Morgunblaðið - 01.07.1962, Síða 11
Sunnudagur 1. Júli 1962
MORGVNBLAÐ1Ð
11
Eiginmenn:
' Bjóðið fjölsKyldunni í mat og kaffi í
Múlakaffi
• Heitur matur og kaffi allan daginn.
• Fljót afgreiðsla.
• Næg biiastæði.
• Sjónvarp í salnum.
V
Matseðill:
Kjörsveppasúpa
Steik rauðsprettuflök m/ remolade ........ kr. 22.—
Saxaður bauti m/lauk ..................... — 26.—
Lambasteik m/ grænmeti ................... — 34.—
Hangikjöt m/rjómakartöflum ............... — 40.—
Grísasteik m/rauðkáli .................... — 45.__
Ananasfromage
ís m/jarðarberjasósu
Borðið í Múlakaffi, áður en þið leggið upp í ferðalagið.
MÚLAKAFFI
# Beint fyrir ofan Kr. Kristjánsson
Suðurlandsbraut
AUSTURLANDAFEBÐ
Biottför 6. okt.
VÍNARBORG — MIKLI-
GARBUR ____ AÞENA —
DELFI — BEIRUT — DAMA-
SKUS •- JERÚSALEM —
CAIRO — RÓMABORG __
LONDON.
íslenzk flugvél flýgur með
yður milli allra þessara staða
og heim aftur. Fyrsta flokks
gisting og fyrirgreiðsla á
hverjum stað. — Sleppið ekki
þessu einstæða tækifæri til að
kynnast undrum og töfrum
Austurlanda og líta eigin aug-
um helztu merkisstaði sögunn-
ar. Á þægilegri og ódýrari
hátt getið þér ekki komizt
slíka ferð. Vegna hagstæðra
samninga getum við sparað
yður um helming kostnaðar.
Aðeins fá sæti laus.
SPÁNN _ LONDON
Brottför 11. sept.
Lengið sumarið og njótið lífs-
ins. Heillandi ferð til hinns
björtu glaðværu borga á
Spáni: MADRID — COR-
DOVA — SEVILLA — MAL-
AGA — GRANADA — ALI-
CANTE — VALENCIA og
BARCELONA.
Komið í skrifstofu félagsins
og kynnið yður tilhögun
ferðanna nánar. Skrifstofan er
opin kl. 5—7 síðdegis.
FERÐAFÉLAGIÐ
IJ T S V l\l
Nýja Bíói.
KAUPMANNAHÖFN —
RÍNARLÖND — SVISS —
PARÍS
Brottför 11. ágúst
Glæsileg ferð til margra feg-
urstu staða Evrópu. Hrífandi
leið, farin undir leiðsögn þaul-
kunnugs ísl. fararstjóra. Vanir
ferðamenn mæla eindregið
með þessari ferð. Örfá sæti
laus enn.
Spánn er ódýrasta ferða-
mannaland 'Evrópu en um
leið eitt hið sérkennilegasta
og skemmtilegasta. Þessi vin-
sæla haustferð er senn full-
skipuð.
Þeir vita, sem reynt hafa, að
ferð með ÚTSÝN er örugg og
áratuga reynsla okkar af
ferðalögum tryggir yður það
bezta fyrir lægsta verð.
IITSVIM
tll annarra landa
Samkonur
Bræðraborgarsitígur 34.
Samkoma í kvöld kl. 8.30 —
AMir velkomnir.
ÞAÐ ER MEST ÚRVALIÐ I SKEIFUNNI
Hjálpræðisherinn
Sunnudaginin
- i Kl. 11: Hel gu n arsamkoma.
I; | Kl. 4: Útisamtkoma.
I Kl. 8.30: Hjálprseðissamkoma.
1 1 Flokksforingjamir stjó.ma.
Fíladelfía
Almenn samkoma kl. 8.30. —
Allir velkomnir. Samkomur falla
síðan niður alla vikuna vegna
surmarmóts Hvítasunnumanna á
ísafirði.
KristniboðSsambandið
Almenn samkoma sxmnud. 1.
júlí kl. 8.30 í KriStniboðshúsinu
Betaníu Laufásvegi 13. Norski
Btórþingsmaðurinn O. Dalhl Goli
talar. Allir eru hjartanlega vel-
komnir.
Stapafell
Keflavík — Sími 1730.
Bílanaust
Reykjavík — Sími 20185.
Nýja innskotsborðið
er jafnframt bekkur.
7 gerðiy borðstofuborða
8 gerðir borðstofuskápa
9 gerðir borðstofustóla
B - DEILDIIM
m
Tekur í umboðssölu notuð húsgögn ef þér skiptið og
fáið yður ný í Skeifunni. Ef yður langar til að skipta
um húsgögn annast Skeifan þannig um allt, selur
yður ný húsgfjgn a góðum skilmálum og annast fyrir
yður sölu hinna notuðu.
8KEIFAN
KJÖRGARÐI SÍMI 16975
Þiljumvöllum Neskaupstað,
Þorgeir Kristjánsson Höfn Hornafirði.