Morgunblaðið - 18.07.1962, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 18. júlí 1962
MORCZJNBLAÐIÐ
19
Kanadiskir hafrannsóknarmenn segja:
Höfum aldrei séð slíkt
hafrannsóknarskip fyrr
Rússar ráku feróamenn með
myndavélar frá „hafrannsóknarskip-
unum" en Þjóðviljinn segir þá
engu hafa að leyna
MOSVUMÁI.GAGN13Ð birtir I
gær frétt á baksíðu um rússnesku
„liafrannsóknarskipin", sem stödð
eru í Reykjavík. Segir blaðið að
hér sé um að ræða venjuleg haf-
rannsóknarskip, og upplýsir að
blaðamaður frá Þjóðviljanum
hafi farið um borð í skipin á
mánudaginn. Svo sem Morgun-
blaðið skýrði frá á sunnudag var
frétiamanni þess snúðugt neitað
að fara um borð í skipin, og taka
myndir af skipstjóra. Höfðu
Rússarnir hinn versta bifur á
myndavélinni og reyndu að forð
ast hana eftir megni. Á sunnudag
inn varð hópur erlendra ferða-
manna, scm var að taka myndir
við höfnina, fyrir því að Rússarn
ir hrópuðu, pötuðu og bentu þeim
á brott með myndavélarnar. Er
Jjúsmyndai-i Mbl. átti leið fram
hjá rússnesku skipunum síðdegis
í gær til þess að taka myndir af
kanadisku hafrannsóknarskipi,
voru tveir menn á þilfari, en
augnabliki síðar var 15—20
manna hópur kominn upp og
fylgdist með ljósmyndaranum
hvert sem hann fór. Ef þessi skip
eru venjuleg hafrannsóknaskip,
verða þessir tilburðir Rússanna
að teljast í hæsta máta dular-
fullir, og hafa þeir hagað sér hér
líkt og þeir hefðu eitthvað að
feía. Og fróðlegt væri ef frétta-
maður Þjóðviljans gerði sér ferð
um borð í kandiska hafrannsókna
skipið A. T. Cameron og innti
skipsmenn þess hvort þeir hafi
nokkru sinni augum litið hafrann
— Kafanga
Framihald af bls. 1.
vegartálmans og sagði í frétt-
um frá AP, að þær hefðu ráð-
izt að gæzlumönnum SÞ, sem
þarna eru Indverjar, með grjót-
kasti og bareflum. Hefur frétta-
stofan enn fremur eftir talsm.
þeir að rússnesku skipin væru her
SÞ, að allt útlit sé fyrir að
kröfuganga kvennanna hafi
verið skipulögð fyrir fram af
Katangastjórn. Bendir talsmað-
urinn á, að engin ástæða hafi
verið fyrir konurnar að mót-
mæla vegartálma gæzluliðsins,
þar sem allir óbreyttir borgar-
ar fari frjálsir ferða sinna
milli hverfanna, en vegartálm-
inn eigi aðeins að hindra ferðir
hermanna Katangastjórnar.
Þegar konurnar höfðu verið
um klukkustund við vegar-
tálmann og lumbrað á gæzlu-
liðsmönnunum, skutu þeir yfir
höfuð þeirra, að sögn tals-
manns SÞ, til þess að reyna
að binda endi á mótmælaað-
gerðirnar.
Yfirvöld Katanga segja, að
Bum skotin hafi hitt konur og
börn, sem voru f fylgd með
flokknum og hafi ein kona og
tvö börn látið lífið og 19 konur
særzt. Gæzluliðinu tókst ekki
að dreyfa mannfjöldanum fyrr
en skriðdrekar og aukinn lið-
Btyrkur var kominn að vegar-
tálmanum og þyrlur svifu yfir
höfðum kvennanna.
Her Katanga blandaði sér
ekki f óeirðir þessar, því að
hann hafði, að sögn yfirvalda i
Katanga, ströng fyrirmæli frá
Tshombe fylkisstjóra um að
evara ekki skotum gæzluliðs
SÞ. —
sóknaskip, sem hin rússnesku.
Út af fyrir sig væri nógu gam
an að fá skýringar á því hvernig
á því stendur að fréttamanni Mbl.
var harðneitað um leyfi til þess
að fara um borð í skipin, en ekk
ert virðist hafa staðið í vegi fyrir
— Sild
Framih. af bls. 24.
bræðsla nú í þrónum.
Fyrsta söltun í 45 ár
AKUREYRI — Seint f dag,
um kl. 6, kom Hafþór NK 76
til Krossanesverksmiðjunnar
með um 500 mál af bræðslu-
síld, sem hann hafði fengið
austan Langaness. Er hann var
á leið til verksmiðjunnar, varð
hann var við síld út af Langa-
nesi, kastaði þar og fékk um
200 tunnur og verður sú síld
söltuð í Krossanesi. Það er
fyrsta síldin sem söltuð er í
Krossanesi sl. 40—45 ár. Fyrir
1920 höfðu Norðmenn þar síld-
arsöltun. Sá hét óli Hansen,
sem starfrækti þar síðast sölt-
un, en það mun hafa verið
1918 eða 20. Nú hefur Krossa
nesverksmiðjan byggt síldar-
plan og hyggst salta þar fyrst
í sumar — St. E. Sig.
NESKAUPSTAÐ — Seinni
hluta dags komu 2 bátar með
söltunarsíld, og í morgun 4
með slatta í söltun, en megnið
af þeirri síld fór í bræðslu.
Síldin var ekki góð, mikil rauð
áta í henni. Tvö söltunarplönin
eru ekki tekin til starfa.
— Jakob.
Þá er blaðinu kunnugt um
að 2 bátar komu með síld til
Fáskrúðsfjarðar og var saltað
þar. Einnig var verið að salta
úr Guðrúnu Þorkelsdóttur á
Eskifirði.
Rafmagnsleysi tefur
VOPNAFIRÐI — Síðan á
laugardag hafa komið hingað
19 skip með samtals um 15 þús.
mál. Hæðstu skipin eru: Frið-
bert Guðmundsson með 700
mál, Freyja GK 700, Guðný ÍS
750, Dofri 850, Manni KE 900,
Grundfirðingur II 700, Gull-
faxi NK 1500, ólafur Tryggva-
son 1000, Gjafar 1000, Hilmir
KE 900, Andri BA 800 og Guð-
finnur 750. Ólandað er úr síð-
ustu skipunum. Vinnsluafköst
verksmiðjunnar takmarka lönd-
un. Hafa beðið frá 5 til 10 þús.
mál undanfarna daga, en þetta
er nú að lagast. Skipin eru
farin að veiða meira í salt.
Áframhaldand' veiði er á
Langanessvæðinu, og hefur
síldin verið 19—25% feit og
talin góð söltunarsíld.
Við erum búin að taka á
móti alls 53.400 málum, sem er
nokkru meira en í fyrra á sama
tíma. Afköst verksmiðjunnar
núna eru rúm 4 þús. mól á sól
arhring. Ekki eru full afköst
og stafar það mikið af raf-
magnsskorti. Er uggur í okkur
í þeim málum. Er verið að
byggja hér lýsisgeymir, sem á
að taka 2500 lestir, og eins er
verið að byggja annan löndun-
arkrana. Hafa verkin tafizt að
updanförnu, því taka hefur orð
ið straum af rafsuðuvélunum,
þegar mesta álagið er á þorp-
inu. En hér er dieselrafstöð frá
Rafmagnsveitum ríkisins.
því að fréttamenn Moskvumál-
gagnsins fengju að skreppa í
brúna. Hins vegar er það svo á-
litamál hversu trúanlega skal
taka lýsingar kommúnista á því,
sem þeir kunna að hafa séð um
borð í skipunum, en ekkert vafa
mál að trúverðuglega hefur það
verið lapið upp, sem Rússarnir
sjálfir kunna að hafa sagt um
„hafrannsóknir" sínar.
I gærmorgun kom til Reykja-
vikur kanodiskt hafrannsókna-
skip, A. T. Cameron. Lagðist það
að bryggju rétt hjá rússnesku
skipunum, og er það raunar hverj
um manni nóg að gera sér ferð
niður að höfn og bera saman rann
sóknaskipin. Er fréttamaður Mbl.
átti tal við ýmsa skipsmenn um
borð í Cameron í gærdag, töldu
þeir að rússnesku skipin væru hér
skip, sem þau og eru. Er þeim var
sagt að hér væri um „hafrann-
sóknaskip" að ræða, ætluðu þeir
ekki að trúa sínum eigin eyrum,
og kváðust aldrei hafa séð slík
hafrannsóknaskip áður. Einn yfir
manna skipsins sagði fréttamanni
Mbl. að bersýnilegt væri að skip
in skorti öll venjuleg tæki til
hafrannsókna. Ekkert væri á þil
fari, ekki einu sinni vinda, sem
hafrannsóknaskip nota jafnan við
rannsóknir sínar. Þótti Kanada-
mönnum skipin hin dularfyllstu,
og úr því að mönnum, sem stunda
hafrannsóknir. eins og við skilj-
um það orð, finnst þessi skip grun
samleg, þá verður að telja að
fréttamaður Mbl. hafi haft á réttu
að standa, er hánn skýrði frá því
að ekki væri allt með felldu varð
andi rússnesku skipin.
Síðdegis á sunnudag bar svo
við að níu manna hópur erlendra
ferðamanna kom niður að höfn og
voru ferðamennirnir að taka
myndir af ýmsu, sem fyrir augu
bar, þar á meðal belgisku her-
skipi, sem lá við bryggju. Voru
ferðamennirnir með góðar mynda
vélar, sumar með aðdráttarlins-
um.
Er þeir hugðust taka myndir af
rússnesku skipunum varð uppi
fótur og fit um borð, Rússarnir
hópuðust upp á þilfar með hróp-
um og handapati og gerðu ferða
mönnunum skiljanlegt að þeir
mættu alls ekki taka myndir af
skipunum. Hafa slíkir tilburðir
um borð í venjulegum hafrann-
sókanskipum ekki sézt hér fyrri.
Njósnaskip Kússa.
Það er kunnara en frá þurfi að
segja að Rússar senda njósnaskip
sín dulbúin sem hafrannsókna-
skip eða togara um öll heimsins
höf til pess að mæla upp radar
stöðvar, lóna umhverfis flotaæf-
ingar Vesturveldanna, fylgjast
með geimferðum, eldflaugatil-
raunum o fl. Hafa íslendingar
ekki farið varhluta af heimsókn-
um slíkra skipa, sem hafa „lagzt
í var“ í blíðskaparveðri skammt
undan radarstöðvum varnarliðs-
ins bæði austanlands og vestan.
Norrænir úrsmiðir
á ráðstefnu hér
NORRÆNIR úrsmiðir hafa setið
á ráðstefnu hér síðan á sunnu-
dag, en erlendir gestir halda
heimleiðis í dag. Samstarf nor-
rænna úrsmiða er gamalt að upp-
runa, en var fyrst aðeinis bundið
við Noreg, Danmörk og Svíþjóð.
Síðan 1957 hafa allar Norður-
landaþjóðirnar verið með og
þetta er í fyrsta sinn sem fundur
er haldinn á íslandi.
Fróttamaður Mibl. hitti í gæ-r
sem snög.gvast að máli forseta
norrænu samtakanina en hann er
J.A. Johnsson úrsmíðameistari í
Gautaborg. Hann hefur verið í
stjórn samtakanna í 20 ár og
forseiti þeirra síðasta árið.
Johnsson sagði að samtök úr-
smiðanna hafi verið stofnuð í
Gautaborg 1923, með aðild 3ja
þjóða en síðar komiu Finnar með
og loks lokaðist hinn norræni
— Utan úr heimi
Framhald af bls. 10.
þessa lagt áherzlu á, að í væntan-
legum samningum yrði gert ráð
fyrir, að árlega væri hægt að
senda allt að 12 eftirlitsnefndir
inn á önnur yfirráðasvæði. Ef til
vill verður hægt að draga úr kröf
unni um fjölda þeirra, þannig að
nær eingöngu yrði um að ræða ör
fáar athuganir eða „stikkprufur“.
Slíkt hafa Rússar talið ófram-
kvæmanlegt, því að hér væri að
eins um dulbúna njósnastarfsemi
að ræða.
Rússar hafa nú boðað nýjar
tilraunir með kjarnorkuvopn, og
það verður að teljast mjög ó-
sennilegt, að þeir fallist á neitt
það samkomulag, er felur í sér
leyfi til starfsemi eftirlitsnefnda
fyrr en þær tilraunir eru afstaðn-
ar.
Vinnuskáli brann
í Gunnarsholti
f gærkvöidi kviknaði í griðar
stórum vinnuskála á vistheimil
inu Akurhóli í Gunnarsholts-
landi og brann helmingur skál-
ans. — Tókst að verja hinn helm
inginn, þar eð steyptur veggur
er á milli.
Sáu ferðamenn er voru á leið
inni ofan frá Keldum hvar reyk
lagði upp af skálanum. Logaði
mikið í honum og var hopur
manna að reyna að halda eldin
um niðri með vatnsfötuaustri.
Þakið féll af helmingi skálans bg
! þegar slökkviliðið á Hvolsvelli
I kom á vettvang tókst að ráða
niðurlögum eldsins.
| Þar eð sími austur er lokaður
' kl. 8 á kvöldin, náðist ekki til
Slökkviliðsins á Selfossi, og af
* sömu ástæðu náði blaðið ekki
nákvæmari fréttum af brunan-
, um.
hrinigur 1957 með aðild Islands.
Samitökin halda stjórnarfund ■
árlega og sækja hann 2 menn
frá hverju landi. Fundurinn hiér
nú var slíkur. í stjórn norrænu
samtakanna eru af íslands hálíu
Magnús Baldvinsson og Magnús
Guðlaugsson Hafnarfirði. Þeasi
stjóm fjallar um sameiginleig mál
efni 42 úrsimiða á íslandi, 1250 í
Svíþjóð, 1100 í Danmörku, 530 í
Noregi og 1100 í Finnlantdi
Á fundinum skiptast stjómar-
menniimir á upplýsingum varð-
andi vandamál stéttarinnar á
liðnu ári. Fluttar eru ársskýrslur
hvers sambands og um þær rætt.
Fjailað er um skattamál o. fl.
sameiginleg máleifni og hvaða
leiðir skuli fana til sameiginlegra
únbóta. Rætt er um kennslu úr-
smiðanema Og einnig f jallað um
fræðslu á sölusviðinu. Þá hefur
mikið verið rætt um þjófnaðar-
tryggingarmál varðandi úr.
Johnsöon sagði að öll úr seld
á Norðurlöndum væru þar inn-
flutt. Á Norðurlöndum er aðeins
til ein klukkuverksmiðj a.
Fulltrúarnir hér hafa ferðazt
allmikið um Suðuriandsundir-
lendið og létu í ljósi mikla hrifn-
ingu yfir dvölinni hér. Sagði
Johnsson að það væri sérstakt
ánægjuefni að kynnast nú þeim
stöðum sem hann hefði lesið um
í æsku og bar mikið lof á ferða-
leiðsögumanninn Gunnlaug Þórð-
arson. Magnús Baldvinsson skaut
inn í að sig hefði furðað á hive
mikið hinir erlendu gestir hefðu
vitað um land og þjóð og eink-
um forna sögu.
Johnsson sagði að alla hina
nOrTænu gesti heifði rekið í roga-
stanz yfir þeirri framþróun sem
hér væri hvarvetna óð sjá og
það nútíma þjóðfélag sem hér
væri. Það ásamt öðru gerði ferð-
ina ógleymanlega svo og það
hversu ágæta vini hér hefði ver-
ið að hitta.
Umferðarkönnun
Framhald af bls. 6.
maður skipulaigsnefndarinnair. t
stuttri ræðu drap hann m. a. á
það, hvert höfuðvandamál bila-
mergðin væri nú orðin og vakti
athygli á þeim margvíslegu erfið
leikum, sem við væri að etja því
til lausnar. Þó að erfiðleikarnir
væru að sjálfsögðu mestir í þétt-
býlinu, þá væri það samt svo, að
ástandið á svæðunum umihverfis
það hefði veruleg áihrif á þær
leiðir til úrlaiusnar, 9em til greina
kæmu. Einskis mætti iáta ófreist
að til þess að leysa vandamálin
farsælloga. Treysta yrði því, a<$
almenningur kæmi til móts við
opinbera aðiia í því efni.