Morgunblaðið - 26.07.1962, Síða 6

Morgunblaðið - 26.07.1962, Síða 6
6 MORCVNBLAÐIÐ Fimmiudacrur 26. júlí 1962 ★ KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR * KVIKMYNDIR * ★ KVIKMYNDIR ★ SKRIFAR UM: * KVIKMYNDIR * sjóinn. Hlutskipti Andreu voru því störfin heima fyrir. Og víst urðu þáu ærið umfangsmikil, þegar fram liðu stundir. Börnin urðu 7 alls, 2 dætur og 5 synir, og eru þau öll á lífi. Efnahagurinn var þröngur, — og ekki veitti af styrkum og sam- stilltum átökum, til þess að stand ast í hinni hörðu lífsbaráttu. Þau lágu heldur ekki á liði sínu hjónin á þtim vettvangi. Aldrei var slakað á. — aldrei gefist upp, þótt margur vágestur yrði á vegi þeirra. Fjögur ár varð Þorvaldur að liggja á sjúkrahúsi með berkla í baki, en það voru afleiðingar af meiðslum, sem hann varð fyrir við starf sitt, er lestarhleri féll ofan á bakið á honum. Upp frá því varð hann algjör öryrki, eða því sem næst. Þrátt fyrir þetta þunga áfall barðist Aiidrea áfram með börn- um sínum, með óbilandi hetju- lund. Eigin heilsuleysi bugaði hana ekki heldur. — En síðustu 30 ár ævi sinnar átti hún við sívaxandi vanheilsu að stríða. — Hún stóð keik — og barðist áfram, sem heilbrigð væri. Með- fætt þrek og sálarstyrkur, ásamt bjargfastri trú á vernd Guðs og föðurforsjón. voru þeir eðlisþætt- ir í lífi hemiar, sem áttu drýgstan þáttinn i því að leiða hana fram til sigurs hverju sinni Til Keflavíkur fluttu þau hjón- í síðustu viku kom hópur íslenskra framhaldsskólanem enda til Reyk^ivíkur með flugvél Loftleiða frá Newí York. Á siðastliðnu hausti fór þessi hópur nemenda, sem eru á aldrinum 16 til 18 ára, til eins árs náms við mennta- skóla í Bandaríkjunum á veg um. hinnar merku stofnunar, American Field Service, sem orðin er að góðu kunn hér á landi. Íslenzk-ameríska fél- agið í Reykjavík hefur haft, samvinnu við þessa stofnun sl. fimm ár og haft milligöngu um útvegun námsdvalar vestra fyrir námsfólkið. í næsta mánuði munu 18 íslenzk ir framhaldsskólanemendur fara til Bandaríkjanna á veg um Amerícan Field Service og fslenzk-air.sríska félagsins, og’ hafa þá samtals 72 íslenzkir,, nemendur hlotið þessa styrki frá því er þeir voru fyrst veitt ir árið 1957 . (Ljósm.: Pétur Thomsen) in árið 1939. Þar lézt Þorvaldur tíu árum síðar, hinn 5. júní 1949. — Sú Hfssaga, sem hér hefir skráðan lokaþáttinn, einkennist öðru fremur af baráttu og mót- læti í mörgum myndum. En hetjusaga er það, eigi að síður. Þrátt fyrir allt og allt var Framhald á bls. 23. lendra og erlendra ferða- manna, „þar sem vítt er til veggja“, fullunnar götur og því mikil bifreiða-umferð, fagrar, stórar og glæsilegar byggingar. Háskólabíó: Ævintýraleg brúðkaupsferð. Englendingar eiga marga snjalla gamanleikara og enskur „humor“ er að ýmsu leyti skemmitilega sérstæður, því er það að enskar gamanmyndir njóta mikilla vin- sældar og missa sjaldan marks: Mynd sú, sem hér er um að ræða er ekki undantekning frá (þessari staðreynd, enda hlýtur Ihún að koma þeim í g>ott skap, sem á annað borð kunna að meta góða kímni og léttan gázka. — Húsnæðisvandræði hafa oft orðið ungum elskendum til mikils ama og svo er um þau Jack og Peggy, sem hafa verið heitbundin í nokkra mánuði, en ekki getað gengið í heilagt hjónaband vegna húsnæðisskorts. Þau eru orðin leið á biðinni, og leysa loksins vandann með því að kaupa hús- bát, sem er falur fyrir lítið fé. Báturinn er að vísu engin lysti- snekkja, en er þeim þó húsaskjól, það er að segja, á meðan ekki rignir. — Þau ungu hjón búa um sig í bátnum, sem þau bezt geta, og það verður úr að Sid, vinur Jack’s verður aðstoðarmaður Jacks um borð, og hefur með sér vinkonu sina Söndru. Og nú hefst brúðkaupsferðin og verður ærið brösótt svo sem vænta mátti, eins og allit var í pottinn búið. Helli-' xigning dynur yfir og ibúðin und- ir þiljum fyllist af vatni. Hér við bætist að sægarparnir ætla aldrei að geta komið vélinni í gang og það sem verra er, — hvorugur kann hið allra minnsta með bát að fara. Þeir mjakast þó niður fljótið og munar hvað eftir annað minnstu að þeir sigli í kaf kappsiglingarbáta á fljótinu, og margt fleira af því tagi ber við. Þegar út í rúmsjó kemur er ferð- inni heitið til nágrannabæjar á Englandi, en þá skellur þoka á og þeir félagar vita ekki sitt rjúkandi ráð, enda kemur það upp úr dúrnum, þegar rofar til að (þeir hafa siglt yfir Ermarsund og eru komnir til Frakklands, orðnir uppiskroppa með eldsneyti, pen- ingalausir og matarlausir. Kon- urnar um borð láta óspart í ljós gremju sína og fyrirlitningu á afrekum sægarpana, — en allt fer þó að lokum betur en á horf- ist Og Jaok vinnur meira segja veðmál við eiganda hraðskreiðrar lystisnekkju um það hver fyrri yrði til hafnar í Englandi. Eins og áður segir er mynd þessi hin skemmtilegasta og vel leikin. Fara þarna margir góð- kunnir leikarar með hlutiverk, svo sem Fan Carnichael (Jack), Janetto Scott (Peggy). Sid (Watson lystisnekkjueigandi) (Sidney James), Dennis Price Liz Fraser (Sandra), o. fl. Kópavogsbíó: Gamla kráin við Dóná. Þetta er austurrísk litmynd, tekin í fögru umhverfi á bökk- um Dónár, létt og dáskemmti- leg, með söng og dansi og fjöri, ást og rómantík — og jafnframt dálítil gljámynd. Allir glaðir og góðir — jafnvel, þegar á herðir, kjötsalinn gamli, sem hafði mik- inn hug á því að sölsa undir sig eignir veitingakonunnar í kránni við Dóná. En honum tekst það ekki vegna aðgerða ungrar og friðrar stúlku, Helgu, sem kemur í þorpið og sest að hjá veitingakonunni, sem hafði verið barnfóstra hennar. En Helga átti annað erindi í þorp- ið, því að hún kynnist ungum og gjörvulegum manni, ráðs- manni Arnstein-hallarinnar og eru þar með ráðin örlög þeirra beggja, þó að minstu munaði að það færi út um þúfur. Helgu leikur Marianne Hold, en ráðsmanninn leikur Claus Holm, sem oft hefur sést hér í kvikmyndum. Kiljan gamla kjöt sala leikur Hans Moser, einnig gamall kunningi á krvikmynda- tjaldinu. Myndin er ek'ki mikils virði, en fremiur geðfeld og gleður augað. • Hvar á Leifur heppni að vera? „Kæri Velvakandi! í Morgunblaðinu 17. þ.m., er þess getið, að ef til vill verði stytta Leifs Eiríkssonar (Leifs heppna) flutt þaðan sem hún nú er. Mér finnst flutningur styttunnar af mörgum -ástæð- um, eigi fyllsta rétt á sér. Þar, sem styttan er nú, er hún fjarri aðalumferð erlendra ferðamanna, og annarra gesta. Það er því líklegt að gestum, sem til bæjarins koma, sé ekki Andrea Guðnadóttir • Hagatorg Hver er sá staður, sem allt þetta hefir til síns ágætis? Það er Hagatorg. Gjörið svo vel, þið ráðamenn í málum sem þessu, og athugið þessa tillögu, sem ég held, að ekki sé svo fjarstæðukennd. Svo er einnig annað mál af sömu gerð, hann Þorfinnur Karlsefni, sem alltaf er á kafi í vatni og mýri, og úr sjón- færi allra, sem gjarnan vildu sjá hans blíða auglit. — Væri ekki kominn tími til að hann flytti einnig Jú svo sannarlega. Ég hefi einnig hugsað honum nýjan dvalarstað, og þá á Mikla torgi. Ef farið yrði eftir tillögum mínum, og gestir og gangandi menn gætu skoðað þessi lista- verk, yrði að leggja að þeim steinhellur, og setja meðfram þeim litfögur blóm til augna- yndis, sbr. Austurvöll. Læt ég svo útrætt um þetta, en bið rétta aðila enn að at- huga áður nefnda staði: Haga- torg og Miklatorg, eða jafnvel alla aðra staði í bænum frekar en Laugarásinn og Seltjarnar- nes. En að setja styttu Leifa heppna á Laugarásinn og Sel- tjarnarnes, er lítið betra ea væri hann fluttur að Árbæ. J. K.“ ] F. 4. júlí 1892 — D. 18. júlí 1962 HÁ, sæbrött og tignarleg rísa þau, vestfirzku fjöllin, eins og óbifan- legir brimbrjótar, — eins og út- verðir hins undarlega samspils mildi og máttar, sem íslenzk nátt úra býr yfir í svo ríkum mæli. Óbifanleikinn minnir á máttinn. — Skjólið sem fjallafaðmurinn veitir, sýnii mildina. — Og aldrei verða þau áhrif mæld eða vegin, sem þessar andstæður hafa haft, — á aldanna rás, — á hina ís- lenzku þjóðarsál. Minningin um látna samferða- konu og sóknarbarn laðar eins og ósjálfrátt fram í huga minn hina vestfirzku fjallasýn. Mér finnst, sem svipmót hennar allt sýni á svo ótvíræðan hátt skyldleikann við hina fjöllum krýndu Vest- fjarðabyggð. að þar er eigi um neitt að villast. Þangað átti hún líka svo sannarlega rætur sínar að rekja. —II— Hún hét Andrea Guðnadóttir og fæddist að Haukadal í Dýra- firði hinn 4. júlí árið 1892. For- eldrar hennar voru hjónin Guðni Bjarnason og Ragnheiður Bjarna dóttir. Tveggja ára að aldri flutti hún með foreldrum sínum að Sveinseyri í sömu sveit og ólst þar upp. Móður sína missti hún þegar hún var 15 ára. Eftir það stóð hún fyrir búinu með föður sínum, þar til hún stofnaði sitt eigið heimili. — Hún giftist hinn 28. jan. 1911 Þorvaldi Ólafssyni, sem einnig var frá Sveinseyri, en þar var þá tvibýli. Þau hófu bú- skap á ferðaleifð sinni og bjuggu þar til ársins 1922, er þau fluttu alfarin úr sveitinni til Þingeyrar. Eftir að þangað kom, stundaði Þorvaldur eingöngu sjósókn. En á Sveinseyri sótti hann einnig Copyriqhl P. I. B. Bon 6 Copf>hog*n tíðfarið að þeim stað sem stytt- an er nú, nema athygli þeirra sé sérstaklega beint að henni, og vísuð leið, og eigi þess þá ekki kost að sjá af hvaða til- efni styttan er gerð, og að hún er gefin íslandi af bandarísku þjóðinni. En hvar ætti styttan að standa? í frásögninni um væntanleg- an flutning styttunnar er sagt, að til grema geti komið Laugar ásinn, eða jafnvel Seltjarnar- nes, — á Valhúsahæð. Þegar styttunni var valinn staður á Skóla'vörðuholtinu, var m. a. haft í huga ;,að Leifur heppni horfði til sjávar, út á flóann, til Vínlands", eins og það var orðað á sínum tíma, og einnig að þá var holtið að mestu óbyggt, og naut sín af þeim ástæðum vel. Ef það sjón armiö, að Leifur horfi til sjáv- ar, á enn að vera ráðandi, en það finnst mér ekki sjálfsagt, þá er hægt að láta hann gera það enn, af öðrum stöðum stöðum, sem í senn eru fallegir, liggja við mikla umferð inn- -----------------—---------------♦

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.