Morgunblaðið - 27.06.1962, Page 16
10
MORGtlNBLAÐlÐ
Miðvikudagur 27. júní 196?
Steinvör Sigurðardóttir
IVfliTniíSniirOrð Inæst elzt systkina sinna, en þau
I voru Sigurjón, bankastarfsmað-
í DAG verður borin til hinztu
hvíldar frú Steinvör Sigurðar-
dóttir. Hún lézt að Elli- og
hjúkrunarheimilinu Grund að
morgni sunnudags 17. júni sl.
Eftir langa og erfiða lífdaga
þráði hún hvíld í þeirri ein-
lægu trú sinni að geta þá aftur
verið í hópi þeirra ástvina,
sem á undan voru gengnir. —
Hafi Steinvör orðið að trú
sinni hefur hún nú fengið ósk
sína uppfyllta, eftir 42 ára fjar-
vistir frá ástkærum eigin-
manni sinum og megum við, er
unnum henni heitast, gleðjast
jafnframt því er við syrgjum
brottför hennar af þessum
heimi.
Steinvör fæddist 16. janúar
1878 að Broddadalsá í Peíls-
hreppi I Strandasýslu. For-
eldrar hennar voru Guðrún
Jónsdóttir og Sigurður Sigurðs-
son, kirkjusmiður frá Felli í
Kollafirði, Strandasýslu. Hún
var elzt barna þeirra hjóna, en
Afhendir
trúnnðarbréf
LAUGARDAGINN 23. þ.m. af-
henti hinn nýi sendiherra Rúm
eníu á íslandi, herra Alexandru
Lazareanu, forseta íslands trún
aðarbréf sitt við hátíðlega athöfn
á Bessastöðum, að viðstöddum ut
anríkisráðherra.
(Frétt frá skrifstofu forseta
fslands).
f ur; Torfi, bondi 1 Hvitadal;
Guðbjörg á Hörgshóli, Húna-
vatnssýslu; Bjarnfríður; Þor-
kell, úrsmiður í Reykjavík, og
Stefán, skáld frá Hvítadal. —
Magnús, faðir Tryggva málara,
var elztur þeirra systkina, en
hann var sonur Guðrúnar og
Magnúsar Þorleifssonar, unn-
usta hennar, er hún missti.
Þrjú systkini Steinvarar eru
enn á lífi, en þau eru: Sigur-
jón, Torfi og Guðbjörg.
Steinvör ólst upp á Brodda-
dalsá til 11 ára aldurs, en þá
brugðu foreldrar hennar búi
og fluttust að Kleifum á Sel-
strönd í Strandasýslu. Þar átti
hún heima til tvítugsaldurs, er
foreldrar hennar fluttust til
Magnúsar, sonar síns, er þá
hafði byrjað búskap á hálf-
lendu Bæjar á Selströnd.
Aðrir búendur þar voru hjón
in Eymundur Guðbrandsson og
Guðbjörg Torfadóttir, alþingis-
manns á Kleifum. Þar kynnt-
ust þau Steinvör og Guðmund-
ur og felltíu hugi saman. Voru
þau gefin saman í gömlu bað-
stofunni að Bæ árið 1901. í Bæ
dvöldust þau SteinvÖr fyrstu
árin en byrjuðu síðan búskap
á Múla í V-Húnavatnssýslu og
síðar á Syðri-Þverá í Þverár-
hreppi í sömu sýslu. — Þaðan
fluttust þau til Akureyrar. Þar
urðu þau fyrir því tjóni að
missa allt er þau áttu í eldinn,
svo ung og fátæk sem þau
voru, og stóðu því uppi alls-
laus og fluttust þá aftur að
Bæ. Bjuggu síðan 3 ár í Litlu-
Árvík, Strandasýslu, þ. e. 1916
—1919, fluttust þá til Hólma-
víkur, en síðla vetrar árið 1920
missti Steinvör mann sinn er
hann fórst með kútter Valtý
frá Reykjavík. Stóð Steinvör
þá ein uppi með 3 ungbörn
þeirra hjóna. Sambúð þeirra
Steinvarar og Guðmundar
hafði verið mjög ástúðleg og
ávallt minntist hún hans með
miklum söknuði. Þeim hjónum
varð 5 barna auðið, en þrjú
þeirra dóu í barnæsku. Tvö eru
á lífi, Guðbjörg og Sigurður.
Guðmundur, maður Steinvarar,
var sérstakt prúðmenni og karl-
menni.
Ég minnist Steinvarar sem
trúaðrar og góðrar konu,
sterkri í lund og bar erfiðleika
lifsins í hljóði og með stakri
geðró. Hún var trú og trygg
og vel látin af öllum, er til
hennar þekktu. Hún var góð
kona í orðsins fyllstu merk-
ingu, gáfuð, vel hagmælt og
i ínr rii ir»i—m >■ r ~ » «irt
- Freísisbarátta Þjóðerni-Shreyfiágar, sem hef-
Framihald af bls. 15
dentasamtökum Kúrda að ger-
ast meðlimur.
Það er ekki aðeins í írak,
sem barátta fer fram. Demó-
krataflokkurinn berst fyrir
opnum tjöldum í Sýrlandi,
þar sem um 250.000 Kúrdar
búa. íranska stjórnin studdi
stofnun Pan-íranska Kúrda-
flokksins, en hann vill verja
íranska arfleifð fyrir tyrknesk
um og semitiskum áhrifum. í
íran eru Kúrdar nú um 1
milljón.
Verst hefur Kúrdum vegnað
í Tyrklandi. Frá því á tímum
Ataturks hefur stjórnin þar
neitað tilveru þeirra, en segir
þar aðeins vera Tyrki, sem
búi til fjalla, er tali íranskt
mál. Þar er tala Kúrda þó um
2 milljónir. Þeir halda þar ein
kennum sínum, þrátt fyrir
miklar ofsóknir, svo sem
fjöldaflutninga, og aðrar til-
raunir til að bæla niður þjóð-
erniskennd þeirra.
Alþjóðasamband Kúrda,
ur aðsetur sitt í Amsterdam
gefur út blað „Kurdish Facts“.
Þar hefur verið skýrt frá því.
að stjórnin í Ankara hafi
dæmt 26 Kúrda til dauða, það
sem af er þessu ári. Þess er
einnig getið í sama málgagni,
að uppreisn sú, sem gerð var
í Anatóliu í fyrra, hafi verið
runnin undan rifjum Kúrda.
Liðinn vetur hefur verið
erfiður fyrir Barazni. Flugher
Kassems hefur gert loftárásir
á hundruð þorpa, og mann-
og eignatjón hefur orðið mik-
ið. En þrátt fyrir það láta
Kúrdar lítinn bilbug látið á
sér finna Barazni virðist vera
í aðstöðu til að verja sveita-
héruðin fyrir Kassem um fyrir
sjáanlega framtíð.
Hins er að geta, að þótt svo
kynni að fara, að stjórn Kass
ems missti völdin, þá eru
sterk öfl í Egyptalandi, og
kömmúnistaríkjunum, sem
vinna gegn sjálfstæði Kúrda
í írak.
Observer — öll réttindi
áskilin.
fróð um ýmsa þjóðlega hluti.
Hún var skemmtin í viðræðum
og hafði frá mörgu að segja
frá liðinni ævi.
Steinvör lærði ljósmóður-
störf á yngri árum og fórst
það starf síðan vel úr hendi.
Ljósmóðurstörf í þá daga voru
ekki heiglum hent og hafði
Steinvör frá ýmsu að segja af
oft erfiðum ferðum sínum til
kvenna í barnsnauð.
Elsku Steinvör mín, ég
minnist þín sem góðs og hjart-
fólgins vinar, minnist allra
samverustunda okkar og alls
er þú gerðir fyrir mig og varst
mér og mínum. Blessuð sé
minning þín.
Vinur.
maður Verksljórafélags Reykjavíkur
(1).
Grímur Bjarnason endurkjörinn for
maður Meistarasambands byggingar.
manna (1).
Sigurður Haukdai, Bergþórshvoli^
kosinn formaður Fulltrúaráðs Sjálf-’
stæðisfélaganna i Árnessýslu (1).
Gissur Sigurðsson kosinn formaður
Meistarafélags húsasmiða (1).
Guðlaugur Rósinkranz endurkjörinn
formaður íslenzk-sænska félagsins (1).
Sveinn B. Valfells endurkjörinn for
maður Félags íslenzkra iðnrekenda
(4).
Aðalfundur Vínnuveitendasambands
ins haldinn i Reykjavík (4).
Járnsmiðir hefja verkfall (5).
Gunnar Friðriksson endurkjörinn for
seti Slysavarnarfélags Islands (8).
Skipstjórinn á Kerlsefni rekinn úr
Sjómannafélaginu. Skipverjar greiði
sekt (8).
Gunnar t>. Þorsíeinsson kosinn for
maður Félags Suðurnesjamanna í
Reykjavlk (9).
Þjóðkirkjan starfrækir sumarbúðir
að Kleppjárnsreykjum í Borgarfirði
(11).
Kristján Siggeirsson endurkjörinn
formaður Fríkirkjusafnaðarins í
Reykjavík (13).
Guðjón Ingimundarson endurkjör-
inn formaður Ungmennasambands
Skagafjarðar (13).
Sýslufundur Vestur-Húnavatnssýslu
haldinn á Hvammstanga (17).
Þórir Kr. í>órðarson kosinn formað
ur Dansk-íslenzka félagsins (17).
Helgi Skúlason kjörinn formaður
Leikfélags Reykjaví’rur (17).
Kristileg bindindissamtök stofnsett
i Reykjavík (17).
Hnappadalssýslu haldinn í Stykkis-
hólmi (17).
Sýslufundur Snæfellsness- og
Tjóngreiðslur samvinnutrygginga
nær 60 millj. kr. á sl. ári (17).
Verkalýðsfélag Akureyrárkaupstað-
ar og vinnuveitendur á staðnum semja
um kaup og kjör (18)
Verkamannafélag Húsavíkur semur
við atvinnurekendur (17).
Sjálfstæðisfélag Ólafsvíkur og ná-
grennis stofnað. Formaður kjörinn
Bjarni Ólafsson, símstjóri (18).
Sjálfstæðisfélag stofnað í Eyrar-
sveit. Formaður kjörinn Emil Magnús
son, verzlunarstjóri (19).
Samningum sjómannafélaganna og
útvegsmanna um kjör á síldveiðum
vísað til sáttasemjara (20).
Ásta Björnsdóttir endurkjörin for-
maður Nemendasambands Kvennaskól
ans (20).
Andrés Andrésson endurkjörinn for
maður Óháða safnaðarins (20).
Prófessor Einar Ól. Sveinsson kos-
inn forseti Bókmenntafélagsins (20).
Fundur utanrikisráðherra Norður-
landa haldinn í Reykjavík (20).
Böðvar Steinþórsson endurkjörinn
formaður Félags bryta (23).
Lúðvíg Hjálmtýsson endurkjörinn
formaður Sambands veitinga- og gisti
húsaeigenda (23).
SKÓLAR:
34 nemar brautskráðir frá bænda-
skólanum að Hvenneyri (3).
75 nemendur luku verzlunarprófi
írá Verzlunarskóla íslands (5).
Barná- og unglingaskóla Stykkis-
hólms slitið (11).
126 skipstjómarmenn brautskráðir
frá Stýrimannaskólanum (15).
97 nemendur voru 1 barna- og ungl
ingaskóla Flateyrar sl. vetur (17).
38 nemendur ljúka kennaraprófi úr
Kennaraskólanum. Freysteinn Gunnars
son lætur af skólastjórn (30).
Sameiginleg skólaslit haldinn á Laug
ardalsvellinum (31).
AFMÆLI:
Sparisjóður Sauðárkrós 75 ára (10).
Jakob Kristinsson, fyrrv. fræðslu-
máíastjóri 85 ára (13).
Félag íslenzkra bifreiðaeigenda 30
ára (19).
Elzti borgari Akureyrar, Tómas Tóm
asson, Helgamagrastræti 4, 100 ára (24)
100 ár frá því samfelld barnaíræðsla
hófst í Reykjavík (25).
ÍÞRÓTTIR:
íslandsmót haldið í badminton (1).
FH vann hraðkeppnismót Hauka í
handknattieik (8).
Reykjavíkurmótið í knattspyrnu. —
Valur vann Þrótt 4:0 (8). — KR vann
Víking 3:0 (9). — KR — Valur 3:0
(12). — Fram — Þróttur 2:1 (12). —
Fram — Víkingur 8:0 (15) - KR -
Þróttur 2:0 (16) — Valur — Víkingur
9:0 (19) — KR — Fram 0:0 (22). —
Leikur Fram og Vals stöðvaður vegna
ágreinings dómara og línuvarðar (23).
— Þróttur — Víkingur 3:0.
25. sambandsráðsfundur ÍSÍ haldinn
í Reykjavík (9).
Einar B. Pálsson endurkjörinn for
maður Skíðasambands íslands (11).
Ármann J. Lárusson, Umf. Breiða-
bliki, vann Íslandsglímuna í 10. sinn
(15).
Guðmundur Gíslason vann Pálsbik
arinn á sundmeistaramóti íslands. —
Ágústa Þorsteinsdóttir hlaut Kolbrún
arbikarinn (22).
Knattspyrnumenn í Reykjavík unnu
utanbæjarmenn með 2:0 (26).
Knattspyrnumót íslands, 1. deild: —
Fram—Akureyri 2:0 — ísafjörður—
KR 0:2 — Akranes—Valur 1:1 (29).
ÝMISLEGT:
Veitingahúsið Valhöll á Þingvöllum
til sölu (1).
Gjaldeyriseign íslendinga jókst um
649 millj. kr. á einu ári (1).
Thor Thors afhendir framlag ís-
lands til SÞ (1).
íslenzkukennsla tekin upp við
norska menntaskóla næsta haust (1).
Læknar taka upp neyðarvakt kl. 1—
5 á daginn (1).
Norrænt heimilisiðnaðarþing haldið
og sýning í Reykjavík (1).
Seðlar í urnferð að upphæð 467
milíj. kr. (1).
Sett bráðabirgðalög, sem banna
hækkun á gjaidskrá Verkfræðingafé-
lags íslands (3).
íslenzkt öl og súkkulaði fæst nú í
skipurn Eimskipafélagsins (3).
Kol & Salt h.f. kaupir saltgulufisk
af framleiðendum (3).
Bandarískur háskóli gengst fyrir
rannsóknum á munnsjúkdómum hér
á landi (4).
17 veikjast hastarlega af matareitr
un í fermingarveizlu (4).
Tveir ungir Austur-Þjóðverjar leita
hælis á íslandi sem pólitískir flótta-
menn (5).
Saksóknari ríkisins fær svonefnt
Brimnesmál til meðferðar (5).
Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamálaráð
herra og Jónas Haralz, ráðuneytisstj.
komnir heim eftir viðræður við full
trúa stjórna Efnahagsbandalagsríkj-
anna (8).
Stúlka flutt í skyndi til heilaupp-
skurðar í Kaupmannahöfn (8).
Blökkumaðurinn, sem réðist á Júl-
íus Pál Steindórsson í Kaupmannahöfn
sýknaður (9).
Balasýslu berst vegleg dánargjöf, er
renna skal til gamalníennaheimilis að
Fellsenda í Miðdölum (9).
Kennarar 1 heimsókn á Keflavíkur-
flugvelli (9).
Hagur Áburðarverksmiðjunnar h.f.
var góður 1961 (11).
Samfelld innistaða sauðfjár í Skaga
firði sl. vetur (13).
Verkfræðingar mótmæla bráðabirgða
lögum (13).
Flugfélag íslands eykur flugferðir
innanlands (16).
Hæstiréttur staðfestir að bótamál
Kassagerðarinnar gegn Dagsbrún
heyri undir almenna dómstóla (16).
Námskeið haldið í sveitastörfum
fyrir æskufólk (17).
5000 gullpeningar seldur úr landi
(17).
Mælingaferð verður farin á Vatnajök
ul um mánaðamótin (17).
Forsetahjónin fara 1 einkaheimsókn
til útlanda (18).
Gjaldeyrisstaðan batnaði um 375
milij. kr. í jan—apríl (18).
Athugaðir möguleikar á útflutn-
ingi á íslen^kum kartöflum (19).
Sýningar á handavinnu og teikning
um skólabarna í Reykjavík (20).
Gjaldeyrisstaðan hefur batnað um
1117 millj. kr. sl. rúm tvö ár (20).
Tékkneskum manni vísað úr landi
fyrir að reyna að múta íslenzkum
flugmanni til njósna á Keflavíkurflug
velli (22).
Útvarpsumræður um borgarmálefni
Reykjavíkur (23, 24).
Danska landmælingastofnunin gefur
íslandi frumheimildir fyrir öllum þrí
hyrningamælingum stofnunarinnar hér
á landi (23).
Sparifjáraukningin 1100 millj. kr.
sl. rúm tvö ár (23).
Eignir Reykjavíkurborgar jukust um
347 millj. kr. sl. ár (23).
Margeir Jón Magnússon dæmdur í
130 þús. kr. sekt í Sakadómi Reykja-
víkur fyrir okur (23). ,
Á 3. þús. unglingar taka þátt i sfarf
semi Æskulýðsráðs Reykjavikur (24).
Brezkur togari, Yardley GY 81, tek
inn að ólöglegum veiðum í landhelgi
(24) .
100 millj. kr. lánveitingar húsnæðis
málastjórnar á þessu ári (24).
Samkomulag náðist milli Dagsbrún
ar og vinnuveitenda um kaup og kjör
(25) .
Norski útgerðarmaðurinn, Ludvig G.
Braathen gefur Skógrækt ríkisins 10
þús. n. kr. til skógræktar (26).
Norræn fjársöfnun hafin til þess
að kristilegur lýðskóli rísi í Skálholti
(27).
| Iðja, félag verksmiðjufólks í Reykja
vík, semur um kjarabætur við atvinnu
rekendur (27)..
Náttúrufræðifélagið efnir til 3
fræðsluferða um Kapelluhraun (29).
Nýir eigendur taka við rekstri ferða
skrifstofúnnar Sögu (30).
Tollstjóri lokar auglýsingaskrifstofu
Útvarpsins með innsigli vegna ógold
ins söluskatts Sinfóníusveitacinnar (30)
Sauðburður gengur víðast vel (30).
Alþjóðlegt sjóstangamót haldið við
Vestmannaeyjar (31).
Flugfélag íslands lækkar fargjöld á
nokkrum leiðum innanlands (31).
Loftleiðir taka við flugumsjón og
flugvirkjadeild á Keflavíkurflugvelli
(31).
Efnahagsstofnun sett hér á stofn
(31).
ÝMSAR GREINAR:
Hraðfrystimarkaðir, eftir Guðm. H.
Garðarsson (1).
Um barrtré og lauftré, eftir Hákon
Bjarnason (4).
Pétur Ottesen ritar um stofnlána-
deild landbúnaðarins (11).
Sitkagreni, eftir Hákon Bjarnason
(12).
Um eyðingu vargs í varplöndum, eft
ir Kristin Indriðason, bónda í Skarði
(13).
Stofndeild landbúnaðarins, eftir
Bjartmar Guðmundsson (13).
Lítið dæmi um opinberan rekstur,
eftir Svavár Pálsson (13).
Blómleg blaðaútgáfa í Háskólanum
(13).
Hugleiðingar um sjávarútvegsmál,
eftir Finnboga Guðmundsson í Gerð-
um (13).
Ólíkar skoðanir, eftir sr. Pétur
Magnússon frá Vallanesi (13).
Fénaður manna og fóðurbirgðir, eft
ir Sigurlaugu' BjÖrnsdóttur frá Veðra
móti (13).
Garðarnir í Reykjavík, eftir Hákon
Bjamasori (18).
Blefken endurfæcídur á íslandi, eftir
Peter Hallberg (20).
Dagur bænar og þakkargjörðar, eft
ir prófessor Jóhann Hannesson (27).
MANNA-LÁT:
Guðrún Ólafsdóttir, Flankastöðum.
Ásgeir Ólafsson, stórkaupmaður.
Sveinn Benediktsson, Lundi, Vest-
mannaeyjum.
Magnús Jakobsson, bóndi á Snældu-
beinstöðum.
Steinunn Ólafsdóttir, Tjarnarbraut 3,
Hafnarfirði.
Kveldúlfur Grönvold, stórkaupmaður.
Ramnveig Einarsdóttir, ekkja Þor-
kels Þorkelssonar, veðurstofustj.
Sigurður Sigmundsson, trésmiður.
Guðný Ó. Jónsdóttir frá Ragnheiðar-
stöðum.
Kristmundur Kristmundsson, bifreiðar
stjóri.
Bjarni Guðmundsson, fyrrv., kaupfé-
lagsstjóri Höfn í Hornafirði.
Gísli Magnússon, útgerðarmaður.
Ingólfur Sveinsson, bifreiðarstjóri,
Langholtsvegi 53.
Sólveig Jónsdóttir, Ásabraut 6, Kefla-
vík.
Arn-dis Breiðfjörð Kristjánsdóttir,
Hverfisgötu 62, Hafnarfirði.
Guðni Magnússon, bóndi í Haga.
Anna Karen Stefánsson frá Norðfirði.
Guðrún G. H. Kristjánsdóttir frá Ól«
afsvík.
Þórður Guðmundsson, Skólabraut 35,
Akranesi.
Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Fannar-
dal í Norðfi-rði.
Sigríður Benediktsdóttir, Sóleyjar-
götu 31.
Guðlaug Ágústa Lúðvíksdóttir, Sól*
vallagötu 21.
Victor Louis Ström, Laugarnes-
tanga 65.
Helga Jónsdóttir, Patreksíirði.
Þuríður Ólafsdóttir, Njálsgötu 37.
Kristín Kristjánsdóttir, Winnipeg.
Björg Jónsdóttir frá Húsavík.
Ingibjörg Jónsdóttir, Buðlungu,
Grindavík.
Jón S. Þorkelsson, bóndi, Brjánsstöð*
um í Grímsnesi.
Petrína Björnsdóttir, Freyjugötu 6.
Ólafur V. Ólafsson, Háteigsvegi 50.
Estiva Benediktsdóttir, Strandgötu 33
Hafnarfirði.
Gísli Ingvar Hannesson, Skipum,
Stokkseyri.
Guðrún Oddsdóttir, Oddeyrargötu 11,
Akureyrir.
Björg Halldóra Bjarnadóttir, Ferju-
vogi 21, Reykjavík.
Magnús B. Jónsson, bóndi Brekku
Austur-Húnavatnssýslu.
Þórey Sumarliðadóttir, Valshamri,
Geiradal.
Jón Guðmundsson, yfirlögregluþjónn
í Hafnarfirði.
Halldór Gunnlaugsson, kaupmaður,
Hveragerði.
Helga Jónsdóttir, Ásvallagötu 56.
Soffía E. Haraldsdóttir, TjarnargötU
.36.
Ingibjörg Magnúsdóttir Johnston frA
Auðnum á Vatnsleysuströnd.
Ólafur Guðmundsson, bifreiðastjórl,
Kirkjuteigi 16.
Sigríður Jónsdóttir, Aðalstræti 10.
Þuríður Guðjónsdóttir, Krókatúni 2,
Akranesi.
Guðlaug Pétursdóttir, Fálkagötu 9.
Jónína Geirmundsdóttir frá Raufar*
höfn.
Sigfús H. Guðmundsson, framkvæmdi
stjóri.
Tómas Haarde, símverkfræðingur.
Þórður Einarsson, bókhaldari, Kambi
vegi 36.
Theodóra Kristjánsdóttir, Háteigs-
vegi 28.
Sólveig Hjálmarsdóttir, Nesvegi 80,
Guðrún Pétursdóttir frá Görðum,
Skerjafirði.
Friðrik Bjarnason, tónskáld, Hafnar*
firði.
Anna Guðmundsdóttir, Nesi, Rangár*
völlum.
Ásta Magnúsdóttir, fyrrv. ríkisféhirðir,
Arnleif Bjarnadóttir frá Gestshúsum,
Álftanesi.
Margarethe Jóakimsson, ísafirðl.
Gunnhildur Gíiðmundsdóttir, Kapla*
skjólsvegi 60.
Ágúst Fr. Guðmundsson, skómsiður.
Einar Magnússon frá Glerárshögum
Guðrún Guðmundsdóttir, Torfastöð-
um, Fljótshlíð.
Jón Jónsson frá Flatey, fyrrv. kennarf
Johanne Jörgensen, Hólabraut 5.