Morgunblaðið - 04.07.1962, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 04.07.1962, Qupperneq 5
Miðvikudagur 4. júlí 1962 MORCVNBLAÐIÐ 5 Trésmíðavél Óska að kaupa nýlega kombineraða trésmíðavél, stserri gerð. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: ,,Stað- greiðsla — 1331“. Góð 3ja herbergja íbúð óskast til kaups í Austur- bænuam. Útb. kr. 300 þús. Tilb. sendist Mbl. fyrir há- degi á laugairdag, merkt: „7237“. Lítið herb. óskast til leigu Á að notast sem gistilher- bergi fyrir reglusama fjöl- skyldu, sem oft þarf að koma til bæjarins. Uppl. í síma 37642. Stúlka óskast Stúlka, sem hefur góða málakunnáttu, óskast tdl afgreiðslustarfa strax á Hótel Borgarnesi. Uppl. í síma 19, .Borgarnesi. Barnavagn sem auðvelt er að taka í sundur, óskast. Til sölu er á sama stað góð saumavél með zig zag og mótor. — Uppl. í síma 33976. Trésmíðavél Samibyggð trésmíðavél ósk ast keypt. Tilboð senddst blaðinu, merkt: ,,Trésmíða- vél — 7285“, fyrir næst- komandi laugardag, 7. þ.m. íbúð óskast 2— 3 herb. og eldihús ósk- ast fyrir fámenna fjöl- skyldu. Uppl. í síma 3- 80-85. Píanókennsla Tek nemendur í sumar, þó ekki byrjendur. Högnvaldur Sigurjónsson Eskihlíð 14. — Sími 10552. V erzlunarpláss 1 Miðbænum 50—60 ferm. er til sölu eða leigu, ásamt vörulager, ef óskað er. — Uppl. í síma 14663. Ráðskona Kona óskast til að sjá um heimili, vegna fjarvistar húsmóður. Uppl. í síma 35433 eftir kl. 5. Óska eftir 2ja herb. íbúð, helzt nálægt Landsspítalanum. Tvennt í heimili. Reglusöm. Sími 37130 eftir kl. 3. Til leigu íbúð 5 herb. og eldihús í Heim- unum. Uppl. gefur: Ragnar Jónsson, hrl. Vonarstræti 4. Keflavík 4—5 herbergja íbúð óskast sem fyrst. Elín Voto Sími 1533. Hús í smíðum í Kópavogi á fögrum stað, og á kostnaðarverði, er til sölu hús í smíðum. Uppl. á Sólvallagötu 58. ATHUGI® að borið saoman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Bíll Óskum eftir 4—6 manna bíl. 1500 kr. mánaðargr. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 5. þ. m., merkt: „Bíll — 7289“ Einkaumboðsmen n: G. Þorsteinsson & Johnsson hf. Grótagötu 7. — Simi 24250. Læknar fiarveiandi •? Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7. (K istinn Björnsson). Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Bjarni Konráðsson til byrjun ágúst. (Arinbjörn Kolbeinsson). Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til 31/7 (Ólafur Ólafsson, heimasími 18888) Eggert Steinþórsson 29. 6., í 2 vikur. (Þórarinn Guðnason). Eyþór Gunnarsson 18 júní til 2. júlí. (Victor Gestsson). Friðrik Björnsson 3/7 til 1/8. (Viktor Gestsson). Guðjón Guðnason 1/7 til 31/7. (Hann es Finnbogason). Guðjón Klemenzson, Njarðvíkum til 2. júlí. (Arinbjörn Ólafsson, Kefla- vík). Hannes Finnbogason 15. júní til 1. júlí (Guðjón Guðnason). Jakob V. Jónsson júlímánuð. (Ólf- ur Jónsson hemiilislæknir). Jón Hannesson til 4j. júlí. (Stefán Bogason). Jóhannes Björnsson 29. 6. í 3 vikur. (Grímur Magnússon eina viku, Gísli Olafsson 2 vikur). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Kristín E. Jónsdóttir 1/7 til 1/8. (Ólafur Jónsson). Kristján Jóhannesson um óákveðinn tíma (Ólafur Uinarsson og Halldór Jóhannsson). Magnús Ólafsson til 3. júlí. (Daníel Guönason Klapp. 25 sími 11228). Glafur Einarsson í Hafnarfirði 30/6 til 8/7. (Halldór Jónsson). Ólafur Geirsson til 25. júlí. Ólafur Helgason 18. júni til 23. júlí. (Karl S. Jónasson). Fétur Traustason 17. júní í 4 vikur. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Snorri Hallgrímsson í júlímánuði. Stefán Björnsson 1. júli til 1. sept. (Víkingur Arnórsson) Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristýán SveinssonL Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júni í tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis götu 106). Valtýr Albertsson 2/7 til 10/7. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Þórður Möller frá 12. júní I 4—6 vikur (Gunnar Guðmundsson). Tekið á móti tilkynningum í DACBÓK irá kl. 10-12 t.h. Meðan ég sit hér og syng um þig, litfögur lóa, leiktu þér hvorki við örnu né smyrla, né kjóa. Vör um þig ver. Vertu kyrr heldur hjá mér, og spreyttu þig þar við hann spóa. (Sveinbjörn Egilsson: Lóu- vísa, 1844). + Gengið + * 29. júní 1962 Kaup Sala 1 Sterlingspund .... .... 120,62 120,92 1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,76 39,87 100 Norskar kr .... 601,73 603,27 100 Dafiskar krónur .... 623,27 624,87 100 Sænskar kr 835,05 837,20 1 0 Finnsk nörk .... 13.37 13,40 100 Franskir fr. .. .... 876,40 878,64 100 Belgiski- fr 86,28 86,50 100 Svissneskir fr 994,67 997,22 100 V-þýzk mörk .... .... 1076,90 1079,66 100 Tékkn. t ,.ur .... .... 596,40 598,00 100 Gyllini ........... 1195,13 1198,19 1000 Lírur ............. 69.20 69,38 100 Austurr. sch....._ 166,46 166,88 100 Pesetar............ 71.CO 71,80 Samvizkan er áttaviti, sem alltaf þarf að vera í lagi. — H. Redwood. Ekkert vitni er óttalegra né nelnn ákærandi voldugri en samvizkan í brjósti voru. — Sofokles. Öll sigurþrá skilur oss frá öðrum, Öll fórnfýsi tengir oss öðrum. — Frans frá Assisi. f Efnalauginni Björgu á Sól vallagötu 74 er ærið dð starfa I þessa dagana. Á mánudaginn, | daginn eftir að sýningum lauk j á May Fair Lady, voru allir búningarnir úr leiknum sendir þangað til hreinsunar. Eigandi I efnalaugarinnar Magnús Kristj insson sagði við fréttamann, í Mbl. í gær, að búningarnir, I sem væru á 4. hundrað tals-1 ins hefðu komið þangað í 17 | stórum kistum, og yrði starfs- i fólk efnalaugarinnar að hafa hraðann á, ef allt ætti að vera 1 tilbúið á fimmtudaginn eins I og þeir hefðu lofað. Aðspurð- | ur kvaðst hann oft hafa hreins að fyrir þjóðleikhúsið. Það' væri afar skemmtilegt, en I vegna þess hve fjölbreytilegiir j búningarnir eru, væri stund-. um \r\ft Kó YALE’ Gaffal lyflivagnar BENZÍN DIESEL og KAFKNÚNIR Ef þér þurfið traustan og lipran vagn þá veljið YALE og þér munið ekki iðrast vals yðar. UM þessar mundir dvelst hér á landi íslenzk kona búsett í Danmörku. Ragnhildur Búcht er-Larsen. Fréttamáður M'bl. kom að miáli við hana nýlega og spurðum við hana um tii- efni komunnar. — Maðurinn minn, Arne Buohter-Larsen, sagði hún er umboðsmaður listafóliks víðs- vegar að úr heiminum og nú er ég komin til þess að kynna mér tónlistarlífið hér á landi. Við höfum áhuga á að kornast í samband við þá, sem að þess Um málum vinna hér og vita, hvort ekki er hægt að koma á nánari samvinnu milli Norður landanna á þessu sviði. — Hafið þér talað. við íslenzka framámenn í tónlist- arlífinu? — Já, ég talaði t.d. við út- varpsstjóra, þjóðleikhússtjóra og skólastjóra tónlistarskól- ans, og hjá þeim öllum var mikinn skilning og áhuga að finna. — Hafið þér ekki bæði um- boð fyrir hópa og einstaka listamenn? — Jú, jú, við höfum t.d. um boð fyrir ballettflokkinn West Side Story, sem kocnið hefur til tals að fá hingað til lands. En þetta er 54 manna floíkkur og það yrði mjög dýrt að fá hann hingað, svo að allt er 6- víst ennþá. — Hafa erlendir listamenn áhuga á að koma hingað? — Jé, og sumir þeirra meira að segja svo mikinn, að þeir bjóðast til þess að koma hing að fyrir mun lægra verð en ef um önnur lönd væri að ræða. Ég held, að það sé fyrst og ífemst vegna þess, að hið unga listalíf hér vekur áihuga þeirra og einnig vita þeir, að landið býr yfir sérkennilegum töfr- um. Frúin sagði okkur síðan ýmislegt frá tónlistarlífinu í Danmörku. M.a. kom fram, að þau .hjón taka alltaf þátt í svokallaðri „músikviku" sem þar er haldin árlega. Mark- mið hennar er fyrst og fremst að fá unga fólkið til þess að finna gleðina yfir því að leika sjálft á hljóðfæri og vinna á- huga þess á lifandi tónlist. Sagði frúin, að slíkt væri at- hugandi fyrir fsland. Að lokum spyrjum við, hvort frúin hafi verið lengi búsett í Danmörku? — Nærri 25, ár, sagði hún, og nú eru eiginlega liðin 15 ár síðan ég'kom hingað seinast. Ragnhildur Buchter-Larsen En ég er og verð alltaf ís- lenzk, og þegar til lengdar lætur byrjar maður að sakna fjallablámans og hinna sér- kennilegu lita, sem hér er að finna, þó að fallegu giænu trén og akrarnir í Danmöriku séu auðvitað indæl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.