Morgunblaðið - 01.07.1962, Side 4
MORG V N B L ÁÐIÐ
Sunnudagur 1. júlí 1962
ísbúðin
Laugalæ-k 8 — sérverzlun.
ísbúðin,
Laugalæk 8. — Bílastæði.
Bílkrani til leigu
Gröftur, hífingar Og á-
mokstur.
V. Guðmundsson
Sími 33318.
Til sölu
útvarpsgramfmofónn. VerS
8.000,- Einnig dívan, teppi
o. £1. ódýrt, Mjóhlið 2.
Til leigu
lítið einbýlislhús 3—4 herb.
og eldihús ásamt fallegum
garði í Austurbænum. —
Tilboð með uppl. sendist
í pósthó'lf 542.
Chevrolet vörubíll
Tvískipt drif í 1947, mótor
og gírkassi í 1953. Einnig
felgur og m. fl.
Vaka hf. Sími 33700.
Mótorar
í Austin 10 ’46. — Austin
’52, toppventlavél. Ford ’46
o. m. fl.
Komið — pantið — kaupið.
Vaka hf. Sími 33700.
Varahlutir
Bretti, húdd og grill
Dodge, Plymouth og Pord
1942—’52.
Vaka hf. Sími 33700.
Vagnöxlar
Margar gerðir með eða án
fjaðra. Einnig grindur. —
Verð 2500. — Sendi í póst-
kröfu.
Vaka hf. Sími 33700.
Vatnabátur
Til sölu nýr 10 feta
vatnabátur með 5% ha.
EVINRUDE utanborðsmót-
or. Uppl. í síma 1-43-69.
Ung bamlaus hjón
vantar 2—3 herbergja íbúð
nú þegar eða seinna. Al-
gjör reglusemi. Tiiboð send
ist fyrir 5. jútli, merkt:
„Góð umgengni — 7103“.
Bfleigendur
Látið klæða bílinm fyirir
sumarleyfið. Vönduð vinna
Húsgagnabólstrun Á. K.
Hringfbraut 4, Hafnarfirði
(ihúsi Kjötiðjunnar)
í dag er sunnudagur 1. júlí.
182. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4:47.
Síðdegisflæði kl. 17:10.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
bringinn. — i_*æKnavöróur L..R. uynr
vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8.
Sími 15030.
NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 —
frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema
laugardaga.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100.
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar simi:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
tek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 30. júní til
7. júlí er í Ingólfs Apóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði 30. júni
til 7. júlí er Ólafur Einarsson. Sími
50952.
Næturlæknir í Hafnarfirði 30. júni
til 7. júií er Halldór Jóhannsson,
sími 51466.
Spunarokkur
óskast keyptur. Uppl. í
síma 13688.
Herbergi
með húsgögnum á Sólvöll-
um eða nágrenni óskast
strax, fyrir kyrrlátan rit-
höfund. Svar merkt: „Sig-
ursveigur — 1813“, sendist
afgr. Mbl.
Trúloíunarhringar
Hjálmar Torfason
gullsmiður
Laugavegi 28, 2. hæð.
Hilililil
Bifreiðaskoðun í Rvík: Á morgun
verða skoðaðar bifreiðarnar R-6901
til R-7050.
Kvenfélag Neskirkju: Sumarferð fé-
lagsins verður farin mánudaginn 2.
júlí. I>átttaka tilkynnist sem fyrst eða
í síðasta lagi laugardag^ 30. júní i
símum 13275 og 12162.
Frá Orlofsnefnd húsmæðra Rvík. —
Þær húsmæður, sem óska eftir að fá
orlofsdvöl að Húsmæðraskólanum að
Laugarvatni í júlímánuði tali við
skrifstofuna sem fyrst. Skrifstofan er
í Aðalstræti 4 uppi og er opin alla
daga nema laugardaga frá kl. 2—5
e.h. — Sími 16681.
Sjóslysasöfnunin afh. Mbl.: VG 100;
SY 100. — Hér með er þessum sam-
skotum lokið.
Kvenfélag Laugarnessóknar efnir til
skemmtiferðar miðvikudaginn 4. júlí.
Konur gefi sig fram í sima 32716. —
Ferðanefnd.
Sumarbuðir Þjóðkirkjunnar. Dreng
imir koma frá Kleppj árnsrey kj um
kl. 4.30 e.h. á þriðjudaginn að Bif-
reiðastöð íslands.
Sofnin
Listasatn íslands er opiS daglega
Irá kl 1,30 til 4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið daglega
frá kl. 1,30 tU 4 e,h.
Asgrimssaln, Bergstaðastrætl 74 er
opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Listasafn Einars Jónssonar er frá 1.
júni opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h.
Bæjarhókasafn Reykjavíkur, sími:
1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti
29A. — Útiánsdeild: 2—10 alia virka
daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á
sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla
virka daga, nema laugardaga 10—4.
Lokað á sunnudögum. — Útibúið
Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka
daga, nema laugar-faga. — Útibúið
Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla
virka daga, nema laugardag.
Minjasafn Reykjavikurbæjur, Skúla
túnl 2, opíð dag ega frá kl. 2—4 e.h
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla
virka daga frá 13—19 nema laugar-
daga.
Amerfska bókasafnið er lokað
vegna flutninga.
Sextúgur er á morgun, 2. júlí,
Valgarð Blöndal afgreiðslumað-
ur Flugfélags íslandis á Sauðár-
króki. Hann dvelst nú á heimili
dóttur sinnar í Alasíka. Box 1168,
Fairbanks, Alaska, U.S.A.
Hinn 9. júní voru gefin saman
í hjónaband Halldór Marinós-
dótir (Sigurðssonar bakarameist-
ara Borgarnesi) og Árni Orms-
son húsasmiður sama stað.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband af séra Einari Þ. >or
steinssyni á Eiðum ungfrú Kol-
brún Zóphóníasdóttir og Guðjón
Ragnarsson, bæði til heimilis að
Blönduósi.
Nýlega opinberuðu trúlofun
sína Helga Breiðfjörð hjúikrunar
nemi og Sigurhjörtur Jónsson,
stýrimaður, ísafirði.
Nýlegá opinberuðu trúlofun
sína ungfrú Margrét Björnsdóttir
Húnsstöðum A-Hún. og Kristján
Sigfússon, Breiðavaði A.-Hún.
Elskan mín, liggðu ekki í gólf
inu í þessu dásamlega veðri. —
Komdu heldur út í sólina , . .
og þvoðu bílinn minn.
Frúin: Hvað heitir skipið, sem
liggur þarna?
Sjómaðurinn: Emelía.
Frúin: Hvernig stendur á því,
að næstum öll skip heita kven-
mansnöfnum.
Sjómaðurinn: >að má guð
vita. Nema það sé af því að, öll
útgerðin er svo dýr.
f spilahúsi einu sátu tveir
menn við borð og spiluðu. Ahorf
andi laut að öðrum og sagði: —
„Eg ætla bara að segja yður að
mótspilarinn yðar hefur rangt
við“. ,|>að gerir ekkert til“, svar
aði hinn, „hann fær ekki nema
falsaða peninga“.
-- XXX ---
Forsöngvarinn: Ó, nei, ég læt
það nú allt vera þeir þola bara
svo lítið.
■■ Prestur (nýkominn í sókn sína,
er á leið til messu með forsöngv-
aranum og mæta þeir einum
safnaðarmanna sætkenndlumi)
JÞað er víst drukkið milkið í þess
ari sókn?
Reykjavíkurvísur
>að eru raðhús í Reykjavík
og runnagróður og börnin, ,
og einstök bændahöll engu lík |
og Austurstrætið og Tjörnin. /|
Þar syndir æðurin ung og
frjáls,
og endur skarta þar vænar
með bláan spegil og hring
um háls
og húfu fjaðrirnar grænar.
Þeir kváðu vera, sem kvarta
hér
og kveina um þjóðskipulagið,
sem hata óvígan afgangsher
og Atlantshafs-bandalagið.
Menn fljúga langt yfir fjöllin
há.
Menn fara á jarðplógi og ýtu.
En skipin sigla um sundin blá
og sævarmáíarnir hvítu.
Þar blikar másandi bílaflóð
í birtu og rigningu dagsins.
Og Snæfellsás kveikir
aringlóð
við yztu brún sólarlagsins.
Rósa B. Biöndal.
Enginn er sá konungur, sem á ekkl
einhvern þræl að forföður, né nokkur
þræil, sem getur ekki rakið ætt sín*
til einhvers konungs. — Helen Keller.
Verum hljóð, svo að vér heyruut
hvísl guðanna. — Emerson.
Þegar vér höfum ekki lengur sam«
úð með þeim ungu, held ég, að verkl
voru sé lokið í þessum heimi. —
G. Mac Donald.
Þakklátssemin ©r minning hjartan*,
— J. B. Massieu.
Blaðið fékk þessa mynd
senda frá Englandi, en á henni
sjást tvær íslenzkar systur,
þær Guðrún og Ragnheiður
Hansdætur frá Hjalla í Kjós.
Þær dveljast í Englandi í
þrjá mánuði í sumar, þar sem
þær ferðast um og búa á
einkaheimilum, Um þessaf
mundir dveljast þær í Wo»
burn-klaustri.
JÚMBÖ og SPORI
~iK- K-
Teiknari: J. MORA
r©F!B IL CÓfl H**®^** JI | mBk í
& f
— í>á höfum við lokið við skipið
að utan, sagði Júmbó næsta morg-
un, og nú skulum við líka gera það
hreint að innan. Hefur þú sápu,
Ping Ving?
— Já, herra skipstjóri, sagði há-
setinn, sem bar mikla virðingu fyr-
ir Júmbó.
Meðan Ping Ving þvoði þilfarið,
athugaði Júmbó vistimar.
— Ég veit ekki hversu lengi við
verðum að sigla heim héðan, sagði
hann, en það sakar ekki að hafa
nægar vistir um borð.
— Nei, herra skipstjóri, sagði
Spori, með «ömu virðingu og háset-
áAiir
Með vatnsbrúsa á bakinu og kass*
í höndunum byrjaði Spori að lesta
skipið.
— En hve hér er orðið hreint og
þrifalegt, sagði hann við hásetann,
sem þvoði og þvoði.
— Já, herra stýrimaður. sagði
Ping Ving.