Morgunblaðið - 22.08.1962, Side 13

Morgunblaðið - 22.08.1962, Side 13
Miðvikudagur 22. ágúst 1962 MORGVNBLAÐIÐ 13 SMM ÚTGEFANDI: SAMBAND UNGRÁ SJÁLFSTÆÐISMANNA [ÍI JLJuSss XMÁ i 3. . WTSTJÓRAB: BIRGIR ÍSL GUNNARSSON OG ÓLAFUR EGILSSON Ferðastarfsemi HeimdalBar: 2-3 feröir enn dfarnar Æskulýðssíðan birtir hér mynd úr einni af hinum vin- sælu og margbreytilegu Heim dallarferðum, tekna í sjó- stangaveiðiferð félagsins á Faxaflóamið nú fyrir fáeinum dögum. Heimdallur F.U.S. hefur á- vallt kappkostað að hafa alla starfsemi sína sem fjölbreytt- asta og við sem flestra hæfi. Því var >að í ár, að ferða- nefnd félagsins bryddaði upp á ýmsum nýjungum í ferða- starfinu og var því vel tekið af félagsmönnum, sem hefur komið fram í mjög góðri þátt töku í þeim fjórum ferðum verður skoðuð. Þar munu þátt takendur og heimamenn halda með sér fund og ræða málefni samtaka sinna. Seinna um daginn verður ekið heim- leiðis, en ptaðnæmzt í Kjós þar sem hin gagnmerka laxa- uppeldisstöð ríkisins verður skoðuð. Nú í sumar hefur verið efnt til einnar velheppnaðr- ar vatnaveiðiferðar, og er önnur fyrirhuguð nú á næst- unni. Þá hefur einnig ein sjóstangaveiðiferð verið far- in, og er önnur í athugun. Þá lá leið Heimdellingá út í VIÐEY í sumar og Frá sjóstangaveið'iferð' Heimdallar. sem farnar hafa verið það sem af er sumrinu. í ár hefur verið lögð áherzla á að sækja heim unga Sjálf- stæðismenn í nágrannasýslun- um og skoða um leið ýmis þau fyrirtæki og stofnanir er merkastar geta talizt á því svæði. Hafa ferðir þessar ver ið farnar á laugardögum kl. 2 og komið til baka sama kvöld Síðasta laugardagsferðin er fyrirh/uguð um miðjan sept' ember, en þá verður sjóveg- ur farinn til Akraness, þar sem Sementsverksmiðjan tóku næstum 100 félagsmenn þátt í þeirri ferð, þrátt fyrir óhagstætt veður. Leiðsögu- maður var Árni Óla rith., sem flutti stórfróðlegt erindi um sögu staðarins. Fleiri ferðir verða ekki farn ar í sumar, en í vetur verður sem fyrr fastur liður í starf- semi Heimdallar heimsóknir í merk iðnfyrirtæki og þær stofnanir í Reykjavik, sem merkilegar þykja og fróðlegt er að skoða. AðaSfufidur FUS í Skagafirði Aðalfundur félags ungra Sjálf stæoismanna í Skagaiirði var haldinn í Varmahlíð sunnudag- inn 15. júlí sl. Formaður félagsins, Jón Björns #on setti fundinn og fiutti skýrslu íráfarandi stjórnar. í stjórn félagsins voru kjörn- fcr: Formaður, Jón Björnsson, Heliulandi. Aðalstjórn: Borgar ! Símonarson, Goðdölum, Jóhann j Gíslason, Sólheimagerði, Sigurð ur Hansson, Djúpadal, Bergsteinn Guðjónsson, Tunguhálsi. í vara- , stjórn voru kjörnir: Sigurður Pálsson, Starastöðum, Haukur Björnsson, Bæ, Leifur Ólafsson, Miklabæ, Asgrímur Guðmunds- son, Þorbjargarstöðum og Eyjólf- l ur Konráðsson, Skála. Þingið sóttu um 30 fulltrúar víðsvegar að úr kjördæminu. Ágætt þing SUS í Reykian.kiördæmi Fyrsta kjördæmisþing Sam bands ungra Sjálfstæðis- manna í Reykjaneskjördæmi var haldið í Glaðheimum, Vog um, fimmtudaginn 9. ágúst sl. Þing þetta sóttu 30 fulltrú- ar víðsvegar að úr kjördæm- inu, en félög ungra Sjálfstæð ismanna eru þrjú að tölu. Þingið var sett af fyrsta vara- formanni &US, Arna G. Finns- syni, en hann er jafnfi'amt for- maður Stefnis, F.U.S. í Hafnar- firði. Þingið sátu ásamt hon- um af hálfu stjórnar SUS þeir Birgir ísl. Gunnarsson og Hörð- ur Einarsson. Fundarstjón var kjörinn Þorbjörn Eiríksson, Vog um, en fundarritari Jóhanna Axelsdóttir, Kópavogi. Þá var feosin kjörnefnd, sem gera skyldi tillögur um aðalmenn og vara- menn í samibandsráð SUS. Þá flutti Birgir Isl. Gunnars- son, framkvæmdarstjóri SUS stutt erindi um skipulag og starf semi Samibands ungra Sjálfstæð ismanna. Þá fluttu skýrslur um störf félaga sinna Kristján Guð Jaugsson, formaður Heimfs, F.U.S. í Keflavík, Sveinn Guð- bjartsson, varaformaður Stefnis, F.U.S. í Hafnarfirði og Herbert Guðmundsson, varaformaður Týs F.U.S. í Kópavogi. Að skýrslum þeirra loknum fóru fram umræður um störf samtak anna og tóku eftirtaidir menn til máls: Árni G. Finnsson, Hafn- arfirði, Jósafat Arngrímssjn, Njarðvíkum, Þór Gunnarsson, Hafnarfirði og Matthías A. Mathiesen, alþingismaður, Hafn arfirði. Auk þeirra tóku þátt ! umræðunum þeir, sem flutt höfðu framsöguræður. Þá lýsti kjörnefnd tillögum sínum og var framsögumaður hennar Ólafur H. Egilsson, Njarð víkum. Kjörinn var í samb.ráð Herbert Guðmundsson, Kópa- vogi. Varamenn voru kjórnir: Kristján Guðlaugsson, Kefiavík og Sveinn Guðbjartsson Hafnar firði. I lok þingsins ávarpaði Matthi as Á. Mathiesen, alþingismaður, þingfulltrúa og lýsti ánægju sinni yfir þingi þessu, sem bæri vott um öflugt starf ungra Sjálf stæðismana í kjördæminu. A fundinum þáðu menn höfð- inglegar veitingar, sem voru fram bornar af Sjálfstæðisfólki 1 Vog unum. Meöal þingfulltrúa voru þessar ungu stúlkur. (Talið frá vinstri): Jóhanna Axelsdóttir, Kópavogi, Guðrún Sigurðardóttir, Kópavogi, og Guðlaug K rístinsdóttir, Hafnarfirði.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.