Morgunblaðið - 26.07.1962, Síða 15

Morgunblaðið - 26.07.1962, Síða 15
Fimmtudagur 26. júlí 1962 MORGVNBLAÐ1Ð 15 Opel Caravan Opel Caravan, station-gerð moael 1960, til sölu. Bíllinn er sem nýr, hefur aðeins verið ekið um 30 þús. km.. ljós að lit með svörtum toppi og far angursgrind á þaki, dekkin hvít. Góð miðstöð er í bílnum og vatnshreinsun á framrúðum. Bíllinn er til sýms á Grensásvegi 16, uppiýsingar í síma 24140. Hfagnús Kjaran L'mboÖs & heildverzlun. Atvinnurekendui Ungur samviskusamur maður 27 ára, verklaginn og reglu samur. Vanur bílstjóri, lager og verzlunarstörfum, við- gerðum og nýsmíði ýmisskonar, óskar eftir fastri atvinnu, (má vera eftir 3—4 mán. ca.) hjá traustum atvinnurek- anda. Meðmæli ef óskað er. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 31. júlí merkt: „Samv. — Hagur — 7604“. Bezf að auglýsa í MORCUNBLAÐINU VEÐUR OG FÆRÐ. Þorskaf j arðarheiði orðin fær bíl- um (6). Kólnar í veðri. Gránar 1 Esju og íjöll á Snæfellsnesi hvít af snjó (14). Stórrigning á Norður- og Austur- landi. Sólarhringsúrkoman 124 nvm á fíólum í Hornafirði (15). Vetrarsnjórinn aðeins 4 m á‘ Vatna- jökli (17). Siglufjarðarskarð teppist vegna Knjóa (19). Hátíðahöldum á Akureyri 17. júnd írestað til kvölds vegna veðurs (20). Hitinn kemst upp í 22 stig á Akur- eyri (30). tJTGERÐIN. Síldar- og fiskimjölsverksmiðjan h.f. 6 Kletti geymir síld 1 geymum Faxa- verksmiðjunnar (2). Mikil síld berst til Akraness (2). Vart við síld, en dreifða á stóru evæði út aí Vestfjörðum. Mikil rauð- áta (2). Humar og flatfiskur hækkar í verði (3). Góðar síldarhorfur við ísland, segir Finn Devold (5). Síld berst til Krossanessverksaniðj- Unnar (5). .Sæbjörg" gerð út sem skólaskip i5i. Heildarmagnið við Suð-Vesturland á vetrarvertíðinni var rúmlega. 1,5 millj. uppmældar tunnur. Aflahæsta verstöðin var Reykjavík með 496 þús. tunnur. 26 skip öfluðu yfir 20 þús. tunnur, Víðir II. 1 Garði aflahæstur með yfir 60 þús. tunnur (6). Yfirnefndir ákveða bræðslusildar- verð og sumarverð á ýsu og þorski (8). Mikil síld og mikil áta komin á miðin fyrir Norðurlandi. Síldarleitar- ekip kom til Akureyrar (9). Dragnótasvæði opnuð innan fisk- Veiðilandhelginnar (14). Verksmiðjurnar á Siglufirði tilbún- •r að taka við síld til bræðslu (14). Góðar horfur á sölu saltfisks. Aðal- fundur Sölusambands ísl. fiskfram- leiðenda haldinn í Reykjavík (15). Umhleðsiustöð til síldarflutninga á leið til landsins (17). Bræðslusíldarverðið ákveðið 146 kr. ffiálið (19). 111 hvalir velddust fyrsta mánuð livalveiðivertíðarinnar (22). Fyrsta síldin berst til Raufarhafnar é þessu sumri (22). Ægir finnur mikla síld norður af Rauðunúpum (23). Togarinn Gylfi leigður til fisk- flutninga (24). Bráðabirgðalög sett til lausnar deilu útgerðarmanna og sjómanna um hlutaskipti á sumarsíldveiðunum. Gerðardómur sker úr, ef aðiiar semja •kki fyrir 10. júíd nJc (26). Samningar hafa verið gerðir um •Ölu á 183 þús. tunnum saltsíldar (26). 230—240 bátar munu stunda síld- veiðar viö Norður- og Austurland á læssu sumri (26). Árangurslausir sáttarfundir í tog- gradeilunni (26). Ný ganga. góðsiktor á Stranda- grumú (27). Aldrei fleiri norsk skip á síldveið- um við ísland (27). 30 skip koma með síldarafla til Siglufjarðar (28). Afli dragnótabáta rýr (28). Samningar útgerðarmanna um hlutskipti á síldveiðunum fara út um þúfur (30). BÓKMENNTIR OG LISTIR. Listmunir vistfólks Elliheimilsins sýndir (2). Tvö leikrit í æfingu hjá Þjóðleik- húslnu, ástralskur leikur „17. brúðan", eftir Ray Lowler og bandarískur leik- ur „Hún frænka mín“ (Auntie Mame) (3). Hringur Jóhannesson heldur mál- verkasýningu í Reykjavík (3). Söngleikurinn Meyjarskemman sýnd ur á ísafirði (3). Lúðrasveit Reykjavíkur heldur 40 ára afmælistónleika (5). Leikfélag Kópavogs sýnir „Saklausa svallarann“, gamanleik eftir Arnold og Bacsh (6). List aháskól inn í Kaupmannahöfn hefur fallist á að taka við einum íeslendingi árlega til náms í húsa- gerðarlist (7). Bandarískur bariton-söngvari, John Langstaff, syngur fyrir unglinga og styrktarfélaga Tónlistarfélagsins (8). Tékkneski tónlistarmaðurinn Karel Paukert heldur hljómleika hér (13). Fuglar íslands og Evrópu jún-bók Almenna bókafélagsins (16). '70 íslenzk listaverk sýnd í Kiel I Þýzkalandi (19). t Leikflokkur úr Reykjavík sýnir Rekkjuna eftir Jan de Hartog (20). Vönduð útgáfa af Biblíunni verður gefin út á 150 ára afmæli Biblíufélags ins (20). Ungur íslenzkur tónsmiður, Atli Heimir Sveinsson, vekur athygli í Köln (21). Fornir og nýir kirkjugripir frú Unnar Ólafsdóttur á sýningu (23). Fjórða bindið af skáldverkum Gunnars Gunnarssonar komið út (30). MENN OG MÁLEFNI. Ásgrímur Hartmannsson endurkjör- inn bæjarstjóri á Ólafsfirði (2). Rafn Pétursson kjörinn oddviti Flat- eyrarhrepps (2). Bjarni Ingimarsson. skipstjóri, og Ásgeir Ragnar Þorsteinsson, formað- ur Slysavarnardeildarinnar í Mýdal, sæmdir afreksverðlaunum Slysavarna- félags íslands (3). Stefán Jóhann Stefánsson sendi- herra íslands í Tyrklandi (5). Thorkil Kristensen, framkvæmda- stjóri OECD 1 París í heimsókn hér á landi (6). Magnús E. Guðjónsson endurkjör- inn bæjarstjóri á Akureyri, Jón G. Sólnes forseti bæjarstjórnar (6). Ásmundur Olsen kjörinn oddviti Patrekshrepps (7) Geir Hallgrímsson endurkjörinn borgarstjóri 1 Reykjavlk og Auður Auðuns forseti borgarstjórnar (8). Séra Eiríkur J* Eiríksson kjörinn prestur á Þingvöllum (9). Jón Gunnarsson lætur af störfum hjá S.H. (9). Askell Einarsson ráðinn bæjar- stjóri á Húsavík (9). Guðmundur Vignir Jósefsson, hrl., ráðinn forstöðumaður sameiginlegrar Gjaldheimtu Reykjavíkurborgar og ríkisins (14). 44 manna hópur Vestur-íslendinga heimsækir ísland (14). Valdimar Kristinsson, viðskipta- fræðingur, ráðinn ritstjóri Fjármála- tíðinda ásamt Jóhannesi Nordal (14). Rögnvaldur Finnbogason endurkjör- inn bæjarstjóri á Sauðárkróki (14). Þrír íslenzkir sendiherrar skipta um aðsetur (15). Forsetahjónin koma heim eftir dvöl erlendis (15). Ólafur Guðmundsson kjörinn sveitarstjóri í Stykkishólmi (16). Raymond J. Stover yfirmaður upp- lýsingadeildar Bandaríkjanna hér á landi (16). ‘ Sigurjón Sæmundsson endurkjör- inn bæjarstjóri á Sauðárkróki (16). Sigurjón Sveinsson hlutskarpastur í samkeppni um teikningu að félags- heimili á Patreksfirði (17). Hallgrímur Dalberg lýkur prófmál- um fyrir Hæstarétti (19). Helgi Magnússon, 12 ára. I Mela- skólanum hlaut 1 verðlaun fyrir frí- merkjaritgerð (19). Pétur Blöndal þýzkur ræðismaður á Seyðisfirði (20). á „Primitivism“ og kristnum áhrif- ingur, ver doktorsritgerð við Kaup- mannhafnarháskóla (20). Sveinn Benediktsson selur söltunar- stöðvar sínar á Raufarhöfn og Seyðis- firði (22). 67 aðilar hljóta styrk úr Vísinda- sjóði (22). Minningarsjóður stofnaður um Al- bert Kiahn (24). Dr. Stefán Einarsson, prófessor I Baltimore hlýtur styrk til rannsókna á „Primitívism" og kristnum áhrtf- um á íslenzkum bókmenntum (26). Jón Bachmann ráðinn fram- kvæmdastjóri kauphallar í Florida (27). Þrír norrænir lektorar gestir í Reykjavík í tilefni 25 ára afmælis Félags menntaskólakennara (27). Hjálmar Ólafsson kjörinn bæjar- stjóri Kópavogs. Ólafur Jensson for- seti bæjarstjórnar (29). SLYSFARIR OG SKAÐAR. Drengur bíður bana í Grímsey (3., 5). 12 ára drengur í Keflavík missti framan aif tveimur fingrum. er hann sprengdi hvellhettu (8). 17 ára piltur valdur að fjölda þjófnaða (8). Hestamaður verður fyrir bíl og slasast (13). 16 ára drengur drukknar 1 sund- lauginn í Hveragerði (13). Ekið á lamb og því hent stór- meiddu út í skurð (13). Bílabúðin á Hverfisgötu 54 skemm- ist í eldi (14). Bærinn Bali í Þykkvatoæ brennur (15). Löndunarkrani féll á bryggjuna og dýpkunarskip á Krossanesi (15). Þrjár konur slasast í bílslysi (16). Gunnar Þorsteinsson, bóndi að Hnappavöllum í Öræfum, drukknar í Fjallsá (19). Gúmmíbát varðskipsins Þórs hvolfdi á leið yfir í brezkan land- helgisbrjót. Engan sakaði (20). Maður á bifhjóli, Kristinn Helga- son, Bátsenda 14, slasast mikið, er bíll ók á hann (21). Árni Einarsson, Minni-borg í Gríms nesi með brákað hálsbein eftir bíl- slys (22). Skutull lendir í höfði Ingólfs Þórð- arsonar, skipstjóra á Hval 6, og slasaðist hann allmikið (22). Áburðarverksmiðjan stöðvast vegna bilunar á rafspenni (22). Ókunnur maður ræðst á Viggó Bjerg. Njálsgötu 49, stingur hann með hnífi og rænir (24). 10 manns flutt í sjúkrahús eftir bílslys (26). 11 ára drengur úi* Kópavogi, Ólaf- ur Gíslason, fellur af steini vestur á Dýrafirði og biður bana (26). Fuglahópur skellur á fiugvél við Sauðárkrók Nokkrar skemmdir urðu á vélinni (27). Hilmar Tómasson, stýrimann á vél- skipinu Hafþór frá Neskaupstað tók út og drukknaði (29). FRAMKVÆMDIR. Iðnaðarbankinn hefur störf í nýjum og glæsilegum húsakynnum við Lækj- argötu (2). Lokið við byggingu nýs pósts- og símahúss á Hvammstanga (2). Nýtt hvalveiðiskip bætist í flotann, Hvalur 8. (3). Nýtt vitaskip, Árvakur, kemur til landsins (6). Ný fataverzlun í Neskaupstað (7). Álareykhús stofnað í Hafnarfirði (7). Stýrimannafélag íslands kemur sér upp sumarbúðum í Laugardal (7). Raforkumálaskrifstofan gengst fyrir víðtækum rannsóknum á möguleikum til stórvirkjunar á Búsfellssvæðinu við Þjórsá (8). Smíði að ljúka á 60 lesta bát í Dráttarbraut Þorgeirs og Ellerts á Akranesi (13). Skátar á Akranesi reisa skála á Skarðsheiðinni (14). Menntaskólinn fær Þrúðuvang fyrir kennslustofur. Hætt við bráðabirgða- byggingu við skólann (14). Nýtt póst- og símahús tekið í notk- un á Hvammstanga (16). Banaleikvöllur opnaður í Ólafsvík (20). Nýr smábarnagæzluvöllur í Reykja- vík, á skólalóð Höfðaskólans (21). Landleiðir fá nýjan fullkominn strætisvagn (23). Nýtt fiskiskip, Náttfari ÞH 60. kem- ur til Húsavíkur. Eigendur Stefán og Þór Péturssynir (26). Nýr olíubátur, Andréa, setur brennsluolíu í síldarskipin á meðan þau landa (27) . í athugun að landhelgisgæzlan kaupi skymsterflugvél fré Portugal (27). Skátafélagið Hraunbúar í Hafnarfirði opna nýtt félagsheimili (28). Ábu rða rverksm ið j an fær lánaðan rafspenni í stað þess, sem eyðilagð- ist (28). Nýtt flugöryggiskertfi tekið hér i notkun (28). Unnið við Þrengslaveginn í ÖLfusi (30). Ketillinn tekinn úr bv. ísborgu og togaranum breytt í flutningaskip (30). FÉLAGSMÁL. Sigþrúður Guðjónsdóttir formað- ur Kvenfélags Hringsins. Framlag Hringsins til barnaspltalans nú 5 • millj. kr. (6). Varðb«rg, félag ungra áhugamanna um vestræna samvinnu efnir til al- þjóðlegrar ráðstefnu um Atlantshafs- þjóðirnar næsta áratug (6). Gunnar Sigurðsson endurkjörinn formaður Íslenzk-ameríska félagsins. 72 íslendingar hafa hlotið styrki Am- erican Field Service (7). Lára Lárusdóttir endurkjörinn for maður Kvennabandsins í Vestur-Húna vatnssýslu (7). Haukur Friðriksson formaður Bak- arameistarafélags Reykjavíkur (7). Níu menn kjörnir í stjórn S.H. í stað 5 áður (7). Félagsmálaráðuneytið fellir úrskurð um ágreining er reis út af kosningu í stjórn Sogsvirkjunarinnar í borgar- stjórn (7). Síldveiðikjarasamningum ekki sagt löglega upp í Neskaupstað (7). Friðjón Þórðarson, sýslumaður, kos- inn formaður fulltrúaráðs Sjálfstæðis- félaganna í Dalasýslu (9). Sjómannafélögin taka fyrir alla starfsemi togaranna (9). B.S.R.B. velur Kjararáð og Kjara- dóm (9). Ólafur Guðmundsson endurkjörinn formaður Félags veggfóðrarameistara í Reykjavík (9). Verkfalli járniðnaðarmanna I Réykjavík aflýst (9). Samkomulag um kjarasamninga á Vestfjörðum (9). Sjálfstæðistfélag Skagfirðinga stcxfn- að (13). Kjarasamningar takast milli atvinnu rekenda og verkamanna á Siglufirði (13). Bændur af Austurlandi í bændaför um Vestur og Suðurland (13, 21). Stofnað kjördæmisráð Sjálfstæðis- flokksins 1 Vesturlandskjördæmi. Hin- rik Jónsson sýslumaður kjörinn for- maður (14). Yfir 2 þús. börn á barna- og vist- heimilum í Reykjavík á s.l. ári (14). Námskeið fyrir skátaforingja .hald- ið á Blönduósi (14). Prestastefnan haldin í Reykjavík (17 20). Barnaverndarnefnd Reykjavíkur fjallaði um nær 400 afbrot barna og unglinga á sl. ári (17). Þing Sambands íslenzkra barna- kennara haldið í Reykjavík (17). Blómleg starfsemi Æskulýðsheim- ilis Akureyrar (17). Valgeir Óli Gíslason kosinn for- maður Bandalags íslenzkra leikfélaga (17). Frá aðalfundi Búnaðarsamband*

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.