Morgunblaðið - 01.07.1962, Page 16

Morgunblaðið - 01.07.1962, Page 16
Sunriudagur 1. júli 196a MORG 11N B L 4 ÐIÐ Mosfellshreppur í Kjósarsýslu hefir ákveðið að ráða sveitarstjóra. Um- sóknum um starfið sé skilað til hreppsnefndarinnar fyrir 8. júlí 1962. Upplýsingar um menntun og fyrri störf, æskiiegar. Skriístoiostúlka óskast til almennra skrifstofustarfa við þekkt heild- sölufyrirtæki hér í bæ nú þegar. Vélritunarkunnátta og Verzlunarskólamenntun eða híiðstæð menntup æski- leg. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist afgr. Mbl. fyrir 6. júlí nk merkt: „Skrifstofustúlka — 7104“. Takið eftir Stór stofnun óskar að ráða sem fyrst: 1. Mann til þess að vinna við skýrslugerðir og skyld störf. Viðskiptafræðimenntun eða hliðstæð mennt un æskileg. 2. Mann til þess að annast bréfaskriftir o. fl. Stað- góð kunnátta í tungumálum nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 10. þ.m. merkt: „Framtíðaratvinna — 7127“. Skrifstofumenii Vér viljum ráða tvo skrifstofumenn strax. Fjöiþætt viðskiptareynsla er æskileg og enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðu blöð fást hjá Starfsmannahaldi SÍS Sam- bandshúsinu, sem gefur ennfremur nánari upplýsingar. Kaupmenn Vírkörfugerðin býður yður allar tegundir af vírgrindum. Hillukörfur Innkaupakörfur jólfstatif 'íörfusamstæður /erðmiðahöldur Vuglýsingagrindur luxnahengi fyrir verzlanir . m. fl. Sparib tíma og fyrirhöfn Fáið stýrisgang bifreiðar- innar stiiltan með hjól- sjáinni. Hjólsjáin er búin fuU- komnum mæiikvarða. Hafið samband við verk- stjórann og pantið tíma. cs&cö — þjónustan Laugavegi 105. Simi 22468. Stúlkur Konur helst vanar buxna og blússusaum óskast strax eða sem fyrst. Verksmiðjan YLUR S/F Skúlagötu 26 sími 13591. Stúlkur Konur Flugfélag Islands efnii til hópferðar til Færeyja, ef næg þátttaka fæst. Farið verður frá Reykjavík föstudaginn 6 júlí kl. 18:00 til Vaagö og gefst þátttakendum kostur á að vera við hátíðahöld eyja- skeggja, „Vestanstevnu“, sem haldin verður á laugardag og sunnu dag. — Heim verður haldið lausteftir miðnætti á sunnudag. Flugfélag íslands KERRADEILD Ljósar khaki buxur -x Ljósar khaki skyrtur ný sending “K Poplin sportskyrtur Koxgrá prjónavcsti meh leiiurbryddinguin nýkomin Stúlka Ó9kast strax til afgreiðslu- starfa í verzlun í Miðbænum, vegna veikindaforfalla, hálf- an eða allan daginn í 2 til 3 mánuði eða lengnrr, ekki yngri en 20 ára. — Umisóknir send- ist í pósti, merktar: Pósthóif 502, Reykjavík. 7/7 leigu 2ja herbergja íbúð með hús- gögnum, ísskáp og símaafnot- um. Stærð ca. 70 ferm. Laus 15. júlí. Til'boð er greini fyrir- framgreiðslu, sendist blaðinu fyrir 4. júlí nk., merkt: „Hagar —.7106“. Nýr 12 feta vatnabátur til sýnis og solu á Brekkustíg 3. Góðar vörur! Gott verð! Nýkomið Hvítar léreftsblúndur og milliverk, fallegt úrval. Náttfataflúniel röndótt, rósótt og með myndum. Verð frá 23,25 m. Kápu- og kjólafóður, margar gerðir og breidir frá 24,80 m. Barnableyjur tvíofnar, 15,75 stk. Ungbamanærfatnaður úr ull og baðmull, gott úrval. Skyrtuflúnel köflótt og rönd- ótt, margar gerðir frá 27,60 m. Plast-efná mikið úrval — Mjög hagstætt verð. Herranærföt stutt og síð. — Gott úrval. Tvíbreitt sængurveraléreft I bláum, bleikum og grænum lit, 39,90 m. HandklæðadregiU hvitur og mislitur. Verð fná 26,50 m. ÞurrkudregiU mjög góður. — Verð frá 14,50 m. Hvk léreft, Damask, Laka- léreft, Fiðurhelt léreft og Cambridge-léreft. Smávörur Ullarstoppugarn, Merklsstaflr Títuprjónar í dósum, Fatakrít ■Þræðigam, Hörtvinni, Bentdl- ar, Skáljönd, Hvxt rik-rakk bönd, Krókar, Smellur, Fing- urbjargir, Saumavélar, Gjafa- nálar, Stoppunálar, Hánál, Hárspenina og Hárgreiður. Sérstök athygli skal vakin á einlitum þýzkum gardínu- efnum, sem komin eru í átta liturn, breidd 120 cm. Verð 57,55. Efni þessi eru einnig tilvalin í rúmteppi. Vörur semdar gegn póstkröfu um allt land. Sími 10100. Verzl. Sigorbjörns Kárasonar Njálsgötu 1. (hornið á Njálsgötu og Klapparstíg). EYSTRASALTSVIKAM 7. — 16. júlí Með aðeins 9.200.00 krónum greiðið þér fargjöid, uppihald og aðgang að hinum fjölbreyttu skemmtiatriðum sumarhá- tíðarinnar í KÍÍHLUNGSBORN hinum eftirsótta baðstað við Eystrasalt LANDSÝN LEIÐBEINIR YÐUR með hverskonar ferðaþjónustu og farmiðasölu hvort sem leiðin liggur innan lanus eða utan. LAN □ SVN nr FERÐASKRIFSTOFA LAUGAVEGIIS SIMI >2890 G|L3 IEi!ElflaiBirEiig|!5iBigili5Hci!iggK5iB5LI5l [a

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.