Morgunblaðið - 26.07.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.07.1962, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 26. júlí 1962 MOnCUNIiT AÐIÐ 21 Einbýlishús 2 hæðir, steinsteypt hús með fallegum- garði, er til sölu við Akurgerði. Útborgun aðeins kr. 200 þús. Málflutningsskrifstola VAGNS E. JÓNSSONAR Austur&træti 9 — Símar 14400 — 20480 7 únjbö/cur úr Lágafellstúnl. Gróðrastöðin við Miklatorg. Sími 22-8-22 og 19775. Leiguíbúð í Haínarfirði Til leigu á mjög fallegum stað í Hafnarfirði, sem ný 4ra herbergja ibúð. Fyrirspurnir sendist í póst- hólf 7 Hafnarfirði fvrir 2. ágúst. nk. Uíigur maður óskast til afgreiðslustarfa nú be°-ar. Upplýsingar ekki í síma. SÍLD & FISKUR Bræðraborgarstíg 5. ^HELGflSON/ SðORRVOG 20 grANix KSæðskerasveinar Laghentur klæðskerasveinn getur fengið atvinnu nú þegar. 'i’ilboð merkt: „Hraðsaumur — 7603“ sendist Mbl. IVIaður vanur verzlunarstórfum, sérstaklega kjötverzlun, óskar eftir góðn atvinnu. Hefur bíl ef óskað er. Tilboð merkt: „Röskur — 7602“ sendist Mbl. fyrir 1. ágúst. Skóbúð Austurbœjar Ódýrir karlmannaskór Margar gerðir. Verð kr. 350,00. Ódýrir karlmannasandalar með formsóla. Verð kr. 255,00. Uppreimaðir strigaskór Aliar stærðir. Cúmmísfígvél fyrir börn og unglinga. Enskir kvenskór frá Dunlop (Deft) Verð kr. 298,00 og 398,00. Ódýrir nœlonsokkar Verð kr. 25,00 og 29,00 pprið. Skóbúð Austurbœjar Laugaveg 100 IMatvöru- og kjötbúð Til sölu er ein af bezt staðsettu matvöru- og kjöt- búðum bæjarins. Upplýsingar ekki gefnar í síma. LÖGMENN EVJÖLFUR KONRÁÐ JÓNSSON JÓN MAGNÚSSON Tryggvagöiu 8. Eftirlætis morgunverður fjölskyldunnar er Corn Flakes. Vegna þess að það er efnaríkt, staðgott, handhægt og ódýrt Inniheldur öll nauðsynleg vitamin. — Handhægasta máitíðin hvenær dags sem er. (Það eina sem þarf að gera er að láta það á diskinn og hella mjólk út á). Corn Flakes á hverju heimili Fæst í næstu matvöruverzlun. Hann byrjar daginn með Saumastúlkur Viljum ráða stúlkur til að sauma herrafrakka og drengjabuxur. Einnig óskast sníðadama. Heima- saumur kemur til greina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.