Morgunblaðið - 22.08.1962, Side 1

Morgunblaðið - 22.08.1962, Side 1
20 siður 49 árgangur 190. tbl. — Miðvikudagur 22. ágúst 1962 Prentsmiðja Morgunblaðsins Siúkravagnar til taks við múrinn í Berlín Dean Rusk, utanríkisráðherra IJSA hvetur enn til fjórvelda- fundar um Berlánarmálið Waslhington, Berlín, 21. ág. — AP — # f morgun ákváðu setuliðs- stjórar Vesturveldanna í Vestur Berlín og yfirborgarstj. borgarinnar, Willy Brandt, að komið skyldi fyrir sjúkravögni- um við múrinin, sem aðskilur borg arhlutana. Skal j>að gert til að- stoðar flóttamönnum, sem koma frá Austur Berlín, í þvi skyni að koma í veg fyrir, að aftur hendi atburðir eins og föstudag, er átján ára piltur var skotinn til bana rétt austan við múrinni. 4 Morðið á piltinum hefur vak- ið mikla ólgu og reiði og í morg un var haldin fundur þeirra Dean Kusk, utanríkisráðherra Banda- ríkjanna og Anatolij Dobrynin, semdiherra Sovétríkjanna * Was- hington, tii þess að raeða ástand- ið í Berlín. Fundurinn sem stóð aðeins í stundarfjórðung, var Flugslys í Brazilíu: Talið að yfir 20 manns hafi farizt Rio de Janeiro, 21. ágúst — AP. f NÖTT fórst flugvél af gerðinni DC-8 rétt við Rio de Janeiro. Með vélinni voru 92 farþegar og níu manna áhöfn. Talið er að yfir tuttugu manns hafi farizt, en ekki hafa allir fundizt. Eru líkur til að einhverjir hafi farið af slysstaðnum án þess að þeir væru skráðir. Þrettán lík höfðu fund- izt um miðjan dag. Flugvélin var að hefja sig til flugs, er slysið varð. — Þegar flugstjórinn var í þann veginn að sleppa jörð, fann hann, að einn hreyfill var bilaður og vélin hrist ist. Hann reyndi að stöðva vél- ina, en hún var komin á of mikla Framh. á bls. 19 haldinn að tilhlutan Dean Rusk, Hann hvatti til þess að efnt yrði nú þegar til fjórveldafundar um hið alvarlega ástand í borginni. Að fundinum loknum neitaði Dobrynin að ræða við fréttamenn um umræðuefnið, en talsmaður utanríkisráðuneytisins, Joseph Reap, átti fund með fréttamönn- um og sagði þar m.a. að væru Neita hvorki né játa Bonn, 21. ágúst — AP — H AFT er eftir áreiðanlegum heimildum í Bonn, að Nikita Krúsjeff, forsætisráðherra Sovét- rikjanna hafi tjáð Hans Kroll, sendiherra Bonn-stjórnarinnar í Moskvu, að hann hyggist fara til New York og flytja ræðu á Alls- herjarþingi Sameinuðu þjóðanna í haust. Ekki mun hann þó ætla að vera viðstaddur setningu þings- ins, sem fer fram eftir tæpan mánuð — heldur kpma þangað í septemberlok eða októberbyrjun. Orðrómur um, að Krúsjeff hafi þetta í huga hefur lengi verið á loftí, meðal annars hafði Adlai Stevenson spurt það hjá sovézkum embættismanni á ftalíu, er hann var þar á ferð fyrir skömmu. Stjórnin í Kreml hefur enn ekkert sagt, hvorki neitað né játað. atburðir siðustu daga í Berlín ekki nægileg ástæða til þess að halda slíkan fund, væri vand séð, hvað þyrfti að henda þar, áður en Rússum fyndist ástæðan fullnægjandi. • Sjúkravagnar við múrinn Setuliðsstjórar Vesturveld- anna, Bandaríkjamaðurinn Al- bert Watson, Bretinn, Claude Dunbar og Frakkinn, Adouard Toulouse — og yfirborgarstjóri Vestur-Berlínar, Willy Brandt, ræddust lengi við í morgun. — Að fundinum loknum, gáfu þeir út sameiginlega yfirlýsingu þar sem sagt var, að sjúkravögnum yrði komið fyrir við múrinn hjá „Checkpoint Oharlie“ í Friedrichs strasse, til aðstoðar flóttamönn- um austan að. Yrði það gert til þess að koma í veg fyrir, að aft- ur henti atburðir sem á föstudag, er ungur maður lá heila klukkustund í blóði sínu án þess Frh. á bls. 19 U Thant, Ný áætlun U Thant um sameiningu Kongo New York og Elisabethville, 21. ágúst — AP. • U Thant, framkvæmda- stjóri Sameinuðu þjóð- anna, hefur lagt fyrir Öryggisráð ...... > Á SUNNUDAQ koirtu þrjár bandarískar flugvélar af gerð inni U-2 til flugstöðvarinnar í Upper Heyford í Oxfordshire á Bretlandi. Er meðfylgjandi mynid tekin, er ein þeirra var að lenda. Flugvélar þessar eiga að hafa bækistöð í Bretlandi um nokkurt skeið en með þeim er fyrirhugað að framkvæma veðurathuganir og mælingar á geislavirku úrfalli vegna kjarnorkutilrauna fyrir vís- indanefnd Sameinuðu Þjóð- anna en sem kunnugt er geta vélar þessar flogið í mikilli hæð. ið nýja áætlun nm friðsamlega sameiningu Katanga og annara hluta Kongó lýðveldisins. Hefur áætlunin verið lögð fyrir Cyrille Adoula til samþykkis sem þegar er tryggt — og fyrir Moise Tshombe, sem gefinn verðuf mánaðarfrestur til að svara. Neitl hann að fallast á áætlunina gerii framkvæmdastjórinn ráð fyrir, að hörku verði beitt til þess að neyða Katangastjórn til að láta af skilnaðarstefnunni. • Moise Tshombe tilkynnti sjálfur í Elisabethville i dag, að hnnn væri fús að láta tekjuafgang Katangafylkisins renna til miðstjórnarinnar í Leo- poldville eða annarar stofnunar, er S.Þ. kæmi á fót. Hann kvaðst einnig fús að fallast á stofnun Framhald á bls. 19. i—1 Uppi í himingeimnum léku stjörnurnar undir — er Nikolajev og Popovitsj sungu geimfarasönginn áður en þeir sofnuöu Moskv*. 21. ágúst — AP • 1 ðag var haldinn í Moskvu blaðamannalundur með geimför unum rússnesku, þeim Andrian Nikolajev og Pavel Popovistj, þar sem þeir skýrðu frá ýmsu i varðandi ferð þeirra, m.a. eftir- farandi: — 1. Geimförin Vostok III og Vostok IV voru af sömu gerð og geimför þeirra Juri Gagarin og Germann Titov. Þau vega um það bil fimm lestir. 2. Geimförin voru aldrei nær hvort öðru en finr.m kílómetra, og ekki var ætlunin að þau mætt ust alveg. 3. Geimfararnir komu til jarð- ar í fallhlífum með 200 km. milli bili. ... - . Ekki hefur verið ákveðið hve lengi vélarnar hafa bæki- stöð í Englandi að þessu sinni, en það verður væntanlega tvo til þrjá mánuði. Fundurinn stóð í nær fjórar klukkustundir og blaðamenn voru um fimm hundruð. Gagar- in o>g Titov voru báðir viðstadd- ir, en í forsæti á fundinum var forseti sovézku vísindaakademl- unnar, próf. Mstislav Keldysi Aðeins var svarað skriflegum spurningum. Útvarpað og sjón- varpað var frá fundinum, sem haldinn var í aðalfundarsal há- skólans í Moskvu, ★ Uangaði til að kyssa jörðina. Nikloajev skýrði meðal annars frá því að hann hefði verið dá- lítið taugaóstyrkur um hríð, er hann varð þess var að logum sló um geimfarið, þegar það Kom Framhald á bls. 19. Breyting á dönsku stjórninni ? Kaupmannahöfn, 21. ágúst. — NTB — ÞVf er haldið fram, af kunnug- um mönnum í stjórnmálaheim- inum í Kaupmannahöfn, að fyrirhuguð sé breyting á dönsku ríkisstjórninni með haustinu. — Þó hefur Viggo Kampmann sagt í blaðaviðtali, að sér sé ókunn- ugt, hvað liggi að baki þeirri skoðun, hún hljóti að byggjast á röngum forsendum. Orðrómurinn er einkum um, að Karl Skytte, landbúnaðarráð- herra, verði skipaður innanríkis- ráðherra, en sósíaldemókratinn Carl Petersen verði landbúnað- arráðherra. Einnig að til mála komi að skipaður verði nýr fjár- málaráðherra og eru nefndir í því sambandi Lars P. Jensen, núverandi innanríkisráðherra, og Ivar Nörgaard, aðalritstjóri blaðsins „Aktuelt“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.