Morgunblaðið - 27.06.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.06.1962, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 27. júní 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug; Gullfaxi fer til Glasg. og Khafn^r kl. 08:00 í dag. Væntanlegur aftur til Kvík-ur kl. 22:40* í kvöld. Hrímfaxi fer til Oslóar og Khafnar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22:15 í kvöld. Fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vestm.- eyja (2 ferðir) Á morgun til Akureyr ar (3 ferðir), Egilsstaða, ísafj., Kópa- Bkers, Vestm.eyja (2 ferðir) og Þórs- hafnar. Loftleiðir h.f.: 27. júní er Þorfinnur karlsefni væntanlegur frá NY kl. 05:00 Fer til Osló og Helsingfors kl. 06:30. Kemur til baka frá Helsingfors og Osló kl. 24:00. Heldur áfram til NY 01:30ó Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer tU Gautaborgar, Khafnar og Stafangurs kl. 07:30. Leif ur Eiríksson er væntanlegur frá Staf angri, Khöfn og Gautaborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss er í Rvík. Dettifoss er í Keflavík. Fjall foss er á Siglufirði, fer þaðan til Akur eyrar. Goðafoss er í Rvík. Gullfoss er á leið til Rvíkur. Lagarfoss er á leið til Hamborgar. Reykjafoss er á leið til Álborg. Selfoss er í NY. Trölla foss er í Rvík. Tungufoss fór frá Norð firði 26. júní til Þó.rshafnar, Raufar- hafnar, Húsavíkur, Akureyrar, Siglu- fjarðar, Sauðárkróks, Stykkishólms, Ólafsvíkur og Reykjavíkur. Laxá lest ar í Hamborg 27. júní. Medusa lestar í Antverpen um 28. júní. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt- anleg til Khafnar í kvöld. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21:00 í kvöld til Vest m.eyja og Hornafj. Þyrill er á Aust- fjörðum. Skjaldbreið er á Breiðafj.- höfnum á vesturleið. Herðubreið er í Rvík. Jöklar h.f.: Drangajökull kemur til Rotterdam í kvöld. Langjökull er á leið til Nörköping. Vatnajökull fer í kvöld frá London til Rvíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell fer í dag frá Flekkefjord til Haugesund. Jökulfell er á leið til NY. Dísarfell er á Sauðárkróki, fer þaðan til Akureyrar. Litlafell fór í gær frá Rvík til Húsavíkur. Helgafell er vænt anlegt til Rouen 30. þ.m. Hamrafell er á leið til íslands. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á Akranesi. Askja er í Rvík. Asni hílæti bar um stræti, hljúgur það tilbað maður hver. Hann fram hjá rauk með hofmóðs-læti heyrði þá kallað eftir sér: „Þó goð þú berir, goð ei ert; gættu vel að því, hver þú sért‘*. (Sveinbjörn Egilsson: Asninn með goðalíkneskjuna; þýdd dæmisaga). f dag kl. 17:30 flytur dr. Joseph Cremona kennari við Cambridgehásikóla, fyrirlestur í I. kennslustofu háskólans. Fréttamaður Mbl. átti í gær tal við dr. Cremona, en hann hyggst dveljast hér á landi í þrjár vikur. — Er þetta fyrsta heimsóíkn yðar til íslands? — Jó, ég dvelzt hér í boði íslenzkra vina minna og kunn ingja, sem ég hef kynnzt í Englandi á undanförnum ár- um. — Hvernig geðjast yður að landi og þjóð? — Ágætlega, ég hef hvar- vetna hlotið hinar vinsamleg ustu móttökur og mér finnst i ísland sérkennilegt og fallegt land. Annars stafar álhugi minn á fslandi ekki sízt af því, að mér finnst landinu svipa tals vert til eyjarinnar Möltu, en þaðan er ég ættaður og mér finnst gaman að bera þessar tvær eyjar saman. — Hafið þér ferðazt um landið? — Já, ég fór með bifreið til Akureyrar. Mér fannst skemmtilegt að aka norður, af því að á leiðinni fékk ég tækifæri til þess að heimr- sækja marga staði. Einnig hef )ég komið til Þingvalla og að Gullfossi og Geysi. Eg er ann Þegar fílarnir fljúgast á, bitnar það á grasinu. — Afrískt máltæki. Þeim, sem hrifsar meira en hann fær haldið, væri heppilegast að hljóta •kki neitt — Lao Tze. Vér höfum fáa galla, sem eru ekki fyrirgefanlegri en þau ráð, sem vér grípum til í því skyni að dylja þá. — Rochefoucauld. Það er betra að skipa Ijón til for- ystu í sauðahjörð en sauð yfir ljóna hjörð. — Deofoe. EI/ÍSABETH ekkjudrottning, var ekkjudrottníngin, sem nú amma Bouduins Belgíukon- er 85 ára, viðstödd hljómlei'ka ungs og hinn heimsfrægi celló sem Casals stjórnaði, í Carn- snillingur Pablo Casals komu egie Hall, en þetta er í fyrsta fyrir skömmu til New York skipti síðan 1928, sem hann frá Puerbo Rico. f New York kemur þar frarn. ars undrandi yfir því, hvað þið notið góðar bifreiðir á hol óttu vegunum ykkar, sagði hann og brosti. — En hvernig lízt yður á Reykjavík? — í>að fyrsta, seyn maður kemur auga á hér eru ófull- gerð hús og óunnar lóðir. En Reykjavík er svo Skemmtileg og lífleg borg, að það verður henni síður en svo til lasts. Talið berst nú að fyrirlestri þeim, er dr. Cremona flytur í háskólanum í dag. Nefnist hann „British Universities to- day“. Fyrirlesturinn er lýs- ing á háskólalífi Breta og þeim vandamálum, sem upp koma og hvernig brugðist er við þeim, sagði dr. Créanona að lokum. 2ja herbergja íbúð óskast sem na^t Stýri- mannaskóanum. Fyrirfram greiðsla, ef óskað er. Hring ið í síma 23982. Athugið Mótatimbur óskast. Uppl. í sima 34736 eíúr kl. ii.30. Athugið Nýstandsett tveggja herb. íbúð til söíu. Sanngjörn útborgun, ef samið er strax. Uppl. i síma 37691. Til sölu vegna flutnings notuð þvottavél (Mjöll) á verkstæði Raforku Vestur- götu 2. Selst fyrir hálf- virði. Til sölu svefnsófi >g tveir stólar. — Uppl. í síma 37759 í dag kl. 1—5. N.S.U. Góð skellinaðra tdl sölu, ódýrt. Uppl. Austurbrún 37, kl. 8—10 næstu kvöld. KariaríeyjakvdSd Litmyndasýníngar frá Páskaferð SUNNU til Kanaríeyja verða á skemtikvöldi okkar í ítalska salnum í Klúbbnum næsta fimmtudagskvöld (28/6) kl. 9:00. Allir þátttakendur páskaferðarinnar eru velkomnir oð aðrir, sem áhuga hafa fyrir þessum suðlægu sióðum. SUINIIMA Bankastræti 7 — Sími: 1 64 00. Atvinna Höfum atvinnu fyrii duglegar reglusamar stúlkur við ýmis störf í Reykjavík og úti á landi. Ennfremur hótelstörf eriendis. VINNUMIÐLUNIN Söfnin Laugavegi 58 — Sími 23627. l/tstasafn fslands er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema lau'gardaga 1—4. Lokað á sunnudögurú. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað *á sunnudögum. — . Útibúið Ilólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utian þríðju daga og fimmtudaga í báðvfm skólun- um. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Tekið á móti filkynningum í DAGBÓK irá kl. 10-12 f.h. cæicnar tiarveiandi Esra Pétursson um óákveðlnn tima (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson 18 júni til 2. júlí. (Victor Géstsson). Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum til 2. júlí. (Arinbjörn Ólafsson, Kefia- vík). Hannes Finnbogason 15. júní til 1. júlí (Guðjón Guðnason). Jón Hannesson til lj. júlí. (Stefán Bogason). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvatðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Kristjá.i Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur lUnarsson og Halldór Jóhannsson). Magnús Ólafsson til 3, júll. (Daníel Guðnason Klapp. 25 sími 11228). Ófeigur J. Ófeigsson til júníloka (Jónas Sveinsson í maí og Kristján Þorvarðsson í júní). Ólafur Geirsson til 25. júlí. Ólafur Helgason 18. júní til 23. júlí. (Karl S. Jónasson). Pétur Traustason 17. júní í 4 vikur. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristján Sveinsson). Skúli Thoroddsen 17. . 6. til 30. 6. (Guðmundur Benediktsson heimilis- læknir, Guðm. Björnsson augnlæknir). Tryggvi Þorsteinssón frá 15. júní í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Þórður Möller frá 12. júní í 4—6 vikur (Gunnar Guðmundsson). Málarar — Málarar Ungur maður óskar eftir að komast sem málaranemi. Hef 2ja ára reynslu í faginu. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 1. júlí n.k. merkt: ^Fagfús — 7120“. EVII^IRUDE utanborðsmotorar Evinrude er fallegur Evinrude er traustur Evinrude er léttur Evinrude er endingar- góður. Evinrude er notaður við síldveiðar með góðum árangri. Hagsættt verð. 1V f < • 1 lougovegi 178 Sími 38000 s á p a cjial hinna vandlátu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.