Morgunblaðið - 22.08.1962, Page 5

Morgunblaðið - 22.08.1962, Page 5
Miðvikudagur 22. ágúst 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 VATNVERJA Auka ,,VATNSí>OL“ Steinsteypu og Trés UNDIR MÁLNINGU EÐA YFIR HÚÐAÐA VEGGI. — Framleitt á ÍSLANDI úr hrá- efni frá: ftvgress fs Ovr Mosf fmporfant footfvef GENERALÍÉI ELECTRIC ,-U.Í.A.. Volkswagen 1961, í fullkomnu ástandi, ekinn 2300 kry, tál sölu. — Tilboð merkt: „Stað- greiðsla — 7723, sendist Mbl. sem fjrrst. Chevrolet 1955 sendiferðabifreið Haraldur Böðvarsson & Co Herbergi með aðgangi að baði og 5Ím& óskast. Tilboð sendist afgr. Mlbl., merkt: „Verk- íræðingur — 7722“. Rauðamöl gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471—11474. Keflavík Heubergi óskast til leigu strax. Hraðfrystistöð Keflavikur. Símar 1106 og 1341. Tilboð óskast í Chevrolet sendiferðabifreið, árgerð 1955, sem er til sýnis við Smiðjubúðina, Háteigsvegi. Tilboðum ber að skila til skrifstofu Vefarans h.f., h.nholti 10 fyrir kl. 17 fimmtudáginn 23. þ.m. hann ásamt 6 skyttum öðrum hvorki meira né minna en 98 fugla. Á myndinni sézt for- sætisráðherrann hvíla sig eft ir veiði dagsins. Kona eða stúlka óskast Akureyri: Harold Macmillan forsætis ráðherra Bretlands er um þessar mundir í sumarleyfi. Dvelzt hann nú í 10 daga ná- lægt bænum Masham í York- hire á Englandi og stundar fuglaveiðar. Fyrsta' daginn, sem hann dvaldizt þar, veiddi Loftleiðir: Miðvikudag 22. ágúst er J>orfinnur karlsefhi væntanlegtir frá New York kl. 05.00. Fer til Oslo og Helsingfors kl. 06.30. Kemur til baka frá Oslo kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Eiríkur rauði er væntanleg- ur frá New York kl. 08.00. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Stafangurs kl. 07.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri, Kaup- tnannahöfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til New York kl. 00.30. Jöklar: Drangajökull lestar á Norð- urlandshöfnum. Langjökull fer í dag til Rostook frá Fredrikstad, Vatna- jökull er á leið til Hamborgar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er á Akureyri, Arnarfeil er á Sauðárkröki, Jökulfell er á leið til Manchester, Dísarfell er á leið til Hamborgar, Litla fell kemur til Reykjavíkur í dag, Helgafell er í Ventspils, Hamrafell er 6 leið til Reykjavíkur. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er i Leningrad, Askja er í Malmö. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykja víkur kl. 22:40 í kvöld. Millilanda- flugvélin Gullfaxi fer til Oslo og Kaupmannahafnar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:15 í kvöld. Flugvéíin fer til Glasg- ow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í íyrramálið. Innanlandsílug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Hellu, ísafjarð- er, Hornafjarðar og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Kópaskers, I>órs- hafnar og Egilsstaða. Hafskip: Laxá er í Gravarna, Rangá er á Siglufirði. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er á leið til Reykjavíkur, Dettifoss er í Hamborg, Fjallfoss er í Reykjavík, Goðafoss fer frá Hamborg 23. þ.m. Gullfoss er á leið til Reykjavíkur, Lagarfoss er á leið til Jakobstad, Reykjafoss er á leið til Cork, Selfoss er á leið til New York, Tröllafoss er í Rotterdam, Tungufoss fór frá Vopna firði í gær til Gautaborgar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla kemur til Kaupmannahafnar í kvöld, Esja er í Reykjavík, Herjólfur fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja, I>yril'l fór frá Reykjavík í gær til Norðurlands- hafna, Skjaldbreið fer frá Reykja- vík á morgim til Breiðafjarðarhafna, Herðubreið er í Reykjavík. Úr safni Einars Þórðarsonar frá Skelj abrekku: Aflar hróðurs höfuðból, horskri þjóð við ögur. Fremdar gróður fær þar skjól, fræði, ljóð og sögur. (Steinn Sigurðsson, Reykjavík). Læknar fiarveiandi Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg- vin Finnsson. Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Arinbjörn ^ Kolbeinsson til 24/9 (Bjarni Konráðsson). Bjarni Jónsson til septemberloka). (Björn í>. Þórðarson). Björn Júlíusson til 1/9. Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður Þórðarson heimilislæknir). Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig. ] Jónasson) Friðrik Einarsson í ágústmánuði. Eggert Steinþórsson til 1/9. Stað- I gengill: Þórarinn Guðnason. Gísli Ólafsson til 25/8 (Björn Þ. | Þórðarson, á sama stað). Grímur Magnússon til 23/8. (Einar ] Helgason). Gunnlaugur Snædal frá 20/8 í ] mánuð. Guðmundur Eyjólfsson til 10/9. (Erlingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson til 30/8. (Kjartan R. Guðmundsson). Halldór Hansen til ágústloka. (Karl | S. Jónasson). Hjalti Þórarinsson til 27/8. (Hannes ] Finnbogason). Jón Þorsteinsson, ágústmánuð. Jónas Bjarnason til 27/8. Karl Jónsson 15/7 tU 31/8. (Jón j Hj. Gunnlaugsson). Kjartan R. Guðmundsson tíl 5/9. ] (Ólafur Jóhannsson). Kristján Þorvarðsson til 25/9. (Ófeig I ur Ófeigsson). Kristjana Helgadóttir til 15. okt. Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg 1 25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitjana | beiðnir í sama síma. Kristján Sveinsson til mánaðamóta. | (Pétur Traustason augnlæknir, Jónas Sveinsson heimilislæknir.) Kristinn Björnsson til ágústloka. (Andrés Ásmundsson). Heimasími 12993. Páll Sigurðsson tU 31/8. (Hulda ] Sveinsson, sími 12525). Páll Sigurðsson, yngri til 31/8 (Stef- ] án Guðnason, simi 19500). Ragnar Sigurðsson til 3/9. (Andrés 1 Ásmundsson). Skúli Thoroddsen til 9/9. (Pétur Traustason augnl. Guðmundur ] Benediktsson heim). . 1 Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. ] (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga. j nema miðvikudaga 5—6. e.h. Sveinn Péturson um óákveðinn tíma. (Úlfar Þórðarson). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hanpes Finnbogason Victor Gestsson til 3/9. (Eyþór Gunnarsson). Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar. Siglufjörður: Baldur Ólafsson — Sími 294, Neskaupstnð: Jón Einarsson — Simi 179. , Eskifirði: Pípuverksmiðja Eskifjarðar Á myndinni sézt María Guð- mundsdóttir fulltrúi íslands í fegurðarsamkeppninni á Langa sandi um síðustu helgi, ásamt tveimur öðrum keppendum, • sem einnig komust í undan- úrslit keppninnar. Hinar stúlk urnar eru: frú Kína, Anne Y. Fang, 19 ára gömul og ung- frú Argentína, Maria Vict- oria Bueno, 24 ára gömul. Egilsstöðum: Gunnar Gunnarsson. Vestmannaeyium: Ólafur Runólfsson — Sími ísafjörður: Timburverzlunin Björk. Bolungarvik: Jón Fr Emarsson. Umboðsmenn óskast úti á land’ 758. Verksm. KflSILL Læfrjargötu 6b Reykjavík, Fallið sakar minnst þá, sem fljúga hæst. — Kínverskt. Æðsti heiður frjálsrar þjóðar er að selja frelsið í hendur niðja sinna. —Havard. Setjir þú örninn í búr, mun hann híta grindurnar, hvort sem þær eru úr járni eða gulli. — Ibsen. og fæst aðeins hjá: Reykjavík: Helgi Magnússon & CO — Sími Í3184. Málarabúðin — Sími 18037. Pensillinn — Sími 15781. Þ. Þorgrímsson & Co — Sími 22235. Akranes:

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.