Morgunblaðið - 22.08.1962, Síða 17
Miðvikudagur 22. ágúst 1962
M O K (i t' w B I, A » I »
1?
ajtltvarpiö
Miðvikudagur 22. ágúst
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tón-
i leikar. — Fréttir. — Ve&urfregn
ir).
12.00 Hádegisútvarp.
13.00 „Vi8 vinnuna“: Tónleikar.
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tilk.
— Tónleikar.
18.30 Óperettulög.
19.30 Fréttir.
20.00 Lög eftir Jónas Jónasson, sem
flutt hafa verið í ýmsum þátt-
um. Ragnar Jóhannesson hefir
samið textana. Hljómsveitar-
stjóri: Magnús Pétursson. —
Söngvarar: Ævar R. Kvaran,
Kristín Anna Þórarinsdóttir,
Haukur Morthens og Steinunn
Bjamadóttir.
20.30 „Alsír til forna" — síðara er
indi (Sverrir Kristjánssson sagn
fræðingur).
20.50 íslenzkt tónlistarkvöld: Stefán
Ágúst Kristjánsson talar um
i Jóhann Haraldsson og kynnir
verk hans.
21.20 Eyjar við ísland: III. Vest-
mannaeyjar fyrra erindi, eftir
) Sigfús M. Johnsen fyrrv. bæjar-
fógeta.
21.50 Jussi Björling syngur.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „Jacobowski og
og ofurstinn" eftir Franz Werf
el: VII. (Gissur Ó. Erlingsson)
22.30 Næturhljómleikar. — Frá tón-
listarhátíðinni í Björgvin í vor,
— Norska útvarpshl j ómsveitin
leikur. — Stjómandi: Öivin
Bergh. — Einleikarar: Ömulf
Boye Hansen leikur á fiðlu og
Magne Mannheim á harðangurs-
fiðlu.
23.15 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 23. ágúst
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tón-
leikar. — Veðurfregnir).
12.00 Hádegisútvarp (Tónleikar. —
12.25 Fréttir og tilkynningar).
13.00 „Á frívaktinni" sjómannaþátt-
ur. (Kristín Anna Þórarinsdótt-
ir).
15.00 Síðdegisútvarp (Fréttir. — Tón
leikar.
18.30 Óperulög.
19.30 Fréttir.
20.00 Vísað til vegar: „Á heiðum
uppi'* eftir Sigurð Helgason
(Ólafur Þ. Jónsson).
20.25 „Hákon jarl“, forleikur eftir
E.P.A. Hartmann. Hljómsveit
danska útvarpsins leikur. John
Frandsen stjómar.
20.35 Frá ráðstefnu Alþjóðasambands
æskufólks í Árósum 1962, —
fyrra erindi (Séra Árelíus Niels
son).
21.05 Píanókonsert nr. 1 í D-dúr, op.
13, eftir Benjamin Britten. —
Einleikari: Jacques Abram.
Hljómsveitin Philharmonia leik
ur. Herbert Menges stjórnar.
21.35 Úr ýmsum áttuan (Ævar R.
Kvaran leikari.)
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Kvöldsagan: „ „Jacobowski og
ofurstinn'* eftir Franz Werfel:
VIII. (Gissur Ó. Erlingsson).
23.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason)
23.00 Dagskrárlok.
Samkomur
Kristniboðssambandið
Samkoma í kvöld kl. 8.30 í
Betaníu, Laufásvegi 13. —
Cand. theol. Gunnar Sigurjóns-
6on talar.
Allir velkomnir.
1. O. G. T.
Saumaklúbbur I.O.G.T.
Farið verður að Jaðri á morg-
un fimmtudag kl. 2 e. h. frá Góð-
templaralhúsinu. Allar Reglusyst-
ur velkomnar. — Þátttaka til-
kynnist í sima 32928.
Nefndin.
vinna
f>5mohárskeri
frá beztu rakarastofu Kaup-
mannahafnar óskar eftir stöðu i
Beykjavik.
Jörgen Snöger
Amager Boulevard 4.
Köbenhavn S.
Túnþökur
úr Lágafellstönl.
Gróðrastöðiu vi« Miklatorg.
Sími 32-4-32 og 19775.
B A P P N E T
ÞAKPAPPI
ÞAKSAUMUR
M Ó T A V í R
bindivír
N. Benediktsson hf.
Suðurlandsbraut 4. — Sími 38300.
■yg5 bílasoila
Bergþórugötu 3. Símar 19032, 20070.
Benz 220 '55
til sölu. Allskonar skipti
hugsanleg.
bilaa<alci
GUÐMUNDAR
Bergþ6ru«ötu 3. Sim.r 1M3Z, 20*70
Volkswagen '53
til sýnis og sölu í dag. —
Skipti á yngri bíl æskileg.
Milligjöf staðgreidd.
BÍLASALINN
v/ð Vitatorg
Símar 12500 og 24088.
Nýkomið
Spónaplötur 8—12—16 mm.
Harðtex Vs” 4x9”
Harðplast é borð og veggi.
Þakjárn fyrirliggjandi.
By^gsngarvöruverzlunin Björk
Silfurtúni. — Sími 50001.
Skrifstofuhúsnœði
rétt við Miðbæinn, til leigu nú þegar (heil hæð). —
Upplýsingar gefur Kristinn Ó. Guðmundsson, sími
13190, milli kl. 3 og 6 e.h.
GluggagirSi — (stormjárn) — G'uggaþéttilistar
— Krækjur.
Sérverzlun með glugga og allt fyrir glugga.
GLUGGAR
Skipholti 5. — Hafnarstvæti 1.
Pósthólf 10. Simn Gluggar. Símar 17450 (3 línur).
íbúð óskast
Clœsilegt raðhús til sölu í
Kópavogskaupstað
Húsið er eins árs gamalt. Allt 1. flokks, Getur verið
1 herb., eldhús og bað í kjallara. — Til grein getur
komið að taka góða 4ra herb. hæð upp L
Fasteignasala
Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar
Söiumaðnr: Ólafur Ásgeirsson
Laugavegi 27 — Sími 14226
Eikarspónn
1. flokks Ijós eikarspónn nýkominn.
Kristján Siggeirsson hf.
Laugavegi 13 — Sími 13879.
í dag hefst okkar árlega
ÚTSALA
Fyrir börn:
BUXUR
GALLARUXUR unglinga
UNGLINGA PEYSUR
12,-
125,-
65,-
Fyrir konur:
4ra herb. íbúð óskast til leigu, sem fyrst. —
Vinsamlegast hafið samband við undirritaðan:
JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON,
viðskiptafræðingur. Tryggvagötu 8.
III. hæð. — Sími 20610. Heimas. 32869.
KVENHANZKAR margar leg. frá 30,—
KVENBLÚSSUR frá 85,—
KVENPEYSUR frá 35,— 68,—
NÆLON UNDIRKJÓLAR 90,—
SILKITREFLAR 35,—
KAKLMANNASKYRTUR frá 99,—
Útsalan verður aðeins í nokkra daga.
Notið tækfærið gerið ódýr innkaup.
Ú tgerðarmenn
Getum boðið fra fyrsta flofcks skipasmíðastöðvum í Noregi:
STÁLFISKISKIP í öllum stœrðum
S 4- JómÍ.
Ef samið er strax hcifum vér tilboð í 180 og 220 lesta
FISKISKIP byggð eftir islenzkum kröfum með öllum
venjulegum úibunaði.
Eggert Krisíjánsson § Co.hf.