Morgunblaðið - 26.07.1962, Side 2
2
MÓHGUNBLAÐin
Flmmtudagur 26. júlí 1962
Fangelsisdómar fyrir
fölsun víxla
og skírlífisbrot
ar refsingunni. Ennfremur var
íbonum gert að greiða skaðabæt-
ur rúmlega kr. 55.000,00 svo og
sakarkostnað. Ákærði hefír ósk
að áfríunar á dóminum til hæsta
réttar.
2. í máli ákæruvaldsins gegn
, Sigurbirni Árnasyni, hér í borg.
NÝLEGA hafa veriS kveðnir I gegn Þórhalli Þorvaldssyni ur Hann varð uppvis að því að haía
upp í Sakadómi Reykjavíkur, af Reykjavík íyrir fölsun 13 víxla J gerzt sekur um gkírlífigbroti gagn
ÞórSi Björnssyni sakadómara, | og tékka. Hlaut hann 10 mánaSa vart stuikubarni. Var fhann dæmd
fangelsisdóm. Hinn dómurinn var
dómar í máli ákæruvaidsins
— Als'ir
' Freunhald af bls. 1.
til Aures-fjalla. Þrír menn munu
hafa látið lífið í Constantin á
miðvikudag g fleiri særzt við
valdbeitingu Ben Bella-manna.
Areiðanlegar heimildir
' meSal þjóSernissinna hermdu
nokkru síSar ,aS einn af ráS-
herrum Ben Khedda, Lakh-
dar Ben Tobbal, innanríkis-
ráSherra, hefði verið fangels
aður, ásamt yfirstjórnanda
hersins á Constantin-svæS-
inu, Saout el Arab.
Þeir, sem vitni urSu að at-
burðunum í Constantin eru
uggandi um, að valdbeitingin
muni hafa óheppileg áhrif á
þær tilraunir, sem hér eftir
verSa gerðar til að koma á
sættum milli deiluaðila í
Alsír. —
Valdataka fylgismanna Ben
Bella í Constantin styrkir mjög
aðstöðu Ben Bella. Eins og nú er
komið, stendur aðeins gegn hon-
um herstjórn eins svæðis í land-
inu, auk yfirherstjórnarinnar í
Algeirsborg, en þar hefur Ben
Bella þegar náð nokkurri fót-
festu.
Ben Bella hélt í dag inn í
AJgeirsborg, eftir 350 km ferð frá
aðsetri sínu í Tlemcen. Tvö þús-
und manna herlið tók þátt í her-
sýningu, sem fram fór í tilefni
innreiðarinnar og voru þúsundir
manna á götum úti til að fylgjast
með og fagna Ben Bella.
Ekkert hefur heyrzt um ár-
angur af sendiför innanríkis-
ráðherrans Mohameddi Said,
sem á þriðjudag hélt til fund-
ar við Ben Bella meS mála-
miðlunartillögu Ben Khedda.
Lýsti hinn síðarnefndi sig þar
reiðubúinn til að viðurkenna
stofnun 7 manna stjórnarnefnd
ar Ben Bella, gegn því skilyrði
að alsírska þjóðfrelsisráðið
yrði kvatt saman og staðfesti
þá skipan.
Meðal Berba í Kabýla-fjöllum
ríkir megn andúð á valdabeit-
ingu herflokka þeirra, sem unn
ið hafa að því að treysta Ben
Bella. Enda þótt Berbarnir telji
skipta höfuðmáli fyrir framtíð
landsins að eining haldist munu
þeir vera reiðubúnir til að veita
öfluga mótspyrnu gegn einræð-
isstefnu Ben-Bella. — Berbarnir
reyndust á sínum tóma þrautseig
ir mjög í átökunum við Frakka.
Tveir ráðherrar úr stjórn Ben
Khedda, þeir Belkacem Krim,
varaforsætisráðherra, sem var
leiðtogi þjóðernissinna við samn
ingaviðræðurnar í Evian, og Mo
hammed Boudiaf, eru báðir komn
ir til Ka/býla fjalla, en þaðan eru
þeir ættaðir.
í aðalstöðvum Berba, bænum
Tizi Ouzou í Kabýlafjöllumí
rúmlega 100 km fyrir austan
Algersborg, héldu þeir á mið
vikudag fund með fréttanvinn
um. Báru þeir Ben Bella á brýn
að hafa komið á stjórnarbylt-
ingu í landinu og kváðu Berba
reiðubúna til að „berjastl til
síðasta blóðdropa* gegn yfir-
gangi hans.
Öryggi franskra borgara.
í París var tilkynnt af hálfu
opiniberra aðila, að stjóm lands
ins mundi fara fram á það við
ráðamenn í Alsír, að ábyrgð yrði
tekin á lífi og limum franskra
borgara. Ef ekki tækist að búa
svo um hnútana, sem óhjákvæmi
legt þætti, gæti svo farið í versta
falli, að frönsk stjórarvöld
teldu sig knúin til að senda her
lið til Alsír íólki þessu tii verndar
kveðinn upp í máli ákæruvalds-
ins gegn Sigurbirni Ámasyni hér
í borg, sem dæmdum var í 15
mánaða fangelsi fyrir skírlífis-
brot gagnvart stúlkubarni.
í tilkynningu frá sakadómi málmu.
Reykjavíkur um dóma þessa
segir:
Nýlega hafa verið kveðnir upp
í sakadómi Reykjavíkur af Þórði
Bjömssyni sakadómara dómar í
eftirtöldum málum:
1. í máli ákæruvaldsins gegn
Þórhalli Þorvaldssyni, sem tal-
inn er til heimilis á Kirkjuteig
29, hér í borg. í málinu sannað
ist með játningu ákærða og öðr
um gögnum, sem fram komu, að
hann hafði á síðastliðnu og þessu
ári gerzt sekur um fölsun 13
víxla og tékka samtals að fjárhæð
kr. 25.968,00 og útgáfu 8 samara
innstæðulausra tékka saaafcrls að
fjárhæð kr. 29.000,00. Ennfremur
hafði hann á þessu ári framið
þjófnaði þrisvar sinnum og sbol
ið þá samtals fcr. 17.700,00 og
loks hafði nann framið ökugjalds
svik að upphæð kr. 180,00. Með
brotum þessum aflaði hann sér
yfir kr. 73.000,00, sem hann eyddi
að miklu leyti í áfengiskaup í
veitingahúsum borgarinnar.
Ákærði, sem hefir eigi áður
sætt refsidómi, var dæmdur í 10
mánaða fangelsi en vist hans í
gæzluvarðh. kemur til frádrátt-
ur í 15 mánaða fangelsi en gæzlu
varðhaldsvist hans kemur til frá
dráttar refsingunni. Þá var hon
um gert að greiða allan kostnað
sakarinnar, þar með talin laun
skipaðs sækjanda og verjanda í
- S'ild
Framh. af bls. 24.
arverksmiðjum ríkisins hér og á
Raufarhöfn, en á sama tíma í
fyrra nam bræðslusíldarmagn
þessara stöðva 336,870 málum.
Hjá Rauðku hafa verið brædd
76,433 mál, á sama tíma í fyrra
um 50 þús. mál. Feikilegt rými
er nú laust í síldarþróm hér á
Siglufirði. — Guðjón.
Lemnitzer yiirhershöfðingi
LYMAN L. Lemnitzer, var í ráðs Bandaríkjanna, sam-
gær skipaður yfirhershöfð- þykkt í einu hljóði af ráði At
ingi Atiantshafsbandalagsins i lantshafsbandalagsins á fundi
stað Lauritz Norstad, sem þess í París í gær.
sagði af sér störfum fyrir síð- Myndin sýnir þá yfirhers-
ustu helgi. höfðingjana Lemnitzer (t.h.)
Var skjpan Lemnitzers, sem og Norstad, er þeir hittust í
er 62 ára gamall og hefur að aðalstöðvum Atlantshafs-
undanförnu verið forseti her- bandalagsins í París í byrjun
vikunnar.
Fundur Sjálfstæðis-
Hornafirði
manna a
AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfél.
Austur-Skaftafellssýslu var hald
inn að Höfn í Hornafirði 12.
júlí sl.
Form. félagsins, Benedikt Stef
ánsson, Hvalsnesi, setti fundinn
og stjórnaði honum. Fundarrit-
ari var Þorsteinn Guðmunds-
son, Reynivöllum.
Aftökur i Sovétrikjunum fyrir
fjárdrátt og svik
MOSKVU, 25. júlí (NTB). — settur embættismaður í
Meira en 9 manns, sem sakaðir sovézka f jármálaráðuneytinu,
höfðu vcrið um svik og ólög- K. D. Degtjarev að nafni, ver
lefft gjaldeyrisbrask, voru ið dæmdur til dauða fyrir að
dæmdir til dauða af dómstóli hafa þegið mútur.
í Frunze, höfuðstað sovétlýð- t frásögn áðurnefnds blaðs
veldisins Kirgizia, að því er af réttarhöldunum í Kirgizia
hermt er í blaði þaðan, sem nafngreinir blaðið 9 manns,
selt var í Moskvu á miðviku- sem „ásamt fleirum" muni
dag. verða skotnir. Nöfn 8 ann-
Er þetta fjölmennasti hópur arra eru einnig birt og sagt
inn, sem dæmdur hefur verið ag þeir hafi verið dæmdir í
til dauða í slíku máli, síðan í 15 ara fangelsi, ásamt ónefnd
fyrra að Sovétsamveldið tók um fjölda annarra.
upp dauðarefsingu fyrir mút-
ur,
Alis voru 49 manns ákærð-
e:jald eyrisbrask off mis-
notkun á eignum ríkisins. ir fyrir a8 hafa> a8 sögn
Sovézka fréttastofan „Tass“ blaðsins, dregið sér af eign-
skýrði frá því á miðvikudag, ™ ríkisins verðmæti er svar
að fyrir nokkru hefði hátt- ar til u.þ.b. 150 millj. ísl. kr.
*+*»*+**
)
Axel Jónsson, fulltrúi fram-
kvæmdastjóra Sjáifstæðisfiokks
ins flutti erindi um skipulagsmál
flokksins, og ræddi sérstaklega
um flokksstarfið í Austurlands-
kjördæmi. Nokkrar umræður
urðu um skipulagsmálin, og
tóku þessir til máls: Egill Jóns-
son, Seljavöllum, Einar Eiríks-
son, Höfn og Benedikt Stefáns-
son, Hvalnesi.
í stjóm félagsins voru kjörn-
ir: Sveinbjörn Sverrisson, Höfn,
formaður, Benedikt Stefánsson,
Hvalnesi, Egill Jónsson, Selja-
völlum, Þorsteinn Guðmunds-
son, Reynivöllum og Marteinn
Einarsson, Höfn. í varastjórn:
Jón Stefánsson, Hlíð, Sigfinnur
Pálsson, Stóru-Lág, Ingimar
Bjarnason, Jaðri, Hjörtur Guð-
jónsson, Höfn og Helgi Guð-
mundsson, Hoffelli. Endurskoð-
Aukin fjárveiting
til gatnagerðar
Akranesi, 25. júlí —
Bæjarstjórnarfundur, annar í
röðinni var haldinn hér í gær.
Aðalfundarefni var tillaga um
að hækka fjáúhagsáætlunina um
1 millj. kr. Tillagan var sam-
þykkt með 6 atkvæðum gegn 3.
Af fé þessu á að verja 500 þús.
til að stypa göturnar.
Björgvin, bæjarstjóri gat ekk
ert ákveðið sagt um togara
Akurnesinga, er ég* spurði hanh
í rnorgun. Var hann að hraða
sér suður til Reykjavíkur og
bjóst við að geta sagt mér frétt-
ir af togurunum, er hann kæmi
(heim aftur. — Oddur
Á hádegi í gær var ennþá
ríkjandi hæg vestlæg átt hér
á landi, en skamrnt suðvestur
af Reykjanesi var hæg S-átt
og úrkoma.
Veðurspáin kl. 10 í gærkvöldi.
SV-land til Vestfjarða og mið-
in: Sunnan gola eða kaldi í
nótt en SV gola þegar líður
á daginn, diálítil rigning eða
súld þegar líður á nóttina.
Norðurland til Austfjarða
og miðin: Hægviðri eða vest-
an gola, skýjað með köflum.
SA-land og miðin: Vestan
gola og léttskýjað í nótt, hæg
suðlæg átt og skýjað á mong-
un.
endur voru kjömir Stelngrfm-
ur Sigurðsson, Höfn og Eymund
ur Sigurðsson, Höfn.
Fundurinn kaus fulltrúa f
fulltrúaráð og kjördæmisráð
Sjálfstæðisflokksins í Austur*
landskjördæmi.
Jónas Pétursson, alþingismað-
ur, flutti erindi um stjórnmála-
viðhorfið og ræddi einnig flokks
starfið í AusturlandskjördæmL
Hve longt í
samkomu-
Ingsátt?
— Kennedy heldur
tund með ráð-
gjöfum
WASHINGTON, 25. júií (AP)
— Kennedy, forseti, Bandarikj
anna hefur kvatt ýmsa helztu
ráðgjafa sína til fundar næst-
komandi föstudag, til þess að
kanna sem bezt, hve langt
Bandaríkin geti teygt sig í
átt til samkomulags við Sovét
veldið varðandi eftirlit með
banni við kjarnorkuvopnatil-
raunum.
Blaðafulltrúi forsetans,
Pierre Salinger, sagði við
fréttamenn í dag, að fundinn
mundu sitja 10—12 fremstu
leiðtogar á sviði vama- og ut-
anríkismála. Verður fundur-
SMin haldinn í Hvita húsinu.
Áður, þ.en^s. á fimmtudag,
mun Kennedy forseti halda
ráðuneytisfund, hinn nitjánda
(síðan hann tók við forseta-
/ embætti.
I
Nýr gististoður opnnður ú ísulirði
NYLEGA var nýr gististaður
opnaður vestur á ísafirði. Það er
skíðaskálinn í Seljalandsdal, sem
nú tekur á móti sumargestum og
var full þörf fyrir aukið gisti-
rúm þar vestra, því að ferða-
mannastraumurinn þangað hef-
ur vaxið mjög mikið síðan Vest-
firðir komust í akvegasamband
við aðra landshluta.
Skiðaskálinn er aðeins kipp-
korn frá ísafjarðarkaupstað, uppi
á svo nefndum Múla, og þaðan er
mjög fagiurt útsýni yfir Djúpið
og umhverfið mjög freistandi
fyrir fjallamenn.
í skíðaakálanum er gistirúm
fyrir 24 gesti, auk þess sem
bægt er að taka á móti stærri
hópum til vistar í svefnsöl-
um skálans.
Þar verða og framreiddar veit
ingar til hausts og síðan verður
rekinn skíðaskóli í skálanum svo
sem áður. Haukur Sigurðsson,
skíðakennari og skólastjóri Skíða
skóians annast rekstur Skáðaskál-
ans í sumar og síðusu dagana
hefur verið þar fjölmenni.
Á ísafirði er aðeins einn ann-
ar gististaður, sjómannaiheimili
Hjálpræðishersins.
Þeir bræður Haukur og Jón
Karl Sigurðssynir reka einnig, í
sambandi við ferðamannamót-
taku, bílaleigu, þar sem eingöngu
eru leigðar út nýjar Volkswagen
bifreiðar.