis- þjóðbyltingunni í Ungverja-
tókst gersamlega Hvalf jarðar- landi 1956 og öllum þeim hörm
gangan svonefnda og sýndi, að ungum, sem þær þjóðir verða
stöðugt færri íslendingar fást að þola sem undirokaðar eru
til að taka þátt í skrípaleik undir mestu imperialista nú-
þeim, sem skipulagður er af tímans, Rússa?
erindrekum Moskvuvaldsins En fyrst og fremst voru
og framkvæmdur í nafni svo- kommúnjstar þ<i gramir yfir
nefndra „Samtaka hernáms- þyi ^ leysti
andstæðinga". landfestar og hafinn er öflun
í öðru lagi mun blaðinu auðæfa< sem bæta um hag
hafa þott Johannes ur KÖUum Undsb^ Eins og getið er um
ovart loðrunga „islenzka“ . ^ sta3 j bta3inu iétu
kommunista iUilega, þegar ^ Aiþý3usambands
hann i ræðu sinni sagði: Isiaads mótmæla þessu harð-
„Nú spyrja íslendingar: Eru lega> en fyrst tók ^ j hnjlik-
það orðnar okkar „hugsjon.r“ ana ^ feittetra3 var birt
og okkar „starfsemi“ að hjálpa . forsi3u Moskvumálgagnsins
til að murka hfið ur þrautpmd eftirfarandi.
um nýlendumþjóðum, sem eru
að reyna að hrista af sér enn „Ríkisstjórnin gat því leyst
hatrammlegri hlekki en við deiluna án tafar með því að
urðum sjálfir að bera í sjö beita ákvæðum íslenzkra laga
aldir?“ og sýna stjórn LÍÚ inn í tukt-
Finnst kommúnistum að húsið“.
Síldin á austursvæðinu stefnir nú
austurátt og veiðist illa. Bátamir, sem
þar hafa verið, eru nú flestir að lóna
vestur.
'JL*y6*jrfjó rbur
*Kí*krúSíJjoríur
Mt&aupsbx&tjr
Eskijjvr $ur
45*
Djúpívo^ar
— Slldin
Framhald af bls.
24.
Raufarhöfn. Hún stendur djúpt
og gengur illa að kasta á hana,
en þó köstuðu nokkrir í kvöld.
Fólkinu fjölgar sífellt, og kom
t.d. full flugvél með stúlkur úr
Reykjavík hingað í kvöld. — EJ
Fyrsta síldin til Ólafsfjarðar.
ÓLAFSFIRÐI, 26. júní — Hér
í Ólafsfirði verða starfræíktar í
sumar þrjár söltunarstöðvar,
Stígandi, Jökull og Auðbjörg. —
Liðsflutningarnir á meginlandi Kina:
Kínverskir kommúnistar
aövaraöir
Bandarikjamenn segjast munu verja
landssvæbi þjóðernissinna
Washington, 26. júní. (AP)
AREIÐANLEGAR heimildir
meðal stjórnmálamanna hér
herma, að Bandaríkin hafi
aðvarað kommúnistastjórn-
ina í Kína og lýst því yfir,
að bandaríska stjómin telji
sig skuldbundna til að verja
lönd kínverskra þjóðemis-
sinna — ef á þá verði ráðist.
Aðvörun þessi er sögð hafa
verið afhent af bandaríska
sendiherranum I Varsjá, John
Moors Cabot, á tveggja klukku-
stunda fundi, sem hann hafi
átt með kínverska sendiherr-
anum þar í borg. — Banda-
riska utanríkisráðuneytið hefur
ekkert viljað um þessi fundar-
höld segja og ekki einu sinni
fengist til að staðfesta, að þau
hafi átt sér stað.
Innrásarásökunum kommúnista
svarað
Það fylgir hins vegar frétt-
inni, að því hafi um leið verið
lýst yfir af hálfu Bandaríkj-
anna, að þau mundu undir
engum kringumstæðum styðja
innrás þjóðernissinna á megin-
land Kína. — Var þetta tekið
fram vegna staðhæfingar kín-
verskra kommúnista um að
Chang Kai-Chek hyggði nú á
slíka innrás.
hington í dag, sagði Linceln
White, talsmaður bandaríska ut
anríkisráðuneytisins, að hugs-
ast gæti, að liðsflutningar kín-
verskra kommúnista I strand-
héruðunum við eyjamar Que-
moy og Matsu væm ei'nungis
hugsaðar í varnarskyni. Slíku
væri þó engan veginn unnt að
treysta óyggjandL Bandaríska
stjórnin mundi því eftir
fremsta megni reyna að fylgj-
ast með þróun mála austur þar.
Mikil áróðursherferð komm-
únista hefur fylgt í kjölfar liðs-
flutninga þessara og kröfur um
að bandarískt herlið verði á
brott úr löndum Asíu.
Mikil herbúnaður kommúnista
Fregnir frá Quemoy herma,
að síðustu þrjár vikurnar hafi
kínverskir kommúnistar bætt
6—8 fótgönguliðssveitum við
herafla sinn á meginlandinu
gegnt eyjunni og bætt við um
120 orrustuþotum. — Einn af
æðstu mönnunum í her þjóð-
ernissinna skýrði frá því á
þriðjudag, að kommúnistar
hefðu nú komið sér upp á
ströndinni — í aðeins u. þ. b.
8 km fjarlægð frá Quemoy-ey
— 18—20 herfylkjum fótgöngu-
liða og yfir 300 orrustuþotum
af fullkomnustu gerð, auk öfl-
ugs stórskotaliðs og fallbyssna.
Frá Ólafsfirði verða gerðir út
fimm bátar, sem héldu allir á
veiðar á sunnudag.
Fyrsta síldin er væntanleg
hingað í kvöld, Sæþór með 250
mál og Stígandi með 500 máL
Fer þessi síld í frystingu og
bræðslu. — Jakob.
Lofar góðu
SIGLUFXRÐf, 26. júní.
Síldarskip, sem voru á Ieið að
sunnan og vestan á vertáð, urðu
þega<r síldiar vör á Hornlbanka og
Strandagrunni. Fréttaritara er
kunnugt um eftirtalin skip, sem
eru ýmist komin eða á leið hing*
að með afla: Farsæll AK, Anna
SI, BalduT EA, Hrafn Sveinbjam
arson, Höfrungur H. og Guð-
mundur Þórðarson, en fleiri
munu þau vera.
Þessi ganga virðist ganga á lík
an hátt og á hinum gömlu og góðu
síldarárum. Lofar það góðu um
sumarið, ekki sízt með hliðsjón af
því, hve miðin á vestur og mið-
svæðinu eru nú rauðáturík.
Engin síld hefur enn verið sölt
uð í Siglufirði, en nú munu gæði
fara batnandi. Stefán
Skákmótið i Cuacao:
Petrosjan og Keres berjast
Geta verið vamir einar
Á blaðamannaíundi í
Was-
Á SKÁKMÓTINU í Curacao er
nú einungis eftir að tefla eina
umferð af tuttugu og átta. í
tuttugustu og sjöimdu umferð
fóru leikar svo:
Fischer: % — Petrosjan: %
Kortsnoj: 1 — dr. M. Filip: 0
Benkö: bið — Keres: bið
Petrosjan tefldi Sikileyjar-
vörn gegn Bobby Fischer, og
tókst Perosjan að halda skákinni
í jafnvægi með því að skipta upp
á mönnum í stórum stíl. í enda-
tafli með hrók og biskup gegn
hrók og riddara hafði hvorugur
aðili möguleika á því að tefla til
vinnings.
Keres átti í miklum erfiðleik-
um með andstæðing sinn Pal
Benkö, sem beitti Réti byrjun og
náði fljótlega undirtökunum, en
í tímaeklu fann Benkö ekki beztu
leiðina, og Keres tókst að koma
skákinni í bið, þar sem hann á
nokkra möguleika á jafntefli.
Filip tefldi Griinfelds vörn með
skiptum litlum, og í miðtaflinu
náði Filip betra tafli, en fléttaði
noj hefur lokið sínum skákum
þar sem hann ætti að tefla við
Tal sem vegna veikinda varð að
hætta í mótinu, þegar % hlutum
var lokið.
Bobby Fischer hefur ekki að
þessu sinni tekizt að standa við
orð sín, og vinna þessa keppni,
enda er við ramman reip að
drga, þar sem eru hinir harð-
Petrosjan
snéri síðan vörn upp í sókn og
vann skákina í 42 leikjum.
Eftirfarar.di tafla sýnir árang-
ur keppenda í hverjum hlut fyrir
sig.
1. hl. - 2. hl. - 3. hl. - 4. hl.
V. V. V. V. Alls:
Kortsnoj .. 5 3 3 214 13V4
Petrosjan 4 5 5 3 17 + 1 ótefld
Keres .... 4 414 6 2 1614 + 1 ót. + 1 bið
Benkö .... 314 214 3 2 11 _ __ _ _ „
Fischer 3 4 3 314 13% + 1 ótefld
Filip .... 2% % Vi 2 6% + 1 ótefld
Tal 2 214 2Vz 7
Geller .... 4 5 5 2 16 1 ótefld
28 28 28 17 101
ranglega og allar tilraunir hans
stönduðu á hinni hárfínu varnar-
taflmennsku Kortsnojs, sem efstu menn, Svo framarlega að
Eins og taflan ber með sér, þá
hafa þeir Petrosjan og Keres
möguleika á að vinna mótið, en
Geller hefur veika von, þ e. ef
Keres og Petrosjan tapa báðir í
síðustu umferð og Geller vinni
Benkö, þá gætu þeir allir orðið
jafnir. Síðasta umferðin verður
því mjög spennandi fyrir tvo
Keres takist að halda jöfnu gegn
Benkö. í 28. umferð teflir Keres
með hvítu gegn Fischer, en Filip
með hvítu gegn Petrosjan. Geller
með hvítu gegn Benkö en Korts
vítugu skákjöfrar frá Sovétrlkj-
unum. Eigi að síður verður ár-
angur Fischers að teljast þolan-
legur, þar sem sýnt þykir að
hann muni ná 4. sæti á mótinu.
Kortsnoj, sem af mörgum var
álitinn eiga miklar líkur á að
hreppa fyista sætið hefur brugð-
izt aðdáendum sínum hvað vinn-
ingafjölda snertir, en tafl-
mennska hans á mótinu var eigi
að síður mjög góð, og tvímæla-
laust sýndi hann fjölskrúðugustu
og skemmtilegustu skákimar.
Framhald á bls. 23.
t