Morgunblaðið - 22.07.1962, Page 1
211 síður og Lesbók
49 árgangur
165. tbl. — Sunnudagur 22. júlí 1962
Prentsmiðja Morgu iblaðsins
Lemnitzer eftir-
maöur Norstads
Atlantshafsbandalagsráðið heldur fund
í París á þriðjudag
Bonn, París, Washington,
21. júlí — (AP o.fl.)
NOKKRUM klukkustundum
eftir að tilkynnt hafði verið
Lennitzer (t.v.) með McNamara. um afsögn Lauritz Norstad,
Hagur brezkra
bænda tryggöur
Viðræður Breta og sex-veldanna í Briissel
BRÚSSPJL, 21. júlf (AP) — Við-
ræður brezku fulitrúanna við full
trúa sex-veldanna í Efnahags-
bandalagi Evrópu stóðu framund
ir morgun hér í Brússel. Lauk
þeim með samkomulagi um árleg
ar verðákvarðanir varðandi land-
búnaðarafurðir, sem tryggja eiga
bag og afkomu bænda, ef úr því
verður að Bretar gerzt aðilar að
bandalaginu.
Umræður á fundi þessum voru
mjög umfangsmiklar og erfiðar
á köflum. Þó telja fréttamenn, að
viðraeður þær, sem framundan
eru um ráðstafanir til verndar
hagsmunum bænda í ríkjum
brezka samveldisins, þ. e. einkum
í Ástralíu, Canada og Nýja Sjá-
landi, geti orðið enn torveldari.
Þær umræður hefjast á miðviku-
dag. Sex-veldin hafa fram til
þessa ekki viljað ganga eins langt
í samkomulagsátt, hvað innflutn-
ing frá þessum löndum snertir,
og Bretar telja óhjákvæmilegt.
Svipuðu máli gegnir og um inn-
flutning frá Indlandi, Pakistan og
Ceylon.
Nú þegar þykir tvisýnt, að tak-
ast megi að ljúka viðræðunum
fyrir mánaðamót, eins og vonast
hafði verið til.
Ofþreyta
\
LONDON, 21. júlí (NTB) —
Montgomery, hershöfðingi, hefur
ofreynt sig með vinnu og þai’fnasit
hvíldar, segir ( tilkynningu, sem
gefin var út af sjúkrahúsi því,
sem Montgomery hefur legið í
til ýtarlegrar rannsóknar.
yfirhershöfðingja Atlants
hafsbandalagsins, barst sú
fregn frá Hvíta húsinu í
Washington, að Kennedy
forseti hefði skipað Lyman
L. Lemnitzer eftirmann hans
sem yfirstjórnanda banda-
rískra herja í Evrópu. —
Öll líkindi þykja benda til,
að Lemnitzer verði einnig
fyrir valinu sem yfirhers-
höfðingi Atlantshafsbanda-
lagsins í stað Norstads, en
ákvörðun í því efni ' mun
bandalagsráðið taka. á fundi
sem fyrirhugaður er í París
næstkomandi þriðjudag.
Viðræður um skipan yfirhers
höfðingja bandalagsins munu
nú standa yfir milli aðildar-
ríkjanna, en það hefur verið
venja fram til þessa, að yfir-
maður bandarísku herjanna
skipaði þá stöðu.
Lemnitzer hershöfðingi er
62 ára gamall og hefur að
undanförnu verið forseti her
ráðs Bandaríkjanna. Hann
gegndi á sínum tíma mikil-
vægum störfum í sambandi
við hernaðaraðstoð þá, er
Bandarikin veittu Evrópu,
eftir að Atlantshafsbandalag
ið var stofnað.
NOBSTADS SAKNAÐ
Víða um álfuna hafa forystu
menn í stjórnmálum látið vin-
samleg orð falla um Norstad í
tilefni afsagnar hans, þ. á m.
de Gaulle Frakklandsforseti. —
Framhald á bls. 2.
Allir Islendingar fagna sólinni og sumrinu, en ungu stúlk-
urnar njóta þess bezt. Þessar tvær blómarósir hitti ljós-
myndari Mbl. í sólbaði úti við Sundlaug Vesturbæjar sL
föstudag. Þar sátu þær í 19 stiga hita, ruðu sólarolíu hvor
á aðra og nutu lífsins. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.)
Af stað til Venusar
CAPE CANAVERAL, 21. júlí.
— Á sunnudagsmorgun er á-
formað að skjóta á loft eld-
flaug, sem ætlað er að flytja
geimfar áleiðis til Venusar. Til-
raun þessari var frestað í dag,
nokkrum sekúndum áður en eld
Stofnað kjördæmisráð Sjálfstæðis-
flokksins í Austurlandskjördæmi
Fundarmenn fyrir utan fundarstaðinn á Egilsstöðum.
SUNNUDAGINN 15. júlí sl.
var haldinn stofnfundur kjör
dæmisráðs Sjálfstæðisflokks
ins í Austurlandskjördæmi.
Fundurinn var haldinn á Eg
ilsstöðum og hófst kl. 2 e.h.
Fundinn sóttu 25 fulltrúar
kjörnir af flokksfélögum og
fulltrúaráðum í kjördæminu.
Ennfremur mættu á fundin-
um formaður Sjálfstæðis-
flokksins, Bjarni Benedikts-
son, dómsmálaráðherra. —
Framkvæmdastjóri flokks-
ins, Þorvaldur Garðar
Kristjánsson og Axel Jóns-
son, fulltrúi.
Jónas Péturssion, alþingjs-
Framh. á bls. 6.
flaugin skyldi hefja sig á loft,
vegna rangra merkjasendinga
frá flauginni. —
Ef tilraunin gengur að ósk-
um, mun geimfarið, sem ber
nafnið „Mariner I“, komast yfir
350 milljónir km. út í geiminn
og ná til Venusar eða næsta
umhverfis í byrjun desember-
mánaðar næstkomandi. Eitt að-
al markmið tiraunarinnar er að
kanna, hvort plánetan Venus sé
byggileg, en upplýsingar um
það mun „Mariner 1“ að öllu
forfallalausu senda til jarðar.
Arabiskar !
eldflaugar
KAIRO, 21 júlí (AP) — Sam- J
einaða Arabalýðveldið gerði
í dag jómfrúrferð sína út í I
geiminn — með því að senda [
á loft 2 eldflaugar. Útvarpið :
í Kairo sagði, að fyrri flaugin
hefði náð um 600 km út í geim I
inn. Ekki var getið um vega- í
lengd hinnar, sem skotið var á j
loft hálfri klukkustund síðar.
Með geimskotum þessum '
hefur Sameinaða Arabalýð- I
veldið tekið sér sæti við hlið ]
stórveldanna á þessu sviði, en ,
auk þcirrahefur svoannað ríki
fyrir botni Miðjarðarhafs skot 1
ið eldflaug út í geiminn. Það
eru fsraelsmenn, sem sendu
þriggja þrepa eldflaug á loft
fyrir rúmu ári eða í júlí-mán-
uði 1961. £