Morgunblaðið - 26.07.1962, Síða 4

Morgunblaðið - 26.07.1962, Síða 4
4 MORCVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 26. júlí 1962 Járnsmíði Önnumst margskonar járn- smíði og rennismíði. Járaver Síðumúla 19. — Sími 34774. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. Keflavík Matarlegt í Faxaborg. Búð in verður lokuð, frá næstu helgi, um tíma vegna flutn- ings í ný húsakynni. Jakob. Hjón með eitt bain óska eftir 2—3 heito. ibúð. Uppl. í síma 334J". j' Iðnaðarhúsnæði Iðnaðaríhúsnæði ca. 100 fermetrar óskast. Uppl. í síma 35071. e R Lítil þvottavél til solu y Upplýsingar í síma 20136. si s 6 ii Óska eftir að kaupa miðslöðvarketil (4 ferm.) A ásamt kyndingartæki. — H Uppl. í síma 50800 milli ^ kl. 7—10 í kvöld. si s a i< j' 2ja-—3ja herb. íbúð óskast til leigu. Sími 35234. ^ n a g Til sölu f húslaus Austin A40 árg. ’48. Selst mjög ódýrt. Uppl. í sima 38 um Brúarland. e d Lóð undir einbýlishús o óskast í Kópavogi. Tilboð f sendist Mlbl. fyrir 30. þ. m. i merkt: „Lóð — 7599“. n fj • Flutningskassar utan af húsgögnum til sýn- is og sölu að Nóatúni 27. Uppl. einnig í síma 17537. Til sölu skúr, timtour, járn, saumur og pappi. Uppl. í herb. nr. 28., Skjaldlbreið, Ytri-N.arð vík. Er komin heim Björg Jónasdóttir, tann- smiður, Linnetstíg 2, Hafn- arfirði. Sími 50675 — ekki 50475. 2—3 herb. íbúð óskast strax, helzt í Kópa- | vogi. Uppl. í síma 3-69-64. £ Tannsmiður óskast strax hálfan daginn. 1 Tilto. merkt „Strax — 7605“ 1 sendist Mbl. fyrir 1. ágúst 9 n.k. 1 f das er fimmtudagur 26. júlí. 207. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:29. Síðdegisflæði kl. 14:17. Slysavarðstofan er opin allan sólar- NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 Kópavogsapótek er opíð alla vlrka laugardaga frá kl. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 1336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- ek Keflavíkur eru opin alla virka laga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 g helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 21.-28. júlf er Reykjavíkur Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 21.-28. í er Jón Jóhannesson Vitastig 2, sími 50365 FREITIR Bifreiðaskoðun I Reykjavík. I dag Frá Styrktarfélagi vangefinna. Látið hina vangefnu njóta stuðnings Minningarspjöld Krabbameinsfélags Kvenskátafélag Reykjavíkur. Svann- Af gefnu tilefni skal það tek- Söfnin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 .h. nema mánudaga. Á sunnudögum il kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla irlca daga frá 13—19 nema laugar- aga. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er piö priðjud.. fimmtud. og sunnudaga rá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega rá kl. 1,30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla úni 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 eJh ema mánudaga. Listasafn íslands er opið daglega rá kl. 1,30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. úni opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað egna sumarleyfa til 7. ágúst. Bókasafn Kópavogs: — Utlán príðju Nýlega voru gefin saman í hjónaband Inger JakobsdkSttir og Guðni Hannesson. Heimili þeirra er að Bergþórugötu 45. (Ljósm. Studio Gests, Laufásvegi 18). Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Astrid Kofoed-Hans en flugfreyja, Dyngjuvegi 2 og Einar Þorbjörnsson verkfræði- nemi, Flókagötu 59. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Hólmfríður Kofoed Hansen flugfreyja, Dyngjuvegi 2 og Fróði Björnsson flugmaður, Hjarðarhaga 24. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ur.gfrú Sigrún Sigurðar- dóttir frá Úthlíð, Biskupstungum og Guðmundur Arason stud. tekn. frá Grýtubakka, Höfðahverfi. Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 06:00. Fer til Luxemborgar kl. 07:30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 22:00. Fer tU NY kl. 23:30. Fiugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer tii Glasgow og Kaup- mannahafnar í dag kl. 08:00. Vænt- anleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 i kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannaháfnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Skýfaxi fer til London kl. 12:30 á morgun. Innanlandsfiug i dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir). Egilsstaða, ísafjarðar, Kópa- skers, Vestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. Eimskipaf élag Reykjavíkur h.f.: Katla er væntanleg til Wismar í fyrramálið. Askja er í Leningrad. Hafskip h.f.: Laxá fer frá Antwerp- en í dag til Reykjavíkur. Rangá er í Gluckstadt. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Rott- erdam. Langjökull er á leið til Ham- borgar, fer þaðan til Rostock. Vatna jökull fór frá Grimsby í gær áleiðis til Calais, fer þaðan til Rotterdam og London. Den hellige flod af Tómas Guðmundsson HINN dandki þýðandi sagði í samtali við Morgunblaðið 19. júlí, að hann hefði þýtt hið fræga kvæði Tómasar Guð- miundssonar fimm sinnum, líkt Oig ritari sænsku Akadem íunnar, Anders * Österling, þýdidi „Die Stadt am Meer“ eftir Theodor Stórm. f síðustu yiiku var hann enn að fást við kvæðið og nú vill hann gjarnan sýna lesendum Morg- unblaðsins sjöundu útgáfuna. Þýðandi gengur hér með hnar reistur fram til að hlýða dómi skáldsins, bókmenntafræðinga íslands, gagnrýnenda blað- anna og Ragnars Jónssonar, útgefanda síns. Mod hþstnatten’vandrer jeg bort fra mit hus. Min sorg og min glæde venter den mþrke flod som med tunge sus svinder om hjemlige skrænter. Den kom her en gang i et gyldent slkær af gryet som nu er begravet. I aften da er den en sang der bær min yderste várdag í havet. Ja, skæbner og tider . . . jeg fþlte c'.Am gá som elvesuset henstrþmmer. Stille og længe i dyto jeg sá hvor himmel og stjerner drþmmer Den vágnede verden forstummed og svandt. Og alle de livsgkabte dage blev hellig sang der sjælebandt sá vemodssþd at smage. Det slog mig með trolddom í alle ár. Den trold'dom stod ej til at dæmpe. Og urþrt lod mig det rneste der fár de andre til ildfuldt at kæmpe. — Jeg kender min skyld, for jeg ved hvad úcn er, den verden jeg unddrog min styrke. Men dybt i hjertet fandit jeg her som yngling min himmel at dynke. Og blottet for angst vil jeg vandre mod hþsten som venter pá alle. Og sangen af sorg fra den hellige flod i skumringen hþrer jeg kalde. Jeg fþler og ved at den f0lger mig bag blánende stier og stenter en nat nár jeg d0r ved dit hjerte, min sor>gs h0stfagre hjemland som venter. Þýtt hefur Poul P. M. Peder„„n. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Kaupmannahöfn. Esja er í Rvík- Herj- ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvölcl til Rvíkur. Þyrill er á Norð- urlandsíhöfnum. Skjaldbreið er í Rvik Herðubreið fer frá Rvík í dag austur um land í hringferð. H.f. Eimskipaíélag íslands: Brúar- foss fór frá Vestmannaeyjum 23 þm. tU Dublin og NY. Dettifoss fer frá Raufarhöfn 25 þm. tU Dalvíkur, Ak- ureyrar og Siglufjarðar og þaðan til Cork, Avonmouth, London, Rotter- dam og Hamborgar. Fjallfoss fer væntaniega frá Hamborg 25 þm til Gdynia, Mántyluoto og Kotka. Goða- foss fór frá NY 7A þm. tU Rvíkur. Gullfoss fór frá Leith 23 þm. er vænt- anlegur til Rvíkur í dag. Lagarfoss kom til Rvíkur 25 þm. frá Gautaborg. Reykjafoss kom tU Rvíkur 23 þm. frá VentspUs. Selfoss fer frá Rotterdam 25 þm. tU Hamborgar og Rvikur. Tröllafoss fer frá Rvik 25 þm. tU Vest- mannaeyja. ísafjarðar, Siglufjarðar. Akureyrar, Hjalteyrar, Norðfjðar og Eskifjarðar og þaðan til HuU, Rott- edam og Hamborgar. Tungufoss kom tU Hull 25 þm. fer þaðan tU Rotter- dam, Hamborgar, Fur og Hull til Rvikur. Laxá fer frá Antwerpen 25 þm. tU Rvíkur. JÚMBÖ og SPORI Teiknari: J. MORA Júmbó var dálítið taugaóstyrkur, þegar hann barði að dyrum. Fengju þeir snjókúlu í höfuðið, eða sjóðandi pott með hvalolíu í yfir tæmar? En móttökurnar urðu miklu betri en hann bjóst við. Komið inn fyrir og setjist niður, við erum reyndar varla komin á fætur ennþá, heyrðu þeir elskulega röddu segja......Hverj- um megura við þakka þann heiður, að þið skulið heimsækja okkur? Vilj- ið þið ekki fiskbita? Höfðinginn rétti þeim steikta síld á diski, en Júmbó, sem hafði megnustu óbeit á steiktri síld, svaraði: — Það er sama og þegið, þökk fyrir, en við erum alls ekkert svangir. Við setluð- um aðeins að fá hjálp niðri við ísinn. Hvað þá, hjálp verkamannanna. Úti- lokað, svaraði höfðinginn, í slíku veðri þurfið þið ekki að láta ykkur detta í hug að komast af stað. — Afsakið þá ónæðið, sögðu Júmbó og Spori í einu og fóru burt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.