Morgunblaðið - 22.07.1962, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 22.07.1962, Qupperneq 9
Sunnudagur 22. Júlf l!Hh. MORCUTSBL AÐlb § Er hnignunarskeið kommúnismans hafið? WNGMENN í Bandaríkjunum láta sig sifellt m<eira skipta hvemig stjórn Kentnedys forseta metur horfumar í alþjóðamálum. Helztu ráðgjafar forsetans hafa verið kallaðir fyrir lokaða fundi þingnefnda og er rætt utm, að all- ar hugmyndir um kalda striðið séu að breytast. Hér fer á eftir skýrsla, sem bandaríska tímarit- ið U.S. News & World Report hefur tekið saman um ráðandi sjónarmið stjórnarinnar, sem er grundvöllur utanrikisstefnu lienn ar. Það er ýmislegt, sem bendir til J>ess, að veldi kiommúnismans muni ekki eflast úr þessu. I>eir kunna að vinna minni háttar sigra, meðfram e. t. v. vegna mistaka af hálfu Vesturveldainna. En þegar til lengdar lætur er þróunin hliðiholl Baindaríikja- mönnum og baradamönnum þeirra, en Rússlandi og kommún istum í óhag. Hér verða á eftir rakin þaiu atriði, sem þyngja metasíkálarnar Bandarikjamönn- um í hag. •fc Framfarlr á sviði hermála og efnahagsmála Þess er þá fyrst að gæta, að breyting hefur orðið á herstyrk stórveldanna og það gera forystu menn kommúnista sér ljóst. — Bandaríkj amenn eiga raú flug- ekeyti af gerðunum Minuteman og Polaris, auk fjölda aranarra gerða af flugskeytum, vel varðar eldflaugastöðvar og mjög öfiug- an land- flug- og sjóiher. Banda- ríkjamenn geta lagt og leggja á herðar Rússum óhemju þunga byrði í vígbúnaðar- og gieimvís- indakapphlaupinu. Það er ekki ósk Bandaríkjamanna að víg- búnaðarkapiphlauipinu sé haldið éfram. Þeir hafa margsýnt fram á, að þeir vilja skipulega af- vopnuin, svo fremi hún sé fraim- kvsemd með þeim hsetti, að báð- ir aðilar séu öruggir. En vonin uim afvopnun er sáralítil, meðan Rússar ekki vilja fallast á full- næigjandi eifltirlit. Ekki bólar enn á því. Poringjum kommúnista er nú Ijóst, að þeir hafa litla eða enga von um, að komast noikkru sinni fram úr Bandaríkjamönnum að hernaðarmsetti. Ráðist Rússar á Bandarókin verður árás iþeirra endurgoldin fljótt og ákveðið. Þetta vita Rússar. Framfarir í efnahagsmálum hafa orðið örari á Vesturlönd- um en í kommúnísfcum ríkjum. í Vestur-Evrópu hefur efnahags- lífið ekki aðeins verið endiurreist, heldur tekið stórt stökk fram á við. Þessar framfarir kippa stoð- onum un-dan kenningum komm- Únista. Kommúnlstair gera glöggam greinarmun á Bandaríkjunum og Evrópu. Þeir hafa ávallt álitið Bandarlkjamenn nýja, þrótt- mikla þjóð, sem vinni mikinn auð úr auðugu landi. En þjóðir Vestur-Evrópu álíta kommúnist- ar hnepta í fjötra kapitalískrar Ihnignunar. Ein meginstoð hins kommúníska hugmyndakerfis er eú, að lokaskeið hnignunar Vestur-Evrópu hafi hafizt árið 1914 og hljóti öhjákvæmilega að ljúka í öngþveiti, sem komrnún- isminn eiran geti greitt úr. Nú hefur þessi meginstoð kommúnista kurlazt. Framfarir í efnaihagsmálum Vestur-Evrópu Ihafa sýnt, að Lenin og Sfalín höfðu rangt fyrir sér og Krúsjeff hefur rangt fyrir sér. Það þarf ekki nema hlusta á árásir Krús- jeffs á Efnaihagsbandalag Evrópu til þess að gera sér ljóst, að hann ekiiiur glöggt hvað kluikkan slaer. En hér þarf að vera á varð- bergi. Annað meginatriði í kenn- ingum kommúnista er, að hin kapítalísku róki Vestur-Evrópu hljóti óhjákvæmilega að berast á banaspjót og það muni greiða götu kommiúnismans. Það er hlut verk Bandaríkjastjórnar að sjá í deilum stórveldcmna eiga báðir aðilar íyrir hondum sigxa og ösigra. Kommúnistar munu stöðugt halda áfram að reyna hvort þeir meina það, sem þeir segja. En þróunin er nú hlið- holl Bandaríkjunum og bandamÖnnum þeirra til þess, að svo verði ekki. Þeir verða stöðugt að styrkja vin- áttu'böndin milli sín og þjóða V estur-E vrópu. ár Vamþróuð ríki vilja ekki konunúnisma Mikill meirihluti variþróaðra þjóða hefur ekki kosið kommún- isma, sem beztu leið til skjótra framfara, — en þess höfðu komm únistar fastlega vænzt. Að vísu er enn ekki útséð um þetta í öllum þessum ríkjum. En til dæmis hefur engin hinna nýju Iþjóða Afríku kosið kommúnisma. Jafnvel þeir forystumenn Afríku manna, sem hneygjast til þeirrar steÆnu, hafa ekki enn brenrat að baki sér allar brýr til vestræraria þjóða. Sannleikurinn er sá, að kommúnistum hefur ekki tekizt að telja þessa menn á sitt mál. Þeir ihafa sagt: „Já, lýðræði og kapitalismi virðast aðlaðandi, en hefur t.d. valdið því, að sá friður sem Bandaríkjamenn leita eftir í Laos og Suður-Vietnam hefur orðið dýrkeyptari en ella. En þeg ar til lengdar lætur hlýtur sundr- ung kommúnískra ríkja ag vera þeim í hag. Það kemur æ betur í ljós hve kommúnisminn reynist illa í framkvæmd. Hvergi í heiminum geta kiommúnistar framleitt naagi leg matvæli handa þjóðum sín- um, ekki einu sinni í Rússlaradi, Krúsjeff hefur nýlega hækfcað svo verð á kjöti og smjöri, að fáir Rússar geta veitt sér þessar vörutegundir, sem eru á hvers manns borði í iðnaðarlöudum Vestur-Evrópu. Kommúnistar hafa hvergi í hinum litlu van- jþróuðu ríkjum getað uppfyllt loforð sin um „kraftaverkið". í Norður-Vietnam t. d. á þjóðin við að búa eymd og sult. Af um- mælum fólksins í ríkjum Suð- un hófst hjá bændum og heÆur •nú náð til sérhverrar greinar at- vinnulífsins. Það hefiur grafizt uradan efnahagskierfinu innan frá, eins og þegar krabbamein er að verki. Kínverska þjóðin býr við hungu.r og eymd, eri það er að- eins hluti sögunnar. Kíraverskir bændur hafa alltaf sýrat mikið lífsþrek og fiurðulega hæfileika til þess að sigrast á erfiðleikum þeim, sem flóð og óþurrkar hafa valdið þeim. Nú hefur hið komm úraíska eftirlitskerfi ofgert lífs- iþrótti þeinra. Bændurnir fram- leiða ekki nægilega fæðu handa iþjóðinni. í>að er ekkert, sem hivet ur þá til þess. Matvæli eru aðal- útfl'utningsvarningur Kínverja. Þar sem ekki hefur verið nægileg framleiðsla til þess að mæta lág- markskröfum þjóðariranar hefur útflutningur Kinverja minnkað um 60% fré því árið 1958. Þessi missir gjaldeyristekna að þið og við getum ekki leyft okk- ur slí’ka stjórnarlhætti. Það er að- eins með kommúnisma, sem þið getið byggit upp í flýti nútíma efnahagskerfi, sem allir njóta góðs af“. Nú geta forystumenn hinna nýju þjóða séð með eigin augum, að þessu er ekki svo var- ið. Hinar minni þjóðir, sem hafa reyrat kommúnisma hafa orðið eftirbátar annawa og eru hneppt ar í fjötra nútíma nýlendustefnu. Kommúnískar kenningar léta í eyrum sem margtuggin, úrelt slagorð, sem eraginn trúir lengur í raun og veru. Nýjar huigmyndir, nýjair vonir og nýr lífsþróttur streymir frá hinum Vestræna heimi, en ekki fré Rússlandi eða Rauða Kína. Veldi kommúnista er að sundr- ast. Kommúnísku ríkin eru ekki lengúr ein heild. Júgóslavar hafa farið sdnar eigin leiðir í mörg undanfarin ár og skammt er síð- an slaknaði á tengslunum við AJbaraíu. Ýfingar eru með þjóð- um Austur-Evrópu. Rauða-Kína virðist fremur keppinautur Rússar en samherji. E. t. v. hafa Bandaríkjamenn eragan stundar- hag af þessari sundrungu. Sam- keppnin milli Rússa og Kínverja um yfirráðin í Norður Vietnam austur Asíu er nokkuð hægt að ráða, hvert hugurinn stefnir. Um ræður um dásemdir kommúnism- ans eru fáheyrðar. Það kanon að vetra, að fólkið þax sé óánægt með það, sem er, en það sér einnig, að kommúnisminn hefur aðeins upp á verra að bjóða. Vestur-Þj óðverj ax horfa yfir til Austur-Þjóðverja og sjá það sama, Efnahagur Vestur-Þýzka- lands blómstrar, en Austur- Þýzkaland býr áfram við kömm- úníska kúgun, matvælasfcort og miskiunnarleysi. ★ Mestu mistök sögunnar? í Rauða Kína getur að líta það, sem kann sdðar að verða tal- ið meatu mistök í veraldarsög- unni. Þegar kommúnistar tóku völd í Kína byrjuðu þeir á kostn að bænda, að fæða veafcamenn- ina í borgunum, sem áttu að vinna við hinn mikla iðnað, er upp skyldi byggður. Hið eina, er bændur höfðu upp úr kommún- ismanum var hörkustrangt eftir- litskerfi. Annað æðiskast greip kínverska kommúnista árið 1958, þegar þeir ákváðu að brjóta öll fjölskyldubönd bænda og smala iþeim saman í kommúnur. Nú rið- ar Rauða Kína til falls. Sú þró- viðbættum missi sovézkra sér- fræðinga úr landinu, hefur leikið iðnaðinn grátt upp á síðkastið. Matvælaskortuxinn segir einnig til sín á þann hátt, að kolanámu- menn, sem ekki fá nægilega nær- ingiu, framleiða ekki' nægilegt magn kola, sem aftur veldur því að loka verður sumum verk- smiðjum vegna eldsneytisskorts. Öðrum verður að loka vegna skorts á varaihliutum erlendis frá. Enn öðrum vegna þess, að ólhæf- ir kínverskir tæknifræðingar ihafa eyðilagt það, sem þeim var ætlað að laga. Áætlað er, að iðn- aðarframleiðslan hafi minnkað um að minnsta kosti 30% síðast- liðið ár. Sakir hungursneyðar í strand- 'borgum Kína neyddist stjórnin til þess að taka af fátæklegri gjaldeyriseign þjóðarinnar til matrvælakaupa í Kanada og öðr- nm löndum. Til þess að minnka matvælanaiuðina var fólki skipað í stórum stíl að fara úr borgun- um og setjast að í landibúnaðar- iþorpum. Milljónir — é.t.v. tug- milljónir Kínverja, hafa síðustu vikurnar flutzt úr einum stáð í annan. Þeir flytja fregnirnar af mistökum komúnistastjórnarinn ar. íbúar þorpanna segja fram. Við höfum ekki nægi- legt fyrir okkur“. — Flótta- fólkið, sem streymdi til Hong Kong, vsrr aðeins hluti, — smár hluti — af öllu því fólki, sem áfram heldur flóttanum um land ið, undan hungrinu. ★ Varhugavert að ofmeta Það er veruleg hætta á því, ■að stjórnir Vesturveldanna of- meti þau stjóriunálaéihrif, sem mistök kínversfcra kommúnista kunna að hafa í för með sér. Stjórnendiur Kína eru samheld- inn faópur manna, sem lengi hafa starfað saman. Þeir héldu saman I „Göngurani löngu“ 1934-35, þeir ihéldu saman, þegar vel hörfði og (giera það einnig nú, er illa horfir. Samaniborið við þetta sairiheldna lið voru fylgismenn Lenins í Rússlandi hinn sundiuirleitasti hópur. Það er ekki ólíklegt, að samíheldni forystumanna kín- verskra kommúnista þoli mun meira álag en aðrir slóikir hópar manna. Það er aðeins hægt að leiða getur að því, sem kann a<? gerast í Kína. Sumir telja, að kommún- isminn í Kína sé dauðadæmdur, að núveraradi foringjar Raiuða Kína geti aðeins haldið völdum með því að stíga skref, er ósamrýmanleg eru sjónarmiðum (þeirra sem kommúnista. Trl þess að fá bændurna til að auka fram leiðslu sína verða stjómeradux aS tryggja, að þeir og fjölskyldur þeirra beri eirihvern afrakstur af erfiðinu, bóndinn verður að finna, að sú jörð sem hann yrkir og endurbætir, verði að honum látnum eign afkomenda hans. Til Ihvatningar bændum og iðnverka mönraum þarf einnig að framleiða meira af neyzluvarningi. Til þess aS gera bændum fært að auka framleiðslu sína verða kommún- istar einnig að gera sér ljósa og viðurkenna þá staðreynd, að þeir iþurfa að auka framleiðslu tilbú- ins áburðar. Kínverjar hafa geng ið svo á áburðarbyrgðir sínar, að þeir eru hættir að geta fengið tvær uppskerur. Þungaiðnaði Kínverja verður að beita til þess að framleiða það, er Kínverjar þanfnast í stað þess að reyna af metnaðargirni að gera stórátök í þungaiðnaði Skref, sem þessi, kref jast þess, ið stjómendurnir breyti gersam- ega um stefnu. Geta þeir gert iað? Munu þeiir gera það? Þeim pumingum er ekki unrat að jvara. Það getur verið að for- ■3'tumenn Kínverja séu ekki alls :ostar sammála um alla hluti. Það getur komið til þess, að ein- (hver aðili, öðrum fremur, taki að leita hófanna hjá hernum. Herinn gæti gert byltingu og það gæti einnig orðið borgarastyrj- öld milli kommúnista í Kína. En eftir samheldni leiðtoganna fyrr á árum að dæma, er þessa vart að vænta. Þeir eru e. t. v. ekki nægilega sveigjanlegir til þess að breyta algerlega um stefnu. En iþað getur líka verið, að þeir leyfi kinversku þjóðinni að hnigna smátt og smátt á komandi árum. Sú kynslóð er nú ræður, getur e.t.v. haldið í horfinu, þar til hún deyr út, eða aðrir menn koma fram á sjónarsviðið. Á því leikur enginn vafi, að Kínverjum er ljóst, að þeir eru ekki í neinni aðstöðu til þess að ógna veldi Bandaríkjanna, — en Bandarikja menn þurfa að gera þeim ljóst, að þeir vita þetta. Þeir verða þó að vera á varðbergi, því að sá möguleiki er fyrir hendi, þótt hann sé frerraur ólíklegur — að kínverskir kommúnistar grípi til aðgerða er leitt gætu til heims- styrjaldar. ★ 1 þessum hættulega heimi er margt að varast og ekkert ör- uggt. í deilu stórveldanna eiga báðir aðilar fyrir höndum Framhald á bls. 12.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.