Morgunblaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.07.1962, Blaðsíða 23
Sunnudagur 1. júlí 1962 MORGUNBÍ, AÐIÐ \ 23 Starfsemi Loftleiba hf. 1 961: Fiugvélarnar voru á ioftii 12 þús. klst. og fiugu nær 5 nsilij. km. Um 500 hundruð þágu fé EINS OG skýrt er frá annars staðar í blaðinu, var aðalfundur Loffieiða h.f. haldinn laust fyrir helgina, og þar m.a. gefið ýtar- legrt yfirlit um reksturinn á sl. ári. Verður hér á eftir getið alira helztu atriða í rekstrinum. f skýrslu framkvæmdastiór- ans, Alfreðs Elíassonar. kom m.a. fram eftirfarandi: Alls voru flognar 376 ferðir fram og til baka á árinu, en árið 1960 352 ferðir. í sumaráætlun, þ.e. frá 1. apríl til októberloka voru farnar 8 ferðir í viku fram og til baka yfir Atlantshafið, auk aukaferða. Til þessara ferða motaði félagið Cloudmaster flug vélarnar TF-L#LA/B/C og D, tvær þær fyrstnefndu allt árið en LiLC frá því í marabyrjun og LLD frá miðjum ágústmánuði. Til viðbótar hafði félagið á leigu Bkymasterflugvél frá Braathen fyrstu tvo mánuði ársins. — Heildarflugtími vélanna var sam tals 11.970 klst. á árinu og meða. flugstunda nýting 9 klst. og 49 *nín. á sólarhring. Alls flugu vél ar félagsins 4.859.211 km á árinu. Farþegar, vörur, póstur. Samtals voru fluttir 52.366 far þegar á öllum flugleiðum og er iþað 26,7% aukning frá árinu áð- ur. Vöruflutningar urðu 381 tonn (á móti 363 tonnum) og jukust um 5,5%. Póstflutningar urðu 69 tonn (á móti 40 tónnum) og juk ust um 72,2%. Sætanýting var 72,2%, sem telst mjög gott. Til samanburðar má geta þess að érið 1960 varð sætanýting 65,3%. manns starfa nú i 'lagsins heima og erlendis í árslok 1961 voru alls 326 en voru á sama tima árið áður 235. Föstu starfs fólki fjölgaði þannig um 91 eða 38,7%. — Starfslið Loftleiða 1961 skiptist þannig eftir stöðv j um: — Reykjavík 211, New York/Chicago 64, Hamborg/ Frankfurt 17, London/Glasgow 13, Kaupmannahöfn 12, Luxem- borg 7 og Stafangur 2. Ofangreindar tölur fela ein- ungis I sér fastráðið starfsfólk Loftleiða en fjöldi manna að auki vinna beint eða óbeint á veg- um félagsins, þannig að raunveru legir starfsmenn Loftleiða eru um og yfir 500 talsins. Árið 1961 mótaðist — svo sem reyndar einnig næsta ár á und- an — mjög af kjaradeilum stéttar félaga flugliða og flugfélaganna. Voru samningaíundir haldnir við fulltrúa hinna ýmsu stétta flug- liða af og til allt árið — og nýir samningar undirritaðir síðla árs 1961 og í byrjun þessa. Mikil gjaldeyrisöflun. Félagið seldi erlendan gjald- eyri fyyrir 39.234.000,00, — en keypti gjaldeyri fyyrir 414 millj. og skilað því nettó til bankanna gjaldeyri sem samsvarar ísl. kr. 34.651.000,00. Þá greiddi félagið af flugvélunum $ 843.000,00, eða kr. 36.000.000,00 með eigin gjald eyri. — Auk þessa aflaði félagið gjaldeyris fyrir öllum rekstrin um og hefir því flutt alla is- lenzka farþega sem með félag- inu ferðuðust — þjóðarbúinu út látalaust hvað gjaldeyri snerti. f skýrslu varaformanns fé- lagsins, Sigurðar Helgasonar, sem nú er framkvæmdastjóri Bandaríkjadeildar Loftleiða kom m. a. fram, að heildarvelta félagsins árið 961 hefði orðið kr. 292.511.873.00. Veltu-aukn- ingin á árinu í íslenzkum krónum hefur orðið nærri 30% eða úr 227 milljónum í 292 milljónir. Hin raunverulega aukning í stöðugum gjaldmiðli er þó aðeins lægri vegna geng- isfellingar í ágúst 1961. Hér er um mikla veltu að ræða, og vissulega er félagið nú í röð alstærstu atvinnufyrirtækja landsins. — Reksturhagnaður ársins varð kr. 7.175.000, og er um mun hærri hagnað að ræða en okkurt ár áður. Afskriftir hafa aukizt úr 11.153.000 í 21.- 133.000 eða um 90%. — Niður- stöðutölur efnahagsreiknings eru kr. 155.169.451.00. Samkvæmt núgildandi skatta lögum, sé ekki tekið tillit til taps fyrri ára, nemur skatt- greiðslan af hagnaði félagsins um 62,7% og er það vitanlega alltof hátt og mun hærra en í nágrannalöndunum, og veldur aðsiöðugjaldið þar miklu. Mun félagið leita úrskurðar dóm- stóla um það, hvort greiða ber útsvar af veltu, sem fram fer erlendis. Öll samkeppnisfélög Loft- leiða, með einni eða tveim und- antekningum þó, hafa átt við fjárhagserfiðleika að stríða. — Veldur þar mestu kaup á dýr- um þotum, sem ekki hafa reynzt eins hagkvæmar og bú- izt var við. Staðreyndin er sú, að hægt er að flytja farþega ódýrara með skrúfuvélum en með þotum, og verður svo von andi enn um tíma. Jón Þ. Björnsson kjöiínn fyrsti heiðursborgari Sauðárkróks ~ isyp-' Flugvélakaup. Snemma á árinu seldi félagið Skymasterflugvélina Heklu fyr ir $ 145,000.00, gegn staðgreiðslu. Teljum við það góða sölu eftir atvikum. Pélagið keypti tvær DC-6B Cloudmaster flugvélar á érinu af Pan American flugfé- laginu, til viðbótar þeim tveim sem áður voru keyptar af því TF-LLC -— var keyptur í febrú ar fyrir $ 630.00,00, en í verðinu fylgdu tveir varahreyflar. Og í júlí var Eiríkur rauði — TF- LLD — keyptur á $ 648.000,00 — ásamt tveim varahreyflum og miklu magni af varahlutum. , Fastir Starfsmenn Loftleiða - Alsir Framh. af bls. 1 f Kaupmannahöfn. Hann flutti útvarpsávarp í gær til Alsírbúa ©g fagnaði því fyrir hönd frönsku stjórnarinnar að landið væri nú að fá sjálfstæði. Skor- aði hann é Serki og evrópska menn að lifa saman 1 vináttu og bróðerni í frjálsu landi. Á morgun, sagði stjórnarfulltrú- inn, mun alsírska þjóðin ákveða framtlíð sína og enginn efast um niðurstöðuna — Sjálfstæði ©g samvinna við Frakkland. Afmœli Niels Guðmundsson, Helgafelli Mosfellssveit er 75 ára í dag. Niels dvelst utan sveitar á af- mælisdaginn. Sauðárkróki, 30. júní. í KVEÐJUSAMSÆTI, sem þeim hjónum frú Rósu Stefánsdóltur og Jón.i Þ. Björnssyni var haldið í félagsheimilinu Bifröst í gær- kvöldi, var Jón kjörinm fyrsti heiðursborgari Sauðárkróks. Þau hjón flytja nú búferlum til Reykjavíkur. í samsætinu voru haldnar margar ræður og sungið undir stjórn Eyþórs Stefánssonar tón- skálds. VeiziUstjóri var Sigurður _P. Jónsson. Jón Þ. Börnsson hefur um og yfir hálfrar aldar skeið unnið mikil og merkileg stöff á Sauð- árkróki, bæði á sviði almennra félagsimála og sveitarstjórnar. — Hann var skólastjóri barnaskóla Sauðárkróks í samtals 44 ár og skólastjóri unglingaskóla í 38 ár. Oddviti Sauðárferóks var hann í 23 ár. Auk þess hefur hann eins og fyrr segir látið ýmiss konar félagsmál mikið til sín taka. Hann hefur alla tíð, síðan hann fluttist ti'l Sauðárkróks árið 1908, verið aðal-driffjöðrin í bindindis málum staðarins og Skagafjarðar sýslu. Hann er nú heiðursfélagi í Stórstúku íslands. Hann var starfandá í Ungmennafélaginu Tindastódi frá 1908—1922, for- maður þess um skeið og nú heið- ursfélagi. Hann hefur verið í stjórn Rauða Kross-deildar Sauð árkróks frá stofnun hennar 1940, stjómandd unglingadeildar frá ,1'944, og heiðursfólagi Rauða Kross íslands. Hann var lengi í stjóru Dýr aver ndiun arfélags Skagafjarðar og svo mætti lengi telja. — Jón var sæmdiur ridd- arakrossi Fálkaorðunnar 1953. Jón hefur verið gæddur óvenju miklu starfsþreki og viljafestu, enda mun það þegar hafa komið í ljós í skóla, en hann varð gagn- fræðimgur frá Möðruvöllum 1899, gekk í Kennaraskólann í Jon- strup á Sjálandi 1905 og lauk þaðan kennaraprófi 1908. Auk þess hefur hann farið í náms- ferðir mörigum sinnum til Norð- urlanda. Jóri verður áttræður 15. ágúst nk., en ber það ekki með .sér, kvika mauiD í vötum bæjarins. — jón — Loftleiðir Framh. af bls. 1 fullsetnar og framtíðin björt. — Hann ræddi aðstöðu félagsins út á við og rifjaði upp viðleitni keppninautanna, til þess að hrekja félagið af erlendum mörk uðum. Síðan kom hann að viðræðum um endurskoðun á gildandi loft ferðasamningi við Bandaríkin, sem fram munu fara í septem- bermánuði n.k. að ,ósk banda- rísku stjórnarinnar, sem hefur tekið upp viðræður við fjölmarg ar þjóðir aðrar um sömu mál. Mun Thor Thors, sendiherra, gæta íslenzkra hagsmuna í við ræðum þessum, ásamt sendi- nefnd héðan, og kvað stjórnar- formaðurinn þar vel fyrir séð. Óþarft að óttast. „Stjórnendur Bandaríkja Norð ur-Ameríku hafa aila tíð sýnt íslenzku þjóðinni einstæða vin- semd“, sagði Kristján Guðlaugs son síðan. „Það er algjör misskiln ingur að ætla, að nú muni ann ar háttur upp tekinn og að okk ur kreppt í flugmálurum, ekki sízt þar sem félag okkar er eina félagið, sem rekur flug yfir N- Atlantslhaf án ríkisstyrks — en bandaríska þjóðin er og hefur verið blysberi einstaklingsfrels- is og framtaks og þannig lýft neimsmenningunni á mikiu hærra stig en dæmi eru til að nokkur önnur þjóð hafi gert . Einangruð eyþjóð getur ekki rof ið einangrun sína, nema með örum flugsamgöngum. Þetta þef ur tekizt og nú liggjum við á alþjóðaleið. Við munum fylgjast með viðræðunum af fullkominni bjartsýni og öruggu trausti til fulltrúa okkar og þeirra ráða- manna, sem við þá ræða af bandarískri hálfu. Að okkur steðjar enginn héski úr vestri“. Endurnýjun flugflotans á næstu árum. Kristján Guðlaugsson kvaðst sem fyrr segir bjartsýnn á fram tíðarhorfur, drap á ýmis atriði þar að lútandi og lagði m.a. á- herzlu á nauðsyn þess, að ís- lenzku flugfélögunum yrði gert kleift að eignast nægilega sjóði til að standa undir endurnýju?! flugflotans. Slíkt væri nauðsyn legt, ef þau ættu að geta staðizt erlenda samikeppni, og mættu ráðstafanir í þessu efni ekki drag ast úrthömlu. M.a. atriða, sem fram komu í ræðu formanms voru þessi: f byrjun júnímánaðar sl. tók félagið að sér að annast flug- þjónustu á Keflavíkurflugvelli að nokkru. Á sú ráðstöfun að geta bætt verulega hag félagsins, ef vel er á haldið. Húsbygging áformuð. Ákveðið hefur verið að hefj- ast handa í húsbyggingarmálum félagsins, strax og lóðarúthlutun hefur farið fram. Áætlun hefur verið gerð um það, að félagið taki allt viðhald flugflota síns í eigin hendur smám saman á næstu 5 árum, en nokkur hluti viðgerðanna er beg ar í þess höndum. Á síðasta ári vörðu Loft- leiðir rúmlega 19 millj. kr., til því að menn gætu haldið, að þann væri sextugur í hæista lagi. Jón er um margt sérstæður per- sónuleiki. Reglusemi og snyrti- mennska setja mark sitt á mann- inm. Jón er tvíkvæntur. Með fyrri Æonu sinni, sem lézt 1933, Geir- laugu Jóhannesdóttur, eignaðist hann 10 mannvænleg börn. Auk þess hefur hann alið upp eitt barnabarn. Þeim hjónum fylgja árnaðar- óskir allra sannra Sauðárkróks- búa. Er sem mönnum finnist Sauðárkrókur setji niður, er þeir sjá ekki lenguir þennan sí- útbreiðslu- og kynningarstarf semi. Vakti formaður athygli á gildi þessarar starfsemi fyr ir þjóðina í heild og benti á að fá eða engin félög rriyndu verja jafnmiklu fé til land- kynningar. Arður 15%. Kristján Guðlaugsson kvaðst vera eftir atvikum ánægður með afkomuna á sl. ári, þar sem hagnaður hefði numið 7 millj. kr. Sagði hann, að stjórnin legði til fyrir sitt leyti, að starfsmönn um yrði þökkuð góð þjónusta með því að greiða þeim í lok yfirstandandi árs nokkra auka þóknun. Að lökum skýrði Kristján svo frá því, að sjórnin legði til, að hluthöfum yrði að þessu sinni greiddur 15% arður. Ýmsar tillögur. Tvær síðastnefndu tillögur stjórnarinnar voru báðar sam- þykktar á fundinum. Ennfrem- ur voru gerðar samþykktir um nokkur þeirra mála, sem að framan er getið, þ e. húsbygg- ingarmál, aukna landkynningar starfsemi og fyrirgreiðslu ferða manna, nauðsyn hækkaðra af- skriftarheimilda og stuðning við þá stefnu stjómar félagsins, að láta sem allra mest af beirri starf serrii, sem rekin er í bágu féiags ins, fara fram innanlands. Stjórnin endurkjörin. Stjórn félagsins var einróma endurkjörin, en hana skipa Kristján Guðlaugsson, hæstarétt arlögmaður; Sigurður Helgason, framkvæmdastjóri; Alfreð Elias son, framkvæmdastjóri; E. K. Olsen, flugdeildarstjóri og Einar Árnason .flugstjóri. — I vara- stjórn Dagfinnur Stefánsson, flugstjóri og Sveinn Benedikts- son, framkvæmdastjóri. — End urskoðendur voru kjörnir hinir sömu og fyrr. Stefán Björnsson, skrifstofustjóri og Þorleifur Guðmundsson, skrifstofustjóri. Fundarmenn þökkuðu stjórn- inni farsæla forystu en formað ur starfsmönnum, hluthöfum og samstjórnarmönnum góða sam- vinnu, árnaði félaginu allra heilla í framtíðinni, og lauk svo aðalfundi Loftleiða vegna reikn ingsársins 1961. .— Fundarstjóri var Gunnar Helgason, hdl., en fundarritari Jón Júlíusson, fil. kand. Nánar er greint frá rekstri fé- lagsins annars staðar í blaðinu. íþróttir Og útilíf Sýning á nútíma viðlegu- búnaði svo sem: Tjöldum, bátum, veiðistöngum, byssum o. fl. — íþróttatækjum svo sem: Skíðum, spjótum, disk- um, hnöttum allskonar, afl- raunatækjum o. fl. t Listamannaskálanum, opinn frá kl. 2—10 daglega. Sýningin er á vegum DIA KULTURWAREN, Berlín. Sýningarmunirnir fást keypt ir að sýningu lokinni. Sýningunni lýkur sunnu- dagskvöld. Sýningunmi lýkur i kvöld. Kaupstefnan.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.