Morgunblaðið - 27.06.1962, Page 19

Morgunblaðið - 27.06.1962, Page 19
’tím Miðvikudagur 27. júní 1962 MORCUNBLAÐIÐ 19 Vetrargarðurinn DANSLEIKUR í KVÖLD ☆FLAMINGO☆ Söngvari: Þór Nielsen- OKKUR VANTAR VIÐGERÐARMANN nú þegar. Hátt kaup. ffljélbarðinfi hf. Laugavegi 178. m ■ Oskum eftir að ráða afgreiðslumann í varahlutaverzlun vora, helzt vanan. Uppl. gefur verzlunarstjórinn sími 13450. Heildverzláinin Hekla hf. Stoínað Fulltrúa- ráð Sjálfstæðisfé- laganna í A-Hún. Hinn 16. júní var haidinn stofn- fundur Fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna í Austur-Húnavatns- sýslu. Fundurinn var haldinn í samkomuhúsinu á Blönduósd. Fundarstjóri var Halldór Jóns- son Og fundarritari Leifur Svein- björnsson. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins, ræddi skipulagsmál flokksins í Norðurlandskjör- dæminu vestra og lagði hann fram frumvarp að lögum fyrir Fulltrúaráðið, sem síðan var sam þykkt. Stjóm. Fulltrúaráðsins skipa. Jón ísberg, sýslumaður, Blönduósi, formaður, Jón Bene- diiktsson Höfnum, Halldór Jóns- son, Leysingjastöðum, Stefán Jónsson, Kagaðarhóli og Ingvar Jónssön, Skagaströnd. Á fundin- um fór fram kosning fulltrúa í Kjördœ-misráð Sjálfotæðisflokks- ins í Norðurlandskjördæmi vestra. Séra Gunnar Gíslason, alþing- ismaður ávarpaði fundinn og árn- aði hinu nýstofnaða Fulltrúaráði heilla í störfum. Úti- og innihandrið úr járni. VÉLSMEÐJAN Sirkill Hringbraut 121. Simar 24912 og 34449. DANSLEIKUR KL.21 OhSCCi 'fc Lúdó-sextett ★ Söngvari Stefán Jónsson £♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$♦♦$♦<$♦♦♦♦♦$♦ BREIÐFIRÐINGÁBÚÐ t T T f t t Félagsvist Húsið opnað kl. 8,30. Sími 17985. Breiðfirðingabúð t t t ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦«♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦) ÍÞróttaþing íþróttasambands ísiands verður haldið í Reykjavík 1 samkomusal Slysavarnarfélags íslands á Grandagarði dagana 14. og 15. september næstkomandi og hefst kl. 4 eftir hádegi föstudagmn 14. september. Framkvæmdastjórn íþróttasambands íslands. Framreiðslunemar Tveir framreiðslunemar óskast strax. Einnig stúlkur í eldhús. Upplýsingar í Glaumtbæ. GLAUMBÆR. Í.S./. KR. K.S.Í. A > IJrvalslið danskra knattspyrnumanna frá SJALANDI er komið (Jrvalslið S.B.L. og FRAM ( Reyk j a víkur meistar ar ) leika á Laugardalsvellinum í kvöld miðvikudaginn 27. júní kl. 8,30 eh: _ Verð aðgöngumiða: KOMIÐ OC SJÁIÐ SPENNANDI LEIK Börn kr. 10.00, Stæði kr. 35.00, ____________ ' . Stúlkusæíi kr. 50.00. LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VÖRÐUR SUMARFERÐ VARÐAR SUNNUDAGINN 7. JÚLÍ 7962 Ekið verður suður Krísuvíkurveginn að Kleifarvatni framhjá Herdísarvík, Hlíðarvatni og að Strandakirkju og staðnæmst þar. Síðan verður ekið yfir Selvogsheiði framhjá Kvennagönguhólum, svo liggur leíðin inn í Ölfus framhjá Hveragerði, Selfossi að Eyrarbakka og Stokkseyri um Vill- ingaholt og staðnæmst þar. Frá Villingaholti verður ekið upp Flóann og komið á Suðurlandsveg og snúið til austurs og síðan haldið upp á Skeið um Iðubrú að Skálholti, en frá Skálholti verður ekið til Reykjavíkur um Þingvelli. Kunnur leiðsögumaður verður með / förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu uppi og kosta kr. 225.00 (innifalið í verðinu er miðdegis- verður og kvöldverðui). — Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. Stjóm Varðar

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.