Morgunblaðið - 22.07.1962, Page 18

Morgunblaðið - 22.07.1962, Page 18
18 MORGUNBLAÐIB Sunnudagur 22. júlí 1962 RONDOTTAR ESTRELLA DE LOXE Garðyrkjumaður getur fengið atvinnu við garyrkjustöðina ‘Neðri Ás, Hveragerði 1. sept n.k. Húsnæði fylgir. Upplýsingar gefur Guðjón Björnsson, garðyrkjustjóri, Hveragerði. — Sími 104. Lokað vegna sumarleyfa til 13. ágúst. Magnus Viglundsson h.f. Bræðraborgarstíg 7. Framrúður í flestar gerðir amerískra bíla jafnan fyririiggjandi Snorri G.Guðmumdssoii Hverfisgötu 50. — Sími 12242. Gísli Einarsson hæstarréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Laugavegi 20B. — Sími 19631 HNÚTALAUSAR SÍLDARNÆTOR Johan Hansens Sönner, Bergen eru riú reyndar a síldveiðum við Norður og Austurland Síldveiðiskipið „J. M. Senior" var fyrsta norska skipið sem fór á síldveiðar við fsland i sumar með kraftblökk og hnútalausa nót. Nótin er frá Johan Hansens Sönner, Bergen. [ norskum blöðum er um þetta ritað á þennan hátt. Fyrsta síldin sem veidd er með kraftblökk og hnútalausri nót á fslandsmiðum er koinin til Noregs. „J. M. Senior“ kom með 3000 hl., sem skipið fékk í fjórum köst- . um. Það særsta var 1500 hl. Nótin er gerð efíir íslenzkri fyrirmynd, 250 faðma löng og 67 fm. djúp og er hnútalaus. Skipstjórinn A. Frantsen er mjög ánægður með notina og kraftblökkina, sem hann telur hvorttveggja tvímælalaust síldveiðitæki framtíðarinnar. Hnútalausa nótin er sú rétta fyrir kraftblökcina. ÚTGERÐABMENN: Ef þér ætlið að kaupa nót fyrir haustið, þá tallð við okkur sem allra fyrst. Þórður Sveinsson & Co. h.f. Umboð fyrir Johan Hansens Sönner, Bergen. umboðið SVEINN EGILSSON hf. Sunnlendingar — ferðaiólk Hin árlc-ga Álfaskeiðsskemmtun verður 22. júlí og hefst með Guðsþjónustu kl. 14. Séra Sveinbjörn Sveinbjörnsson predikar: Dagskrá: 1. Ræða 2. Einsöngur, Árni Jónsson, óperusöngvari. 3. Gamanþáttur, Steinunn Bjarnadóttir. 4. Fimleikasýning fimleikaflokkur úr Ármanni 5. Skemmtiífettui', Ómar Ragnarsson Milli atriða leikur lúðrasveit Selfoss. Um kvöldið verður dansað í félagsheimili Hrunamanna. Hljómsveit Óskars Guðmundssonar og Jakobs leika og syngja. Ungmennafélag Hrunamanna CCrochet Lnit U-hálmálið og hið sérkennilega prjón er nú mest í tízku í Evrópu. „Crochet Knit“-peysan íæst einnig með V hálsmáli. Sumarlitir — Tízkulitir. Fæst í næstu peysuverzlun. Anna Þórðardóttir h.f. Ármúla 5 — Sími 38172.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.