Morgunblaðið - 01.07.1962, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 01.07.1962, Qupperneq 9
Symudagur 1. júli 1962 MOPCVMtl 4Ð1 Tk 9 íslenzku spllin eru tilvalin gjöf til erlendra vina yðar. Þau bera myndir íslenzkra fornmanna og fylgja þeim skýringar á ensku á helztu æviatriðum þeirra. Þau fást nú í vönduð- um ieðurhykjum í helztu bókabúðum og minjagripaverzlunum. Magnús Kjjaran Umboðs- & heildverzlun Sími 24140 — Reykjavík Dömur athugið! Stóru make-up glösin frá LENT’ERIE (TWEED) Kosta AÐEINS KR. 69.— Litir Suplexion — Shell Pink .... — Dusty Rose. .. Snyrtivörubúðin Laugavegi 76, Símí 12275. Félag ísienzkra bifreiðaeigenda Austurstræti 14, III liæð sími 15659 Orðsendling til bifreiðaeigenda Vegaþjónusta F.Í.B. hefst í júlímánuði og verður veitt skuldlau.sum félagsmönnum ókeypis. Hin nýju félagsmerki fást á skrifstofunni auk þess annast skrifstofan útgáfu ferðaskírteina (Carnes) fyrir bifreiðar, sölu álþjóðaskírteina og sölu f.S. merkja á bifreiðor og afgreiðslu ökuþórs. LögfTæðileg aðstoð og tæknilegar uppl. veittar félagsmönnum ókeypis. Uppl. á skrifstofunni Austurstr. 14 III hæð sími 15659. Gerist meðlimir i félagi íslenzkra bifreiðaeigenda. InntökuDeiðnum veitt móttaka i síma 15659 alla virka daga kL 10—12 og 1—4 nema laugard. kl. 10—12. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Austurstiæti 14, III hæö sími 15659 RYKSUGUR V estur-þýzkar vandaðar. Fást með afborgum Góð varahluta- þjónusta. Seldar hjá Staðarfelli, Akranesi. Véla- og raftækjasölunni Akureyri og hjú Þorsteinn Berpana Laufásvegi 14 — Sími 17-7-71. COMMER Statiön sendi'báll, árg. ’53, keyrður 44 þús., ryðbættur, ný bretti og afturhurðir. Selst ódýrt með mánaðar- greiðslum kr. 3.000,00. — Til sýnis næstu daga að Lauf- ásvegi 14. GJAFAVÖRUR Búsáhöld — Raftæki bér eruð ekki í vandræðum roeð að finna réttu gjöfina, þó út mörgu sé að velja. Ávallt eitthvað nýtt tekið upp nær daglega, Það kostar- ekfcert að kynn- ast því sem á boðstólum er. Heildsala — Smásala Þorsteinn Bergmann Laufásvegi 14 — Sími 17-7-71. Blaoksi Deckep* Borvélar allar stœrðir Þessar viðurkermdu borvélar eru ávailt fyrirliggjandi. FULLKOMIN VARAHLUTAÞJ ÓNU STA. B/ack& Decken POWER TOOLS G. Þörsteinsson & Johnson Grjótagötu 7 — Sími 24350. ■I N ý k o m i 3 : Gabbojjplötur: 16 — 19 — 2>2 m/m Spúnaplötur: (Wisapan) 10 — 12 — 18 m/m Harðtex: 1/8” 4’ x 8’ Væntanlegt næstu daga: Furukrossvíður og Brennikrossviður: Tökum móti pöntunum: ÞÝZKAR POPLINKÁPUR í ÚRVALI. HEILSÁRSKÁPUR glæsiiegt úrval LOÐSKINNS HATTAR OG KRAGAR. ☆ DRAGTIR — JERSEYKJÓLAR — PILS Feídusr Veltusundi 3 — Sími 22455. gengt Hotel Vík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.