Morgunblaðið - 27.06.1962, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 27. júni 1962
Stjórn Félags menntaskólakennara og hinir erlendu gestir. Frá vinstri: GuSni Guðmunds-
son, Sven J. Lundquist frá Sv íþjóð, Axel Kalsböll frá Danmör ku, Gunnar Norland og Guð-
mundur Arnlaugsson.
Þrír norrænir lektorar
gestir í Reykjavík
/ tilefni af 25 ára afmæli Félags
Menntaskólakennara
DAGANA 22.—25. júní var aðal
fundur Félags menntaskólakenn
ara haldinn í Menntaskólanum í
Reykjavik og jafnframt var hald
ið hátíðlegt 25 ára afmæli félags
ins. í tilefni afmælisins sóttu
fundinn gestir frá samtökum
menntaskólakennara á Norður-
löndum, þeir Lektor Axel Kals
böll, úr stjórn Gymnasieskolen-
es Lærerforening í Danmörku,
Lektor Olaf Korter, varaformað
ur Norsk Lektorlag, sem á einn
ig sæti í stjórn FIPESO, alþjóða
sambandi menntaskólakennara
og Lektor Sven J. Lundquist, for
maður Lároverklárarnas Riks-
förbund í Svíþjóð, en hann hef
ur lengi átt sætí í stjórn FIPESO.
— xxx —
f gær sátu fréttamenn fund
með hinum erlendu gestuin, að
Lðktor Olaf Kortner, undanskild
um — hann var þá farinn af land
inu — og stjórn Félags mennta
skólakennara, en hana skipa: —
Gunnar Norland, formaður,
Guðni Guðmundsson, ritari og
Guðmundur Arnlaugsson, gjald-
kerL
• Rætt um húsnæðismál og
kjör kennara.
Skýrði stjórnin frá því, að
hinir erlendu gestir hefðu flutt
athyglisverð erindi um skóla- og
HILMAR FOSS
Iögg. skjalþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 — Sími 14824
Lynghaga 4. Sími 19333.
kjaramál í löndum sínum, og af
orðum þeirra hefði verið ljóst,
að kjör menntaskólakennara,
skólabyggingar og öll aðstaða til
kennslu á þessu skólastigi væri
stórum betri þar, en hér á landi.
Fund Félags menntaskólakenn
ara sóttu um 30 fulltrúar frá
menntaskólunum þremur. —
Helztu mál, sem fundurinn fjall
aði um voru: húsnæðismál
menntaskólanna og kjör kennara,
auk þess héldu kennarar í hin-
um ýmsu greinum með sér fundi,
þar sem þeir ræddu kennslutil-
högun og námsefni.
Um húsnæðismál var gerð -eft
irfarandi ályktun á fundinum: —
„Fundurinn telur, að byggingar-
• Sumarhitinn á íslandi
Nú er að koma sá tími sem
við búumst við „sumarhitan-
um“. Ég varð því hálf hissa
er ég sá í nýju hefti af Veð-
urfræðingnum, í grein eftir
Pál Bergþórsson, að hitinn í
hlýjasta mánuði ársins, júlí-
mánuði, væri ekki nema ná-
lægt 12 stigum að meðaltali
í beztu sveitum landsins og
að aðeins einn fjórði af land-
inu hefði meiri hita en 10
málum menntaskólanna hafi á
undanförnum áratugum ekki ver
ið sinnt til jafns við það, sem
gerzt hefur á öðrum skólastigum.
Þarf því hvort tveggja að gera:
að bæta þegar úr þeim húsnæðis
vandræðum, sem skólarnir búa
nú við, og jafnframt gera áætlan
ir um það, hvernig fullnægja
megi á næstu árum ört vaxancLi
þörfum þessa skólastigs".
Um kjaramál var gerð svo-
felld ályktun: „Fundurinn telur
nauðsynlegt, að sköpuð séu skil
yrði til þess, að hægt sé að fram
fylgja ákvæðum reglugerðar um
háskólamenntun menntaskóla-
kennara. Höfuðskilyrði telur
fundurinn það, að menntaskóla-
kennurum séu tryggð laun til
jafns við aðra með sambærilega
háskólamenntun o.g kennarastöð
ur við menntaskólana með því
gerðar eftirsóknarverðar mönn-
um með háskólapróf“.
Loks • samþykkti fundurinn, að
höfuðumræðuefni næsta aðal-
fundar verði endurskoðun náms
efnis og stundaskrár mennta-
skólanna, en að undanförnu hef-
ur ekki verið talið tímabært að
stig í júlímánuði. Þriðjungur
landsins hefur meðalhita 8—
10 stig í júlímánuði og á
stórum. landsvæðum er júlí-
hitinn neðan við 8 stig þenn-
an hlýjasta mánuð.
Hún virðist því ekki svo
ýkja mikil sumarhíýjan, sem
við erum að bíða eftir, ekki
sízt þegar þess er gætt að
ekki duga minna en 20—24
stig innanhúss til að okkur
hitaveitubörnum þyki nota-
ræða um hugsanlega þriðju deild
(miðdeild) eða valgreinar vegna
hins slæma ástands í húsnæðis-
málum menntaskólanna.
• Góðar gjafir.
Erlendu gestirnir færðu Fé-
lagi menntaskólákennara góðar
afmælisgjafir frá félögum sínum.
Norsk Lektorlag gaf áritaða silf
urskál, sem gerð var til sérstak
lega í þeim tilgangi. Larover-
klaranas Riksforbund í Svíþjóð
gaf félaginu þrjá stóra kerta-
stjaka úr viði og Gymnasieskol-
ernes Læreforening í Danmörku
gaf stóran postulínsvasa. Stjórn
Félags menntaskólakennara lét .í
ljós þakklæti sitt fyrir þessa
góðu gripi.
Fréttamenn ræddu nofckra
stund við hina erlendu gesti.
Lektor Axel Kalsböll, sem
kennir stærðfræði og efnafræði
í Danmörku, sagðist hafa dáðst
að íslandi og íslenzku þjóðinni
um árabil. 1918 gekk hann í
danskt-íslenzkt kirkjufélag, sem
ekki er lengur við líði, en nú er
hann meðlimur^ Dansk-íslenzka
félagsins. Kalsböll hefur' komið
tvisvar sinnum til íslands áður
og sagðist hann þar af leiðandi
e.t.v. skilja betur breytingarnar
sem orðið hafa hér á landi á
síðari árum. Kalsböll hefur hald
ið marga fyrirlestra um ísland
í Danmörku og einnig hefur hann
skrifað greinar í dönsk blöð um
handritamálið, þegar það var
sem rnest til umræðu sl. vor.
Kalsböll sagðist vera eindreginn
stuðningsmaður þess, að íslend
ingum yrðu afhent handritin.
— Það var mér mikið gleði-
efni, að stjórn Gymnasieskolen
es Lærerforening skyldi velja
mig til íslandsfararinnar að
þessu sinni, hélt Kalsböll áfram,
og ég hef ekki orðið fyrir von-
brigðum. Tekið hefur verið á
móti mér af mikilli gestrisni og
í þessari ferð minni fékk ég
tækifæri til að kynnast betur ís-
lenzkum skólum og öðru hér á
landi.
• Fékk ungur áhuga á íslenzk-
um bókmenntum.
Lektor Sven J. Lundquist,
sem kennar sænsku og þýzku í
Svíþjóð, sagði, að þetta væri í
fyrsta skipti, sem hann kæmi til
íslands. Hann sagðist hafa haft
áhuga á íslenzkum bókmenntum
frá því að hann var unglingur. í
sambandi við sænskukennsluna
sagðist hann fara með nemend-
um sínum yfir sænskar þýðingar
af Hávamálum og öðrum forn-
um íslenzkum ská-ldskap og vera
þafcklátur fyrir, að sér hefði gef
izt tækifæri til að heimsækja föð
legt.
Með athugun á meðaltali
allra júlímánaða á árunum
1931—1960 hefur Páll skipt
landinu í 3 svæði eftir hita-
stiginu í júlí. Hlýjustu svæð-
in, þar sem hitinn er meiri
en 10 stig, eru Suðurlands-
undirlendið og nær upp und-
ir Hvítárvatn og inn að Blá-
felli og einnig teygist hitalín-
an inn eftir Gnúpverjaafrétt
og upp undir Hofsjökul. Þá
—:— --------------------------»
urland þess skáldskapar.
Hann sagðist einnig hafa á-
huga á - íslenzíkum nútímabók-
menntum og hafa lesið talsvert
eftir Halldór Kiljan Laxness og
Gunnar Gunnarsson.
Lundquist lagði áherzlu á það,
hve nauðsynlegt væri fyrir kenn
ara á Norðurlöndum að hafa ná
ið samlband sín í milli og læra
hver af öðrum. Einnig ræddi
han num ýmsar breytingar, sem
gerðar hafa verið á skólakerfi
Svía að undanförnu. T.d. sagði
hann að miðað væri að því, að
nemendur fengju, er á skóla-
göngutímann liði, frjálsari hend
ur um val á námsgreinum sín-
um.
Lundquist gat þess að lokum,
að um mánaðamótin júlí og
ágúst n.fc. yrðu haldin í Stokk-
hólmi tvö kennaraþing. Þing
FIPESO (alþjóðasambands
menntaskólakennara). En gestur
þingsins verður Eisenhower fyrr
verandi Bandaríkjaforseti og
mun hann flytja þar fyrirlestur.
Lundquist sagði, að sér væri ekki
kunnugt um um hvað Eisenhow-
er ætlaði að tala. Þetta þing sitjá
tveir fulltrúar frá Íslandi. Krist
inn Ármannsson, rektor og Guð
mundur Arnlaugsson, mennta-
skólakennari.
Einnig verður haldið í Stokfc
hólmd alþjóðaþing kennara
allra skólastiga. Það þing mun
Kristinn Ármannsson einnig
sitja af íslands hálfu.
Hollendingar mót-
mæla
HAAG, 25. júní (NTB/AP). —
Indónesar halda enn áfram að
senda fallhlífaliða til yfirráða-
ráðasvæðis Hollendinga á vestan-
verðri Nýju-Guineu, nú síðast um
200 manna lið, sem flutningavél-
ar af Herkules-gerð fluttu til
Meraukelhéraðsins. Hefur hol-
lenzka stjórnin gefið út harðorða
tilkynningu, þar sem m. a. er
tekið svo til orða, að þetta fram-
ferði Indónesa bendi ótvírætt til,
að þeir vilji ekki leysa deiluna
um yfirráð eyj ahlutans. með frið-
samlegum samningum.
Er talið að látlitlir herflutn-
ingar Indónesa dragi mjög úr lífc
um fyrir samkomulagi við Hol-
lendinga um lausn málsins. Hol-
lendingar hafa falið fulltrúa sín-
um hjá Sameinuðu Þjóðunum að
•mótmæla við U Thant, frkv,-
stjóra, er.durteknum árásarað-
gerðum Indónesa á Nýju-Guineu.
er stórt hitasvæði á Reykja-
nesskaga og Borgarfirði og
allt vestur um Snæfellsnes og
Breiðafjörð. Bkki nenni ég að
elta uppi smáblettina annars
staðar á landinu, þar sem
júlíhitinn verður 10 stig, en
stærstir munu þeir vera I
Eyjafirði, Fljótsdalshéraði og
Vestur-Skaftafellssýslu. At-
hyglisvert er líka að Páll seg-
ir að í fjörðunum fyrir norð-
an sé hlýrra austan megin.
Kaldari svæðin, með meðal
júlíhita 8—10 stig, eru þriðj-
ungur landsins, og þar í eru
mikil heiðarflæmi. En mestur
hluti kuldasvæðisins með 8
stiga meðalhita í júlí, eru
gróðursnauð flæmi og mikið
jöklar, þó má sýna fram á að
á sumum byggðum bólum á
íslandi sé júlíhitinn ekki
nema 8 stig.
• Ofurlítil sletta
af malbiki
Kunningi minn einn kom
hér við í gær og bað mig
blessaðan um að stinga nú
Upp á því að slóðin heim að
Bæjarspítalanum verði mal-
bikuð, nú meðan verið sé að
lagfæra þarna í kring. — t
þurrki, eins og oft er, þyrla
bílamir rykinu ferlega upp
og inn um sjúkrahúsgluggana.
Þar eð malbikaðar götur eru
í kring, þarf þarna svo litið
tiL —