Morgunblaðið - 18.07.1962, Blaðsíða 8
8
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 18, júlí 1962
☆
í
Eg gerði mér ferð hingað
til Álasunds í byrjun vikunn
ar til þess að sjá „handagang
inn í öskjunni" þegar salt
síldarveiðibátarnir héðan
væru að láta úr höfn til þess
að komast á síldarmiðin við
ísland. Flest síldarskipin
norsku, sem veiða í salt, sem
kallað er, — þ.e. veiða úti í
rúmsjó og salta aflann um
borð og selja hann síðan i
Noregi, sem „prima islands-
fisket Islandssild", leggja nfl.
út héðan úr Álasundi, þó að
víða séu þau að komin. En
miðdepill norskrar síldarút-
gerðar við ísland hefur Ála-
sund verið og er enn, þó skip
in séu víðsvegar að frá hinni
löngu útvegsströnd Noregs.
Alia leið sunnan frá Hauga-
sundi og norður fyrir Trom-
sö ganga skipin á fiski til Ts-
iandsmiða. En Álasund var
og er „næst centrum". Og
það segir nokkuð til um þýð
mgu þessarar „vinattuiborgargjljpSy^J.}nn £ „Aspö“, Arnold Grönvik, handlangar tómar tunnur niður í lestiná á skipinu
með 900 tunnur, og vonar að geta
Akureyrar"
, , , .. . sinu. Hann er að leggja af stað til íslands a sildveiðar
ihefur hun ollum oðrum bæg -. . ,, . „ 7, ,
bær allar a 5 vikum.
Islandsmiö eru bjargvættur“
Samtal vib norskan „Skipper", sem
hefur ver/ð á ve/ðum síðon /929
„undtalt disse torbannefe
krigsárene4
arbræðslum.
síld.
Allt íslands-
Grönvik skipstjóri segir blaðamanni Morgunblaðsins frá
reynslu sinni og komandi vertíðaráformum. „I>að er ómögu-
I
legt að segja hvar við náum í
síldarmaður, sem stundum er
landið á vorin.
um fremur verið síldarafla-
pláss. í gamla daga var Akur
eyri það líka — þangað til
Siglufjörður „stal síldinni frá
Akureyri", vegna þess að hún
lá fjær miðunum.
En hér er enginn tími til
slíkra orðalenginga. Þó verð
ég að nota nokkrar línur, áð
ur en ég fer að stafsetja við-
tal mitt við Arnold Gröndvig
skipstjóra, til þess að segja
frá öðru stuttu viðtali, sem
ég átti við stýrimann á „Ragn
vald Jarl“ morguninn eftir að
við fórum frá Bergen. Skip-
ið fór frá Bergen kl. 10 að
kvöldi, en þegar birti af degi
morguninn eftir lá bað við
bryggju i MSlöy, sem er ljóm
andi fallegur smábær, en í
mínu minni hafði nafnið sér-
staklega verið ljóst, vegna
innrásar þangað á stríðsárun
um, þar sem Morten Linge
féll í flokki sjálfboðaliða. En
það sem fyrst vakti athygli
mína á þessum stað var að
hinsvegar fjarðarins rauk á-
*m*r*+**0»*—**'* ’»»»«—'W*«
hana“, segir þessi gamalreyndi
líka á línuveiðum við Suður-
kaflega hvítri gufu, sem mér
fannst minna á Siglufjörð að
sumarlagi og þessvegna réðst
ég að stýrimanninum og
spurði hvort þarna Væri ver-
ið að bræða síld frá íslandj.
— Ja, det kan De være all
deles sikker pá at det er Is-
landssild for vi har jo slett
ikke noen fabrikker með damp
en oppe nu, som ikke har
sild fra Islandsfeltene til &
fyre opp for. Jeg skal vise
Dem flera underveis — og
det er Islandssild alltsamm-
en.
Og áður en komið var til
Álasunds, nok-krum klukku-
tímum síðar hafði hann bent
mér á fjölda staða. Sumsstað
ar benti hann mér á örmjótt
sund inn á milli fjalla og
sagði: Þarna inni eru tvær
síldarbræðslur, sem • ekki er
hægt að sjá he&an. En á þeim
stöðum þarna inn í sundun-
um fyrir sunnan Álasund sá
ég rjúka hvitu úr stórum síld
Þegar til Álasunds kemur
flýti ég mér niður á bryggj-
urnar eftir að hafa fengið í
lið með mér ljósmyndara frá
Sunnmörsposten, sem er
stærsta blaðið hér á staðnum
Við göngum meðfram bryggj
unum, en þær eru svo margar
og liggja svo víðsvegar. því
að bærinn er byggður „milli
lands og tveggja eyja“. Eg
segi lesandanum kanske frá
því í annarri grein.
Við göngum bryggju frá
bryggju og loks nemum við
staðar við fallagt lítið skip,
sem heitir Aspö. Ljósmyndar-
inn segir: ,,Eg held að það sé
skipstjórinn, sem stendur
þarna við lestaropið og er að
senda tunnurnar sínar niður
í lestina, Og þessvegna vind
um við okkur þar um borð
og beint til mannsins, sem
stendur þarna við lestaropið.
með tóma síldartunnu í hend
inni. Eg spyr hann hvort ég
megi tefja hann dálitla stund
til þess að spyrja hann um
ferðina til íslands.
Hann heitir Arnold Grön-
vik, þessi snarborulegi sdldar
víkingur. Eg reyni að gizka á
að hann muni vera milli fer-
tugs og fimmtugs, en er svo
-heppinn að spyrja hann hve-
nær hann hafi fyrst farið á
síld til íslands. Annars hefði
ég kannske móðgað hann með
því að halda hann of ungan.
— Eg var þar fyrst 1929.
Og síðan hef ég verið þar ein
hversstaðar nálægt öll árin,
„undtatt disse forbannete
krigsárene“ (ég get ekki sillt
mig um að gera tilvitnunina
á hans eigin tungu, því að ef
ég þýddi orðin mundu þau
verða hreimdauf í samburði
við áherslurnar hans).
— En hvað gerðuð þér þá
á stríðsárunum?
— Vitanlega fiskaði ég þá
líka, en maður hafði ekki
neitt gaman af því. Þjóðverj
amir keyptu fiskinn að vísu,
en fyrir svo lágt verð — en
þó ákveðið verð — að það
var ekkert gaman að því að
fiska, móts við það var fyrir
stríðið og er eftir stríðið. Við
vorum að veiða fyrir óvinina
þá, og það var slæmt að þurfa
að gera það.
— En fyrir stríð á íslands-
miðurn?
— Það var gaman. Þá vor
um við oftast beint útaf Norð
urlandi þá var Siglufjörður
centrum, alveg á sama hátt
og Álasund hérna hinumeg-
in hafsins. En nú hef ég van-
izt því, að síldin við ísland
hefur enniþá óákveðnari
ferðaáætlun en síldin hér.
þetta er óútreiknanlegt, en þó
dál-ítið reilcnanlegt. Og svo
höfum við fiskirannsóknar-
skipin til að leiðbeina okkur
Án þeirra væri óhugsandi að
fara á síldveiðar nema með
beinu tapi. En það eru ómet-
anlegar leiðbeiningar, sem
við fáum frá vísindunum.
— En nýju hjálpartækin —
asdic og kraftblokk?
— Jú, vitanlega til þess að
finna síldina er asdic prima
'hjálp. Og kraftblokkin er ó-
metanleg — ef maður er bú-
inn að finna torfuna og fylla
snurpuna eða reknetin. Þeir
á Islandi hafa meiri trú á
kraftblokkinni en margir
hérna. Eg vil ekki meira en
svo hafa trú á henni, fyrir
minn part, því að skipið mitt
er svo lítið og gamalt. Um
þessháttar skip er það sama
sagan, sem alltaf hefur verið:
það er hægt að halda þeim
við og betra þau. Og það er
meira gaman að halda þeim
á floti en að láta þau ieida í
ruslakistunni og selja þau t
sem brotajárn eða eldivið.
— Hve gömul er Aspö yS-
ar?
— Sannast aö segja ve't ég
það ekki hve gamla maður á
að telja hana, því hún heíur
verið endurbyggð og urnsköp
uð oft og mörgum sinnum.
— Segið mér þetta venju-
lega: stærð, vélarafl. hraða
og þessháttar, sem blaðamað-
ur spyr yður um.
— Það er auðgert. Stærðin
er 135 tonn, vélin 260 hestöfl
og við komumst 9 mílur í
góðu veðri.
— Og mannskapurinn um
borð?
— Þeir eru níu.
— Hve mikið af tómum
tunnum þurfið þér nú að hafa
með yður?
— Við megum ekki taka
með meira en 900. — Hundr
að tunnur á háseta, eða rétt
ara sagt á alla nema mig og
matsveininn. Við teljumst
ekki með, þegar þetta er út
reiknað af þessum umsjónar
mönnum í landi. Ef skipið
mi-tt næði dálítið meiri stærð,
og hefði einum fleiri mann,
gætum við tekið við og feng
ið að salta 1000 tunnur í stað
Framh. á bls. 15.
_ Þetta er fyrsti túrinn okkar á fslandsmið, segja þessir
tveir myndarlegu strákar, sem hlakka til þess að fá að kom»
í land á Seyðisfirði eða Norðfirði og fá að koma á bak is-
lenzkum „trylltum" hesti, sem þeir kalla svo.