Morgunblaðið - 26.07.1962, Síða 7
Miðvikudagur 25. júll 1962
MORCVNBLAÐIÐ
7
Til sölu er
4ra herb. góð rishæð í stein-
húsi við Skipasund. Tvö-
falt gler. Uppl. gefur
Málflutningsstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. Simi 14400.
og 20480.
4ra herb. ibúb
er til sölu á 1. hæð í stein-
húsi við Kópavogsbraut. —
Laus strax.
Málflutningsstofa
VAGNS E. JONSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400
og 20480.
Einbýlishús
er til sölu við Kleppsrveg,
steinihús með 3ja herb. ílbúð.
Málflutningsstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Simi 14400.
og 20480.
íbúðir til sölu
Til sölu eru tvær íbúðir í
happdrættisblokk DAS í Sól-
heimum. Báðar Ibúðirnar eru
tilibúnar undir tréverk. Nán-
ari upplýsingar í kvöld eftir
kl. 6.30 í síma 50264.
Ódýrt
Tjöld, bakpokar,
svefnpokar, vindsængur.
Verzlunin
Miklatorgi.
* tK * *
* * -k -K -K *
Vélbátur til sölu
Til sölu er vélbátur 3ja tonna.
Báturinn er í góðu ásigkomu-
lagi. í bátnum er gott lúkars-
pláss ásamt gasupphitun. —
Verðið mjög hagstætt. Uppl.
geifur
Baldur Guðlónsson
Þórshöfn.
BILALEIGAIM HF.
Volkswagen — árg. '62.
Sendum heim og sækjum.
SIIVil - 50214
Leigjum bíla <e >
akið sjáli „ » ]
2 I
B .
<- 3
m :
Höfum kaupanda
a ð einstæðu íbúðarhúsi í
Smáíbúðarihverfi.
Höfum kaupanda að 4—5
herfo. íbúð í Heima- eða
Vogahverfi.
Höfum kaupanda að húsi með
tveim íbúðum, má vera í
smíðum.
Höfum kaupanda að einlbýlis-
íhúsi á einni hæð í Kópa-
vogi. — Miklar útborganir.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Símar 19960 og 13243.
Hafnarfjörður
Til sölu ílbúðir við Hraun-
kamb.
4ra herb. 2. hæð í nýlegu
steinhúsi ásamt óinnrétt-
uðu risi. Möguleikar á að inn-
rétta 2—3 herfoergi í risinu.
Verð kr. 400 þús.
3ja herb. íbúðir við Skers-
eyrarveg, Hringforaut og
Langeyrarveg.
Lítið einibýlishús við Vestur-
braut. Útborgun 50 þús.
Árni Grétar Finnsson, hdl.
Strandgötu 25, Hafnarfirði.
Sími 50771 kl. 10—12 og 4—6.
Biireiðoleigon
BfLLINN
simi 18833
Höfðatúni 2.
■fs ZEPHYR 4
g CONSUL „315“
% VOLKSWAGEN.
BÍLLINN
Reykjavik Hlnrðurland
Morgunferðir daglega
★
Hraðferðir frá Reykjavík
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 9.30 f. h.
Frá Akureyri þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga
★
Næturferðir frá Reykjavík
mánudaga, miðvikudaga og
föstudaga kl. 21.
Frá Akureyri þriðjudaga,
fimmtudaga og sunnudaga.
★
Afgreiðsla á B.S.f. Sími 18911
og Ferðaskrifstofan Akureyri
Siml 1475.
NORBURLEH) Hf.
Til sölu:
Ilý
Cja herb. íbúðarhæð
við Sóllheima. Útb. 24ð þús.
Góð lán áihvílandi.,
2ja herb. íbúð við Miðstræti.
Allt ný standsett. Ébúðin er
á 1. hæð og væri m. a. hent-
ug fyrir litla heildsölu eða
smáiðnað.
Nýtt einbýlishús við Heiðar-
gerði 80 ferm. 1. hæð og
kjallari undir hálfu húsinu
o. m. fl.
Höfum kaupanida að 4ra herfo.
íbúðarhæð á hitaveitusvæði.
í Austurbænum, helzt í
Norðurmýri. Mikil útb.
IVýjít fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
n
Laugavegi 146. Sími 11025.
Höhim til sölu
í dng:
Volvo Station 1961 ekinn 18
þús km.
Volkswagen ’62, með greiðslu-
samkomulagi.
Taunus Station ’62, lítið ekinn,
skipti óskast á Taunus fólks
foíl ’62.
Opel Caravan ’55 í mjög góðu
stándi.
Chevrolet ’54, góður foíll.
Skoda Octavia ’60.
Moskwitch ’57 í 1. fl. standi.
Chevrolet vörubíll ’59, 5 tonna
Mercedes-Benz vörubíll ’55,
skipti óskast á nýlegum
Mercedes-Benz vörubíl.
Mercedes-Benz ’55 fólksbíll,
sérstaklega glæsilegur.
Mikið úrval af öllum gerðum
og árgöngum bifreiða. —
Skoðið bílana hjá okkur.
Leitið upplýsinga um bílana
hjá okkur.
Kynnið yður hvort Röst hefir
ekki rétta bílinn handa
yður.
Leggjum áherzlu á góða bjón-
ustu og íullkomna fyrir-
greiðslu.
RÖST s.l.
Laugavegi 146 — Sími 1-1025.
LOFTPRESSA
A
BtL
TIL
LEIGU
Verklegar framkvæmdir h.f.
Simar 10161 og 19620.
Akið sjálf
nýjum bfl
Aimenna bifreiðaleigan hf.
Hringbraut 106 — Sími 1513.
KEFLAVÍK
BILALEIGAN
EIGI\IABAI\IKIM\
LEICJUM NYJA VW BÍLA
ÁN ÖKUMANniS SENDUM
SÍMI-1B745
zigHP9l 1? Yt'glrkunrl
, Til sölu:
Hús — íbúðir
2ja íbúða hús við Hátún, góð-
ur bílskúr, girt ræktuð lóð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð í
steinihúsi við Miðbæinn i
mjög góðu standi. Uæti
verið hentug fyrir skrif-
stofur o. fl.
3ja herb. risíbúð við Laugar-
nesveg, stór ræktuð lóð.
3ja herb. íbúð í kjallara við
Tómasarhaga í mjög góðu
standi. Sér hiti. Girt ræktuð
lóð.
2ja herb. íbúð í kjallana við
Þórsgötu, laus strax.
FASTEIGNA
og lögíræðistofan
Austurstræti 12, 3. hæð.
Sími 19729.
Fasteignir til sölu
Stórt einbýlishús við Silfur-
tún. Skipti hugsanleg á
4ra—5 herbergja íbúð.
3ja herb. íbúð við Birki-
hvamm. Sér inngangur. Sér
hiti. Skilmálar hagstæðir.
3ja herb. íbúð við Hlíðarveg.
Hagstæðir skilmálar. Laus
strax.
Fokheld íbúðarhæð 134 ferm.,
við Melgerði. Allt sér. Bdl-
sikúrsréttur.
2ja herb. kjallaraíbúð í Vest-
urbænum. Hitaveita. Laus
strax.
2ja herb. íbúðir í Vesturbæn-
um, tilbúnar undir tréverk.
4ra og 5 herb. íbúðir í Vestur-
bænum.
2ja herb. íbúð við Þverveg.
Eignarlóð.
bw>uirstrdBti 20 • Sími 19545
^BILALEIGAN
LEIGJUM NY.'A © BÍLA
Án ÖKUMANNS.. SfNDUM
BILINN.
Sir^1l-3 56 01
-j< Fasteignasala
-K Bátasala
-j< Skipasala
Verðbréfa-
viðskipti
Jón Ó. Hjörleifsson,
viðskiptafræðingur.
Fasteignasala — Umboðssa'a.
Tryggvagötu 8, 3. hæð.
Viðtalstími kl. 11—12 f. h.
og kl. 5—7 e. h. Sími 20610.
Heimasími 32869.
Fjaffrir, fjaffrablöð. hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marjc
ar gerffir bifreiffa.
Bílavörubúffin FJOÐRIN
Laugavegi 168. Simi 24180.
2/a herb. ibúðir
2ja herb. kjallaraibúð við
Hvassaleiti. Útb. 120 þús.
2ja herb. kjallaraíbúð við
Mávahlíð. Útb. 175 þús.
2ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hringbraut. Útb. 200 þús.
2ja herb. risíbúð við Miklu-
braut. Útb. 100 þús.
2ja herb. kjallaraíhúð við
Karfavog. Útb. 110 þús.
2ja herb. ibúðir á hæðum við
Kaplaskjólsveg í smíðum. —
Útb. 170 þús.
3ja herb. ibúðir
3ja herb. íbúð við Birki-
hvamm. Útfo. 150 þús.
3ja herb. íbúð við Goðíheima.
3ja herb. íbúð við Mávaihlíð.
Útb. 170 þús.
3ja herb. jarðhæð við Álffhóls-
veg. Útb. 120 þús.
3ja herb. jarðhæð við Barma-
hlíð. Útb. 200 þús.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Ásbraut. Útb. 200 þús.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Nönnugötu. Útb. 150 þús.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Hlíðarveg með bílskúr og
garði.
3ja herb. risíbúð við Fívu-
hvammsveg. Útfo. 150 þús.
3ja herb. íbúð við Grana-
skjól og Sörlaskjól.
4ra herb. ibúðir
4ra herb. íbúð við Ljósiheima.
4ra herb. íbúð við Goðheima.
4ra herb. íbúð við Melabraut.
Útb. 200 þús.
4ra herb. íbúð, á 1. hæð við
Holtagerði, allir veðr. laus-
ir.
4ra herb. íbúð við Ægissíðu.
4ra herb. íbúð við Nesveg.
Eignarlóð. Góðir greiðslu-
skilmálar.
Eigum mikið úrval íbúða í
smíðum og mikið úrval
einbýlishúsa í Smáíbúða-
hverfi og Kópavogi.
Aurturstræti 14, III. hæð.
Sími 14120 — 20424.
Einlit og mislit
sumareíni
margar tegundir og litir. —
Ennfremur ávallt mikið úrval
af nærfatnaði bæði úr nylon
og prjónasilki.
Vesturgötu 2.
Málmar
Kaupi rafgeyma, vatnskassa,
eir, kopar, spæni, blý, alumin-
íum og sink, hæsta verði.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2. Sími 11360.
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BÍL
ftLM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍC 40
SÍMI 13776
Til leigu
nýir V.W. bílar
án ökumanns-
Litla bifreiðaleigan
Simi 14970.