Morgunblaðið - 01.07.1962, Síða 19

Morgunblaðið - 01.07.1962, Síða 19
Sunnudagur 1. júlí 1962 MORGVNBLAÐIÐ U Dansað til kl. 1 — íi frjálsíjróttadeild Leiklistarskóli Þjóðleikhússins tekur á móti nemendum í haust. Námstími er 2 ár, 1. október til 15. maí. Kennsla fer fram síðari hluta dags. Umsóknir um skólavist ^skulu sendar Þjóðleik- hússtjóra fyrir 1 september. Umsóknum fylgi fæðingar vottorð, afrit af prófskírteinum og meðmæli leikara eða leikstjóra, sem nemandinn hefur fengið kennslu hjá. Nemendur skulu vera á aldrinum 16 til 25 ára og hafa að minnsta kosti lokið gagnfræðaprófi eða hlotið sambærilega menntun. Inntökupróf hefst 28. september. ÞJÓÐLEIKHÚSSXJÓRI. Létum okkur fenna Kvöldverður framreiddur frá kl. 7 — Kvöldverðargestir fá ókeypis aðgang. Aðgöngumiðasala í anddyri Lídó eftir klukkan 5. SILFURTUNGUÐ Sunnudagur Gömlu dansarnir í kvöld — Dansað til kl. 1. Hljómsveit Magnúsar Randrup Söngvari: Gunnar Einarsson. Stjórnandi: Baldur Gunnarsson Báðir vorum við blautir, ég eftir að vaða árnar og Runi- berg af bleytuhríðinni. Þurrir vorum við þó að ofan. — Við breiddum yfir okkur vatnskáp- urnar og létum svo fenna á þær ofan, en lyftum þeim síðan upp og fengum þá nokkurt loft- rúm. Þarna lágum við og töluð- umst við og spurðum hvor annan um líðan og létum báð- ir vel yfir. Auðvitað var ekki hægt að segja að okkur væri funheitt, en létum þó á engu bera. Þar kom að klárarnir fóru að ókyrrast og trampa of- an á okkur og gátum við þá ekki legið lengur en risum upp. Var þá stytt upp með frosti og rifaði í loft, en ekki var hægt að átta sig á landslagi. Við vor- um sammála um áttir en töld- um þó að ekki væri hættandi á að þær væru réttar, enda kom- inn hnésnjór og ekki hægt að átta sig á landslagi í myrkr- inu. Við hugðumst því bíða dagsbrúnar og vissum þá að ná mættum við réttum áttum. Við reyndumst hafa réttar átt- ir er rofaði fyrir dagsbrún í austri. Það var því ekkert ann- að en halda til norðurs og komum við brátt í Kolkuskála. Höfðum við haldið of mikið til suðurs í stað þess að halda beint í vestur. Það vill oft verða svo er maður gengur í blindu að maður heldur um of til vinstri og munu vinstrifót- arskrefin styttri en hægrifótar. í Kolkuskála var nóg hey og var klukkan orðin 10 um morg uninn er við tókum upp nesti, höfðum við þá verið á ferð- inni frá því 12 daginn áður. Hituðum við okkur nú kaffi og átum og drukkum með góðri lyst. Við héldum fljótt af stað en færð var þung og gátum við ekki farið nema fetið. Náðum við byggðum f ljósaskiptunum. Síðar sagði Runiberg mér að honum hefði þótt vænt um að ég lá úti. Til þess lágu þær orsakir, að hann hafði farið nokkuð villt í göngum hjá mér haustið áður og hafði ég Bkammað hann fyrir vikið. Hef- txr honum eflaust fundizt að hann hefði með þessu náð sér Xiíðri á mér, segir Lárus í Grímstungu að lokum og hlær dátt. vig. — Grenjaleit Frh. af bls. 8. Við höldum sem leið liggur vestan við Blönduvaðsflóa og er þá orðið dimmt. Ég teymi minn hest á undan og hyggst koma að Sandá á vaðinu, en lendi litlu austar. Ég finn þó brátt veginn norðan árainnar og er þá ekki nema sem svar- ar hálftímaferð vestur að Kolku hól, en þar er skáli, og ætluð- um við að gista þar. Logn var og fanndrífa svo ekki sá út úr augum. Móatómt var og steypt- ist ég oft á hausinn í myrkr- inu (móatómt er þegar lausa- xnjöll er í lautum á þýfðu landi, en jafn fallinn’ snjór yfir allt). BREIÐFBRÐINGABIJÐ Gömlu dansarnir eru í kvöld kl. 9 Hljómsveit Þorsteins Eiríkssonar Ðansstjóri: Helgi Eysteinsson Aðgangur aðeins kr. 40. BRELOFIRDINGABÚÐ — Sími 17985. T T T T T T T T T T y •T. - 4. .4. .4. .X. .X. .^*. .4. .4. . .4. .t. .4. .4. .t. .4. .4. .^. . . Villtir Þegar við höfum gengið til- skilinn tíma og áttum að vera komnir að Kolkuhól nem ég staðar og segi við Runiberg að , ég hljóti að hafa skakkt og sé ekkert vit að halda eitthvað á- fram út í óvissuna. Segi ég að bezt muni að skríða í pokana, binda hestana við sig og láta okkur fenna í kaf. Gerum við þetta. Tók Runiberg þessu vel og sagði ekki æðruorð. INGÓLFSCAFÉ BIIMGÓ ■ dag kl. 3 Meðal vinninga: • Stofustóll — Tjald • Svefnpoki — Garðstóll o fl. _____Borðpantanir í síma 12826._ INGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9. Hljómsveit Garðars leikur Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8 — Sími 12826. Tízkusyning-Dansleikur b LÍDÓ í kvöld SPORTVER —C ARABELLA — SIF — GEYSIR Sportfatatízkan — Bikini-baðföt — Undirfata og Náttfatatízkan. DANSLEIKUR KL.21 p óXscaj/íe, X J. J- Quintett og Rúnar Mánudagur 2. júií X Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar Söngvari Harald G. Haralds DANSAÐ í kvöld kl. 9 — 11,30. Suður-afríska dans- og söngkonan PATIENCE GWABE — skemmtir QUNNAR JÓNSSON LÖGMADUR við undirrétti og hæstaxétt hingnoltsstaræti 8 — Sími 18259 IDNÓ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.