Morgunblaðið - 01.07.1962, Qupperneq 20
20
MORGVFBLAÐ1Ð
Sunnudagur 1. júlí 1962
_____ Alexander Fullerton j
Guli Fordinn
9.
Saga Teds — VI.
Ég fór mér að engu óðslega.
Njassaland er fegursta landið í
Afríku og ef ekki hefðu verið
allir krókarnir og hlykkirnir á
veginum, hefði ég skoðað lands-
lagið meira en raun var á. Það
Voru ekki nemia fimmtíu milur
til Blantyre og ég átti margar
klukkustundir eftir af dagsbirtu,
svö að mér lá ekkert á, og af ein-
hverjum ástæðum vildi ég held-
ur koma að þeim í gistiihúsinu en
aka fram á þau á veginum. Sam-
tímis datt mér í hug, að Lessing
gæti líka fundið upp á því að
r
Verzlunm
sleppa alveg Blantyre og jafnvel
ekki fara alla leiðina til Zomiba,
heldur taka sér gistingu í há-
fjallahótelinu í Lemibe. En það
gerði ekkert til, því að eins og
'bíllinn hans var á litinn, mundi
ég ekki þurfa að missa sjónar af
(honum.
Ég kom á góðan malbikaðan
veg við Clhileka, þar sem flug-
Ihöfnin er og þaðan var róleg
tuttugu mínútna ferð til Blan-
tyre. Ég fór hægt þegar inn í
borgina kom og beygði loks til
vinstri, þar sem ég sá nafnið
Ryalls Hotel, og þar var líka
guld bíllinn sem stóð við dyr,
crepe sokkabuxur
dömugolftryjur
herrapeysur
dömupeysur
sem hlutu að vera inngangurinn
í hótelið. Ég lagði mínum á
næsta stæði og gekk inn í af-
greiðsluna til að vita, hvort ég
fengi þarna inni. Mér var alveg
sama, því að ég hefði getað feng-
ið mat þarna og sofið í bílnum,
ef nauðsyn hefði krafið.
En herbergið var til, tveggja
manna og með baði. Allt í lagi
með það. Ég fór með litlum inn-
lendum dreng og tók fram tosk-
urnar, sem ég þurfti á að halda.
Drengurinn slagaði af stað með
þær, eins og kæna í vindi, því
að önnur var þung, en í hinni
voru aðeins þrenn föt. Ég læsti
bílnum og gekk á eftir honum.
Á leiðinni athugaði ég bílinn
þeirra, það var átta strokka
Ford, frá sama ári.
Herbergið mitt var á götuhæð-
inni, út frá löngum gangi, sem
var í framhaldi af svölunum.
Gistihúsið var byggt í einni
beinni álmu samisíða veginum,
það var úr múrsteini og upp á
efri hæðina lá stigi utan á hús-
inu. Herbergið mitt ásamt bað-
herberginu tók alla breiddiná, og
svo voru dyr út úr því bakatil.
Ég gaf drengnum skilding og
hann fór og var enn axlaskakkur
eftir töskuburðinn. Ég var að
taka fötin mín upp og hengja þau
í skápinn, þegar mér datt í hug,
að til þess að koma vingjarnlega
og eðlilega fram, við Lessing,
ætti ég að láta hann vita af komu
minni, og í þeim erindum gekk
ég svo að afgreiðsluborðinu. En
um leið og ég kom þarna inn,
rakst ég á drenginn aftur í dyr-
unum á útleið. Hann hörfaði til
baka, glottandi og sagði víð stúlk
una, sem var við afgreiðsluborð-
ið.
Herrann er hér, frú! ,
Hún leit upp, eins og hissa. Já,
hr. Carpenter, ég var að senda
til að minna yður á, að þér hafið
enn ekki skrifað yður inn.
Það var ekki nema satt. Meðan
ég var að því, las ég nafn hr. og
frú Lessing, tveim línum fyrir
unni pennann aftur.
ofan mitt nafn. Ég fékk stúlk-
Vilduð þér gera svo vel að
taka orðsendingu til vinafólks
míns sem gistir hérna líka. Hafið
Bökunarhnertur
Afhýddar — Tilb. í kökuna
Uppskrift á hverjum poka
Beztar — Ódýrastar.
Anna Þórðardóttir hf.
Skólavörðustíg 3.
Morgunblaðið
á Akranesi
vantar duglega unglinga til að bera blaðið
um niðurskagann á Akranesi.
Þurfa helst að vera 10—11 ára gamlir.
Upplýsingar gefur Jón Bjarnason, Vestur-
götu 105, sími 205.
Síldarsöltunarsfúlkur
Síldarstöltunarstúlkur óskast þegar í stað.
Mjög gott húsnæði. — Fríar ferðir. Kaup-
trygging. Uppl. í síma 37027 og 50771.
þér eitthvað handa mér að skrifa
á? Hún fékk mér *itt bréfsefni
gistihússins og umslag, og svo
pennann aftur. Ég skrifaðd: Ný-
kominn hingað. Viljið þið drekka
eitt glas með mér úti á svölun-
um, klukkan um sjö? Svo setti
ég örkina í umslagið og skrifaðd
utan á til hr. Felix Leesings og
fékk það stúlkunni, en hún rétti
það drengnum Og sagði honum
herbergisnúmerið þeirra. Ég
spurðd hana: Vitið þér, hvort þau
ætla að vera hérna bara í nótt?
Já, þau fara aftur eftir morg-
unverð og fá brauðsneiðar með
sér.
Ég sagði, að ég vildi líka
gjama fá brauðpakka með mér
að morgni, og hún skrifaði það
hjá sér. Þegar ég gekk burt, sá
ég drenginn með orðsendinguna
frá mér — hann gekk upp stig-
ann upp á efri hæðina.
Ég naut þéss að liggja lengi
í heitu baðinu, og fara í hreina
skyrtu, og þegar því var lokið
var klukkan ekki ne'ma hálfsjö.
Ég ranglaði út á svalirnar, þar
sem þó nokkrir sátu með drýkki
fyrir framan sig, en Lessing-
hjónin voru ekki þar á meðal.
Ég fór því inn í skenkistofuna.
Ég hef heyrt, að nú sé búið að
endurbyggja þetta gistihús með
nýtízku vínstúku og öllu tiliheyr-
andi, en þegar þetta gerðist, varð
maður annaðhvort að drekka
uppi í svölunum, eða þá fara í
krána hinúmegin við hornið. Ég
var fljótur að finna hana. Þar
sátu nokkrir flugliðar frá Mið-
Afríku flugfélaginu að þamba
bjór, og nokkrir menn auk
iþeirra, en þama var ekki nærri
fullsetið. Ég bað barþjóninn að
gefa mér gin, og ég fékk það og
drakk það með sódavatni.
Við bliðina á mér var stuttur
og k'ubbslegur maður, á aldur við
mig. Hann var að drekka bjór
og hárið á honum stóð í allar
áttir. Eftir nokkra stund spurði
hann mig, hvort ég væri lengra
að fara, og ég jánkaði því, og
vonaði, að þar með væri samtal-
inu lokið. En það var öðru nær.
Ég er frá Suður-Afríku, sagði
hann. Þar sem ég á heima, kunn-
um við að fara með negrana.
Ég hummaði eitthvað, sem
hefði getað þýtt allt eða ekkert.
Slllltvarpiö
Sunnudagur 1. júlí.
8:30 Létt morgunlög. — 9:00 Fréttir.
9:10 Morgunitónleikar: (10:10 Veður
íregnir).
a) Sinfónía nr. 96 í D-dúr
(Karftaverka-hl j ónukviðan)
eftir Haydn. (Fílharmoniska
hljómsveitin í New York
leikur; Bruno Walter stj.).
b) Anna Moffo syngur atriði úr
óperunni „Lucia di Lammer-
moor" eftir Donizetti.
c) György Cziffra leikur píanó
lög eftir 17. og 18. aldar tón-
skáld.
d) Píanókonsert nr. 3 I d-moll
op. 30 eftir Rachmaninoff —
(Gina Bachauer og Lundúna
hljómsveitin leika; Alec Sher
man stjórnar).
11:00 Messa í Dómkirkjunni (Prestur:
Séra Jón Auðuns dómprófastur.
Organleikari: Dr. Páll ísólfsson).
12:15 Hádegisútvarp.
14:00 Miðdegjstónleikar: Frá tónlistar
hátíðinni í Björgvin í vor:
a) Finn Nielsen leikur á píanó
Húmoresku og Lýríska þætti
eftir Grieg.
b) Olav Eriksen syngur lög eftir
Grieg að heimili tónskáldsins
„Troldihaugen", Robert Levin
leikur undir.
c) Hljómsveitin Harmonien i
Björgvin leikur sinfóniu nr. 1
í d-moll eftir Christian Sinding;
Carl Garaguly stj.
15.30 Sunnudagslögin. — (16.30 Veður
fregnir).
17.00 Færeysk guðþjónusta (Hljóðrit-
uð í Þórshöfn).
17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar-
son).
a) Ólöf Jónsdóttir flytur sumar
spjall.
b) Tryggvi Tryggvason ies
hluta sögunnar „Pórður þögli4'*
eftir Sigurbjörn Sveinsson.
c) Leikritið „Álfhvammur'* eft-
ir Jónas Jónasson, flutt undir
stjórn höfundar (Áður útv. i
ágúst 1960).
18.30 t>ú sæla heimains svalalind'*.
Gömlu lögin sungin og leikin.
19.00 Tilkynningar. — 19.20 Veður-
fregnir. — 19.30 Fréttir.
20.00 „Töfraskyttan", óperuforleikur
eftir Weber (Hljómsveitin Phil-
harmonia í Lundúnum; Otto
Klemperer stjórnar).
20.10 Því gleymi ég aldrei: Hrakn-
ingar á hásumardegi, frásögn
Magnúsar Karls Antonssonar i
Ólafsvík (Baldur Pálmason
flytur).
20.35 Karlakór Keflavíkur syngur.
Söngstjóri: Herbert Hribers-
chek. Einsöngvari: Snæbjörg
Snæbarnardóttir, Hjálmar Kjart
ansson og Sverrir Olsen. Píanó
leikari: Ragnheiður Skúladóttlr
(Hljóðr. á samsöng í vor).
a) „Lát koma vor" eftir Árna
Thorsteinsson.
b) „VorvÍ9ur‘‘ eftir Jón Laxdal.
c) ,,Lofsöngur‘* eftir Bjarna
Böðvarsson.
d) „Söngur volvunar'* eftir
Bjarna J. Gíslason.
* e) „Siglingavísur" eftir Pál ís-
ólfsson.
f) í>rjú lög eftir Emil Thorodd-
sen: „Ó, fögur er vor fóstur-
jörð", „Til skýsins", Búðar-
4 vísur/
g) Aria og kór úr óperunni
„Norma" eftir Bellini.
h) Atriði úr óperupni „Vald ör-
laganna" eftir Verdi.
i) Miserere úr óperunni „H *
trovatore" eftir Verdi.
21.15 „í>etta gerðist": Fréttnæmir at-
atburðir í leikformi. — Fyrsta
frásaga: „Elgsárnáman" eftir
Bob Keston, í þýðingu Jökuls
Jakobssonar. — Leikstjóri: Flosi
Ólafsson. Leikendur: Lárus Pála
son, Karl Guðmundsson, Jó-
hann Pálsson. Indriði Waage,
Baldvin Halldórsson, I>orsteinn
Ö. Stephensen. Ævar R. Kvaran*
Róbert Arnfinnsson, Jón Aðils,
Helga Valtýsdóttir. Árni Tryggva
son, Haraldur Björnsson og
Gestur Pálsson.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög. — 23.30 Dagskrárlok.
Mánudagur 2. júlf.
8.00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Áre-
líus Níelsson. — Tónleikar. —
8.30 Fréttir. — 8.35 Tónleikar. -•
10.10 Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —
12.25 Fréttir og tilkynningar).
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk.
— Tónleikar. — 16.30 Veður-
fregnir. — Tónleikar. — 17.00
Fréttir. — Tónleikar).
18.30 Lög úr kvikmyndum. — 18.50
Tilkynningar. — 19.20 Vfr.
19.30 Fréttir.
20.00 Um daginn og veginn (Sigurlaug
Árnadóttir húsfreyja í Hraun-
koti í Lóni).
20.20 Einsöngur: Anneliese Rotihen-
berger syngur létt lög.
20.40 Erindi: Morgunn í Landmanna
laugum (Hallgrímur Jónasson
kennari).
21.05 Tónleikar: „Skýþía", svíta <h>.
op. 20 eftir Prokofjeff (Sinfón-
íuhljómsveit útvarpsins í Berlín
Rolf Kleinert stj.).
21.30 Útvarpssagan:: „Skarfaklettur"
eftir Sigurð Helgason; III.
(Pétur Sumarliðsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Búnaðarþáttur (Gísli Kristjáns-
son ritstjóri).
22.30 Kammertónleikar: Frá tónlistar
hátíðinni í Björgvin í vor.
Strengjakvartett í a-moll eftir
Beethoven (Amadeus kvartett-
inn leikur).
23.10 Dagskrárlok.
X- X- >f
GEISLI GEIMFARI
X- X- X-
TME EINDIM6S AMD
W.AM5 FOd THE
MACHINE WERE
60IM6 TO BE MAD
AVAILABIE TO
IVCRYONE
AFTER THE
EXHIBIT/
t *Hvaða ástæðu hafa menn
að stela Raf-heila-myndsjánni?
— Það get ég ekki ímyndað mér,
doktor!
— Það átti að afhenda öllum nið-
urstöður og teikningar af vélinni í
lok sýningarinnar.
—• Afsakið ónæðið, herra, en
Gengin prófessor frá stjörmmni
Aspen er hér frammi. Hann segist
þurfa að tal=» við yður.... Mjög
áríðandi!
Þriðjudagur 3. júlí.
8.00 Morgunútvatp (Bæn. — Tón-
leikar. — 8.30 Fréttir. — 8.35
Tónleikar. — 10.10 Veðurfregnir)
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —
12.25 Fréttir og tilkynningar),
13.00 „Við vinnuna": Tónleikar.
16.00 Síðdegisútvarp (Fréttir f>g tón-
leikar. — 16.30.
18.30 Harmonikulög. — 18.50 Tilkynn-
ingar. — 19.20 Veðurfregnir.
19.30 Fréttir.
20.00 Píanótónleikar: Stig Ribbing leilk
ur lög eftir Sibelius, Sæverud
og Tarp.
20.16 Bæjartóftir Ingólfs; fyrra er-
indi, áður útv. 16. ág. 1936 (Helgi
Hj örvar r ithöfundur).
20.40 Tónleikar: Fiðlukonsert nr. 1 1
D-dúr op. 6 eftir Paganini (Zino
Francecatti og Sinfóníuihljóm-
sveitin í Philadelphiu leika;
Eugene Ormandy stjómar).
21.05 íslenzkt tónlistarkvöld: Baldur
Andrésson talar um Jón Laxdal
og kynnir verk hans.
21.46 íþróttir (Sigurður Sigurðsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lög unga fólksins (Guðún Ás-
mundsdóttir). +
23.00 Dagskrárlok,