Morgunblaðið - 01.07.1962, Side 24
Frettasímar Mbl
— eftir I o k u n —
Erleutlar fréttir: 2-24-85
Inniendat fréttir: 2-24-84
iiröimMaMfo
Reyk/avíkurbréf
Sjá bls. 13
147. tbl. — Sunnudagur 1. júlí 1962
Síld út frá Bjarnarey,
tregari á Vestursvæðinu
SÍLDVEIÐIN var heldur treg-
ari á vestursvæ&inu í fyrrinótt
og gærmorgun og komin bræla
! gær. En aðfaranótt laugar-
dags fann síldarleitarflugvélin
á austursvæðinu töiuvert magn
af _smátorfum og sæmilega góð-
um torfum, 36—45 mílur, 118
gráður misvísandi, frá Bjarn-
arey. Fengu 3 skip þar veiði
og fleiri voru á leiðinni þang-
að í gær, þar á meðal Víðir II.
Um 4 leytið í fyrrinótt kpmu
3 bátar á þetta svæði og fengu
allir síld. Víðir SU fékk 600
mál, Gullfaxi 400 og Gunnar
200. Þeir voru búnir að fá ein-
hverja síld áður og voru lagðir
af stað með síldina til Eski-
fjarðar og Norðfjarðar um há-
degi í gær. Síldin var nokkuð
stygg þarna
við hana.
og vont að eiga
65—80 þús. mál til Siglufjarðar
Sólarhringinn frá föstudags-
morgni til laugardagsmorguns
fengu 31 síldarskip 16 þús. mál.
Fréttáritari blaðsins á Siglu-
firði sagði að í gær hefðu
skipin haldið áfram að streyma
inn með síld. Væru Síldarverk-
smiðjur ríkisins búnar að fá
50—60 þús. mál og Rauðka 15—
20 þús. mál. en ekki hefur enn,-
þá verið byrjað að salta, þar
eð síldin hefur ekki enn til-
skilið fitumagn.
Engin síld barst til Raufar-
hafnar, en í gær var Leifur
Eiríksson frá Reykjavík á leið
þangað með 300 tunnur af
Strandagrunni.
Siasað barn ílutt á
venjulegfum bíl
Kl. 18.45 á föstudagskvöld varð
lítill drengur undir bíl í Efsta-
sundi á móts við húsið nr. 78 og
fótbrotnaði. f samibandi við þetta
slys gerðist það, sem orðið er
mjög sjaldgæft sem betur fer, að
barnið var tekið upp og farið
með það slasað í venjulegum bíl
á Slysavarðstofuna, en hvorki
fenginn sjúkrabíll né lögregla til
kvödd.
Bílstjórinn skýrði lögreglunni
svo frá í gær, að hann hefði ver-
ið á leið norður Efstasund í 6
manna fólksbíl á mjög hægri
ferð, enda nýkominn af stað, og
ók eftir miðri götunni. Er hann
kom á móts við heimili barnsins,
sá hann allt í einu drenginn fram
an við vinstra framhorn bílsins.
Snarbevgði hann, en fann um
leið að vinstra framhornið kom
við drenginn. S+^ðvaði b«nn bíl-
inn og kom út. 14 bá út
frá vinstra framblúu. b^>nn
það ur>D og ve't+i byí ptb^rrii p«
soWnr vp-r ríínii o*iiriuu
máttlaus. Pnnrftj hann börnin '
kring. hvar dren
©1*^3 prt r'+f f Kxri Trtvm
Happdrætti Sjálf-
stæðisflokksins
í Reykjanes-
kiördæmi
VEGNA þess að tími hefur
ekki verið til fullnaðarskila
í happdrætti Sjálfstæðisflokks-
ins í Reykjaneskjördæmi verður
drætti frestað tl 1. ágúst.
móðirin út og var farið með
barnið á Slysavarðstofuna í bif-
reið sem kom þarna að. Reynd-
ist drengurinn vera fótbrotinn.
Rannsóknarlögreglan biður þá
sem kynnu að hafa orðið vitni
að slysinu að gefa sig fram.
Þorskur gengur
í Faxuílóa
borskurinn að ganga í Faxaflóa.
5 dragnótatriHur reru héðan í
gærkvöldi og lönduðu í morgun.
Eftir nóftin^ hafðl B>fbór rrimt
tonn af kola og 700 kg. af stór-
KA-rcVJ.
í>V7Vq TTr»rr»
levcfo.r hér —a00 tonn hval-
>OÖtV K^^ flxrtnr 5 Ti,lnc*'1or*^c
Tl''++i-frv,c^ KAr '
i’iiruun’ 1^0 KTroT,’-'iiAi
r\ Pon/íow'lriíJiyi.orilr"?? HTc?
looKííi héf* Cf'1+TicTf; q Krj^in*lc* rf
ii’r h”n pa+1,'^i hí1o^7
dro1a í aðalvél. Var hún nvla-us
víð hpfnargarðíun. en lét pWer-
ið falla og la"»ðist að á nv. Við-
gerðrrmenn komu úr Reyk.iavík
og Katla sigldi um morguninn.
— Odd'ir.
n---------------------------n
KTRKJUBÆ.IARKLAUSTRI, 29
júní — Þá er grasveðrið loks-
ins komið. í nótt var regn, kær-
komið regn, sem teygað var á-
fergjulega af langþyrstum grös
um þessa svala vors. Og í dag
hefur verið sól og hiti. bhkandi
sól frá heiðum himni langdegis
ins.
□-----,---------------------n
Þeir bátar, sem höfðu í gær-
morgun komið inn með 500
mál og þar yfir, eru þessir:
Sæfaxi NK 500, Helgi Helga-
son 600, Jón Jónssón 800, Vala-
fell 80Q, Eldey 500, Gnýfari SH
600, Rifsnes 700, Björn Jóns-
son 600, Anna SI 500,
björn 500, Valborg 500,
aldur 500, Fákur 500 og
500. —
Þor-
Har-
Dofri
Þetta eru án efa mestu met-|
hafar íslands, Guðmundurl
Gíslason (t.v.), Jónas Ilall-!
dórsson og Hörður B. Finns-S
son. i fyrrakvöld setti Hörð-J
ur sitt þriðja Norðurlanda-1
met, 1.11.1 í 100 m bringu-
sundi og sama kvöld setti ~
Guðmundur sitt 49. og 50. is
landsmet. Aðeins einn is- ' ' w
lendingur hefur áður náð . ~
Mestu methafar íslands
slikri metatölu, það er þjálf
ari piltanna, Jónas Hall-
dórsson, sem setti 57 islands
met á sínum sundferli. Guð-
mundur á nú öll íslenzk met
nema bringusundemetin, sem
Hörður á.
Guðmundur og Hörður
munu þjálfa mest og bezt
allra ísl. íþróttamanna. Þeir
hafa líka séð ríkulegan ár-
angur af erfiði sínu og eru
glæsilegir fulltrúar íslenzkra
íþróttamanna, hvar sem þelr
fara.
Myndina tók Svelnn Þor-
móðsson í fyrrakvöld er Guð
mundur setti tvö ísl. met og
Hörður hið þriðja, sem jafn-
framt var Norðurlandamet.
Samningaumræður við
yfirmenn á síldarbátum
LANDSSAMRAND fsl. útvegs-
manna sp"*' 10. maí upo samn-
ingU'm við F?rmanna- o>g fiski-
miann.asamban'Tið vepna kjara
"firmanna á. sfldiarflotanum.
R^cria bpir m-vn samnineum vegna
ákvæð-i í núv’Tdandi samningum
irai að skinst'énar, sem hafa 2
blu+i. sk"R aldrei hafa minna
en 8^ sf br"ttóp'piq pn í samn-
Brélið komst
til skila
A NÆSTÖFTUSTU síðu Mbl. í
gær var sagt frá því, að bréf
hefði misfarizt á leiðinni frá
Keflavík til Reykjávíkur. Bréfið
er nú komið í hendur réttum að-
ilja.
Þorsteinn Gíslason framkv.
sfjóri Ameríkudeildar SH?
MBL. hefur fregnað að Sölumið-' ganma frá ráð"ins-u hans.
stöð hraðfrystihúsanna hafi að
undanförnu átt viðræðHr við
Þorstein Gíslason, verkfræðing,
um að hann taki að sér að
vera framkvæmdastjóri Amer-
ikudeildar Sölumiðstöðvarinn-
ar. Eru horfur á að úr því
yerði, en ekki er búið að
Þorsteinn Gíslason er sonur
Gísla Jónssonar, alþingismanns
og verkfræðingur að menntun.
Hann starfaði sem verkfræðing
ur hjá Sölumiðstöð hraðfrysti-
húsanna fyrir nokkrum árum
og átti þá ásamt fleirum þátt
í að setja upp vélarnar í Nanti-
coke-verksmiðjunni fyrir vest-
•an. Undanfarin ár hefur Þor-
steinn starfað hjá bandarísku
fyrirtæki, sem framleiðir loft-
ræstikerfi og loftkælitæki. Fyrir
tækið hefur aðalstöðvar í Norð-
urríkjunum og hefur hann verið
aðalumboðsmaður þess í Suður-
ríkj unum.
ingum LÍÚ og Farmannasam-
handsins fvlvja allir aðrir hlut
básetanna. Þó h'ápetnblutu'’ far’
níður fvrir 4of~. bá b.oT<imr blu+'"-
"binstié'-a á sítdve5ð’fV>+nr>"m á-
fram st* wa m°’ri pn 2 báseta-
hlutir eða 8%, skv. hessum samn
in p"m.
Sáttaispmiari b"ðsði í gær fund
mpð fulltrúum útivprðarmainnp <v»
fuliltrúum yfirmianna og hófst
hann kl. 4 sáðdegis. Fram að
þessu hafa aðeins ræðzt við út-
gerðarmenn ög undirmonn á síld
veiðiflotanum.
í stuttu móli
KAUPMANNAHÖFN, — 29.
júní — (NTB) — Norrænt
déralæknaibina verður hsldiS
f TC3Ur>mannab"ín dagana 4.
til 7, júlí n V. V“rða hor "ra
pnVomnír til 7"n/ior pOO íigrra
1/oVrlSr fná f-'-n/tí^ N—
tt—lörku, Svíþjóð o.g F!nn-
landi.
GAT>E Canaveral, 29. iúnf
(NTB) — Tveimur f!unc'-eyt
um var skotið upp frá Cana-
veral-höfða i dag. Var verið
að reyna nýjan stýrisútbúnað.
Tilraunirnar heppnuðust báð
ar vel og flugskeytin hittu I
mark, þau voru af gerðunum
Atlas og Minuteman.
64 erlendir toff-
arar við landið
í FYRRADAG sá flugvél Land-
helgisgaezlunnar 64 togara kring-
um landið á eftirlitsflugi sínu.
Á svæðinu frá Ingólfshöfða að
Hvalsbak voru 15 togarar fyrir
utan 12 mílna mörkin og 8 á
beltunum mdlli 6 og 12 mílnanna.
Frá Glettinganesi að Langanesi
voru 5 togarar á ferð og 2 fyrir
utan 12 mílurnar. Frá Grímisey
að Horni voru 18 togarar útan
12 mílna markanna og 5 á belt-
inu milli 6 Og 12 mílna, og 5
Færeyingar við Kolbeinsey. Frá
Horni að Bjargtöngum voru 6
fyrir utan 12 mílurnar og einn
Færeyingur. Þar að auki sáust.
nokkur norsk síldveiðiskip á
svæðinu frá Digranesflaki að
Grímsey.
brezkir.
ö
Flestir togaranna eru
Féll af vöru-
bílspalli
í GÆRMORGUN, er Helgi Þór
Magnússon, starfsmiaður hjá
Áburðarverksmiðjunni var að
sækja flutning. í Borgarskála,
féll hann af bílpalli og skarst á
hö.'ii.
Bíllinn stóð í skálanum og var
Helgi að laga til aftur á pallin-
um, er slyisið varð. Tók hann i
vír, sem var krossbundinn utan
um pakka, en lásinn bilaðd og
féll Helgi aftux á bak.