Morgunblaðið - 01.07.1962, Síða 14

Morgunblaðið - 01.07.1962, Síða 14
14 MORGV1SBLAÐ1& Sunnudagur 1. júli 1962 Ódýrar utanlandsferðir 9.200.00 krónui EITSTRASALTSVIKAN hin stórkost- lega sumarhátíð í Kúhlungsborn og þaðan — fyrir aðeins 3000 krónur í viðbót — 13 daga ferð til Leipzig — Prag — Bad Schandau — Dresden — Beriín og Kaupmannahöfn 7.—16. júlí eða 7.—29. júlí. 10.900.00 krónur• HELSINKI á heimmót æskunnar — og 1900 krónur í viðbót ef þú vilt heimsækja hina fornu PÉTURS- BORG 21- júlí—8. ágúst eða 24.—13.ágúst. 16.500.00 krónur BELGRAD á EM í FRJÁLSÍMtÓTT TJM þaðan til Sarajevo og Dubrovnik hins sérkennilega baðstaðar á strönd ADRÍAHAFSINS — svo liggur leiðin til heilanna miklu í Postojna þar sem ferðast er með rafmagnslest um hina fuiðulegustu undirheima — síðan er farið til FENEYJA og þaðan yfir Aíafjölli til Hamborgar 9.—29. september . 16.950.00 krónur 17.650.00 k r' ó n u r 18.500.00 krónur AFRÍKUFERÐ — ferðast um Mar- okko — Gibraltar — Spán og Frakk- land til Parísar og London 24. ágúst—11. september. ALPAFJÖLL OG UNVERJALAND með viðkomu í Hamborg — Vinar- borg og Kaupmannahöfn 28. júlí—15. ágúst. RCSSLANDSFERÐ um Kaupmanna höfn — Stokkholm — Helsinki — Leningrad — Moskva — suður til Káka sus og Ukraniu — síðan heim um Varsjá.— Berlín og Kaupmannahöfn 3.—23. september. LANDSÝN LEIÐBEINIR YÐUR með hverskonar ferða- þjónustu og farmiðasöiu hvort sem leiðin liggur innan lands eða utan. Ferðaskrifstofan LANDSÝN Laugavegi 18 — Sími: 2 28 90. Síldarsöltunarstúlkur vantar á söltunarstöðina Sókn Seyðisfirði. Upplýsingar að Vesturgötu 5. Sími 13339. Baldur Guðmundsson. Fósturmóðir okkar JÓHANNA GUÐMUNDSDÓTTIR sern andaðist hinn 26. júní síðastliðinn, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 2. júií klukkan 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Gyða Jónsdóttir, Guðmundur Jónasson. Maðurinn minn JÚLtUS INGVARSSON bryti, verður jarðsunginn mánudaginn 2. júlí ki. 1,30 frá Foss- vogskirkju. Guðrún Magnúsdóttir. Jarðarfor ÞORGERÐAR ÁRNADÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3. júlí kl. 10,30 fyrir hádegi. — Jarðarförinni verður útvarpað. Stefán Þórðarson og börn. ia Lítið iðnfyrirtœki til sölu. Húsnæði getur fylgt. Tilboð merkt: „7105“ sendist Mbl. Cóð viðskipti * Höfum kaupendur að góðum og vel tryggðum verð- bréfum í>ið sem viljið sinna þessu hafið samband við okkur sem fyrst. Póstleggið nafn og heimilisfang ásamt síma 1 lokuðu bréfi merkt: „Góð viðskipti — 999“. Box 58 Rvík. F erðatöskur Töskur úr fiber-pappa styrktar með viðar listum. Fjórar stærðir, margir litir. Lista lausar töskur úr fiber-pappa, fisléttar í fjórum stærðum og mörgum litum. Mjög ódýrar. Einnig vandaðar fatatöskur fyrir tilbúinn fatnað þrjár gerðir. IHtirteidEii Einarsson & Co. Fata & Gardínudeild Laugavegi 31 — Sími 12816. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 24. _ 25. og og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962 á húseignínni nr. 8 við Hlíðargerði. hér í bænum, eign Guðmundar Óskarssonar, fer fram eftir kröfu bæjargjald- kerans og tollstjórans í Reykjavík, Lánadeildar smáíbúða, Halldórs Sigurgeirssonar hdl., Jóns Sigurðssonar hrl, Vagns E. Jónssonar hdl. og Gunnars Þorsteinsson hrl. á eigninni sjálfri, íöstudaginn 6. júlí 1962 kl. 2% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Mauðungaruppboð sem auglýst var í 10„ 12. og 14. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962, á hluta í húseigninni nr. 20 við Gnoðarvog, hér í bæn- um, talin eign Guðjóns Guðmundssonar fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 5. júlí 1962, kl. 314 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. IVauðungaruppboð sem auglýst var i 20., 21. og 23. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962, á hluta i húseigninni nr. 27 við Fálkagötu, hér í bæn- um, eign Sigvalda Árnasonar, fer fram eftir kröfu bæjar- gjaldkerans í Reykjavík, á eigninni sjálfri fimmtudaginn 5. júlí 1962, kl. 2 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. IMauðungaruppboð sem auglýst var í 24., 25. og 27. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962, á hluta 1 húseigninni nr. 23 við Kirkjuteig, hér í bæn- um, eign Kjartans Ingimarsson fer fram eftir kröfu toll- stjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri föstudaginn 6. júlí 1962, kl. 4 síödegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. Hercedes Benz 180 árg. ’55 nýkominn til landsijjs til sölu. Upplýsingar í síma 14633 kl. 5—7 í dag og næstu daga. — Reykjavíkurbréf Framihald af bls. 13 V-stjórnarinnar. Árferði var að vísu gott 1958 og þé fékikst meiri afli úr sjó en nokkru sinni fyrr í sögu þjóðarinnar. Engu að síð- ur fór þáverandi valdhöfum stjórnin svo illa úr hendi, að flestum virtist allt í kalda koli. Við kosningar til Búnaðarþings þá um sumarið töpuðu Framsókn armenn hlutfallselega fylgi mið- að við það, sem áður hafði verið, vegna þess að baendur í heilum hreppum, sem taldir voru einlitir Fraimsó'knarfylgjendur sátu heima af óánægju með stjórnar- farið. í ársloik urðu stjórnarherr- arnir sjálfir svo hræddir að þeir hlupu fyrir borð af stjórnarskút- unni, svo sem alræmt er orðið. Framsóknarmenn hreykja sér nú yfir, að þeir hafi rétt hlut sinn frá því sem var, mieðan þessar hörmungar gengu yfir. Rétt er það, að Búnaðarþingskosningar á Suðurlandi sýna nú meira fylgi Framsóknar en 1958. — En borið saman við næstu kosn- ingar þar á undan sézt, að Sjálf- stæðismenn höfðu þá aðeins rúm 35% atkvæða, en nú nær 38%, í kosningunum 1958 nutu þeir hins vegar óvinsælda V.-stjóm- arinnar, en þau viðhcrf breytt- ust strax í þingikosningum 1959, þegar sótti í sama far og verið hafði áður fyrr. , STRASSBOURG, 29. júnl — (NTB) — Sumarráðstefnu iþingmannanefndar Efinahags bandalagsins lauk í dag, eftir að hún hafði samjþykkt, að verkamenn sem búa í landa- mæraihéruðum megi ferðast á milli aðildarlanda bandalags ins í atvinnuleit. Þessi samþyikkt nær til 80 til 100 þúsund verkamanna. Verzlunin HOLT auglýsir Sumarkjólatau Baðsloppaefni Skyrtuflónel Náttfataefnd Glasaþurrkur Handklæði Pilsefni frá 32,00 kr. frá 76,75 kT. frá 27,00 kr. frá 29,00 kr. frá 16,50 kr. frá 35,75 kr. frá 68,00 kr. Nankin og buxnaefni. Galiabuxur í öllum stærðum. HOLT, Skólavörðustíg 22. Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURBSSON Sími 14934 — Laugavegi 10. Athugið þann ótrúlega spamað við að velja réttar Hjá okkur fáið þið leið- beiningar um val og notkun þeirra

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.