Morgunblaðið - 18.07.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.07.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVISBLAÐIÐ Miðvikudagur 18. júlí 1962 Blý Kaupum blý hæsta /erði, Málmsteypa Amunda Sig- urðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Vil kaupa Garant vörubíl, helzt ógang færan. Uppl. í síma 34523 frá kl. 12—15 næstu daga. Kaupamann eða röskan unglirng vantar norður í land. Uppl. í síma 19200. Þrjú herbergi og eldhús til leigu strax á Frakka- stíg 14. Uppl. í síma 18680. STÚLKUR ÓSKAST til eldhússtarfa og af- greiðslu. Uppl. i síma 18680. Góður Braggi til sölu í Haifnarfirði. Uppl. í síma 50018. Bamlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herb. Sbúð. Uppl. í síma 35234 kl. 1—5. Stúlka — Keflavík Stúlka óskast í Þvottalhús Keflavíkur. Uppl. á staðin- um. Ráðskonu vantar á gott sveitatoeimili. Má hafa með sér eifct til tvö böm. Uppl. í síma 19200. Hreinsum miðstöðvarthenbergi. — Hreingeming íbúða. Sími 16-7-39. Bílskúr nálaegt Miðhaeniuim óskast strax. Upplýsingar í síma 34269. 3ja hólfa hflskúrssteinn til sölu. Uppl. í sima 50194 frá kl. 12—'1 næstu daga. Blý kaupir Verzl. O. EUingsen. Pallbíll til sölu á Hjallaivegi 50, Ghrysler ’38, ógangiær rnótar. Tilh. óskast. ATHUGIÐ að borið saiman við úifcbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. í das er miðvikudagur 18. Júli. 199. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 6:49 Síðdegisflæði kl. 19:10 Slysavarðstofan er opin allan sólar- hnngmn. — Læknavörður I..R. uyrxx vitjaniri er á sama stað fra kL 18—& Sími 15030. NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, iaugardaga frá kl 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100. Sjúkrabifreið Hafnarf jarCar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 14.—21. júlí er í Vesturbæjar Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 14.—21. júlí er Páll Garðar Ólafsson, simi Bifreiðaskoðun f Reykjavík. í dag verða skoðaðar bifreiðarnar R-8701 til R-8850. Frá Knattspyrnufélaginu Fram. Dreg- ið hefur verið í happdrætti félagsins og komu upp eftirtalin númer: 7155, 400, 3115 og 6706. Vinningarnir eru fatnaður, annað hvort dömu eða herra Verðmæti tveggja fyrstu vinninganna er kr. 5000.00, en hinna tveggja kr. 1500.00. Vinninganna má vitja í Herra- deild P.Ó. eða dömudeild London. (Birt án ábyrgðar) Sumardvalarbörn, sem hafa verið 1 6 vikna dvöl að Laugarási koma 1 bæ- inn á fimmtudag kl. 4 e.h. að Sölv- hólsgötu. Reykjavíkurdeild Rauðakross íslands. Félag Frímerkjasafnara. Herbergi fé- lagsins verður í sumar opið félags- mönnum og almenningi alla miðviku- Hinn 30. júní s.l. voru gefin saman í hjónaband í Kaupmanna höfn ungfrú Auður Kjartans- dóttir (dóttir SesseD'u og Kjart- ans Ó. Bjarnasonar kvikmiynda- tökumanns) og Jan Miikkelsen. Heimili ungu hjónanna er í Kaup mannahöfn. Laugardaginn 14. þ.m. voru gefin saman í hjónaband ung- frú Sigrún Eliseusardóttir Hólm garði 31 og Hörður Jónasson Birkihvamm il7. Heimili ungu hjónanna er að Hraunbraut 3, Kópavogi. Áttræð er í dag 18 júlí Vigdis Hannesdóttir á Oddsstöðum 1 Lundarreykjardal. I>ar hefur hún búið í áratugi, ásamit manni sín- um Sigurði Bjarnasyni, sem lézt í hitteðfyrra. Vigdís er ein Deild- artungusystkina. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Rott- erdam. Langjökull lestar í Keflavík, Vatnajökull er á leið til Djúpavogs. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er 1 Rvík. Esja fer frá Rvík í dag austur um land £ hringferð, Herjólfur fer frá Rvíik kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja og Homafjarðar, Þyrill er á Breiðafirði Skjaldbreið er á leið vestur um land til Akureyrar, Herðubreið er á leið vestur um land 1 hringferð. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell kom tÖ Gdynia í dag, Arnarfell lestar síld á Siglufirði til FinnJands, JökulfelL kem ur í kvöld til Siglufjarðar, Dísarfell kemur á morgun til Reyðarfjarðar, Litlafell er á leið til Reykjavíkur, Helgafell er f Archangel9k, Hamra« fell er á leið til Palermo. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er á leið tii Lisabon. Askja er í Ham- borg. Hafskip: Laxá er í Stornoway. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss eri Reykjavík, Dettifoss er á leið til Rvík, Fjallfoss er á leið til Rotterdam, Goða foss er i New York, Gullfoss er á leið til Kaupmannahafnar, Lagarfoss er á leið til Rvík, Selfoss fer frá Rvík í kvöld til Rotterdam, Tröllafoss er í Rvík, Tungufoss fór frá Siglufirði í gærkvöldi til Raufarhafnar og Vopna- fjarðar og þaðan til Hull. Flugfélag íslands — Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Rvík kl. 22:40 í kvöld. Millilandaflugvélin Guilfaxi fer í dag til Osoar og Kaup- mannahafnar kl. 08:30. Væntanleg aft ur til Reykjavíkur kl. 22:15 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða. Hellu, Homafjarðar, ísafjarðar, og Vestmannaeyja (2 ferðir).. Á morg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Elgilsstaða, ísafjarðar, Kópa skers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Loftlciðir h.f.: Miðvikudag 18. júlí er Snorri Sturluson væntanlegur frá New York kl. 05.00. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 06.30 Kemur til baka frá Helsingfors og Oslo kl. 24.00 Fer trl New York kl. 01.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 06.00. Fer til Gautaborgar, Kaupmanna hafnar og Stafangurs kl. 07.30 Þorfinn- ur karlsefni er væn.tanlegur frá Staf- angri, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til New York ld. 00.30 + Gengið + Kaup Sala 1 Enskt pund .... 120,19 120,79 1 Bandaríkjadollar 42,95 43.06 1 Kanadadollar .... 39,76 39,87 100 Norskar kr, 601,73 603,27 100 Danskar kr .... 622,37 623,97 100 Sænskar kr 835,05 837,20 10 Finnsk -nork ..... 13,37 13,40 100 Franskir fr. 876,40 878.64 100 Belgiskir fr 86,28 86.50 100 Svissneskir fr 994,67 997,22 100 V-þýzkt mark .. ... 1.077,65 1.080,41 100 Tékkn. íi.ur _. ..... 596,40 598.00 100 Gyllini 1198,19 1000 Lirur 69.38 100 Austurr. sch 166,46 166,83 100 Pesetar 71.60 71.80 daga frá kl. 8-10 e.h. Okeypis upplýs- ingar veittar um frímerki og frí- merk j asöf nun. Minningarspjöld Krabbameinsfélags íslands fást í öllum lyfjabúðum I Reykjavík Hafnarfirði og Kópavogi. Auk þess hjá Guðbjörgu Bergmann, Háteigsvegi 52, Verzluninni Daníel. Laugavegi 66, Afgreiðslu Tímans, Bankastræti 7, Elliheimilinu Grund, skrifstofunni, og skrifstofu félaganna Suðurgötu 22. Sumarbúðir þjóðkirkjunnar. Dreng- irnir koma frá Kleppjámsreykjum kl. 8.45 e.h. á miðvikudaginn að Bif- reiðastöð íslands. Frá Náttúrulækningafélagi Reykja- vlkur. Fjallagrasaferð N.L.F.R. verð- ur farin að forfailalausu laugardginn 21. júlí n.k. kl. 8.30 f.h. frá skrifstof- unni, Laufásvegi 2. Farið verður í nágrenni Hveravalla# komið við 1 Skál holti, að Gullfossi * og víðar. Tjöld, svefnpoka og nesti þarf að hafa með. Áskriftarlistar eru í búð N.L.F.R. að Týsgötu 8, sími 10263 og í skrifstofu félagsins Laufásvegi 2. sími 16371. Vin samlegast tilkynnið þátttöku fyrir fimmtudag9kvöld 19. júlí. Utanfélags- fólk er einnig velkomið. Félag austfirzkra kvenna fer i (Úr safni Einars Þórðarsonar frá Skeljabrekku). Úti á fríðum hófahund hretið líð ég glaður. Ekki bíð ég eina stund, áfram ríð ég maður. (Júlíus Jónsson — Boðin gisting) Á MYNDINNI sést lúðrasveit drengja á Akureyri ásamt stjórnanda sínum Jakobi Tryggvasyni leika sunnudag- inn 8. júlí við hátíð- lega athöfn, þegar lagður var hornsteinn að sumarbúðum, sem Æsikulýðssamband Hóla- stiftis beitir sér fyrir, að reist- ur verði hjá Vestmannavatni í Aðaldal. JÚMBÖ og SPORI — —■K— — Teiknari: J. MORA Það var orðið svo kalt á skipinu bæði á nóttinni og daginn, að Júmbó og Spori urðu að drekka hvern kaffibollann á eftir öðrum til þess að halda á sér hita. — Ég botna ekkert í þessu, sagði Júmbó, veðrið er þverófugt við það, sem gera mátti ráð fyrir. — Ef til vill er um að ræða veð- urfræðilegar truflanir, stakk Spori upp á. Ég man til dæmis eftir því, að fyrir nokkrum árum snjóaði í maí. — Jæja, svaraði Júmbó, og voru kannski líka ísjakar á reki í sept- ember? Nei, Spori minn, við höfum farið í öfuga átt, við skulum tala við Ping Ving. Júmbó gekk að stýrinu og sá að Ping Ving hegðaði sér afar kynlega. — Við erum heima, hrópaði hann fagnandi, sjáið, öll fjölskyldan kem- ur til þess að taka á móti okkur,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.