Morgunblaðið - 13.09.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.09.1962, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 13. sept. 1962 MOBGUNBLAÐIÐ 11 Afgreiðslustúlkur óskust n ú þ e g a r . Bifreiðastöð Selfoss Sími 266. Skrífstotustúlka óskast strax að stóru fyrirtæki, góð vélritunar- og enskukunnátta áskilin. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „1. október — 7831“. íbúd óskast til kaups 3 íherb. og eldhús má vera í góðum kjallara. Útb. 50 þúsund. 20—25 þús. á ári. I>eir sem vildu sinna þessu sendi tilboð á afgr. M!bl. merkt. „Feðgar — 7837“. íhúðarskipti Vil láta 4ra herb. íbúðarhæð á hitaveitusvæði á bezta stað í bænum fyrir góða 3ja herb. íbúð. Tilb. merkt: „0,7 — 7827“, sendist Mbl. fyrir 23 þ. m. Málverkasýning Kynningarsölusýning, á málverkum eftir Sigurð Kristjánsson listmálara, hefur verið opnuð að Týsgötu 1. Notið tækifærið að kynnast hans sérkennilegu myndgerð. Eignist verk eftir þennan fjölhæfa lista- mann. — Ókeypis aðgangur. MáherkasaSan Týsgötu I sími 17602. Opið frá kl. 1 til 6 og til kl. 7 á föstudögum. EF ÞER VILJIÐ VERA VEL KLÆDDAR SAM- KVÆMT NÝJUSTU TÍZKU — þá er áreiðanlegt að yður mun falla í geð hið glæsilega úrval af haust og vetrarkápum frá hinum heimsþekktu svissnesku tízkuhúsum. VERIÐ VELKOMNAR í Á KLAPPARSTÍG ■Ma •mmaam Rétt fyrir neðan Laugaveginn og rétt fyrir ofan Hverfisgötu. I ***** GUÐRÚNARBÚÐ erá Klapparstíg 27. Kópavogshœlið A komandi hausti, í október og nóvember n.k. verða teknir inn nýir nemar til að læra umönnun og gæzlu vangefinna í Kópavogshæli. Námstími er alls 24 mánuðir í hvoru tveggja bóklegu og verklegu námi og fer allt námið fram í Kópavogshælinu. Stúlkur, sem lokið hafa gagnfræðaprófi gagna að öðru jöfnu fyrir um ‘námsdvöl. Umsóknir ásamt afriti af prófskírteini, ef fyrir hendi er, stílist til yfirlæknis Kópavogshælis Frú Ragnhildar Ingibergsdóttur. Reykjavík, 12. september 1962. SKttir STOFA RIKISSPITALANNA. Sprautulökk til blettunar á bfla mjög fjölbreytt litaúrval. Útsölustaðir: Bílanaust Höfðatúni 2 sími 20185 Pensillinn Laugavegi 4 sími 15781 Málarabúðin Vesturg. 21 sími 18037 Málningarverzlun P. Hjalfested Snorra- braut 22 sími 15758 Keflavík Stapafell hf. sími 1730. Skóval Aissturslræti 18 (Eymundssonar kjallara).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.