Morgunblaðið - 04.07.1962, Síða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. júlí 1962
Guðmundur, Sigríður, Þóra og Jón.
„Eg vil eignast
barn“ út um land
A FÖSTUDAGINN heldur leik-
flokkurinn „4 á ferð“ frá Reykja
vík út á land með gamanleik,
sem nefnist „Ég vil eignast barn“
og er eftir bandaríska höfundinn
Lesiie Stevens í þýðingu Ásgeirs
Hjartarsonar. Leikurinn nefnist
á frummálinu „The Marriage-
Go-Round“ eða hjónabands
hringekjan og hefur verið sýndur
í Bandaríkjunum og víða í
Evrópu við mjög miklar vin-
sældir, enda bráðsmellinn.
í leikflokknum eru tvenn hjón
þau Sigríður Hagalín og Guð-
mundur Pálsson og Þóra Friðriks
dóttir og Jón Sigurbjörnsson. Er
þetta þriðja sumarið í röð, sem
Arsæll Sigurðs'
son II. nýr bátur
HAFNARFIRÐI — í fyrsrinótt
kom hingað nýr bátur, Ársæll
Sigurðsson II, sem byggður er
úr tré í Friðrikssundi í Dan-
mörku. Eigandi er Sæmundur
Sigurðsson skipstjórd, sem sigldi
bátnum til landsins og verður
jafnframt með hann. Kvað hann
þá hafa hreppt vont veður í Haf-
iniu (mótvind). en báturinn hefði
reynzt hinn bezti í alla staði.
Ársæll Sigurðsson II er 104
smálestir með 380 hestafla Alfa-
dlíselvél. í reynsluför gekk hann
lö sjóm. Hann er að sjálfsögðu
búínn öllum helztu og beztu
sigingatækjum, svo sem síldar-
leitartæki, ratsjá og dýptar-
mæli. Byrjað var á smíði hans
í júní 1961. Áhöfnin verður 12
manns, en héðan heldur hann á
síldveiðar um næstu helgi. Ár-
sæll Sigurðsson mun geta borið
1(200—1300 mál síldar. — G.E.
þau fara saman út á land með
leiksýningar, en hafa auk þess
öll farið nokkrum sinnum með
öðrum leikflokkum.
Leikstjóri er Guðmundur Páls-
son og er þetta frumraun hans
á því sviði. Flokkurinn fer með
fullkominn leitohúsviðbúnað, leik
tjöld og ljós, og hefur Gunnar
Bjarnason hjá Þjóðleitohúsinu
gert leiktjöldin en Gissur Páls-
son ljósameistari Leifcfélags
Reytkjavílkur leiðbeint með ljós-
in.
Frumsýning verður að Mána-
garði við Höfn í Hornafirði á
föstuda^stovöld, en þaðan heldur
flotokurinn um Austurland, Norð
urland, Vestfirði, Vesturland og
Suðurland. Telur flatokurinn að
ferðin tatoi um 6 vikur.
Á fúndi með fréttamiönnum í
gær ræddu leikararnir um það
hve aðstaða til leiksýninga úti á
landi hefði batnað á undanföm-,
um árum, þar sem víðast hvar
væru risin ný og fullkomin sam-
komuhús. Þessu til sönnunar
bentu þau á að þótt þau hafi
ferðast um allt land í fyrrasum-
ar, sýni þau í sumar í þremur
nýjum og fullkomnum samkomu
húsum, sem etoki voru til þá.
Þetta er á Ólafsfirði, Neskaup-
stað og hjá Haga á Barðaströnd.
Og með bættri aðstöðu hefur
leiklistaráhuginn í sveitum auto-
izt og *heimsóknum leikfloklka
farið fjölgandi. Svo virðist þó
sem í sumar verði óvenju lítið
um ferðir leikflotoka frá Reykja
vík út á land. Leikfélag Reykja-
vikur er um það bil að ljútoa
hringferð um landið, og „Rekkju
flokkurinn" er að koma heim úr
ferð um Vesturland. Verður því
1
*/* NA IS hnihr'
SV 50 hnútor
„4 á ferð“ eini Reykjavíkurflotok
urinn úti á landi a.m.k. fyrst um
sinn.
„4 á ferð“ er einlkafyrirteefci
leikaranna sjálfra og hafa þeir
vandað mjö'g til sýningarinnar.
Má búast við að Reytovíkingar
fái að sjá þennan gamanleik að
lotoinni hringferðinni.
Síldin stygg
Ekki erindi sem erfiði
Raufarhöfn 3. júlí.
Mikið var kastað á síld á
Strandagrunni síðastliðna nótt,
en skipin höfðu ekki erindi sem
erfiði, því síldin reyndist stygg
og munu mörg skipanna hafa
fengið lítið sem ekkert.
Frá kl. 8 í morgun hafa eftir-
talin skip látið síldarleitina vita
um veiði sína:
Gjafar VE 500 mál, Þorbjörn'
GK 550, Faxaborg GK 400, Eldey
GK 900, Pétur Jónsson ÞH 300,
Björg NK 400, Hafþór RE 1000.
Þessi síld er ekki söltunarhæf,
aðeins 15—16% feit.
í dag köstuðu 6 skip á síld á
Austursvæðinu, austan Langa-
ness. Ekkert þeirra fékk síld,
nema Víðir II sem mun hafa feng
ið eitthvað lítið. Ægir leitar síld
ar á þeim slóðum, en þar er nú
norðan kuldagjóla og heldur bágt
útlit. Skipin rekast á torfu og
torfu en síldin stendur djúpt.
Fyrir fjórum dögum fann Ægir
mikla síld út af Sléttu, austur af
Kolbeinsey, en missti af henni.
Pétur Torsteinsson fann í dag á
svipuðum slóðum síld.
Þarna virðist vera um mikið
síldarmagn að ræða, en torfurnar
eru fremur litlar og standa djúpt
þó eru einstaka torfur góðar.
Viu miðnætti frétti blaðið að
engin síld hefði fengist austur al
Kolbeinsey, og skipin farin það-
an aftur. Hinsvegar hafði Ægif
þá fundið talsvert magn af síh
austan við Langanes.
Brutust inn
AÐFARANOTT mánudagsi na
voru tveir innbrotsþjófar staðnir
að verki í Fiskiðjuverinu. Höfðu
þeir stórskemmt peningastoáp er
þeir reyndu að brjóta hann upp
með hamri og meitli, í þessura
stoáp var ekkert verðmæti. Enn-
fremur fóru þeir inn á Skrifsfof-
ur fyrirtækisins og brutu þar
upp hirslur og gerðu spjöll á
mununv Tveir starfsmenn Fisk-
iðjuversins komu að inrabrotsþjóf
unum, þeir Georg Hólm og Sig-
urgeir Vilhjálmsson og gerðu þeir
lögreglunni aðvart, sem handtóto
þegar annan þeirra, en hinn
slapp. Sá. sem náðist sagði þó til
hans. Ektoi höíðu inhbrotsþjóf-
arnir fundið verðmæti er þeir
voru truflaðir.
* Snjótoma • ÚSi V Stúrir K Þrumur 'WSS, Kutdostit Hihtktt H Hmt 1
Dr. Björn 'Sigurbjörnsson og Ölafur Asgeirsson með sjálfvirku byssuna, sem á að fæla burtu
gæs úr ö'crum og túnum.
Byssa fælir burtu gæsir
af túnum og ökrum bænda
OFT hefur það sézt í blöðun-
um að bændur kvarta. undan
gæsinni, sem þeir segja hinn
versta átvagl, komist hún í
akra þeirra eða tún. • En ekki
er gott í efni, því gæsin er
friðuð þangað til seinast í
ágúst. Nú hafa verið fengnar
til landsins til reynslu byssur,
sem eiga að fæla burtu gæsina.
Er byssan hlaðin með karbít
og er vatn dýpur á hann, kem-
ur geysilegur hvellur og hægt
að stilla byssuna þannig að
hvellirnir komi með jöfnu
millibili, allt frá hálfri mínútu
til klukkustundar millibils.
Dr. Björn Sigurbjörnsson hjá
Búnaðardeild Atvinnudeildar-
innar sýndi okkur eina af þess-
um byssum í gær. Hann var í
fyrra á jurtarannsóknarþingi í
Cambridge í Englandi, lagði sig
þá út á gras með bók, en allt
í einu kvað við gífurlegur
hvellur og hafði hann legið í
nánd við eina af byssum þeim,
sem notaðar eru í Bretlandi til
að fæla burtu spörfugla. Hann
skrifaði niður framleiðslumerk-
ið, en um 50 þús. slíkar byssur
eru í notkun í Bretlandi. Og
minnugur þess að gæsin hér
byrjar að éta sáðgrasið á vor-
in, bítur svo gras bænda allt
sumarið og étur kornið -á haust
in, til að fara sílspikuð til Eng-
lands, þar sem enskir lávarðar
skjóta hana, fékk hann Árna
Gestssyni í Globus nafnið og
hann pantaði þrjár til reynslu,
til að freista þc^ss að losa
bændur við ágang gæsarinnar.
Einar Þorsteinsson, ráðunaut-
ur, ætlar að setja eina upp á
Skógasandi, en þar eyðilögðust
tilraunir af völdum gæsarinn-
ar í fyrra, Árni Gestsson ætlar
áð setja aðra upp á akrinum
á Hafrafelli á Rangárvöllum og
sú sem við sáum, á að fara í
Gunnarsholt, þar sem þeir
Björn og Sturla Friðriksson
sáðu korni vegna tilrauna sinna
í aprílmánuði, þar eð klaki fc
ekki úr jörðu við Korpúlfsstaí
fyrr en í maí eða of seint t
þess. Á byssan að fæla spöi
fugla úr 8 hektara landi, e
engin reynsla fengin um gæ:
ina.
En venst ekki gæsin bar
hveljunum? spyrjum við Björj
—• Þá er enginn skaði skeðu:
svarar hann, þá verður hú
bara auðveldara skotmark
haust. í Bretlandi er reynsla
sú að spörfuglarnir venja:
þannig að þeir fara burtu ví
hvellina, en koma nokkur
tíma á milli og dregur þett
mikið úr tjóninu sem- þej
valda. En þeir eru heldur ekl
nærri eins styggir og gæsin.
í sambandi við þetta tjáí
Björn okkur að hann hefði
vor séð akur á Seljalandi 'stói
skemmdan af völdum gæsa:
væru stráin uppétin um lei
og þau kæmu uþp og er han
kom út á akurhorn í Gunnars
liolti, flugu þar upp 70 gæsi