Morgunblaðið - 26.07.1962, Blaðsíða 1
24 slðu*
Menn Ben Bella beita vopna-
valdi til að ná stjórnar-
taumunum
Versnandi horfur á samkomulagi
i deilum stjórnmálaleiðtoganna
Algeirsborg, 25. júlí.
1 — (AP-NTB) —
AHMED BEN BELLA, vara-
forsætisráðherra, sem undan
farna daga hefur virzt vera
08 itá algjörum yfirráðum í
Alsír, hélt í dag innreið sína
til Algeirsborgar — og fór
her manns í fylgd með hon-
um. Jafnframt bárust fregnir
af því, að fylgismenn hans í
þjóðfrelsishernum hefðu tek-
ið á sitt vald borgir og lands-
svæði þar sem búa nálægt
aÁ allra landsmanna. Allar
líkur þykja benda til, að dag-
ar bráðabirgðastjórnar Ben
r annar Thoroddsen, fjármála-
ráðherra.
Khedda séu nú taldir, en af
ráðherrum hennar er hann
sagður einn eftir í Algeirs-
borg. Á sumum stöðum í land
inu, m.a. í Constantin. hafa
hermenn Ben Bella hneppt í
fangelsi þá áhrifamenn, er
haldið hafa tryggð við Ben
Khedda. — Meðal Berba í
Kabýla-f jöllum ríkir megn
andúð á yfirgangi Ben Bella
og segjast þeir vera reiðubún
ir til að „berjast til síðasta
blóðdropa“ gegn einræðis-
brölti hans. Vofir því hin
mesta ringulreið yfir landinu
— og þykir jafnvel hætta á
að borgarastyrjöld brjótist
út. —
Herflokkar, sem styðja Ben
Bella að málum, tóku á miðviku
dag í sínar hendur með hervaldi
stjórn borganna Constantin og
Bone í Austur-Alsír, samkvæmt
því er segir í fréttum frá Algeirs
borg. Benda þessar síðustu að-
gerðir fylgismanna Ben Bella til
þess, að stjórnmálaágreiningur-
inn, sem síðla á þriðjudag virt-
ist vera að því kominn að leys-
ast, sé nú aftur kominn á álvar-
legt stig.
Völdin hrifsuð með
valdbeitingu
í fregnunum frá Bone hermir,
að sveitir þjóðfrelsishersins hcifi
komið til borgarinnar sjóleiðis
og tekið öll völd í sínar hendur.
Var haldinn útifundur í borg-
inni og þar hrópuð fagnaðaróp
til heiðurs Ben Bella og spjöld
borin með áletruninni: „Lengi
lifi Ben Bella“. Hermenn þeir
á svæðinu umhverfis Constantin
sem halda n vildu trúnað við
Youssef Ben Khedda og stjórn
hans, voru afvopnaðir og reknir
B'ramhald á bls. 2.
Gos í Reykjavík
SNEMMA í gærmorgun gaf að | smiðjuna við Suðurlandsbraut.
líta heljarmkkinn gufustrók, sem Holuna höfðu verkfræðingar opn
lagði upp af borholunni við Bila-1 að til að mæla þrýstifali í henni
Engar lausaskuldir h]á
rikissjóði i árslok 1961
Stóraukinn greiðsluafgangur
RlfKISBEIKNINGURINN {yrir
árið 1961 hefur nú verið gerð-
ur upp og verður hann lagður
fyrir Alþingi í haust.
Tekjur rtkissjóðs voru áætlað-
ar í fjárlögum 1.589 millj. kr.
Þær urðu 1.672 millj. og fóru
þannig 83 millj. fram úr áætlun.
Liggja til þess aðallega tvær á-
stæður.
Stórauknar tekjur ríkissjóðs.
Telkju- og eignaskattur fór
verulega fram úr áeetlun og staf-
ar það einkum af réttari fram-
tölum, sem eiga rót sína að rekja
til umbóta á skatta- og útsvars-
lögum. Og tekjur ríkissjóðs af
innflutningi, seim miðast við
hundraðstölu af verðmæti inn-
fluttra vara urðu meiri en fjár-
lög gerðu ráð fyrir, vegna geng-
isbreytingarinnar í ágústmánuði.
Á hinn bóginn urðu tekjur af
rekstri rílkisstofnana, en þar eru
Áfengis- og tóbaksverzlun í-íkis-
ins stærsti liðurinn, um 19 mill-
jónum minni en f járlög gerðu ráð
fyrir.
Útgjöld samkvæmt áætlun.
Útgjöldin eru á fjárlögum
greind sundur í rekstursútgjöld
skv. 7.—19. gr. og eignahreyfing
ar skv. 20 gr. Rekstursútgjöldin,
sem voru áætluð 1476.4 millj.,
reyndust 1509.8 millj., eða 33.4
Framh. á bls. 23
(Ljósm. Mbl.: Ol. K. M.)
og hitabreytingar á mismunandi
dýpt. Goskrafturinn var mjög
mikill og gufusúlan, sem lagði
upp af holunni, var 35 m hár.
Verkfræðingarnir, sem að mæl
ingunum unnu, eru á vegum Jarð
hitadeildar Raforkumálastjóra,
voru þeir ísleifur Jónsson og Dr.
D. John Ryley, en hann er hér
staddur á vegum jarðhitadeild-
arinnar. Di. Ryley er sérfræðing-
ur í smíði gufurafstöðva og próf-
essor við Háskólann í Liverpool.
Mælingarnar fara fram á þann
hátt, að niður í holuna er rekin
34 m löng pípa, en í pípu þessari
er komið fyrir viðnámstæki og
má síðan reikna út hitafallið með
aðstoð tækis. líku því, sem notað
er við að mæla viðnám í raf-
magnslínum Hitinn á botni hol-
unnar er nm 130 stig, en á 34
m dýpi, ei hann kominn niður í
125 stig.
STJÓRNIN í Júgóslavíu hefur
tilkynnt nýja 7 ára áætlun,
þar sem kveðið er á um minni
innflutning, hærra verð á
landbúnaðarvörum og minni
fjárfestingu. Undanfarið hef-
ur gengið illa með efnahags-
mál landsins.