Morgunblaðið - 22.08.1962, Side 12
12
MORGV'NBL AÐ1Ð
Miðvikiidagur 22. ágúst 1962
Innilegar þakkir tíl allra er mundu mig og glöddu á
sjötugs afmæli mínu 13. ágúst.
Birna Bjarnadóttir frá Vallholti.
Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu
Pskjárn
VESTUR-ÞYZKT
6, 7, 8, 9 og 10 fet.
H. Benediktsson hf.
Suðurlandsbiaut 4. Sími 38300
Faðir okkar
EÐVARÐ HALLGRÍMSSON
frá Helgavatni,
andaðist að heimili sinu Miklubraut. 5, mánudaginn 20.
ágúst. Jarðaríörin augljst síðar.
Börn hins látna.
Faðir minn og afi okkar
ahalsteinn jónsson
andaðist a Hrafnistu 17 b.m. — Jarðarförin fer fram frá
Fossvogskirkju fimmtud. 23. þ.m. kl. 3 e.h.
Ragnhildur Aðaísteiusdóttir og börn.
Elsku litli sonur okkur
BIRGIR
andaðist 18. ágtist. Jarðarförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 24. þ.m. kl. 1,30
Tómas G. Guðjónsson,
Guðmunda Bergsveinsdóttir.
Rauðalæk 61.
Jarðarför stjúpbróður míns
SIGURBJÖRNS VALDIMARSSONAR
Hringbraut 97.
sem andaðist í Landakotsspítala 14. þ.m., fer fram frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 23. agúst kl. 10,30 f.h.
Athöfninni verður útvarpað.
Svava Sigurðardóttir.
Móðir okkar og tengdamóðir
VALGERÐUR FRF YSTEINSDÓTTIR HELGASON
er andaðist 16. þ.m. verður jarðsungin frá Dómkirkj-
unni fimmtudaginn 23 ágúst. kl. 2 e.h.
Margrét Gunnarsdóttir, Bjarni Halldórsson,
Ingótfur Gíslason, Fanney Gísiadóttir,
Valur Gíslason, Laufey Árnadóttir,
Garðar S. Gíslason, Matthildur Guðmundsd.
Þökkum samúr> og vináttu við andlát og útför móður
okkar og tengdamóður
ÞORBJARGAR SIGURBARDÓTTUR
Hanna Ingvarsdóttir, Ásmundur Ólason,
Svava Árnadottir, Þorkeíi Ingvarsson,
Gróa F.ggertsdóttir, Guðbjörn Ingvarsson.
Innilegar þakkir til alira þeirra, er rýnt hafa okkur
vinsemd og samúð við andlát og utför mannsins míns
og föður okkar
KRISTINS MEYVANTSSONAR frá Siglufirði.
Bjarney Þórðardóttir og böm.
Þökkum auðsýnda saroúð og vináttu við andlát og
jarðarför föour okkar og tengdaföður
JÓNS Á. ÓLAFSSONAR
Lára cg Magnús Guðlaugsson,
Sif og Valgarð J Óiafsson,
Stefanía og Ólafur .1. Ólafsso’
Elín og Höskuldur Ólafsson.
Fjallfoss
fer frá Reykjavík laugardaginn
26. þ. m. til Vestur- og Norður-
lands.
Viðkomustaðir:
ísafjörður, Siglufjörður, Akur-
eyri, Húsavík. — Vöruxnóttaka á
fimmtudag.
Hf. Eimskipafélag íslands.
FéEogslíf
ÍR-skiðamenni,
almennur félagsfundur um
lyftubygginguna, föstudaginn 24.
ágúst kl. 8.30 í ÍR-húsinu.
Stjórnin.
Frjálsáþróttadeild KR
Innanfélagsmót á Melavellin-
um fimmtudaginn 23/8 kl. 18.00
í kúluvarpi, kringlukasti og 100
m hlaupi og laugardaginn 25/8
kl. 15.00 í sömu greinum.
Farfugladeild Reykjavíikur
Farfuglar — Ferðafólk
Hrafntinnusker
Farfuglar ráðgera 1% dags ferð
í Hrafntinnuhraun um næstu
helgi. Lagt verður af stað eftir
ihádegi á Laugardag og komið í
bæinn á sunnudagskvöld. Skrif-
stofan að Lindargötu 50 opin
miðvikudag, fimmtudag og föstu-
dag kl. 20.30—22, fimmtudaga og
föstudaga kl. 3.30—5.30.
Sími 15937 Farfuglar Sími 15937.
Nýtt
irá
VOLVO
AMAZON
station
Sýningarhíll á staðnum.
Gunnar Asgeirsson hf.
Suðurlandsbraut 16. — Sími 35200.
Stærsta húsgagnaverksmiðja
landsins býður yður
ávallt hagkvæm.
H úsgagnakaup
Laugavegi 166. — Verzlunarsími: 22229.
»
Skotbreínsið vélina með því
að hella ,,Benzín-Pepp“
beint á blöndunginn.
UMBOÐ:
EINAR EGILSSON,
símar I8a»5 og 20155.
BENZÍN-PEPP minnkar verulega þörf fyr-
ir hærra oktan benzm en hér er á markað-
inum, bví BENZÍN-PEPP heldur leiðslum
eidneytis, sprengirúmi, kertum og blönd-
ungi hreinum. — BENZÍN-PEPP mýkir
gang véla, minnkar slit og brotahættu og
sparar viðgerðir. — BENZÍN-
PEPP fæst nú á benzínstöðvum
B.P., Sliell, Esso og víðar. —
Biðjið um BENZÍN-PEPP
þegar þió takið benzín.
1