Morgunblaðið - 27.06.1962, Side 17
Miðvikudagur 27. júní 1962
MORCUNBLAÐIÐ
17
LœknisráÖ vikunnar
Practicus ritar um:
líðan. Eftir nokkum fcíma
detta sár á garnirnar og sýH-
arnir komast út. Þeir ganga
svo niður með hægðum og
sjúklingurinn fer að smita
frá sér.
Venjuilega er sjúklingnum
batnað eftir 2—3 vikur, en
sýklarnir lifa áfram í gall-
blöðru og nýrúm, sjúklingur-
inn smifcar frá sér í 3 mánuði
að minnsta kosti, en stundum
alla ævi. f>eir sem hafa fengið
taugaveiki og batnað, geta
ekki fengið hana aftur. Bezta
ráðið gegn henni er bólusetn-
TAUGAVEIKIOG
BRÆDUR HENHAR
TAUGAVEIKI, taugaveiki-
bróðir, músataugaveiki og
venjuleg matareitrun orsak-
ast af' sömu sýklafjölskyld-
unni, þótt matareitrun hafi þá
sérstöðu, að hún getur verið
alls óskyld sýklum að kenna.
Sýklar iþeir, sem hér er um
að rseða bera samheitið Salm-
onel’lae. S. typhi veldur tauga
veiki, S. paratyphi B tauga-
veiki'bróður og S. typhimuri-
um músataugaveiki. Matar-
eifcrun af völdum salmonellae
er afar algeng, og er oftast
um S. typhimurium að ræða.
Sýklarnir eru úfcbreiddir
um allan hnöttinn, en einkum
í hinum heitari löndum, þar
sem þeir eiga hægara með að
vaxa utan líkamans.
Hver dýraflokkur hefur sina
taugaveikisýkila, en oftast
geta þeir einnig sýkt aðrar
tegundir, en vægar.
Hreinlæti
er aðalatriði
til utrýmiiigar
veikinni
Taugaveiki er að mestu horf
in úr nágrannalöndum okkar.
Taugavédki hefur þá sérstöðu,
að sýkillinn þrífst aðeins í
mönnum. Sýkillinn býr um
sig í eitlum meltingarfær-
anna, þaðan berst hann út í
blóðið og sezt að í ýmsum líf-
færum: Lifur, nýrum, milta,
roerg og lungum. Taugaveiki
fylgir hár hiti, niðurgangur,
kveisa og mikil almenn van-
ing. Ohloramphenicol læknar
veikina, en getur ekki útrýmt
sýkluhum úr gallblöðrunni,
og sé það gefið batnar mönn-
um of fljótt tiil að þeir þðlist
ónæmi. Þeir sýkjast því oftast
aftur að nokkrum tíma liðn-
um. Af taugaveikisjúklingum
deyja 5—2 5%.
Taugaveikibróðir er tals-
vert mildari, en gangur veik-
innar svipaður. Hann er ekki
nærri eins smitandi og tauga-
IVSargir
eru smiiberar
án þess að
veikjast
veikin. Bólusetning hefur
minna að segja en gegn tauga
veiki.
' Músataugaveiki er hættu-
minni en áðurnefndar sóttir.
Hún er ekki mjög smitandi,
og er talið að fullorðinn, heil-
brigður maður þurfi að fá of-
an í sig meira en einn milljarð
af sýklum til að sýkjast. Ann-
ars er gangur veikinnar svip-
aður og hinna tveggja, aðeins
miklu mildari.
★
Taugaveiki barst jafnan
með mat, sem smitberar hafa
meðhöndlað. Áður en tekið
var að sótthreinsa neyziluvatn
barst hún aðallega með því.
Sótthreinsun neyzluvatns babt
enda á taugaveikifaraldra í
borgum Norður-Evrópu.
Taugaveikibróðir b e r s t
sjaldan lengi eftir að þeim
heldur sjúklingum í aftur-
bata. Menn bera þennan sýkil
sjaldan. lengi eftir að þeim
batnar.
Músataugaveiki berst nærri
eingöngu með mat, einkum
mjólk, sem saur úr sjúkum
nagdýrum hefur komizt í. En
mönnum er einnig mögulegt
að bera sýklana í lengri tíma,
án þess að veikjast. Þeir geta
óafvitandi látið sýklana í mat,
t. d. unnar kjötvörur, fisk og
' mjólkurafurðir.
Miklir faraldrar af matár-
eitrunum af völdum salmon-
ellae eru sjaldgæfir. Hins
vegar verða einstaklingar,
fjölskyldur og minni hópar
oft fyrir barðinu á þeim. Auk
músataugaveikinnar er t. d.
fuglaveiki algeng. sem matar-
eitrun, venjulega sýkjast
menn þá af eggjum.
Til að binda endi á bræður
taugaveikinnar (og hana
sjálfa) hverju sinni er nauð-
synlegt að fima, hver hefur
breitt hana út. Er þá að jafn-
aði leitað fyrst í vatni, mjólk
oð síðan öðrum matvælum. —
Síðan þarf að finna smitber-
Sýklpriair
berast nær
eingongu með
miit og drykk
ana. Til þess .þarf oft að ranm-
saka stóra hópa manna. Til að
sýna fram á að maður sé smit
beri, þarf að vera mögulegt
að einangra sýklana úr saur
hans eða þvagi með ræktun.
Þegar hætta er á sýkimgu
af taugaveiki eða öðrum
sjúkdómum af völdum
skyldra sýkla, veitir hrein-
læti bezta öryggið. Þá þarf:
að gæta fullkomins hrein
lætis í meðferð matvæla,
að sjóða vatn til matar-
gerðar, meðan ekki er vit-
að hvort það er ósýkt. —
Tryggast er að sjóða mat-
inn í hraðsuðupotti,
að gæta ítrustu varúðar
við að borða hráan mat, til
dæmis grænmeti og ávexti.
öllum þeim sem hafa feng-
ið taugaveiki eða skylda sjúk-
dóma, ber skilyrðislaus skylda
tii að gæta ítrustu varúðar,
einkum í meðferð matvæla,
helzt eiga beir ekki að koma
nálægt fæðu annarra. Enn-
fremur eiga þeir að þvo hend-
ur sínar rækilega, þegar þeir
þurfa á salemi, hvort heldur
er til að kasta af sér vatni
eða hafa hægðir. Þeir ættu
ekki að snerta neitt, nema
sápuna, fyrr en þVottinum er
lokið.
★ KVIKMYNDIR ★ KVIKMYNDIR ★ KVIKMYNDIR ★
<
53
★
ÞH
O
£
§
w
t>
W
KVTKMYNDIR ★ SKRIFAR UM: ★ KVIKMYNDIR ★
Stjöraubió: Dauðadansinn. |
MYND ÞESSI, sem er ensk-ame |
rísk er ein af þessum svo nefndu |
„hrollvekj andi“ myndum, sem
eumir hafa gaman af að sjá(/ en
fleiri munu telja tímanum illa
varið við að horfa á bær. — Að-
alefni myndarinnar er það, að
enskur læknir er sannfærður um
eð safinn úr mannætujurt sem
vex í frumskógum Amazon, geti
vakið til l'ífsins dauða veru.
Hann flytur með sér til Eng-
lands eina slíka jurt og hefur til
raunir sínar í kjallara húss síns
í Englandi. En við þessar tilraún
ir þarf læknir á að halda líkum
og því tælir hann til sín ungar
Bfcúlkur sem verða fómalömto
tians. Stúlkna þessara er brátt
paknað og lögreglan fer þegar á
atúfana til þess að reyna að kom
a&t íyrir um hvarf þeirra. Vegna
ýmissa afcvika fellur grunur á
lækninn og meðal annars fyrir
atbeina ungs manns, sem er unn
usti ungrar stúlku, sem nærri
hafðj hlotið sömu örlög og hinar
horfnu stúl’kur, upplýstist málið
en í sama mund er læknirinn
’ stunginn til bana af samstarfs-
manni sínum, seiðdangaranum
Tonga frá Amazon. í
Mynd þessi er óhugnanleg og
næsta óuppbyggileg eins og flest
ar myndir af þessu tagi, en í
henni er allmikil spenna. Eg
verð að játa að mér finnst að
myndir sem þessi eigi ekkert er
indi hingað og engan rétt á sér
yfirleitt. En framleiðandarnir
munu vafalaust græða á svona
samsetningi, enda mun það eitt
fyrir þeim vaka, sem við slíka
framleiðslu fást.
Skólahverfi
V-Húnavatns-
sýslu sameinuð
FIMMTUDAGINN 14. júní var á
Laugarbakka í Miðfirði sameigin
legur fundur fræðsluráðs Vestur-
Húnavatnssýslu og oddvita sveita
hreppa sýslunnar.
Þar var samþykkt af fræðslu-
ráði að mæla með sameiningu
skólahverfa héraðsins og reisa
heimavistarskóla fyrir börn úr
sveitahreppum sýslunnar,. sem
þá myndi sennilega verða á Laug
arbakka.
Ekki var fullkopninn einhugur
á fundinum, og munu sennilega
4 af 6 sveitahreppum sýslunnar
verða með nú þegar, en Fremri-
Torfustaðahreppur og Þverár-
hreppur h-ifa lýst sig mótfallna
einum sameiginlegum skóla fyrir
allt héraðið.
Fræðsluráðið mun nú þegar
hefja undirbúning að frekari
framkvæmdum, því að áhugi er
mikill í héraðinu á því, að þessi
lausn á skólavandamálinu fáist.
Á sundmótinu sl. laugardag sýndu þrjár blómarósir úr Tízku-
skólanum nýjustu baðfatatízkuna, hina viðurkenndu Kantevs-
sundboli. Stúlkurnar eru hér Rannveig ólafsdóttir (t.v.),
Auður Aradóttir og Líney Friðfinnsdóttir í sundbolum. —
Vakti sýningin hrifningu og ánægju.
Ljósm.: Sv. Þormóðsson.
Bændaklúbbur starf-
andi í Reykhólahreppi
Miðhúsum, 15. júní.
VEÐRÁTTAN hér síðastliðinn
vetur var kvistótt og vorið hefur
verið heldur kalt, en sauðburður
mun þó víðast hvar hér um slóð-
ir gengið sæmilega,- en þó hefur
borið nokkuð á lambadauða hjá
einstaka bónda.
★
Félagslíf var hér með bezta
móti í- vetur og starfaði hér
bændaver (klúbbur) og yar starf
seminni í stuttu máli hagað
þannig: Verið hefur engin lög,
allir bændur hreppsins geta mætt
á fundum, án þess að gerast með
limir. Engin félagsgjöld eru, eng
ar fundargerðir eru gerðar, en
fundarstjóri er skipaður. f lok
hvers fundar kýs fundurinn 3
menn til þess að sjá um næsta
fund, en þeir eru hér hafðir á
heimilunum til skiptis. Nefndar-
menn útvega framsögumann og
velja fundurstaðinn.
Á þessum fundum hér, sem
voru haldnir mánaðarlega voru
mörg mál rædd og má nefna
ræktunarmál rafmagnsmál, fé-
lagsmál og þar undir kjaramál,
fóðrun búpenings, vélaþörf við
landbúnaðinn, lánamál og mörg
fleiri mál voru tekin fyrir.
Fundirnir byrjuðu venjulega
um kl. 10 að kveldi og gátu
staðið fram> eftir nóttu eða fram
undir morguninn, þegar kapp var
mikið í umræðunum.
Á fyrsta fundinum munu- hafa
mætt um 20 menn, en þeim fór
stöðugt fjölgandi, sem sóttu þessa
fundi og á síðasta fundi var nær
fulltrúi frá hverjum bæ hrepps-
ins. Það er ákveðið að ,,verið“
starfi áfram næsta vetur.
★
Kvenfélagið hefur starfað eins
og undaiifarandi ár og það
hefur staðíð fyrir tveim námskeið
um, öðru í skuggaskurði og hinu
í vefnaði. En félagskonur hér eru
svo heppnar að hafa búsetta hér
í hreppnum fjölþætta listakonu
Guðrúnu Jakobsdóttur húsfreyju
í Berufirði, sem hefur annast
kennslu á námskeiðum félagsins.
Kvenfélagið hefur plantað mikið
út af trjáplöntum í verðandi
skrúðgarð sinn á Reykhólum, en
hætt er við að sá gróður hafi
skemmst þar sem annarsstaðar í
óveðri því sem geisað hefur hér
undanfarandi dægur.-----—
Hér hefur verið mikið um
mink í vor og hefur verið gert
mikið að því að leita hann uppi
og eyða.
★
Fyrir hvítasunnuna tókst Lúð-
víki Magnússyni í Berufirði að
ná minkalæðu í varpinu á Stað
á Reykjaveri, og var hún þar
ásamt 9 hvolpum sínum. Hún
mun hafa gert mikinn usla.
★
Nýlega er búið að halda aðal-
fund Kaupfélags Króksfjarðar og
er afkoma þess góð. Vörusala var
s.l. ár 8,4 milljónir og hafði
aukizt á árinu um tæpar 3 milljón
ir. Úr stjórn gekk Magnús Ingi-
mundarson verkstjóri Bæ og
baðst hann updan endurkosningu
og var kjörinn í hans stað Har-
aldur Sæmundsson Kletti Gufu-
þalssveit.
★
Unglingaskóli starfaði á Reyk-
hólum s.l. vetur, en erfitt er um
slíkan rekstur, vegna húsnæðis-
leysis. Hæstu einkunn á unglinga
prófi hlaut Reynir Illugason
Reykjavík 9 37.
-Fermingarguðsþjónusta var í
Reykhólakirkju á hvítasunnudag.
Þessi börn formdust: Guðrún
Hafliðadóttir, Hafrafelli, Jónas
Þór Reykhólum og Gunnar Þór
Garðarssonar Hríshóli. — Sv. G.