Morgunblaðið - 01.07.1962, Page 3
Sunnudagur í: júli 1962
MORGVNBLAÐIÐ
3
Laxaseiðum sleppt í á.
Laxaseiöum sleppt á
vatnasvæði Kolku
svæðið til laxaræktar í 15 áx
Stangaveiðifélag Reykjavíkur hefur leigt
KLUKKAN þrjú aðfaranótt
laugardagsins 23. þ. m. mætt
ust tveir bílar með dráttar-
vögnum á Suðurlandsbraut í
Reykjavík. Annar bíllinn
kom frá Reykjavík og voru
í honum Helgi Jónasson og
JÚhann Þorsteinsson, en
hinn bíllinn kom austan af
Rangárvöllum og voru far-
þegar í honum Hjalti Gunn-
laugsson, Guðmundur Hjalta
son, Gunnar Jónsson — og
210 þúsund laxaseiði. Augna
bliki síðar bættist í hópinn
grænn Volkswagen og út úr
honum steig Gunnar Bjarna-
son, skólastjóri, með miklu
handapati og írafári. Xildrög
að þessu næturmóti á Suð-
urlandsbraut voru þau, að
nokkrum dögum áður hafði
verið gengið frá samningum
milli Stangaveiðifél. Reykja-
vikur og veiðifélagsins Kolku
í Skagafirði um leigu á
vatnasvæði Kolku, þ.e.as.
Hjajtadalsá, Kolbeinsdalsá,
Hofsá, Víðinesá og öðrum
þverám á vatnasvæðinu til
1S ára.
Seinnihlutann á föstudag
fór bíll á vegum Stangaveiði
félags Reykjavíkur austur
að fiskieldisstöð félagsins
við Stokkalæk í Rangárvalla
sýslu, en hann rennur í
eystri Rangá. í fylgd með
mönnum frá Stangaveiðifé-
laginu var Gunnar Bjarna-
son, formaður veiðifélagsins
Kolku, og var erindið að
sækja fyrstu laxaseiðin, sem
samkvæmt samningi á að
setja í þetta vatnasvæði,
alls 50 þúsund í ár. Á ár-
unum 1963—1966 á að setja
30—70 þúsund seiði á ári í
árnar, þannig að alls verði
eigi sett minna í þær en 250
þúsund seiði á fimm árum.
Af þessum 210 þúsund
seiðum, sem komu austan
frá Stokkalæk, fóru með
flugvél á laugardagsmorgni
10,000 til ísafjarðar og 20,000
í Goðdalsá í Steingrímsfirði,
en bíllinn, sem flutti seiðin
norður í Hjaltadalsá tók
einnig með 5,000 seiði norð-
ur í Svarfaðardalsá.
Flutningurinn norður gekk
og endurbætti það svo að
þar er nú fullkomið klak-
hús. Framleiðir félagið nú
árlega 500—750 þúsund laxa-
að óskum, og var seiðunum seiði. Hefur félagið verið
sleppt á vatnasvæði Kolku mjög heppið með að Sigurði
laugardaginn 23. júní. bónda á Stokkalæk, sem
— ★ — hefur annazt klakið á vet-
Mbl. sneri sér til Gunnars uma hefur farizt 'það starf
Bjarnasonar, formanns veiði frstaklega vel ur hendi,
félagsins Kolku, og spurði ^nrng að otrulega litil van-
hann um álit hans á laxa- hold hafa orðlð-
klaki á umræddu vatna- — Félagið setur vorseiði í
svæði og veiðihorfum þar í öll þau vatnasvæði, sem það
framtíðinni. Gunnar sagði: hefur á leigu og þannig eru
— Ég var kosinn formað- t.d. sett yfir 200 þús. seiði
ur Kolku á sl. hausti. Hafði árlega í Laxá í Kjós, yfir
félagið verið stofnað fyrir 100 þús. í Norðurá o. s. frv.
20 árum, en látið sitja við Ennfremur hefur félagið nú
stofnfund. Þegar ég fór að undanfarin ár getað hjálpað
skoða þessar ár, virtust mér öðrum félögum og einstakl-
þær hafa allt til brunns að ingum um nokkurt magn af
bera, sem góðar og skemmti- seiðum á hverju vori. Félag
legar veiðiár. Þær voru ið hefur_áhuga á því að auka
vatnsmiklar, hvergi hindran- þessa starfsemi sína með því
ir fyrir laxagöngur, um- að koma upp aðstöðu til
hverfi ánna sérlega fagurt, lengra eldis á seiðum til
svo að aðrar ár hafa vart Þess að flýta fyrir ræktun
upp á meiri náttúrufegurð veiðivatnanna. Hefur félagið
að bjóða fyrir þá laxveiði- starfandi 12 manna nefnd,
menn, sem aðallega kaupa í sem sér um þessa hlið starf
soðið. seminnar, og eru nefndar-
— Mér þótti gaman að því menn orðnir vöhústu menn
að flytja þessi laxaseiði á þessu sviði sem völ er á
norður. Það er einskonar hér. Þá á féiagið nú full-
sunnlenzkt endurgjald fyrir ,_____.
skafirzka stóðhesta, sem k°mm tækl tlf þeSS að afla
margir hafa verið fluttir klaksins og flytja seiðin á
suður á sl. áratugum og gef-
ið góða raun. Hér er um að
ræða skemmtilegt ræktunar-
mál. Við aukum verðmæti
félagsins og ágæti, og þess
að vænta að þessi tilraun
takist vel, sagði Gunnar.
— ★ —
Þá átti Mbl. einnig tal við
Óla J. ólason, formann
Stangaveiðifélags Reykjavík-
ur um tilraun þessa og
fiskieldisstarf stangaveiðifé-
lagsins yfirleitt. Óli sagði:
— Eitt af stefnumálum
stangaveiðifélagsins er að
auka lax- og silungsrækt
eins og við verður komið.
Félagið hefur á undanförn-
um árum unnið að þessum
málum, útvegað laxaklak á
hverju hausti úr góðum
laxastofnum og notið að-
stoðar klakstöðvarinnar við
Elliðaár.
— Fyrir þremur árum
keypti félagið klakhús við
Stokkalæk á Rangárvöllum,
Sr. JónasGíslason í Vík:
KALL EUÐS
,,En hann sagði við hann: Maður
nokkur gerði mikla kvöldmáltíð og
bauð mörgum. Og er matmálstími
var kominn, sendi hann þjón sinn
til að segja þeim, er boðnir voru:
Komið, því að allt er þegar tilbú-
ið. Og þeir tóku allir í einu hljóði
að afsaka sig. Hinn fyrsti sagði við
hann: Eg hef keypt akur, og er
mér nauðsyn að fara og líta á
hann. Eg bið þig, haf mig afsakað
an. Og annar sagði: Eg hef keypt
fimm pör akneyta, og fer ég nú
að reyna þau. Eg bið þig, haf mig
afsakaðan. Og annar sagði: Eg er
nýgiftur, og þess vegna get ég ekki
komið. Og þjónninn kom og kunn-
gjörði herra sínum þetta. t>á reidd
ist húsbóndinn og sagði við þjón
sinn: Far þú skjótlega út á götur
og stræti borgarinnar, og fær þú
inn hingað fátæka og vanheila og
blinda og halta. Og þjóninn sagði:
Herra, það er gjört, sem þú hefur
fyrirskipað, og enn er rúm. Og
herrann sagði við þjóninn: Far
þú út á þjóðveguna og að girðing
vmum, og þrýstu þeim til að koma
inn, til þess að hús mitt verði fullt.
Því ég segi yður, að enginn af
mönnum þeim, er boðnir voru,
skal 9makka kvöldmáltíð mína“.
Lúk. 14, 16—24.
I.
ÉG MAN enn eftir því, hve
undrandi ég varð, þegar ég
fyrst heyrði þessa dæmisögu
Jesú Krists um kvöldmáltíðina
miklu. Ég var þá barn að
aldri. Ég undraðist ókurteisi
boðsgestanna. Ég undraðist,
hvers vegna þeir fóru allir að
afsaka sig og vildu ekki koma
til veizlunnar, sem þeim var
boðið til.
Og ég spurði: Hvers vegna?
En barnshugurinn fékk ekki
leyst þá gátu.
Þetta hefur oft rifjazt upp
fyrir mér síðan. Og ég er enn
jafnundrandi og ég var fyrr-
um. Hitt er mér ljóst, að af-
staða þessara boðsmanna ér
alls ekkert eins dæmi í sögu
mannanna. Viðbrögð fjölda
manna virðiast enn vera svip-
aðs eðlis, og þannig hefur það
verið á öllum öldum.
II.
Dæmisaga Jesú sýnir okkur
afstöðu fjölda manna til Guðs
og ríkis hans.
Guð sendi eingetinn son
sinn, Jesúm Krist, í heiminn
til þess að frelsa okkur. Jesús
kom til þess að bjóða okkur
inn til guðsríkisins. Hann kom
til að flytja okkur kall Guðs.
Og hann lauk upp fyrir okkur
dyrunum að ríki himnanna.
Slíkur er kærleikur Guðs til
okkar. Guð þarfnast ekki
öruggan hátt á ákvörðunar-
staði.
— ★ —
— Varðandi Kolkusvæðið,
þá bauðst okkur leiga á því
Framh. á bls. 22.
Við vagninn, sem seiðin voru flutt á í stórum mjólkur-
brúsum. Frá vinstri: Gunnar Jónsson, Guðmundur
Hjaltason og Gunnar Bjarnason.
mannanna vegna sjáifs sín. Ea
kærleikur hans knúði hann til
sköpunarinnar. Hann skapaði
manninn til samfélags við sig,
til þess að geta auðsýnt honum
kærleika sinn. Og þótt maður-
inn í sjálfræði sínu sneri baki
við Guði og óhlýðnaðist boð-
um nans, sneri Guð ekki baki
við manninum. Kærleikur hans
knúði hann til að senda Jesúm
Krist í heiminn. Þannig gaf
hann okkur nýtt tækifæri til
samfélags við sig, þrátt fyrir
synd okkar.
Þótt Guð þarfnaðist manns-
ins ekki sjálfs sín vegna, þörfn
umst við mennirnir Guðs. Við
þörfnumst kærleika hans. Við
þörfnumst þeirra gjafa, sem
Jesús Kristur ' kom í heiminn
til að veita okkur.
Allt kristilegt starf á þessari
jörð miðar að því að flytja kall
Guðs út til mannanna. Kristin
Ttirkja boðar trúna á Jesúm
Krist. Og fagnaðarboðskapur-
inn á erindi til allra manna
jafnt, um allan heim. í augum
Guðs eru allir menn jafnir.
Hann spyr ekki um litarhátt,
þjóðerni eða tungu, ekki held-
ur um eignir, mannvirðingar ■
eða ytri verðleika. Allir menn
á öllum öldum eiga sama rétt
og sama aðgang að allri náð
Guðs. ,
Þess vegna starfar kristin
kirkja um gervalla jörð. Hún
ber kall Guðs áfram út til
mannanna. Enginn er undan-
skilinn. Enginn getur sagt:
Þessi boðskapur snertir mig
ekki.
III.
En hvernig bregðast menn
við þessu kalli Guðs?
Guðspjallið segir okkur frá
mönnunum, sem daufheyrðust
við því og fundu upp alls kon-
ar afsakanir til þess að þurfa
ekki að koma.
Ég er hræddur um, að marg-
ir, sem í dag lifa, bregðist á
svipaðan hátt við- kalli Jesú
Krists. Hversu margir eru þeir
ekki, sem yppta öxlum við boð-
skap kristindómsins og segja
sem svo: Ég hef því miður eng-
an tíma núna. Ég hef engan
áhuga.
Kall Guðs snertir þá ekki.
Þeir telja sig hafa nóg af öllu.
Ríkidæmi þessa heims full-
nægir öllum þörfum þeirra,
svo að þeir gleyma Guði eða
sinna honum að minnsta kosti
ekki.
Sumir menn láta sér tíðrætt
um tóma kdrkjubekki. Skyldu
þeir ekki vera ein sönnunin á
áhugaleysi fjölda manna á boð-
skap kristindómsins? Sýna þeir
ekki, hve samtíð okkar er
tamt að grípa til afsakananna,
þegar hún mætir kalli Guðs?
Hvað er langt síðan þú síðast
komst í kirkju? Hvað er langt
síðan þú síðast tókst Biblíuna
þína og last í henni? Hvað er
langt síðan þú síðast lyftir
huga þínum í bæn upp til
Guðs?
Svörin við þessum og þvílík-
um spurningum sýna gleggst,
hvernig við í rauninni bregð-
umst við kalli Guðs, hvers við
metum kærleika hans.
Þegar menn fá boð frá jarð-
neskum konungum og þjóðhöfð
ingjum, verða flestir upp með
sér og þiggja boðið með þökk-
um. Þeim er með því sýndur
mikill heiður.
Enn meiri heiður er okkur
sýndur, þegar konungur himn-
anna sendir okkur boð um að
koma til ríkis hans og þiggja
alla náð hans.
Drögum lærdóm af dæmi-
sögu Jesú Krists.
Lítilsvirðum ekki kall Guðs.
Þiggjum roeð þökkum boð
hans.