Morgunblaðið - 01.07.1962, Qupperneq 17
r
Sunnudagur 1. júlí 1962
MORGUHBLAÐ1Ð
17'
ÍSLENZK-AMEBÍSKA FÉLAGIÐ
4- júlí kvöldfagnaðui
fslenzk-ameríska félagið efnir til kvöldfagnaðar í LÍDÓ
jj á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, 4 júlí n.k., og hefst
samkáman kl. 8,30 e.h.
D a g s k r á :
Ávarp: Jóhann Hannesson skólameistari.
EinsQngur: Kristinn Hallsson óperusöngvari.
Erlendir skemmtikraftar.
Dans.
Aðgöngumiðar verða seldir í verzluninni Daníel,
Laugavegi 66, sími 1 16 16.
Kvöldverður verðui íramreiddur fyrir þá, er þess óska,
frá kl. 7 e.h. Borð- og matarpantanir í Lídó, sími 3 59 36.
Nýkomið
Gólfflísar
Enskar, linoleum, kr. 113/— pr. fermeter.
Saenskar, vinyl, kr. 162/— pr. fermeter.
Amerískar, vinyl, kr. 200/— pr fermeter.
Korkparkett, bónslípuð áferð kr 170/92 pr. fermeter.
Þ- Þorgrímsson & Co.
Borgartúni 7 — Sími 22235.
IMýkomið
Har&plast á borð
Stærð 122 cm x 244 cm.
Hálfmatt og gljáandi.
Einlitt og mynstrað.
a Einsöngur: Kristinn Hallsson óperusöngvari.
Þ. Þorgrímsson & Co.
Borgartúni 7 — Sími 22235.
IMýkomið
T úngirðingarnet
50 lengdarmetrar 6 strengja kr. 257/— hver rúlla.
Garðnet 314 möskvar, 50 lm. kr. 1.020/— hver rúlla.
Múrhúðunarnet væntanlegt í vikunni.
Geilsahita kork fyrir gólf 8 m/m þykkt.
Armstrong hljóðeinangrunarplötur og lím.
Þaksaumur og pappasaumur mjög ódýr.
Aluminium-pappír til einangrunar.
Þ. Þorgrimsson & Co.
Borgartúni 7 — Sími 22235.
Síldarstúlkur
Nokkrar duglegar stúlkur óskast til Siglufjarðar strax.
Stuttur ráðningartími. Hentugt fyrir stúlkur í sumar-
leyfi. — Uppl. gefur
RÁÐNINGARSTOFA REyKJAVÍKUR
Sími 18800.
og Krlstinn Halldórsson Sími 5, Siglufirði.
FÉLAGSHEIMILI — SAMKOMUHÚS
Bingó - kortin
eru framleidd hjá okkur. Gerið pantanir tímanlega.
Góðir greiðsluskilmálar.
KASSAGERÐ SUÐURNESJA
Sími 1760 — Keflavík.
Köium flutt
skrifstofur okkar og vörugeymslur úr Hafnarstræti 1
að Sætúni8 (gegnt Höfða).—
Óbreytt simanúmer 24000
. JOHNSON & KAABER 7p
Hljóðdeyíoror
Púströr
fyrir flestar gerðir bifreiða.
Sendum gegn póstkröfu.
Kristinn Guðnason
Klapparstíg 27. — Sími 12314.
Stúlkur
2 stúlkur óskast. Upplýsingar á Hótel Vík
sunnudag og mánudag kl. 4—6.
íbúð í París
Viljum skipta á 2ja herb. íbúð á góðum stað í París
(Montparmasse) og íbúð í Reykjavík frá 1. ágúst til
15. september. Tilboð merkt: „París — 7102“ sendist
Mbl. fyrir 8. júlí.