Morgunblaðið - 27.06.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.06.1962, Blaðsíða 24
Fréttasímar Mbl — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 IÞROTTIR sjá bls. 22. 143. tbl. — Miðvikudagur 27. júní 1962 IMý ganga góðsíEdar á Sfrandagrunni Gengur hún inn á firði? wm Léleg ve/ð/ eysfra - Fyrsta síldin í GÆRDAG munu hafa afl- azt um 6000 mál og tunnur á síldveiðimiðunum fyrir norðan. Nokkur skip voru þá enn á austursvæðinu, djúpt úti af Langanesi, en síldin er þar á austurleið. Flest skipin eru á vestur- leið til að mæta nýrri síld- argöngu, sem er út af Strandagrunni og Húnaflóa. Þar fæst nú feit og góð síld. — Telur Jakob Jakobsson, fiskifræðingur, að svo geti farið, að síldin gangi inn á firði. Ný ganga méð góðri síld. Akureyri, 26. júní. — Kl. 22:10 talaði Mbl. við Jakob Jaikotosson um borð í Ægi. Hann var þá staddur 45 sjómílur út af átranda grunnshorni. Þar var þá talsver® síld og höfðu nokkur skip f*igið góðan afla um kvöldið, t.d. Skírnir frá Akranesi 1200 mál í tveimur köst um, 600 um daginn og 600 um kvöldið, Héðinn með 6—700 mál, Auðunn með 500 mál, og mörg skíp álíka eða minna. Veður á þessum slóðum er ágætt til veiða. Mikil rauðáta var þar í sjónum og virðist allt benda til þess, að rauðátan og þar með síldin sé á leið nær landi. „Gæti svo far- ið“, sagði Jakob, „að hún lenti inni á flóum og fjörðum. Eg tel, að þetta sé alveg ný ganga, því að allt bendir til, að hún sér ger ólfil. þeirri, sem gengin er aust ur fyrir land. Þessi síld virðist feit og stór“. — Köstin fóru batn andi með kvöldinu. Norska skipið Johan Hjort er statt djúpt úti af Langanesi, 60— 80 mílur. Þar hefur síldin farið hratt austur á bóginn, og hafa norsku skipin, sem þar eru, feng- Þrír sæmdir heiðursmerki úr gulli !4. IÐNÞINGI íslendinga var ilitið á Sauðárkróki sl. laugar- lag. Hafði það þá verið háð í I daga og gert samþykktir í mörg im málum. Bjarni Benediktsson, iðnaðar- nálaráðherra. mætti á Iðnþing- nu og færði Landssambandi iðn- iðarmanna kveðjur í tilefni af 10 ára afmæli Landssambandsins. ; ræðu sinni fjallaði ráðherrann íðan um lánamál iðnaðarins. 5at hann þess, að nú færi fram mdurskoðun á lögum um Iðn- ánasjóð og yrði væntanlega innt að leggja nýtt frumvarp til aga um sjóðinni fyrir næsta Al- úngi. Iðnþingið samþykkti að sæma iftirtalda menn heiðursmerki ðnaðarmanna úr gulli: Einar döstmark, framkvstj. Norska iðn sambandsins, Guðmund H. Guð- nundsson, húsgagnasmíðameist- ira og Tómas Vigfússon, húsa- .míðameistara. Til Iðnþings mættu 70 iðnþings iulltrúar. - skipin fara vestur sólfuð í gær ið fremur litla síld í kvöld. Þar um borð virðist fiskifræðingnu- um ganga vera á hraðri austur- i— T IV VtT* \ Horn ,y\ Síldin út af Strandagrunni er bæði feit og góð. Ýmislegt bendir til þess, að hún fari inn á firði og flóa. leið. Mjög mikið magn er þar af þéttum, smáum torfum, en langt á milli þeirra, og stóru torfurn ar horfnar. Nokkru norðar við þetta síldar Hálf afköst í Aburðarverk- smiojunm LJÓST er nú, að fá verður nýjar spólur í spenninn í Áburðarverk smiðjunni, sem bilaði á miðviku- dag í fyrri viku, eftir því sem Runólfur Þórðarson, verksmiðju- stjóri, tjáði Mbl. í gær. Afgreiðslu tími getur orðið nokkrar vikur. Vonazt er til, að verksmiðjan geti unnið með hálfum afköstum eftir helgina, þegar spennir sem fenginn hefur verið að láni til bráðabirgða, verður tekinn í notk svæði virðist talsvert af kol- munna. Fyrsta síldin til Krossanesverk- smiðjunnar. — Veiddist á Húna flóa. Á ellefta tímanum kom Guð- rún Þonkelsdóttir með um 400 tunnur af síld, sem hún fékik á Húnaflóa í dag. Nokkur hluti síldarinnar fer til beitu og fíystingar í Hraðfrystihúsi Ú.A., en afgangurinn í bræðslu í Krossanesverksmiðjunni. Þetta er fyrsta síldin, sem berst til Eyjafjarðarhafna. — St. E. Sig. Fyrsta saltsíldin. RAUFARHÖFN, 26. júní. — Hér um kl. 10 í kvöld, er verið að salta fyrstu síldina núna. Það er hjó Óðni h.f., söltunarstöð Vil- hjálms Jónssonar. Síldin er af Hrefnu frá Akureyri. Hún er með 330 tunnur af 19—-22% feitri síld, sem fékkst út af Sléttugrunni. Þessi skip komu með síld til bræðslu: Sigurfari frá Horna- firði með 230 mál, Björn NK með 370 mál, Rán frá Eskifirði með 100 mál og Smári frá Húsavík með um 700 mál, en eitfchvað af því fór í frystingu. Síldin hér á austursvæðinu virð ist færast lengra frá landi og er nú um 80 mílur norðaustur frá Framhald á bls. 2“ Mjólkursamsalan semur SAMNINGÆUNDIR stóðu yf*ir í gær og gærkvöldi milli Mjólk- ursamsölunnar annars vegar og bifreiðastjóra, verkiamanna, verkakvenna og afgreiðslu- stúlkna hjá fyrirtækinu hins vegar. Samingar munu hafa tek- izt við tvo fyrrnefndu aðilana í gærdag, en fundir stóðu enn í gærkvöldi. Andrés setur brennslu- olíu í síldarskipin meðan þau landa í GÆRDAG lá ferðbúið hér í vesturhöfninni 20 tonna stálskip_ sem Olíuverzlun íslands B.P. hef- ur látið byggja, með það fyrir augum að bæta þjónustu sína við síldveiðiflotann. Þetta litla olíuskip ber nafnið Andrés, heitir eftir umboðsmanni BP á Siglufirði, Andrési Hafliða- syni. Skipið smíðaði fyrirtækið Járn hf. héi í bænum. Með því að hafa Andrés til flutninga á brennsluolíu til síld- veiðiskipanna, hyggjast ráða- menn fyrirtækisins geta boðið síldveiðiskipunum upp á, meðan verið sé að landa úr þeim síld, hvort heldur er undir krana eða við söltunarstöðvar, þá geti olíu- báturinn Andrés leggast við hlið þeirra. Geta skipin þá tekið brennsluolíuna meðan verið að landa, og þurfi því ekki að fara að „olíubryggjum", og tefjast víð að taka olíu þar. Olíubáturinn Andrés lét úr höfn í gær, en norska olíuskipið Rush átti að draga bátinn til Siglufjarðar. Bannað að selja tha!:- domide hár á landi Morgunblaðið sneri sér til Aldrei fleiri norsk skip á saltsíld við Island NESBYEN, Noregi, 26. júní. Veiðin hefur hingað til ver UM 110 skip frá Noregi eru ið miðlungsgóð, nóg síld er á síldveiðum fyrir norskar fyrir hendi, en hún st'endur verksmiðjur við ísland. Óvíst djúpt. ; er enn, hve mörg þeirra halda Ekíki er enn ákveðið, hve áfram að veiða síld í salt mörg skip fara á saltsíld, en Fyrstu bátarnir hafa þegar þau verða fleiri en nokkru fyllt sig' á íslandsmiðum, og sinni áður. Vegna hinnar í dag verður landað um 100 miklu þátttöku verða þrjú þúsund hektólitrum úr flutn norsk aðstoðarskip á íslands ingabátum. miðum í sumar. — S. Sk. Fær landhelgisgæzlan Sky- master-fiugvél frá Portúgal? Mbl, hefur frétt, að Pétur Sig ursson, forstjóri Landhelgisgæzl unnar, sé nú á ferð erlendis til þess að athuga um kaup á flug vél handa Landhelgisgæslunm. I Blaðið átti í gær tal við Gunn ar Bergsteinsson sjómæhnga- mann, fulltrúa hjá Landhelgis- ggezlunni, og staðfesti hann þetta. Hér væri um eðlilega end urnýjun á vélakosti að ræða. Erfitt er nú orðið um úfcvegun á varahlutum í Catalínuflugvélina Rán, og viðgerðakostn’aður mik- ill við næstu klössun henpar. Því er Pétur Sigurðsson farinn utan, til þess að svipast um eftir nýrri vél. Hafa menn helzt haft auga- stað á DC-4 Skymaster-flugvél. Þær eru tiltölulega ódýrar mið- ' að við gæði, stærð, hraða, flug- þol og öryggi. Einnig þykir það kostur, að samskonar vélar eru í þegar í notkun hér heima, en ■ það auðveldar allt viðhald. | Pétur Sigurðsson hefur skoð- að Skymasterflugvélar, sem eru I ó markaðnum í Portúgal. Mun þær vera í góðu ástandi, og hef 1 ur blaðið heyrt, að verð þeirra ' muni vera um 7 millj. kx. Landlæfknisskrifstofunnar i gær og leitaði upplýsinga um notkun svefnlyfsins fchalidomides hér- lendis, en frá því lyfi og skað- samlegum áhrifum þess var skýrt í blaðinu í gær. Thalidomide var nýlega kom- ið á markað hér, þegar fréttist um hin skaðlegu áhrif þess á fóst ur. Landlæknir skrifaði þegar öllum lyfjabúðum og héraðs læknum, sem hafa lyfjasölu á hendi, og bannaði sölu þess. Lyf ið hefur eingöngu verið selt gegn lyfseðlum hér. Margir höfðu ekki selt neitt af lyfinu, nokkrir höfðu það ekki á boðstólnum og aðrir höfðu aðeins selt lítið af því. Landlæknisskrifstofunni hef. ur ekki verið til'kynnt um nein- tilfelli vanskapnaðar af völdum fchalidomides 'hér á landi. Bel^íski herinn í Ruanda-Urundi NEW YORK, 25. júní (NTB/AB) Belgíski utanríkisráðherrann, Poul Henri Spaak, lýsti því yfir á fundi hjá Sameinuðu þjóðun- um á mánudag, að Belgir gæta ekki dregið heriið sitt í Ruanda- Urundi á brott fyrir 1. júní, þeg ar gæzluvemdarsvæði þessi eiga að fá sjálfstæði. Hafa 22 rdki Afríku og Asíu lagt fram tillöga þar sem þess er krafist. í ræða sinni sagði Spaak m.a., mált sínu til stuðnings, að full þörf mundi verða fyrir lið þetta, meS an fullt jafnvægi væri að kom- ast á íhinu nýju ríkjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.