Morgunblaðið - 01.07.1962, Side 2
2
MORGVTSBLAÐIÐ
Sunnudagur 1. júlí 1962
Churchill á batavegi
London, 30. júní (AP).
LÆKNAR sir Winston Churchills
tilkynntu í morgun að honum
liði eftir atvikum vel, hann hefði
Sr. Ingi Jónsson
látirrn
SR. INGI JÓN JÓNSSON, sókn-
arprestur á Norðfirði, léat í
sjúkrahúsi í Aarhus aðfaranótt
fóstudags, 35 áira að aldri.
Sr. Ingi var stúdent frá Mennta
skólanum í Reykjavik 1047, og
að guðfræðinámd við Háskóla
felands loknu, gierðist hann pnest
ur á Norðfirði og hefur verið það
síðan. SL vetur kenndi hanin
sjúbdóms þess er leiddi hann til
bana, fór þá utan að leita sér
leekninga og lézt í Danmörku sl.
föstudag.
Baðfatasýniog
FRJÁLSfÞRÓTTADEILD ÍR
efnir til skemmtikvölds í Lídó
í kvöld, sunnudaginn 1. júlí. —
Mjög margþætt skemmtiatriði.
Þar sýna þekktar þokkagyðjur
nýjustu tízku. Sýnd verða sport
föt allskonar, þar á meðal bik-
ini-baðföt, framleidd af Sport-
ver hf. í Reykjavík. Einnig
mun undirfatagerðin Carabella
sýna nýjustu gerð náttfata og
undirfata. Ýmsar sport- og
tízkuvörur frá verzluninni
Geysir og verzluninni Sif verða
og sýndar. Hljómsveit Svavars
Gests leikur fyrir dansi.
Utvarpsskák
Svart: Svein Johannessen, ósló
ABCDEFGH
sofið vel í nótt eftir uppskurð-
inn í gær þegar gert var að
mjaðmarbroti, sem Churchiil
varð fyrir í Monte Carlo í fyrra-
dag.
Churchill, sem nú er 87 ára,
var fluttur til Englands í gær
með þotu frá brezka flughernum
og lagður inn í Middlesex sjúkra-
húsið. Moran lávarður, líflæknir
og vinur Churchills, var viðstadd
ur uppskurðinn er læknar Middl-
esex sjúkrahússins festu saman
mjaðmabrotið með stálvír. Tók
aðgerðin hálfa aðra klukkustund.
Eiginkona sir Winstons heimsótti
hann í sjúkrahúsið í gær og aftur
í morgun. Segir hún að Churchill
hafi verið hress og kátur en
örlítið eftir sig. Og yfirlæknirinn
við uppskurðinn, Philip Newman
sagði: Það er allt í lagi með
gamla manninn.
Síld brædd í Reykjavlk
ABCDEFGH
Hvítt: Ingi R. Jóhannsson.
36........ H-f5
ÞÓTT SÍLD berist nú ekki á
land hér í Reykjavík, er samt
unnið sif fullum krafti að síldar
bræðslu í Síldar- og Fiskimjöls
verksmiðjunni að Kletti. Hafði
MbL af þessu tilefni tal af Jón-
asi Jónssyni, framkvæmdastjóra
verksmiðjunnar, og innti hann
frétta af þessum einstæðu fram-
kvæmdum. Fórust honum svo
orð:
,,5'íld sú, sem nú er verið að
vinna í verksmiðjunni, er mánað
ar gömul, hefur hún verið geymd
í tönkum og var sett í tankana
geymsluefni, sem er blanda af
formalini og natrium-nitriti. —
Teknar eru prufur af síldinni
vikulega og fylgzt með því, hve
mikið magn er eftir af geymslu
efninu, en því hættir til að dvína
einkum í hita.
Þó verður að gæta þess að
taka síldirva ekki of snemma af
tönkunum, því að ef of mikið
er af geymsluefninu eftir, þegar
hún er sett í bræðslu, kemur bað
fram í mjölinu, og er þá eina
ráðið að geyma mjölið í nokkurn
tíma, þar til ákveðin efnabreyt
ing hefur átt sér stað og mjölið
verður söluhæft"'.
„Hvað er um mikið magn að
ræða“.
„Við höfum geymt um 32 þús.
tunnur í tönkum, en við tók-
um þessa síld af bátum, þegar
mest af henni barst á land og
þar sem við gátum ekki sett
hana í bræðslu jafnóðum, grip
um við til þessa ráðs. Það er
ekki vafamál, að þetta hefur orð
ið bátunum til mikils hagræðis,
auk þess, sem mikil verðmæti
hafa bjargazt frá eyðileggingu".
„Hefur síld verið geymd
svona í tönkum áður?“
„Eg hef viðhaft þessa aðferð
undanfarin ár og reyndi hana
fyrst á Seyðisfirði árið 1954. —
Það hefur þó aldrei verið í
svona stórum 'stíl, sem nú og að
því er ég bezt veit, er þetta
í fyrsta sinn hér í Reykjavík,
sem síld er tekin til bræðslu, eft
ir að hafa verið geymd i tönk-
um, svo sem við höfum gert".
„Hvaðan er þessi aðferð upp-
runnin?“
„Hugmyndin er norsk og hef-
ur verið allmikið notuð þar í
landi“.
„Eru gæði síldarinnar hin
sömu, eftir að hafa verið geymd
þetta lengi?“
„Gæði mjölsins eru alveg hin
sömu, en lýsinu getur hætt til að
súrna örlítið. Þótt þetta baki
töluverðan aukakostnað við akst
ur og geymslu, var nauðsynlegt
að taka hann á sig, til að bjarga
svo miklum verðmætum, en síld
in, sem í tönkunum er er a.m.k.
2% millj. kr. virði. Kostnaður
við að ná síldinni upp úr tönk
unum er einnig mikill, því taka
verður hana með gripum upp
um op þeirra, en ekki er unnt
að láta hana renna af þeim,
vegna þess, hve mögur hún er.
Þegar síldin er svo mögur sem
þessi, hleðst hún upp, eins og í
veggi, en rennur alls ekki“.
Þetta er svipmynd frá leik
KR gegn danska úrvalinu
s.l. föstudagskvöld. Þórólfur
fær hér óblíðar móttökur er
hann nálgast mark Dan-
anna. KR-ingar sóttu oft
fast upp undir mark Dana,
en þar brást þeim ætíð boga
listin og öll sókn varð bit-
laus og án árangurs.
— Ljósm. Sveinn Þormóðss.
Akurnesingar móti
Dönum annað kvöld
AKURNESINGAR hafa þegar valið lið sitt, sem leika skal gegn
úrvalsliði S.B.U. á mánudag, og er það þannig skipað:
Helgi Daníelsson (1)
Þórður Árnason (2) Helgi Hannesson (3)
Tómas Runólfsson (4) Bogi Sigurðsson (5) Jón Leósson (6)
Ingvar Elísson (8) Þórður Jónsson (10)
Jóhannes Þórðars. (7) Ríkharður Jónss. (9) Skúli Hákonars. (11)
Varamenn: Sveinn Teitsson, Björn Lárusson, Pétur Jóhannesson
og Kjartan Sigurðsson.
Sveitarstjórnar k osn inga r
Vestur-Skaftafellssýsla
Hörgslandshreppur. Hrepps-
nefnd: Bjarni Bjarnason, Hörgs-
NÁLÆGT miðju Grænlands-
hafi er fremur djúp lægð á
kortinu og hreyfist hún hart
N-NA. í dag má því búast við,
að loftið vestan við kulda-
skilin verði komið yfir land-
ið.
Suðvestan lands verður þá
hætt við skúrum, en bjart með
köflum. Norðan og austan
lands mun verða sólskin og
hlýtt í veðri.
Veðurspáin á hádegi í gær:
SV-land til Vestfjarða og
miðin: Hvass sunnan og rign-
ing eða súld fyrst, gengur í
allhvassa SV átt og þykknar
upp síðdegis, lygnandi og smá
skúrir í nótt.
Norðurland og miðin: Sunn
an og síðar SV stinningskaldi_
dálítil rigning vestan til.
NA-land, Austfirðir og mið-
in: Sunnan kaldi, hlýtt og víð-
ast þurrt.
SA-land og miðin: Sunnan
stinningskaldi, rigning og
þokusúld einkum vestan tii.
dal; Bjarni Þorláksson, Múla-
koti; Bergur Helgason, Kálfa-
felli; Bergur Kristófersson,
Keldunúpi; Helgi Pálsson,
Seljalandi. •—• Sýslunefndar-
maður: Bjarni Bjarnason,
Hörgsdal.
Kirkjubæjarhreppur. Hrepps-
nefnd: Páll Pálsson, Efri-Vík;
Sigfús H. Vigfússon, Geirlandi;
Siggeir Björnsson, Holti; Sig-
geir Lárusson, Kirkjubæ; Sig-
urður Sveinsson, Hrauni. —
Sýslunefildarmaður: Sigfús H.
Vigfússon, Geirlandi.
Leiðvallarhreppur. Hrepps-
nefnd: Björn Sveinsson, Lang-
holti; Eyjólfur Eyjólfsson,
Hnausum; Halldór Hávarðsson,
Króki; Loftur Runólfsson,
Strönd; Runólfur Bjarnason,
Bakkakoti. — Sýslunefndarmað
ur: Eyjólfur Eyjólfsson, Hnaus-
um.
Skaftártunguhreppur. Hrepps-
nefnd: Gísli Vigfússon, Flögu;
Guðjón Guðjónsson, Hlíð; Guð-
jón Bárðarson, Hemru. —
Sýslunefndarmaður: Guðjón
Guðjónsson, Hlíð.
Alftavershreppur. — Hrepps-
nefnd: Brynjólfur Oddsson,
Þykkvabæjarklaustri; Jón Gísla
son, Norðurhjáleigu; Símon
Pálsson, Mýrum. — Sýslunefnd
armaður, Jón Gíslasou, Norður-
hjáleigu.
Gullbringu- og
Kjósarsýsla
Gerðahre^pur: í Gerðum I
Garði kusu 274 af 320 á kjörskrá.
Kjörnir vOru: Björn Finnbogason,
Þorlákur Benediktsson, Sigrún
Oddsdóttir, Guðm. Jónsson og
Þórður Guðmundsson. __ Björa
Finnhogasön er sveitarstjóri.
Heimskunnur
guðspekifyrir-
DVALIZT hefur hér á landi a8
undanförnu beimskunmur guð-
spekifyrirlesari frá Engliandi,
Mrs. Doris Groves. Hún flybur
opinberan fyrirlestur í Guðsipeki
félagshúsiniu í kvöilid kl. 8.30, og
nefnist fyrirlesturinn: „Frelsi og
örlög manna“.
Frúin sófti suimarskóla Guð-
spekifélagsins, sem ný'legia er lok
ið að Hlíðardal í Öifusi. Hún var
aðaifyrirlesari skóJans Og flutti
þar sjö fyrirlestra uim yogaþjálf-
un og yogaheimspekL Hún eir
eimn af helztu foruistumönniuim
Guðspekifélagsins í heiminium og
á sæti í allsherj árráði þess.
>