Morgunblaðið - 26.07.1962, Page 5
Fimmtudagur 26. júlí 1962
MORGVNBLAÐ1Ð
5
E Kjallaraíbúð til leigu,
má notast fyrir geymslu,
eða iðnað. Tilboð sendist
Húsnæði
Reglusöm eldri köna óskar
eftir einu herbergi og eld-
ÍÁ MYND þessari sjást Suk-
arno Indónesíuforseti og kona
hans Hartinin kynna son sinn
Guruh Sulkarno Putra fyrir
Mikoyan utanríkisráðherra
Sovétríkjanna í móttökuat-
höfn, sem Sukarno hélt ný-
lega til heiðurs Mikoyan í höll
sinni nálægt Jakarta.
Læknar fiarverandi
Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9.
Staðgengill: Bjarni Bjarnason.
Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar
Helgason Klapparstíg 25, sími 11228)
Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7.
(Kristinn Björnsson).
Árni Björnsson 29. 6. i 6—8 vikur.
(Einar Helgason sama stað kl. 10—11).
Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Árni
Guðmundsson).
Bjarni Konráðsson til byrjun ágúst.
(Arinbjörn Kolbeinsson).
Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til
31/7 (Ólafur Ólafsson, heimasími 18888)
Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn
tíma (Pétur Traustason augnlæknir,
I>órður Þórðarson heimilislæknir),
Björn Gunnlaugsson 9/7 til 8/8.
(Einar Helgason)
Björn Þ. Þórðarson 23/7 til 7/8.
(Eyþór Gunnarsson).
Erlingur Þorsteinsson 4/7 til 1/8
(Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5).
Friðrik Björnsson 16/7 tU 1/8. (Ey-
J>ór Gunnarsson).
Guðjón Guðnason 1/7 til 31/7. (Hann
es Finnbogason).
Guðmundur Benediktsson til 12/8.
( Skúli Thoroddsen).
Guðmundur Björnsson til 19/8.
Staðgengill: Pétur Traustason
Halldór Hansen til ágústloka. (Karl
S. Jónasson). *
rtulda Sveinsson 15/7 til 15/8. (Ein-
ar Helgason sími 11228).
Jakob V. J'ónasson júlímánuð. (Ólaf
ur Jónsson).
Jónas Sveinsson til júlíloka. —
(Kristján Þorvarðsson i júni og Ófeig
ur Ófeigsson í júlí).
Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón
Hj. Gunnlaugsson).
Kristín E. Jónsdóttir 1/7 til 1/8.
(Ólafur Jónsson).
Kjartan Ólafsson Keflavik 10/7 til
5/8. (Arnbjörn Ólafsson).
Kristján Hannesson 5/7 til 31/7.
Stefán Bogason.
Ólafur Geirsson til 25. júlí.
Ólafur Jónsson 19/7 til 30/7.
Staðgengill: Kristján Jónasson, Hverfis
götu 106 A. 3-4)
Richard Thors frá 1. Júlí í 5 vikur.
Ragnar Karlsson 15/7 til 14/8.
(Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli
Thoroddsen).
Snorri Hallgrímsson í júlímánuði.
Snorri P. Snorrason til 6/8.
Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept.
(Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50.
Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga,
uema miðvikudaga 5—6. e.h.
Stefán Guðnason til 15/8. (Páll
Sigurðsson yngri).
Stefán ólafsson 11/7 í 3—ð vikur.
(Ólafur Þorsteinsson).
Sveinn Pétursson um óákveðinn
tíma. (Kristýán Sveinsson).
Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júnl
i tvo mánuði (Ólafur Jónsson Hverfis
götu 106).
Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9.
Staðgengill: Hannes Finnbogason
Viðar Pétursson til 15/8.
Victor Gestsson 16/7 til 1/8 (Eyþór
Gunnarsson).
Þórarinn Guðnason til 16/8. Eggert
Steinþórsson.
Bachus blíðlundaður
að bræðum gjörir tíu,
átján eða hundrað
og þó fleiri væru;
þó heiftspjótum hefði
hver að öðrum snúið.
harra þá vætir varir
vínið reiðin dvínar.
(Eftir Bjarna amtmann
Thorarensen).
Frúin segist alltaf drekkr morg-
unkaffiö í rl‘minu.
Á grtmudansleik: A. Hvers
vegna fer risinn þarna allt í einu
að titra og skjálfa?
B. Dvergurinn, sem er á leið
inni til hans, er konan hans.
A: Nú, svo að þér viljið fá
stöðu? Getið þér hirt eldavélar
og ofna, kveitot upp og því um
líkit?
B: Ætli það ekki, ég sem hef
setið í tugthúsinu fyrir að hafa
kveikt í húsi.
Eiginmaðurinn: Veiztu, að þú
hefur betri rödd en nokkur kona
í heimi.
Konan undrandi og glöð: Held-
urðu það, elskan?
Eiginmaðurinn: Já, því að ann-
ars væri hún biluð fyrir löngu.
í FYRSTA skipti síðan Adam
og Eva bitu í eplið fræga í
Aldingarðinum Eden, var
höggormur heiðursgestur í
veizlu. Hún var haldin í Nord
hoek í Suður-Afríku í tilefni
þess, að vígður var ormagarð-
ur. Eftir að eigandi garðsins
hafði sýnt gestunum orimana
bauð hann þeim inn til
dryikkju, og hringaði ormur-
inn á myndinni sig á milli
glasanna á borðinu, gestun-
um til mikillar skelfingar. Eig-
andinn fullvissaði gestina þó
um, að ortmurinn væri ekki
eins eitraður og hann liti út
fyrir að vera og áður en veizl-
unni lauk, voru sumir þeirra
meira að segja farnir að lyfta
honum upp og klappa honum.
Mbl. fyrir laugardag nk.,
merkt: „Hrísateigur —
7601“.
Herbergi
með sér snyrtiklefa og
innbyggðum sikáp óskast
nú þegar eða 1. september.
Uppl. í síma 12871 kl. 11—1
og 6—9 e. h.
Hjól til sölu
Drengjahljól kr. 1100,-
Telpnahjól kr. 1200,-
Kvenihjól kr. 1900,-
Shni 16998.
Athugið!
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu, en öðrum
blöðum.
húsi, helzt á hitaveitu-
svæði, þó ekki í kjallara.
Uppl. í síma 35696.
Reglusöm hjón
með 1 barn óska eftir 2ja
iherb. íbúð 1. sept. Tiltooð
merkt: „Góð umgengni —
7600“ sendist Mbl. fyrir
1. ágúst.
Tvo menn um þrítugt
vantar góða vinnu. Vanir
vélgæzlu og akstri. Tiltooð
merkt „Stundivísir — 7697“
sendist Mbl. sem fyrst.
Moskwitch ’55
lítið keyrður, vel útlítandá
og í góðu lagi til sölu. Til
sýnis að Skólatröð 6, Kópa-
vogi.
Kvenfélag
Lágafellssóknar
Dregið var í happdrætti félagsins 2. júlí s.l.
(áður birt í dagbók) þessi nr. voru dregin út:
1. Reiðhestur nr. 790
2. Farmiði með Gullfossi — 1718
3. Isskápur Bosch — 5000
4. Innanlandsflúg — 4640
5. Veturgömul kind — 3225
6. Straujárn — 2106
7. Veturgömul kind — 568
8. brauðrist — 1072
9. Lamb — 3197
10. Brúðurúm — 1090
Vinninga sé vitjað til formanns félagsins Helgu
Magnúsdóttur, Biikastöðum.
Vegna flutninga
verða þær skrifstofur vorar, sem nú eru í Tjarnar-
götu 12, lokaðar föstudaginn 27. júlí.
Á laugardag veröa þessar skrifstofur opnaðar
í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, vesturenda.
Rafmagnsveita Reykjavíkur
Klapparstíg 26
sími 19-800.
☆
Nýkomið með víbrasion
Cítar - magnarar
óháðir rafmagni
Verð frá 4600 kr. — 10.000,00.
Gítar piek-ups í úrvali.
Verð kr. 500 — 1775,00.
PÓSTSENDUM.