Morgunblaðið - 22.08.1962, Side 3

Morgunblaðið - 22.08.1962, Side 3
Miðvikudagur 22. ágúst 1962 MORGVNBLAÐ1Ð 3 1 GÆR lauk námskeiði, sem haldið hefur verið í sumar á vegum sjóvinnunefndar Æsku Iýðsráðs .Á námskeiðinu í sum ar hefur sjóvinnunefndin haft til afnota eitt skipa Land- helgisgæzlunnar, iæbjör„a og var þvi skilað i hendur eig- endum í gær. Fór sú athöfn fram um hálftíima siglingu frá Reykjavíkurhöfn og var blaðanráinnum boð'ð að vera viðstaddir, er drengirnir færu síðustu ferðina i sumar á skip inu sínu. Eir Jón Pálsson, sem skilaði skipinnu fyrir hönd Æskulýðs ráðs, ávarpaði Pétur Sigurðs son .forstjóra Landhe.'gisgæsl unar, lét hann þes3 getið, $ð sjóvinnunefndin hefði sér- staka ástæðu til að vera án- ægð með starfið á iiðnu sumri því aldrei áður hefði það ver ið með slíkum glæsibrag. Fvrsta námskeiðið sem hald- ið' var, sóttu 16 drengir. en á námskeiði, sem haldið hefur verið í allan vetur, hafa ver ið um 140 drengir undir um sjón 4 leiðbeinenda. A sumr in hefur það verið venja að stunda veiðar og sagði Jón, að á þeim tíma árs væri mjög erfitt að fá hentug skip. Hef- ur orðið að notast við 30—40 lesta báta, sem alls ekki hafa Aflakóngurinn i síðustu veiðiferðinni, Guðmundur Gunnars- son, með Herði Þorsteinssyni, stýrimanni. Guðmundur dró 433 fiska af alls 2813, sem öfluðust og var langhæstur og einnig var hann bátsmaður á stýrimannasvaktinni. vélarrúminu og hugaði að vélinni. — Ég verð að segja það, að þegar mér barst sú fregn, að ég ætti að fara þessar ferð ir, varð ég hreint ekki ánægð ur, því það tók af mér sumar- fríið mitt. Raunin varð þó sú, að ég vildi ekki fyrir nokk- urn mun hafa tekið mér sum- arfrí og þessar veiðiferðir og starfið með ungu mönnunum hefur verið mér til óbland- innar ánægju. — Heldur þú ekki, að úr þessum hópi komi góðir sjó- menn í framtíðinni? — Ég efast ekki um, að ís- lenzkri sjómannastétt á eftir að bætast margir góðir liðs- menn af þessum námsekeið- um Æskulýðsráðsins. Dreng- irnir hafá ætíð verið uppfull- ir af áhuga og unnið öll störf sín áf miklum dugnaði. — Hefur þú ekki kennt þeim vélstjórn? — Þeir hafa oft komið til okkar í vélinni, fylgzt með störfum okkar, spurt og spjallað og þá höfum við leyst úr spurningum þeirra eftir beztu getu. Já, það er sannarlega ánægjulegt að starfa með þessum ungu mönnum, sem allt verða að fá að vita. Ég hefði aldrei STAKSTEI Wli ■ verið nógu góðir til kennslu hinum ungu sjómannsefnum. Flestur aðbúnaður hefur ver ið mjög slæmur á þeim, eng- in loftræsting í hýbýlum, sem ætíð eru þröngt setin og bátar þessir oftast mjög óþrifalegir að nýlokinni vertíð. — Undanfarin tvö áir höfum við átt í nokkrum fjárhags- erfiðleikum, sagði Jóö, en á þessu ári veitti ríkisstjórnin okkur mjög ríflegan styrk að upphæð 100 þúsund kr. Er við fórum svo að svipast um eftir skipi í vor, var það hvergi að fá, en segja má, að Sæbjörg hafi svo borizt upp í hendur okkar. Var það fyr ir atbeina þeirra Péturs Sig- urðssonar, forstjóra Landheig isgæzlunnar og Gur.nars Frið rikssonar, forseta Slysavarna félagsins. Hefur rikt hin bezca samvinna með öi.ium aðiJum, sem að útgerð þessari haía staðið, enda hefur árangur 'hennar orðið eins góður og á varð kosið. Læra til allra verka á sjó — í veiðiferðum sjóvinnu- námskeiðisins hafa drengirn- ir hlotið alhliða þjálfun í sjó mennsku. Þeir hafa stundað veiðar á handfæri og Hnu, gert að afla sínum sjálfir, stað ið vaktir, fylgst með störfum vélamanna, og þegar Sæbjörg hefur dregið báta til hafnar. sem er eitt aðalverkefni henn ar, hafa þeir tekið þátt í öll- um störfum við það. fíú er að ljúka þriðju veiðiferðinni í sumar og hefur hver þeirra staðið í þrjár vikur. í hinni síðustu var svo farið í kring- um landið og að mínu áliti eru 6líkar ferðir einatt það, sem gera þarf sagði Jón. Á ’hringferðinni hljóta einhers- staðar að finnast góð mið, en auk þess eru ferðir á borð við þessa mjög lærdómsríkar. Drengirnir læra að þekkja strandlengju landsins, hafnir þess og kynnast af eigin raun miðum, sem þeir annars heyra um í útvarpi og blöðum. — Til aðstoðar og kennslu drengjunum hafa verið reynd ir menn, hver á sínu sviði. Eru það þeir Hörður Þorsteins son, stýrimaður, Þröstur Sig- tryggsson, skipstjóri, * Bjarni Helgason, skipstjóri, Guðjón Þeir Guðjón Svelnbjörnsson, vélstjóri, Gunnar Friðriksson, forseti Slysavarnafélags íslands, og Jón Pálsson, ráðunautur Æskulvðsráðs. ræðast við um borð í Sæbjörgu. (Ljósm. Mbl. GG) Sveinbjörnsson, I. vélstjóri, Magnús Guðmundsson, II vél stjóri og Viktor Þórðarson, bátsmaður. Hafa þeir allir unnið störf sín af hini mestu prýði og alúð, og eiga hinar beztu þakkir skilið, sagði Jón að lokum. Ómetanlegt starf Við höfðum tal af II. vél- stjóra, Magnúsi Guðmunds- syni, þar sem hann stóð í Þeir verða að mönnum ■ Er Sæbjörg kom í höfn að lokinni síðustu ferðinni, var fáninn dreginn að hún og skipið kvatt. trúað því, að þeir gætu verið jafn duglegir og samvizku- samir og raun hefur orðið á. Þeir hafa gegnt öllum háseta- störfum, verið hjálparkokkar, stýrt, aðstoðað við að koma bátum til hafnar o. s. frv. — Ég álít, að með því að kenna dréngjunum öll þessi störf, sé unnið ómetanlegt starf. Það er sönn ánægja að mega taka þátt í því. Maður sér dreng- ina verða að mönnum. Ótrúlegt c fstæki 1 Engu er líkara en leiðtogar Framsóknarflokksins séu alveg að sturlast yfir þvi hve vel hef- ur gengið að rétta við fjárhag þjóðarinnar og treysta biomlega afkomu og vaxandi framkvæmd ir. Annan daginn viðurkenna þeir að visu að hér sé góðæri en hinn daginn þyrmir yfir þá og þeir sjá þjóðlifið allt í ljósi þess hug arangurs sem einkennir þá valda fíknu forystumenn, sem ekki sitja lengur við völd. Þetta hug arástand kom berlega í ljós þeg ar einn af forystumönnunum tal aði um þjóðfélagsástandið sem „móðuharðindi af mannavöld- um“. En ennþá lengra komst máJgagn Framsóknarflokksins þó fyrir nokkrum dögum þegar það sagði: „Lífskjör manna hafa aldrpi verið bágari en nú, hlutur unga 'fólksins þó langverztur." an... «... Hau s. 1. ári? — LffskjÖr manna hafa aldrei verið bágari en nú, hlutur unga fólkslns þó lang ( verstur. Annar öfgamaður Þessi fáránlega fullyrðing um það að lifskjör manna á fslandi hafi aldrei verið verri en í dag, ekki einu sinni á liðnum ógnar- öldum, *sýnir hve takmarkalaust ofstækið er í röðum Framsóknar manna. Þessi erð voru rituð á ábyrgð ritstjóra Tímans. En ann ar öfganr.aður að nafni Ágúst Þor valdsson lét hafa eftir sér þegar hann ræddi kjör bænda: „að þeir hafi aldrei áður barizt svo í bökkum sem nú og margir hafa orðið áð yfirgefa jarðir sín ar þessi síðustu ár.“ Höfundur móðuharðindatals- ins reyndi að draga í land með því að hann hefði verið að tala líkinga- og skáldamál. Naumast geta þeir Þórarinn Þórarinsson og Ágúst Þorvaldsson skotið sér undan ábyrgð orða sinna með því að gefa slíkar yfirlýsingar, enda hefur víst hvorugur þeirra verið bendlaður við sérstakan menningaráhuga. Þess vegna er bú fén frainkvírma nmhirtnr. þeir hafa aldrei áK«r hariyt S'VO í bökkum spu> nú, oj marglr hafa orðjji *fj yfirjr*f,» jarM. •-'-ar i þessi sífrnstn Ár. vert að undirstrika þessii or þeirra og menn eiga að festa sc þau f minni. Þá. gera þeir s< gleggri grein fyrir því hvei eðlis hin öfgafulla barátt Framsóknarflokksins er. Varðar ekki um Glöggum blaðalesendum er þa fyrir longu ljóst að blað Fran sóknarflokksins reynir aidrei a fara með sannleikann ef hann « andstæður hagsmunum. Fran sóknarflokksins, sem býsna o: á sér stað, ekki sízt núna að un anfórnu. Þetta kemur glöggleg fram í öllum fréttaflutningi Tú ans. En sjaldan hefur blaðið þ gengið eins langt og nú, þega það ætlar fólki að trúa því, a forfeður íslendinga hafi búið vi mun betri lífskjör en þeir, sei nú eru uppi, að hér sé sultur o seyra, hvergi séu viðunandi hús kynni eða lífskjör. Á öld sérha ingarinnar hefur Timinn þanni valið að sér það hlutverk a birta einungis öfugmæli.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.