Morgunblaðið - 22.08.1962, Qupperneq 15
Miðvlkudagur 22. águst 196Z
MORCÍ/IVBL AÐIÐ
15
R eykvíkingar!
Kristileg skólasamtök gangast fyrír kvöldvöku að
Jaðri í kvöld kl. B,30.
• ' i
Ýmiss skemmtiatriði.
Kvikmynd o.fl.
Ferðir frá Góðtemplarahúsinu kl. 8. Allir velkomnir.
Jaðar.
Afvinna
Ungur maður óskast til starfa við brjóstsykursgerð
í verksmiðju vorri. — Uppl. á skrifstofunni. Fyrir-
spurnum ekki svarað í síma.
H.f. Brjóstsykursgerðin NÓI
Barónsstíg 2.
Vestmannaeyingar V estmannaey ingar
Barnaskólinn
í Vestmannaeyjum
tilkynnir
Öll börn, fædd 1952, 1953, 1954 og 1955 eiga að mæta
í skólanum laugardaginn 1. september sem hér segir:
Kl. 10 árd. Börn, sem voru í 1., 2. og 3. bekk sl. vetur.
Kl. 1 e.h. Bcrn, sem voru í smábarnaskóla Þórarins
og Eiríks í fyrra.
Kl. 1,30 e.h. Önnur börn fædd 1955.
Athugið að fjórðu bekkir eiga nú að byrja 1. sept.
Skólastjórinn.
H errafa taverzl un
Duglegur afgreiðslumaður óskast til starfa í nýrri
herrafataverzlun. Verzlunarstjórastað kæmi til
greina. — Umsóknir óskast sendar afgr. Mbl. ásamt
meðmæltim og uppl um menntun og fyrri störf. —
Fullri þagmæilsku heitið. Tilboð merkt: „Herra-
fataverzlun — 7689“,
Klæðskerasveinn
Klæðskerasveinn óskast. Uppl. gefur:
Brynleifur Jónsson
Keflavík. — Sími 1888.
.Umboðs -
og heildverzlun
Gamalt og þekkt innflutningsfyrirtæki með ensk,
þýzk og amcrísk umboð er til sölu nú þegar, ef um
semst. — Þeir, sem hefðu áhuga fyrir þessu, sendi
tilboð merkt: „Solid — 7483“ til afgr. Mbl. fyrir 30.
þessa mánaðar.
n
Laugavegi 146. — Sími 11025.
1 dag og næstu daga bjóðum
við yður:
Opel Bekord ’62, selst fyrir
skuldabréf.
Opel Caravan ’60 ’59 ’58 ’55 ’54
Mercedes-Benz 190 og 180 ’57
og ’58.
Volkswagen, allar árgerðir frá
1954.
Ford-Zodiac 1958, lítið ekinn.
Jeppar í fjölbreyttu úrvali.
Skoda-bifreiðir af öllum ár-
gerðum.
Moskwitch-station bill ’61,
lítið ekinn.
dievrolet ’53 og ’54, góðir bíl-
ar.
Fiat 1100 ’59, mjög góður bfll.
Taunus-Ford, allar ár.gerðir
frá 1958.
Renault, 6 manna, selst fyrir
5 ára fasteignabréf.
Renault Florida ’61, glæsibíll,
ekinn 11000 mílur.
Plymouth 1958, góður bíll.
Ford ’52, 2ja dyra, sérstaklega
góður.
Auk þess höfum við bifreiðir
af öllum stærðum og gerð-
um við allra hæfi og
greiðslugetu.
Kynnið yður hvort Röst hefir
ekki rétta bílinn fyrir yður.
Látið okkur annast söluna
fyrir yður — Röst reynir
að þóknast yður.
RÖST S.F.
Laugavegi 146. — Simi 1-1025.
Bífa & biívélasalan
við Miklatorg. — Sími 2-31-36.
selur
ýtuskóflu sem nýja. Tekur 8
tunnur. Gott verð.
Bíla & búvélasalan
við Miklatorg.
________Simi 2-31-36.
Félagslíf
Öræfaslóðir.
25. ágúst, 9 daga ferð um mið-
hálendi, Landmannalaugar, Jök-
ulheimar, Laugafell, Skagafjörð-
ur og Hveravellir. Uppl. í sím-
um 11515, 35215 og hjá B.S.R.
Guðmundur Jónasson.
Meistaramót Reykjavíkur
í frjálsum íþróttum heldur
áfram á Melavellinum, sem hér
segir:
Mánudagur 27. ágúst kl. 18.00:
Fyrri hluti tugþrautar og 10000
m hlaup.
Þriðjudagur 28. ágúst kl. 18.00:
Seinni hluti tugþrautar og 3000
m hlaup.
Þátttökutilkynningar sendist
undirrituðum nk. laugardag.
Stjórn F.Í.R.R.
Hólatorgi 2.
Lúdó-sextett
'kr Söngvari Stefán Jónsson
Vetrargarðurinn
DANSLPJKIJR f KVÖLD
☆ FLAMINGO
Söngvari: Þór Nielsen-
HORNUNC G MÖLLER
Kgl. Hof-Pianofabrik
Útvega öllum, sem þess óska beint frá verksmiðj-
unni, bæði PÍANÓ og FLYGLA.
Sýnishorn, myndir og verð á staðnum.
Umboðsmaður á Islandi fyrir *
Hornung & Möller Kgl. Hof-Pianofabrik.
KARL K. KARLSSON, Austurstræti 9, sími 20350.
Sölumaður óskast
Óskum eftir aS ráða röskan, ungan mann til sölu-
starfa. Aliar upplýsingar á skrifstofu okkar.
Eggert Kristjánsson & Co.hf.
íbúð óskast
strax. Helzt tveggja herbergja. Upplýsingar í síma
14190 kl. 9—6 f.h.
Bæjarutgerð Mafnarfjarðar
óskar að ráða GJALDKERA og vanan SKRIF-
STOFUMANN.
♦?♦
♦
f
T
T
T
T
T
T
f
T
❖
BRElÐFIRÐIIMGABUÐf
Félagsvist
f
f
T
T
f
T
T
T
f
T
►♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^,
Húsið opnað kl. 8,30.
Simi 17985.
Breiðfirðingabúð