Morgunblaðið - 27.06.1962, Page 3
Miðvikudagur 27. júní 1962
MORGUNBLAÐIÐ
3
EINS og kunnugt er af frétt-
um, bilaði aðalspennirinn í
Áburðarverksmiðjunni í Gufu
nesi sl. miðvikudag. Olli það
því, að allt rafmagn fór af
verksmiðjunni og hefur hún
verið í lamasessi síðan. Spól-
ur í spenni þessum eru hin
mestu galdraverk, handvafð-
ar og að auki eru þær
ekki til fyrirliggjandi hjá
framleiðanda í Sviss. Er
Ihér um að ræða sérstaka
gerð af spólum, sem óvíða
eru notaðar og verður að
panta þser að utan. Tekur um
6 vikur að smíða þær.
Fréttamaður blaðsins og
ljósmyndari brugðu sér í
heimsófcn upp í Gufunes í gær
til að siá með eigin augum,
Kælispiralar í sýruverksmiðju hreinsaðir
(Ljósm.: Studio Guðm.).
að hluti hennar verði settur af
stað á ný eftir einn til tvo
daga.
Er við spurðum Guðmund
að því, hvað valdið hefði bi'l-
uninni, kvað hann ekki auð-
velt að svara því, en sennilega
væri um að ræða galla frá
hendi framleiðanda. Ekki
kvað hann framieiðanda á-
byrgjast endingu spennisins,
en venjulega væri gert ráð
fyrir, að þeir entust a.m.k. 50
ár.
Héldum við nú áfram göngu
okkar um verksmiðjusvæðið.
Hvarvetna gat að líta menn,
sem unnu að -ýmiss konar við-
haldi, máluðu og hreinsuðu og
er við gengum fram hjá salt-
péturssýruverksmiðjunni, sá-
um við menn, er unnu að því
að hreinsa kælispírala hennar.
Ammoníaki og sýru er
blandað saman í hejarmiklum
strokk og falla efnin út sem
áburður, en þar sem ekki er
nú hægt að fullvinna hann,
ákveða kornastærð hans o.s.
frv., hefur orðið að hleypa
Aburðarverksmiöjan í lamasessi
unnið úr vatni, þannig að
vatnið er leitt um sérstakar
„sellur“ og síðan hleypt á það
rafmagni, sem fclýfur það. —
Mikil óhreinindi setjast á sell-
ur þessar og verður því oft að
hreinsa þær. Skipta þarf um
a.m.k. tvær til þrjár á viku,
en nú er tækifærið notað og
sem flestar hreinsaðar, þar til
verksmiðjan fer af stað á ný.
Að þeim störfum unnu tveir
kátir karlar, sem hedmtuðu að
fá að raka sig_, ef taka ætti af
þeim mynd. I sal þessum er
venjulega 40 stiga hiti, en nú
fór kuldahrollur um okkur,
þegar við gengum um.
Fyrir utan vetnisverksmiðj-
una stendur gallagripurinn,
sem öllu uppnáminu hefur
valdið, spennirinn, sem bilaði.
I heild vegur hann um 15
tonn, en nú sáum við aðeins
5 tonna umgjörðina, því „inn-*
voisið“ hafði verið flutt und-
ir þak til athugunar. Spennir
þessi dreifir rafmagni á þjöpp
ur í vélasalnum og einnig á
ýmsar minni vélar.
Meðan beðið er eftir nýjum
spólum í spenni þennan, er í
ráði • að reyna að láta verk-
hvernig þetta mikilvæga at-
vinnutæki lítur út, þegar ekk-
ert er unnið við það að fram-
leiðslu.
Guðmundur Jónssön, vakt-
stjóri féllst góðfúslega á að
vera okkur til fylgdar um
verksmiðjuna. Fyrst lögðum
við leið okkar um aðalvélasal
verksmiðjunnar. Þar ríkir
venjulega gnýr mikill og há-
vaði af geysistórum háþrýsti-
Gallagripurinn
þjöppum, er þjappa vetni og
köfnunarefni saman í ammon-
íak. Nú ríkir þar grafarþögn
og allar vélar standa kyrrar.
Köttur varð á vegi okkar um
salinn og lá hann og sleikti sig
við eina stærstu þjöppuna. —
Trúlega fiefði hann ekki
kunnað vel við sig, ef allt
hefði verið í gangi. Um 120
fastir starfsmenn vinna við
verksmiðjuna og þeh’, sem
starfa beint við framleiðsluna,
hafa verið settdr í önnur
störf, sem nú hefur gefizt gott
tækifæri til að vinna, s. s. við-
hald ýmislegt Og endurbætur.
í vélasalnum höfðu margar
þjöppurnar verið teknar upp,
hreinsaðar og yfirfamar, svo
að ekki hefur stöðvun verk-
smiðjunnar verið með ölilu iil,
þótt bagaleg sé.
Úr vélasalnum lögðum við
leið okkar í vetnisverksmiðj-
una, sem er einn mikilvægasti
hluti Áburðarverksmiðjunn-
ar. Hún gleypir mestan hluta
þess rafmagns, sem notaður
er á staðnum, eða um 14.500
kw.st. á klst. Er þar vetni
Bráðabirgðaspennir frá Raf-
magnsveitu ríkisins
smiðjuna ganga með hálfum
afköstum og hefur í því skyni
verið fenginn að láni spennir
hjá Rafmagnsveium ríkisins.
Hann er þó af allt annarri
gerð en sá, sem bilaði og verð
ur að nota stýrispenni annars
helmings vetnisverksmiðjunn-
ar til þess að breyta straumn-
Bjartmar og Gúðmundur skipta um „sellur“
um inn á þann nýja. Auk
þess mun verða notaður svo-
nefndur Bamag-spennir, er
átti upphaflega að fara til
Siglufjarðar, en hefur legið í
óreiðu í 16 ár. Hafizt var
handa við að lagfæra hann
um sl. áramót og var þeirri
viðgerð lokið fyrir u.þ.b. mán
uði. Kemur nú að góðum not-
um og mun hann skila af-
köstinn, er nema um 10% af
heildarafköstum vetnisverk-
smiðjunnar. Standa vonir til,
blöndunni á stóran tank, þar
sem stöðugt er hrært í henni,
til að forða henni frá störkn-
un.
Að vísu er sem stendur ekfci
framileiddur neinn áburður í
verksmiðjunni, en enginn er
,þó iðjulaus og er við spyrjum
Guðmund vaktstjóra að því,
hvort þessi stöðvim hafi nú
annars verið svo bölvuð,
brosir hann í kampinn og viil
ekki gefa neitt áfcveðið svar,
en segist aðeins vona, að allt
fari sem fyrst í gang aftúr.
NA /5 hnúiar SV 50 hnútor ¥: Snjókoma * 06 i 17 Shjrir IC Þrumur w% KuUotki/ HiUtkit H Hat | L-IssU
GRUNN lægð er norður af
Vestfjörðum og regnsvæði yfir
vestanverðu landi, en nær
ekki til Austurlands. Önnur
lægð er milli Labrador og
Grænlands á hreyfingu NA,
en háþrýstisvæði er yfir haf-
inu fyrir sunnan fsland. Hætt
er við, að þurrkar verði stop-
ulir hér á landi næstu daga.
STAKSTEIHAR
Reyna að verja ósómann
Fyrir tæpri viku vur skýrt frá
því hér i blaðinu að Framsóknar
menn á Selfossi hefðu beitt kald-
rifjaðri tilraunum til atvinnu-
kúgunar í síðustu sveitarstjórn-
arkosningum en menn ættu að
venjast hér á landi. Þessu til
sönnunar voru prentuð upp um-
mæli úr málgagni því, sem Fram
sóknarmcnn gáfu út fyrir kosn-
ingarnar á Selfossi. Þar var
m. a. komizt þannig að orði, að
það væri „sér í lagi hlálegt að
sjá nöfn gamalla og gróinna
starfsmanna hjá samvinnufyrir-
tækjum á andstöðulistanum,
mönnum er hafa þar mannafor-
ráð og trúnaðarstörf“. Fram-
sóknarmálgagnið kallaði það
hreina ósvífni að menn, sem
vinna hjá Kaupfélagi Árnesinga
eða fyrirtækjum þess á Selfossi,
skyldu leyfa sér að vera á fram-
boðslista Sjálfstæðismanna í
hreppsnef ndarkosningum!
Hvar taka þeir laun sín?
Ekki nóg með það. Framsókn-
amiálgagnið bar hreinlega fram
þá kröfu, „að þeim einum verði
eftirleiðis trúað fyrir meiriháttar
verkefnum samvinnusamtakanna,
sem eru í raun og sannleika sam
vinnumenn í orði og á borði“.
Þetta þýddi auðvitað það að
aðeins Framsóknarmönnum eða
kommúnistum, félögum þeirra í
„þjóðfylkingunni", mætti trúa
fyrir störfum innan samvinnusam
takanna. .
Loks spurði þetta Framsóknar-
málgagn með miklum belgingi að
því, hvar Selfossbúar tækju laun
sín. Auðvitað hjá Kaupfélagi
Árnesinga og fyrirtækjum þess.
Þess ^egna bæri Selfossbúum að
kjósa Framsóknarmenn og banda
menn þeirra í kommúnistaflokkn
um.
Þennan ósóma er nú Timinn
tekinn að verja. Hann hefur að
vísu þagað í tæpa viku. Þá hefur
hann sótt í sig veðrið og birtir
nú hverja varnargreinina á fætur
annarri fyrir atvinnukúgunartil-
raunir flokksmanna sinna á Sel-
fossi.
Vekur almenna
fyrirlitningu
En þessir varnartilburðir Tím-
ans munu hrökkva skammt. Hót-
anir Framsóknarmanna á Sel-
fossi um atvinnukúgun vekja al-
menna fyrirlitningu um land allt.
Fólk lætur ekki bjóða sér þá
kenningu, að sannfæring þess
eigi að fara eftir því hvar það
_,tekur laun sín“. Það er aðeins
hið steinrunna hentistefnuaftur-
hald í Framsóknarflokknum,
sem þessa kenningu boðar. Og
Tíminn lætur sig ekki muna um
að verja hana í líf og blóð. Verði
honum að góðu!
Tíðindi til næsta bæjar
Tíminn ræðir í gær í forystu-
grein sinni um bráðabirgðalögin
um síldveiðideiluna. Munu það
þykja tíðindi til næsta bæjar, að
hann telur að þessi ráðstöfun rík-
isstjórnarinnar hafi verið eðlileg
og sjálfsögð. Kemst hann að orði
á þessa leið í upphafi forystu-
greinarinnar:
„Ríkisstjórnin tók loks rögg á
sig um helgina og setti bráða-
birgðalög um gerðardóm í deilu
útvegsmanna og sjómanna um
síldveiðikjörin.
Enginn mun áteíja það, þótt
ríkisstjórnin skærist í deiluna á
þessu stigi, en það breytir ekki
því að framkoma hennar hefur
verið hin ámælisverðasta í þessu
máli og sýnt vel, live svifasein
og ráðlítil hún er“.